Morgunblaðið - 02.10.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.10.1935, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 2. skt. 1935, M 0 K G u ÍN x> L A ÐI Ð 7 Þingrofið í Danmörku. Framh. af 2. síðu. ið talsverðum æsingum í Kaup- mannahöfn og hafa flokkarnir þegar hafið kosningaundirbún- ing. Til þess að koma í veg fyrir óeirðir hefir verið bannað að festa upp kosn- ingaávörp eftir kl. 8 að kvöldi. Kosningaáróður hef ir verið bannaður fyrir dyrum leikhúsa, kvik- myndahúsa og annara op- inbarra bygginga. Hátal- ara má ekki nota á fund- um og samkomum fyr en eftir 15. október. Flokkur Staunings, Social- demokrataflokkurinn birti kosn ingastefnuskrá sína í „Social .Demokraten" þegar síðdegis í dag. DANIR BJUGGUST VIÐ ÞINGROFI Samkv. einkaskeyti til Mbl. í gæradag, birti „Berlingske Tidende“ þegar í gærmorgun fregnina um að nýjar kosning- ar myndu fara fram í október. FRUMVARP TIL LAGA UM GJALDEYRIS- OG INNFLUTNINGSHÖFT Danska stjórnin hafði birt nýtt frumvarp til laga um gjaldeyris- og innflutningshöft. Ganga lög þau, sem nú eru um þessi mál úr gildi í árslok 1935, en hið nýja frumvarp gerir ráð fýrir að gömlu lögin verði fram lengd um tvö ár, aukin og end- urbætt. í hinu nýja frumvarpi er m. a. gert ráð fyrir að rík- isstjórnin hafi heimild til að koma í veg fyrir aukna dýrtíð, sem leiða kynni af innflutningshöftunum. Alment var búist við, að meirihlutinn myndi fella þetta frumvarp, en af því myndi leiða þingrof og nýjar kosningar. Enski fjármálaráð- herrann fylgjandi gullinnlausii seðla! London 1. okt. FÚ. Fjármálaráðherra Breta flutti •eftirtektarverða ræðu í London í dag um fjármálastefnu þreska ríkisins. Ræða hans var flutt á al- þjóðaþingmannaráðstefnu um viðskifta- og gjaldeyrismál. í þessari ræðu komst Chamber- lain svo að orði: „Samtímis því, sem jeg geri ráð fyrir, að gullinn- lausn seðla verði á end- anum ofan á, held jeg því fram, að skilyrðin til þess að gera slíka tilraun nú sje mjög óhagstæð. Eins og útlitið er nú í Evrópu, er jafnvel minsta tilraun, til þess að verðfesta gjald- eyrir til Iangframa alveg óhugsandi.“ Barnaskólinn í Stykkishólmi var settur í gær. Nemendur verða um 80. Mænusóttar hefir ekki •orðið vart í hjeraðinu, svo AÚtað sje. (F.Ú.). Qagbók. Veðrið (þriðjud. kl. 17) : Ný og kraftmikil lægð er nú að nálgast suðvestan af hafi. Vindur er A- og NA um alt land og er yfir- leitt hvass á N- og V-landi. A Patreksfirði er veðurhæðin talin 10 vindstig eða rok. Á N- og A- landi er nokkur rigning. Hiti er 2—5 st. norðanlands, en 6—10 st. syðra. Lægðin mun herða enn á A- pg NA-átt um alt land og má búast við slyddu eða spjókomu norðanlands á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass A og NA. Úrkomulítið. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti, miðvikud. 2- okt. kl. &y2 síðd. í Oddfellowhúsimi. Fje- lagskonur eru beðnar að f jöl- menna sem mest, þar eð mörg mikilsvarðandi mál liggja fyrir. Missögn var í frásögn blaðs- ins í gær í greininni um Blliheim- ilið Grund, að Gunnar Sigurgeirs- son, sem aðstoðaði Einar Markan söngvara, er ekki söngkennari, heldur þíanóleikari. Kennir hann píanó og harmoniumleik. Sjómannakveðjur. Byrjaðir að veiða við Austur- land. Kveðjur. Skipverjar á Garðari. Farnir áleiðis til Þýskalands. Bestu kveðjur. Skipverjar á Maí. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ólöf Guðmundsdóttir og Bjami Jóns- son, úrsmiður. Ileimili ungu hjón- anna er á Laugaveg 28 C. Hafsteinn seldi ísfisk í Eng- lándi í gær fyrir 831 Stpd. Jón Helgason biskup fór utan með GullfosSi á sunnudaginn. Var férðinni heitið til Parísar og ætl- ar liann að sitja þar alheims kirkjuþing lúterskra manna, sem háð er þar um miðjan október. Seinasta samskonar þing var háð í Kaupmannahöfn 1929 og sóttu það fimm íslenskir prestar, auk biskups: síra Friðrik Hallgríms- son, síra Ásmundur Gíslason á Hálsi, síra Ólafur Magnússon í Arnarbæli, síra Árni Björnsson í Hafnarfirði og síra Ófeigur Vig- fúsfcon í Fellsmúla. Ennfremur sótti það þing fyrir hönd véstur- íslenska kirkjufjelagsíns síra K. K. Ólafsson. — 1 sumar helt hið vesturíslenska kirkjufjelag hátíð- legt 50 ára afmæli sitt, en þó liörmulegt sje til þess að vita, sá rílcisstjórnin ekki fært að þang- að yrði sendur fulltrúi frá ís- lenskn móðurkirkjunui, og tirðu það, sem kunriugt er Vestur-ls- lendingum sár vonbrigði Karfinn. Eftir því sem danskur fiskifræðingur segir, veiddu Þjóð- verjar 16.000 tonn af karfa á togara sína árið 1932. Var afli þessi seldur á þýskum markaði, og notaður til manneldis. Dr, Lauge Koch landkönnuður, hefir skýrt dönskum blaðamönn- um svo frá, að ríkisstjómin hjer hafi í huga að hita upp Reykjavík með laugavatni. En eins og kunn- ugt er, hafa fylgismenn stjórn- arinnar ■ í bæjarstjórn Reykjavílr- ur unnið gegn hitaveitumálinu og greiddu þeir atkvæði á móti því, að bærinn keypti hitarjettindin að Reykjum. Umsækjendur um þjóðskjala- varðarstöðnna eru þeir: Barði Guðmundsson, Kjartan Sveinsson, Guðni jónsson, magister, dr. Guð- brandur Jónsson, dr. Björn K. Þórólfsson, dr. Einar ÓI. Sveins- son, dr. Þorkell Jóhannesson. Pjetur Zophoníassön og Jakob Smári. Árni Árnason, hjeraðslæknir í óiaxsvík kefir samið áoktorsrit- gerð um heilaslag og arfgengi, er háskólinn hefir tekið gilda. Fer doktorsvörn hans fram laugar- daginn 12. október. Dansleikur í sambandi við verðlaunaútbýtingu frá leikmóti Olympsnefndarinnar verður hald- inn í Iðnó í kvöld kl. 10. Starfs- mönnum og þátttakendum er heimill aðgangur og öðrum með- limum úr íþróttafjelögunum, með- an húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar fást í Iðnó eftir klukkan 7 í kvöld. Heimatrúboö ieikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkoma annað kvöld kl. 8. — í Hafnarfirði, Linnets- stíg 2: Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hafnfirðingar. Munið eftir sam- komunni í húsi K. F. U. M. í kvöld. Kaupendur Morgunblaðsins — þeir sem hafa bústaðaskifti núna um mánaðamótin, eru beðnir að tilkynna afgreiðslu blaðsins það nú þegar, svo að komist verði hjá vanskilum á blaðinu. Fjelagsblað K. R. (1. blað 2. árg.) er komið út. Formaður fje- lagsins, Guðmundur Ólafsson, rit- ar þar grein um starf og stefnu K. R., H. K. segir frá Þýska- landsför íslensku knattspyrnu- mannanna, J. L- skrifar grein um að standa í skilum, S. H. skrifar um III. flokk K. R., Kristján L- Gestsson um Ferðanefnd K. R. og Húsnefnd K. R. Ýmislegt fleira er í blaðinu. Þar eru og myndir af K. R.-flokknum sem vann drengjamótið í sumar, keppend- um í AUsherjarmóti í. S. í- sem K. R. vann nú í 4. sínn í röð, flokknum sem vann drengjahlaup- ið í vor (og fekk bikarinn til eignar), myndir úr ferðalögum ög mynd af húsnefnd K. R- Af Fljótsdalshjeraði. Úr Jökuls- árhlíð er skrifað: Hjer komu svo miklar stórrigningar dagana 12.—17. september, að enginn man eftir slíku. Hús og hey stór- skemdust, jörðin sprakk í sundur og fellu víða stórar skriður, sem valda miklum skemdum. Brýr og vegir eyðilögðust með köflum, sjerstaklega hjer í Hlíðinni og Ut-bal. Tjónið er svo mikið víða hjer á heyjum og húsum að menn standa agndofa og ráðalausir, enda sennilega td lítils að leita hjálpar hjá þingi og stjórn. Útvarpið: Miðvikudagur 2. október. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Ljett kórlög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Upplestur: Úr kvæðum Jóns Magnússonar (Sigurður Skúlason magister). 21,00 Tónleikar: Æskuverk Beet- liovens (plötur). 22,(X) Tónleikar Músík-klúbbsins á Hótel ísland. Járnbrautarslys. varð nýlega í Louisíana í Banda- ríkjunum. Flutningalest hrökk út af járnbrautinni og við það kvikn- aði í fimm olíuvagngeymum. Eft- ir brunann fundust þarna fimm lík af mönnum, sem stolist höfðu með lestinni. Aðrir ,-blindir far- þegar“, sem bjargað var, segja að auk sín hafi 30—40 ínenn falið sig í lestinni,, og hafa þeir allir farist í eldinum. Gölfteppi. Ekta austurlensk, handhnýtt gólfteppi ca. 375x 400 cm., til sölu með tækifærisverði. Vöruliiisið. ®’5inr .M 19 FERRO-LARKIÐ erheimsins besla poleclakk SJERFRÆÐINGAR 1: Ferbolakki, Shellakki Bæsun, Trjelími- Alt handa trjesmiðum og húsgagnasmiðum. — SIGBJÖRN BIRKELAND BERGEN — NORGE. i Það borgar sig að spyrja oss. I Bergen. — Norge. Skrifið oss og frjettið um vort lága verð. — Heild- söluverð einnig á smá- sendingum. — Fyrsta flokks vara ábyrgst og 3anngjöm kjör. — Við gefum upplýsingar um verð og leiðbeinum. — Skrifið því til oss í dag, Samsæti verður haldið fyrir fyrv. hjeraðslækni D. Sch. Thorsteins- fc«L- “ son og frú hans, í tilefni af 80 og 75 ára afmæli þeirra, laugardaginn 5. þ. m. Áskriftarlisti liggur frammi í Oddfellow-húsinu. t dag opna jeg saumastofu í Mjóstræti 3. Þar verður saumað- ur allskonar kven- og bamafatnaður. Stúlka, dálítið vön kjólasaumi, getur komist að, einnig lærlingur. Sólveig Guðmundsdóttir. Skrifstofa Iðnsambands byggingarmanna er fluit i SuðurgÖlu 3. Fy rirliggf an di: Haframföl - KartöfEumföl. Hrisgrfén - Laukur. Eggert Kristjtínsson & Co. Sími 1400. ESGLISH COHVERSATION Reading, Writing, Literature and Business Methods HOWARD LITTLE. Laugaveg 5, — entrance from Traðakotsund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.