Morgunblaðið - 02.10.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 02.10.1935, Síða 1
Gamla Kxó SYNIR ENGLANDS stórkostleg og af- ar spennandi tal- mynd í 11 þátt- um, tekin af Paramount, eftir hinni heimsfrægu skáldsögu F. YEATS- BROWN: „The LIYES OF A BENGAL LANCER“. Myndin gerist meðal breskra hermanna í Indlandi, sem ávalt eiga í skærum við hina mörgu indversku þjóðflokka. Myndin hefir erlendis verið talin ein með allra best teknu og leiknu kvikmyndum síðari tíma. — Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER, Franchot Tone, Ricli Cronwell Aukamynd: Jarðarfðr Astridl Belgíudrottningar 3. september. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Vegna jarðarfar- ar ísgeirs Sigurðs- sonar fyrv. aðal- rœðlsmanns Brefa, eru meðlimir fjelagsins beðnir að mæta í Kaupþingssalnum stundwíslega kl. 10,43 í dag. T5 „Æfinlýri A gðngufftr". Sýning á morgun kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eft- ir kl. 1 á morgun. Lækkað verð. Sími 3191. Þeir, sem drekka KAFFI vilja altaf meira, meira. Píanó og harmonium-kenslu veitir Gunnar Sigurgeirsson, Sólvallagötu 17. Sími 4057. Stjórnin. Vegna jarðarfarar verður skrifstofum okkar lokað frá kl. Músikklúbburinn. 7. hljómleikar á Hótel ísland kl. 9. Haydn: Symfonia Nr. 5 D-dúr. Beethoven: Symfonia Nr. 7. 12 á hádegi i dag. Beethoven: Sonata op. 24. Urbach: Beethovens-minning, Ólafur Gíslason & Co. Björn Steffensen & Þórður Sveinsson & Co. H. Ólafsson & Bernhöft. Ari Ó. Thorlacius. Sig. Arnalds. f antasia. Urbach: Mozart-minning, fantasia. ■a—awcuiB'nrnuin—wkeí i—im—bí—m—wh——b—mmi Nýja Bió Stærsti siQur hennar. Bráðskemtileg þýsk tal- og söngvamynd. — Aðalhlutverkið leikur og' syngur hin vinsæla leikkona: Marta Eggerth. Aðrir leikarar eru: Aribert Mog, Gustav Waldan o. fl. Vegna jarðarfarar verður skrifstofa mín lokuð allan dag- inn a morgun (fimtud. 3. þ. m.). Valdemar F. Norðfjörð. Vegna farðarfarar Ásgeirs Sigurðssonar ræðismanns, verð- ur skrifstofum og verslunum meðlima vorra lokaO i dag frá kl. 12 á. Ii. til kl. 4 e. li. Fjeiag ísl. stórkaupmanna. Fjelag matvörukaupmanna. Vegna farðarfarar ísgelrs Sigurðssonar kaupmanns, verð- ur verslunum ffelagsmanna lokaR frá kl. 12-4 i dag. Fjelag Vefnaöarvörukaupmanna í Reykjavík. Kolarerslanir vorar verða lokaðar í dag kl. 12-4. H/F KOL & SALT. KOLASALAN S/F KOLAYERSLUN GUÐNA & EINARS. KOLAVERSLUN ÓLAFS ÓLAFSSONAR. KOLAVERSLUN SIGURÐAR ÓLAFSSONAR. Vinnufatagerð íslands h.f. Skattstofa Reykjavíkur. Vegna farðarfaranr aðal- ræðismanns Ásgeirs Þ. Sigurðs- sonar, verður verslun min lok- uð frá kl. 1-4 I dag. O. Ellingsen. 2. október. Hvað vantar yður í dag? Hvar sem þjer búið í bænum, er , ávalt næsta búðin CíUiellZldi Fyrirl. VÍNBER LAUKUR CITRÓNUR KARTÖFLUR 1. Brynjóltsson & Kvaran.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.