Morgunblaðið - 02.10.1935, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.10.1935, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 2. okt. 1935, MORGUNBLAÐIÐ er Louis hafði unnið. Hann hefir nú sigrast á körlum eins og Carnera og Baer, og þar með skráð nafn sitt óafmáan- lega í hnefaleikasögu heims- ins. Hann sagði þó eftir leikinn, að þetta væri harðasti leikur, sem hann hefði kept í. Joe Louis er aðeins 21 árs að aldri, fæddur í maí 1914. Hann byrjaði í hnefaleik er hann var 17 ára, og keppti í 54 leikjum 'sem áhugamaður og af þeim Sjaldan hefir fólk beðið með ar hamingju íyrir hann, var vann hann 50. Fyrsta leik sinn aneiri eftirvæntingu eftir hnefa- j hringt, umferðinni var lokið. 'sem áhugamaður kepti hann 1. Baer. Louis. leikakeppni, en þegar þeir Max j Baer og Joe Louis keptu í; Yankee Stadium hinn 24. sept.! ! júlí í fyrra. Þá sigraði hann Síðan hefir hann ávalt sigr- að. í nóevmber barðist hann 4 og síðasta umferð. Eftir þetta náði Baer sjer Jack Kraken 1 K umferð* , , , ✓ ekki og var hann afar óstyrkur s.l. Ahorfendur voru 90 þus. og , 0 „ , . í fjorðu umferð. Þegar 2 mm. um/ 6 miljomr krona komu mn g gek voru ftf umferðinni j við frægan hnefaleikara Stan- fyrir aðgöngumiða. Max Baer al6 J<>e Lou5g hræðilegu hægri.|ley Poreda og lauk þeirri við- fyrv heimsmeistari trúði þvi>lhandar högg. undir hökuna. ureign eftir hálfa umferð. Á að hann myndi^sigra^og með , Bagr Qg d6marinn taldi upp 14 mánuðum hefir hann unnið 24 atvinnuleiki og nú fær hann eflaust tækifæri til að berjast um heimsmeistaratignina við honum hjeldu Jack Dempsey, -Jack Sharkey, Jimmy John- stone og margir fleiri þektir . hnefaleikarar. Blökkumaðurinn Joe Louis var heldur ekki vinalaus, marg- ir frægir hnefaleikarar hjeldu einnig með honum,meðal þeirra má nefna Gene Tunney, þjálf- -ara Schmelings, Joe Jacobs og svertingjarriir Jack Johnson • og Harry Wills. Á undan leiknum kepptust tblöðin um að ræða málið frá »«llum hliðum, og voru þá ekki sparaðar feitar fyrirsagnir. Ójafn leikur. Leikurinn stóð ekki lengi, en :í þess stað kom fram margt, sem fáa hafði grunað og síst að leikurinn yrði svo ójafn, er ísraun varð á. Báðir hnefaleik- ararnir byrjuðu varlega í 1. umferð, • en Joe Louis varð fyrri til að hefja sókn. — Hann sló með stuttum, hröðum höggum, og hitti Max Baer 6 sinnum, með feikna höggum. Max Baer fekk nú blóðnasir og hafði því nóg ineð að verja sig.Baer reyndi að verja sig með löngum, og stór- um hægrihandar höggum, en blökkumaðurinn sá við þeim öllum, og vann umferðina. 2. umferð. Baer var nú rólegri og rjeðist ~að Louis með sömu stóru högg- unum og áður, en Louis var lipur og varðist þeim stöðugt og með einskærri ró. Þetta varð til þess að Baer misti þolinmæðina. Dómarinn ávítaði hann hvað •eftir annað fyrir að slá of neð- arlega. Dempsey, sem var fulltrúi Baers á hinum haslaða leik- velli, hrópaði stöðugt til Baers áeggjunarorðum og ráðlegging- um, en alt kom fyrir ekki. — Louis sigraði einnig í þessari umferð. 3. umferð var lang hörðust. Baer rjeðist fyrst á, og sló í bræði, en hitti ekki. Louis var jafn rólegur og áður, og varðist öllum höggum, -og rjeðist síðan á Baer með •ótal höggum, ýmist á skrokk- inn eða í andlitið, þangað til Baer lá í gólfinu. Þegar dómarinn hafði talið að 8, reis Baer upp og til allr- að „9 and out“. Hver er Joe Louis? Það er óþarfi að lýsa þeim Braddock. fagnaðarlátum, er urðu í saln- Baer vóg um, og sem alt ætluðu að æra, 90,4 kg. 95,3 kg. Louis Stórfelt ósamlyndi innan breska verkalfós- flokksins vegna Abyssiníudeilunnar. London í gær. FÚ Á fundi verkamanna- flokksins breska í Bright 1 on 1 dag var enn rætt um refsiaðgerðir gegn ítal- íu og var umræðunum ekki lokið er fundi var frestað síðdegis í dag. __ Lansbury. LANSBURY LEGGUR NIÐUR FLOKKSFORUSTU? Aðalræðumaðurinn var Ge- orge Lansbury foringi verka- mannaflokksins, sem talaði af miklum hita. FRIÐ ER EKKI HÆGT AÐ SKAPA MEÐ ÞVl AÐ BEITA VALDI „Það er erfitt og sárt fyr- ir mig“, sagði hann, „að standa hjer og berjast op- inberlega á móti einu af grundvallaratriðum stefnu- skrár flokks míns. Flokks- foringi ætti að vera þann- ig settur, að geta talað í nafni flokksins, en ekki á móti honum. I næstu viku komum vjer saman í Lon- don, til þess að kjósa flokksforingja og jeg vona að vjer verðum hepnir í valinu.“ Lansbury kvaðst ekki trúa því, að nokkru sinni yrði unt að skapa varanlegan frið með því að beita valdi. „Mesti kennari allra tíma bljes nýrri merkingu í þau orð, að sá sem neð sverSi vegur skal fyrir sverði farast. Jeg get eLki sjeð muninn á bópmorði, sem er skipulagt af Þjóða- bandalagfinu og hópmorði sem er skipulagt ein- stakri þjóð. I mínum aug- um er það nákvæmlega hið sama. Eitt er það sem jeg öllu öðru fremur óska að segja hjer: Jeg vil vara yður við þeirri hættu, sem stafar af því, að beita ofbeldi og hernaði.“ KUNNUR HAGFRÆÐ INGUR RÆÐIR UM REFSIAÐGERÐIR Dr. Hugh Dalton, fyrrum að- stoðarfulltrúi í utanríkismála- ráðuneytinu, og kunnur hag- fræðingur, Ijet í ljós þá skoðun, að það þyrfti engan veg- inn að leita til ófriðar að beita refsiaðgerðum, en hinsvegar mætti búast við að það leiddi bráðlega ófrið af sjer að gera það ekki. ÞJÓÐABANDALAGIÐ VERKFÆRI I HÖND- UM LANDVINNINGA- STEFNUNNAR Sir Stafford Cripps talaði því næst og rjeðist af mikilli heift á Mussolini. Hann komst meðal annars svo að orði: „Mussolini verður ekki eyðilagður, en það er mjög líklegt að hann knýi fram sjerleyfi handa ftalíu, þeg' ar kemur til samninga við „alþjóðaræningja sam- bandið.“ Sameiningpdstsofl síma óheppileg i stærri stððvum. S KPósthús landsins eru snauð að áliölduni til starfræhslnnnar, eða nolasl við úrelt og fornfáleg áliöld. Póstmannafjelag fslands lielt fund í Svignaskarði í Borgarfirði dagana 21.—22. september. Voru á þeim fundi samþyktar ýmsar til- lögur og ályktanir, sem stjett- ina varða og póstmál landsins. Fundurinn lagði til, að pést- málastjórnin leggi þegar á næsta ári fyrir póstafgreiðslumenn, að ferðast um póstumdæmi sín til leiðbeiningar og eftirlits með starfinu, því að nauðsyn sje á því að póstafgreiðslur hafi í fram tíðinni nánari kynni af starf- rækslu brjefhirðinga hver í sínu umdæmi, heldur en verið hefír. Um sameining pósts og síma var samþykt eftirfarandi fundar- ályktun: „Fundurinn telur að sameigin- leg starfræksla pósts og síma á smærri stöðvum geti veríð heppi- leg, en hinsvegar varhugavert að framkvæma ört sameiningu þar eð starfræksla beggja starfsgreina á stærri stöðvum er ósamrýman- leg svo vel fari, og fáum mönnum á að skipa, sem hafa starfsþekk- ingu og starfsleikni til að bera í báðum greinum, en starfsþekking og sjerþekking sje nauðsynlegt skilyrði til þéss að tryggja góða og örugga starfrækslu". Þá var og samþykt eftirfar- andi áskorun: „Með þvi að pósthús landsins eru ýmist svo snauð að áhöldum, sem nauðsynleg eru til starfræksl- unnar, eða áhöld þau, sem til era, svo úrelt og fomfáleg að tíl ]ítil>á nota eirn, skorar fundurinn á pþst- stjórnina að taka þetta mál t»I rækilegrar athugunar og umflpta, sem fljótast' ‘. Skorað var ennfremur á SM- stjómina að gefa sem fyrst 'úfc nýjar og fullnægjandi reglugprð- ir fyr'r póststarfræksluna, þar sem ýmis ákvæði um starfræíslu pósts og síma hjer á landi, „er hvergi að fínna annars staðar en á víð og dreif í Póstblaðinu, og reglugerðir um póststarfrækalur ófullkomnar og úreltar, og að loks vantar reglur um ýmsa staífs- háttu póstrekstursins. Þá taldi fundurinn að „óþéL andi órjettlæti og ósamræmi ríká í launakjorum póst.starfsmanna og pósta hjer á landi, og skoyar á póststjórnina að ráða þegar Út á þessu. Jafnframt skorar fundurínn á póststjórn og hlutaðeigandi lÚð- herra að veita stjórn Póstmaima- fjelags fslands með reglugerðar- ákvæði, fullan rjett sem samnirlgs- aðila í öllum málum er vaáða launabjör og starfsvið jfltet- manna og pósta“. Var og samþykt ályktun það, að f jelagið eigi að verða Úð- trúi ©g samningsaðili, frá púst- manna hálfu, gagnvart póststjórn og ríkisstjóm, og um leið taka sjer þá skyldu á herðar að beíta sjer fyrir „hverskonar umbófhm og framförum á sviði póstmál- anna“. Það tilkynnist hjer með að Sigurður Daníelsson, gestgjafi á Kolviðarhól, ljest í gærkvöldi á Landakotsspítalanum í Reykjavik. 1. október 1935. Aðstandendur. Jarðarför ekkjufrú Júlíu Norðfjörð fer fram frá Dómkirkjunni fímtudaginn 3. þ. m. (á morgun) og hefst kl. 2 e. h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Guðnýjar Magnúsdóttur. Aðstandendur. Innilega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu samúð við and- lát og jarðarför móður okkar og systur, Önnu Bjarnardóttnr, frá Sauðafelbl. Böm og systkini. •

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.