Morgunblaðið - 02.10.1935, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 2. okt. 1935.
Kynningarstarfsemi um lsland
erlendis verður að auka.
Ein leiðin er sumarnámskeið við Háskólann.
Eftir prófessor dr. Richard Beck.
megin liafsins. Var svo til ætlast,
L erindi um Ifiland- S->'nin« slíkrar að jeg ritaði um málið. En góð-
Hverjtim sæmilega þjóðræknum kvikmyndar út um lönd, myndi vinur minn og sambæjarmaður,
ísiending, er utanlands dvelur, eflaust vekja mikla eftirtekt á Guðmundur læknir Gísia80u, nú
hlýtur, að sárna það mikla þekk- íslandi, jafnframt því, sem hún. jllu heim hoTÍirm úr hópnum, reif-
ingarleysi á landi hans og þjóð, gæfi mönnum sanna mynd af þjóð aði það röggsamlega og nægilega
sem enn ríkir næsta alment er- vorri 0g menningarástandi hennar, j - rit„„rð { a+afni
lendis, jafnv,. hinna oe yhi rf _ sk.pi vMingn |
fremstu mennmgarþjóða. Og láti manna fyrir henm. Má ætla, að Þjóðræknisfjelagsins. Þótti mjer
hann sjer, meir en í oi-ði kveðnu, landsstjórnin íslenska sjái sjer|að syo komnu óþarftj að bæta
ant um heill þjóðar sinnar og heið- góðan leik á borði með því, að ; þar nokkru við að sinni
ur, fer vart hjá því, að honum styrkja slíka myndatöku og \ . „. , , .....
..... ... ,,, , ,, .» .. . * , . , .* Freklega fimm ar eru nu lwm
skiljist éxgi, hvemig slikt þekk- grexða fyrir, að henrn verði komið! siðan
ingarleysi á henni skapar virðing- í framkvæmd hið fyreta.
arleysi fyrir henni og stendur Ekki er heldur vanþörf á því,
viðskiftum hennar við önnur lönd að eitthvað verði gerí til þess, að minst opinberlega> hefir mjer vit-
fyrir þr.fum. vega á móti áhnfunum af ljelegri anlegftj enn sem komið er ekkert
í skorinorðu og sjerstaklega eft- og afkáralegri mynd ameríska . or8ið af ft.amkvæmdum. Eina
xrtektarverðu viðtali vxð tíðmda- kvikmyndatökumannsins, sem vik- sporið> sem stígið hefir verið í þá
mann Morgunblaðsins fyrir stuttu ið er að í „Morgunblaðinu“ í átt> var til]aga til landsstjómar-
*ðan, benti Guðmundur Kamban seinna viðtalinu við Kamban. Þeg- j sem borin var ^ 4
rithöfundur á það, hve brýn þörf ar jeg sa mynd þessa auglýsta þingi 193þ þess efnis: >>a8 láta
bæx-i til þess, að gangskor væri hjer vestur í Grand Forks, sem rannsaka> hvort ekki væri fœrt>
gerð að þvx, að bæta sem braðast aukamynd, hugði jeg gott til að koma up sumarnámskeiði við
og oflugast ur þessu þekkmgar- glóðarinnar; en Varð auðVitað fyt-; Hásk61a íslands> einkum handa
leys! storþjoðanna a Islandi og ir mestu vonbngðum. Sárnaði mjer þeim útlendingum>
sem nema vilja
islendmgum. Néfnd. hann sem ekki síst gömlum sjómanni, að sjá íslensk fræði og kynnast íslandi
dæmi, að almennmgur a Bretlandi íslenska fiskverkun auglýsta um ()1> Jsiendin°'um“
haldi enn í dag, að íslendingar anar jarðir með því, að maður
sjeu Eskimóar, eða þeim náskyldir. drá skötu eftir skítugri götunni.
Þetta er ekki ný bóla. Og því yeit jeg til þess> að fleirum þótti
miður á þessi viska djúpar rætur það kynleg sjón, og ekki sem feg-
í hugum manna víðar en á Bret- urst eða eftirbreytnisverðust.
landi. Hefi jeg ósjaldan rekið mig íslendingar mega ekki framveg-, . „ , ,, , . ,
á, að svo er fyrir mörgum vestur is ejga nndjj. því, að fræðsla um frangl’ a ata enni va an n
sumarnámskeiðs-hugmynd
þessari var fyrst hreyft; og þó
endur og sinnum hafi sjest á hana
j Fyrst svo er í pottinn búið, er
það hreint ekki „að bera í bakka-
jfullan lækinn“, að fara nokkrum
orðum um þessa sumarskóla-hug-
jmynd, þó að eips sje í þeim til-
heimsmönnum. Fyrir fáum árum atvinnulíf þeirra eða menningar-
Hún er altof merkileg til þess, að
«/ V'UXXUIXJ. pv + x. J. a VVU» XUV/llU + UgUi _ . - , |
BÍðan flutti jeg t. d. erindi um ástand sje í höndum útlendinga,; )e^as
Island í „Rotary“-klúbb, í allstór- sem koma skyndiför tii landsins ’ Slík sumarnámskeið og það, sem
um bæ, ekki langt frá Ithaca, New 0g þekkja hvorki nje skilja tungu h‘ier er haft 1 huga’ hafa haldm
York. Greindi jeg meðal annars þjóðarinnar, sögu hennar eða verið J108 um lond a Slðan arum’
frá þjóðernislegum uppruna ís- háttu. Marga ágæta vini eigum f- d- 1 J)ar|morku og Þýskalandi,
lendinga og lagði áherslu á það, vjer að visu út um iondj sem af og hafa vel gefist. Eru eftirfar-
að þeir ættu aUs ekkerf skylt við þekkingu og samúð auka rjettan andi athugasemdir emkum bygðar
Eskimóa. Leið nú og beið. Eitthvað skiining á kjorum þjóðar vorrar á rannsóknum fyrirkomulags þess-
viku síðar sendi einhver hugul- og menningn, og verðskulda fyrir konar námskeiða 1 nefndum lond-
samur náungi mjer bæjarblaðið það þakkir vorar og viðurkenn- (um-
með frásögn um erindi mitt. Og ingu. En jafnframt. er þess eigi \ Sjálfsagt er, að byrjað sje í
viti menn! Þar stóð, að ræðumaSur að dyljast, að sumir þeir, sem smáum stíl; líklega yrði þó þegar
hefði sagt, að mjög fáir Eskimóar gerst hafa málsvarar íslands á í byrjun, að hafa íslenskukensluna
væru á Íslandi. Svona var sú erlendum vettvangi, hafa eigi í þrem flokkum: a) fyrir byrjend-
kenning djúpstæð hjá frjettarit- verið þvi verki vaxnir þekkingar-1 ur; b) fyrir þá, sem lengra eru
aranum þeim. Stutt er einnig síð- j ]egaj og árangurinn af starfi á veg komnir (geta lesið íslensku)
an, að víðlesið blað í stærðar borg þeirra þvi orðið minni og annar .og c) fyrir þá, sem geta lesið
hjer í Bandaríkjunum flutti mynd en skyldi, þó að þeim hafi gengið málið og talað og hafa kynt sjer
af frú Rut.h Bryan Owen, sendi-1 gotf eitf til.
herra Bandaríkjanna í Kaup-
mannahöfn, sem tekin hafði verið
af henni og nokkrum Eskimóum í
II.
íslenskar bókmentir. Þannig er
kenslunni hagað í danska sumar-
skólanum fyrir útlendinga (Holi-
Annað fyrirtæki, sem styðja (lay Course for Foreign Students).
Grænlandsför hennar. Fylgdi myndi drjxxgum að auknum kynn- j Þá væri og æskilegt, þegar í
myndinni sú skýring, að þetta um af Jslandi eriendis og afla því byrjun, að fluttir yrðu, af færum
væri frúin og íslenskir vinir henn- vinsælda, þó í smærri stíl sje en ' mönnum, fyrirlestrar um ísland og
ar. Þannig þaut í þeim skjá. j fyrirhuguð kvikmynd, er stofnun j íslenska menningu; það myndi
Kamban hefir hárrjett fyrir sumarnámskeiðs við Háskóla ls- draga útlendinga, að námskeiðinu
sjer í því, að hafist skyldi handa lands, er veiti útlendingum fræðslu og verða þeim stórhagur. Sama
með skipulagða og öfluga kynnis- j í íslenskri tungu, og íslenskum máli gegnir um skemtiferðir á
starfsemi á landi voru og þjóð er- bókmentum, sögu vorri og menn- fagra staði og söguríka á íslandi,
lendis. Mixn því fleirum sonum ís- ingu- er farnar væru undir stjórn hæfra
lands utanlands en þeim, sem J Ilefir mjer verið sumarskóla- leiðsagnarmanna. Hvoi'utveggja,
þetta ritar, þykja snjallræði sú mál þetta hugstætt síðan sumarið fyrirlestrar menningarlegs og sögu
hugmynd, sem hann hefir komið söguríka 1930, er vjer fjórir — dr. legs efnis og skemtiferðir (ex-
fram með síðan framannefnt við- ^ Sigurður Nordal, þeir Harvard
tal var birt: — að láta gera að- prófessoramir F. P. Magoun og
laðandi og sem alhliðasta kvik-
mynd af Islandi, er þar til valin
fulltrúi hafi umsjón með, komi á
framfæri, og flytji jafnhbða henni
F. S. Cawley og jeg — áttum ítar-
legar samræður um það, laust fyrir
Alþingishátíðina. Voru þeir allir
hugmyndinni mjög hlyntir, ekki
cursions), tíkast í sambandi við
sumarskóla þá, sem jeg hefi spurn
ir af í Danmörku og Þýskalandi.
Sumarnámskeiðið í Danmörku
stendur ekki í sambandi við Kaup-
mannahafnarháskóla, þó sumir
prófessoranna taki þátt í kensl-
unni. Hinsvegar eru sumarskólarn
ir í Þýskalandi í sambandi við
háskólana þar í landi, t. d. í Ber-
lín og Heidelberg. Er það miklu
ákjósanlegra; enda munu þeir,
sem hugsað hafa nokkuð verulega
um sumarskóla-hugmynd þessa,
vera á einu máli Um það, að slíkur
skóli á íslandi yrði í sambandi við
Háskóla Islands, beinn þáttur í
starfi hans. Ennfremur virðist
mjer sjálfsagður hlutur, að slíkt
námskeið í íslenskum fræðum fyr-
ir útlendinga yrði undir umsjón
norrænu- og íslenskudeildar Há-
skólans. Þegar sumarskólanum
vex fiskur um hrygg, væri eflaust
hagur að því, að fá árlega til að-
stoðar við kensluna einn eða fleiri
kunna erlénda norrænu- og bók-
mentafræðinga. Á hinn bóginn er
fyllilega hægt, að koma upp mjög
góðum sumarskóla í islenskum
fræðum með því liði, sem fáanlegt
er heima fyrir á íslandi, meðal
kennara Háskólans og annara
fræðimanna. í danska sumarskólan
um eru kennarar frá ýmsum öðr-
um skólum, bóka- og safnaverðir,
auk háskólakennaranna. Virðist
það einkar heppilegt fyrirkomu-
lag. Á þessu stigi málsins gerist
eigi þörf, að ræða um það, á
hvaða tungumálum kenslan í slík-
um sumarskóla ætti að fai'a frain;
en líklegt er, að minsta kosti þeg-
ar fram í sækír, að hún yrífi^áð
fara fram á ensku, þýsku og ein-
hverju Norðurlandamálanna, þ. e.
a. s. fyrir þyrjendur frá hlutað-
eigandi Jöndum.
Aðsókn að slíkum sumarskóla
fyrst í stað er vitanlega mikið
undir því komin, að hann sje vel
og rækilega auglýstur út um lönd.
Þarf því, að gefa út bækling, er
lýsí honum stuttlega og fyrir-
komulagi hans, kenslugreimxm,
kostnaði, hentugum ferðum til ís-
lands o. s. frv. Heppilegt væri
einnig, að drepa þar á það merk-
asta, sem ísland hefir upp á að
bjóða af fögrum stöðum, sögu-
legum og sjerkennilegum, og láta
nokkrar valdar myndir fylgja, ef
unt væri. Myndi hagkvæmt, að
fara að eins og gert er í sambandi
við danska sumarskólann, að láta
prenta umræddan auglýsingar-
bækling á höfuðmálunum þremur:
ensku, þýsku og frönsku. Þá væri
hagsýni í því, og yrði vafalítið
auðsótt mál, að fá háskólakennara
í bókmentum víðsvegar um lönd,
íslandsvinafjelög og önnur þau
fjelög, sem vinna erlendis að fram
haldandi og auknum kynnum af
menningu Norðurlanda, til að ger-
ast umboðsmenn og umboðsfjelög
slíks sumarskóla, vekja athygli á
honum og taka við umsóknum
nemenda.
Þetta eru aðeins nokkrar laus-
legar athuganir um sumarskóla-
hugmynd þessa og framkvæmd
hennar, ritaðar, sem sagt, með
það eitt fyrir augum, að láta hana
ekki falla í þagnargildi. Geta Svo
aðrir velunnarar hennar tekið við
þar, sem hjer þrýtur, aukið og
fullkomnað tillögur þessar og ýtt
undir framkvæmd hugmyndar, sem
eflaust mun verða landi og þjóð
til nytja og sæmdar, ef vel er
um hnútana búið.
Því að í mínum hnga er enginn
minsti vafi á því, að sumarnám-
skeið í íslenskum fræðum við Há-
skóla íslands fyrir ntlendinga,
sem vel væri til vandað, myndi
laða til lands vors til lengri eða
skemrí sumardvalar einmitt þann
hóp gesta, erlenda mentamenn og
konur, sem æskilegastir heimsæk-
endur eru og líklegastir til að
rej-nast landi og- þjóð hinir ágæt-
nstu fulltrúar út á xúð.
Rjett líklegt er einnig, að í
þeim hóp, er sumarnámskeiðið
sækti, yrðu eigi allfáir vestur-
íslenskir mentamenn og náms-
fólk; yrði fyrirtæki þetta þannig,
meðal annars til góðs, til þess, að
treysta frændsemi- og vináttubönd
in meðal íslendinga heima fyrir
og heima-alinna landa þeiri'a og
íslensk-ættaðs fólks vestan hafs.
Mjög myndi einnig vegur Há-
skóla fslands vaxa út á við af hon
um sæmandi sumarnámskeiði í ís-
lenskum fræðum fyrir útlendinga.
Það myndi stuðla að því, að gera
hann það, sem hann á að verða,
og getur orðið: — miðstðð nor-
rænna fræða-
Danski utanríkismála-
ráðherrann segir frá
Þjóðabandalagsráðs-
fundinum i Genf.
P. Munch utanríkisráðherra
Dana er nýkominn frá Genf
heim til Kaupmannahafnar. —
Blaðið ,,Politiken“ hefir haft
tal af honum um ófriðarblik-
una, og ljet hann svo um mælt:
— Sáttatilraunirnar hafa
farið út um þúfiur í bili. Þjóða-
bandalagsráðið hefir nú byrj-
að á að semja álit,sem er nokk-
urs konar dómur. En þrátt fyr-
ir það er sjeð um, að hægt sje
að taka upp sáttaumleitanir að
nýju, áður en þetta álit kemur
fram.
Öll ríki hafa sýnt fullkominn
vilja til þess að miðla málum,
og öll fundahöldin í Genf, bám
þess Ijósan vott. Það var eigi
aðeins vegna þess, að öll ríki,
sem eiga fulltrúa í Þjóðabanda
lagsráðinu, eins og Danmörk,
eru bundin Ítalíu vináttubönd-
um, og hafa fengið þaðan mörg
góð og margvísleg áhrif á und-
anförnum öldum, heldur vegna
þess að allar þjóðir skilja hver
alvara fylgir hervæðing.
Enginn getur gert sjer í hug-
arlund hverjar afleiðingar þess
geta orðið ef stríð brýst út,
enda þótt það byrji sem ný-
lendustríð, vegna þess hve lítið
þarf til þess að alt lendi í báli
og brandi svo skömmu eftir
heimstyrjöld. Og allir vita hve
örlagaþrungin getur orðið sú
styrjöld, sem getur breiðst út
frá landi til lands, frá heims-
álfu til heimsálfu, og rekin með
þeim manndrápsvjelum og upp
finningum er áður hafa ekki
þekst, og einmitt á þeim tíma
er hugaræsing þjóðanna er
meiri en nokkru sinni áður.
Enginn veit enn, hvort hægt
er að koma í veg fyrir styrjöld.
Enginn veit heldur hvað hún
kann að verða yfirgripsmikil
ef hún hrýst út.
(Sendiherraf r j ett).