Morgunblaðið - 02.10.1935, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 2. okt. 1935.
Til sölu.
Nýlegl, timburhús, með stórri
eignarlóð, vestan við bæinn. 2
íbúðir lausar. — Grasbýli, innan
við bæinn með 2 lausum íbúðum
og 2 hús við miðbæinn, með laus-
um íbúðum.
Semja þarf strax.
Jónas H. Jónsson.
Hafnarstræti 15. Sími 3327.
ZIXXA WONG.
Trúður — Trúboði, heldur
fyrirlestur hjá Hjálpræðis-
hernum fimtudaginn 3. okt-
óber kl. 8y2 e. h.
Aðgangur kostar 50 aura.
Húsið verður opnað kl
7V2 e. h.
Lifur, hjörtu
og svið.
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Verið
hranst
Haldið þjer sjeuð það?
Þreytist þjer fljótlega?
Eruð þjer hamingjusamir
og vel liðnir?
Til þess að öðlast alt þetta
er' gott að neyta tveggja
matskeiða af Kellogg’s All-
Bran í kaldri mjólk eða
rjóma.
Engin suða nauðsynleg.
Fæst í matvöruverslunum.
ALL-BRAN
Dásamleg fæða.
Lifur og hjörtu,
Nýr Mör,
Nýtt Dilkakjöt,
úr Borgarfirði
Kjötbúðin Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
Gardlnustengur
(patent)
einnig sem má lengja og
stytta. Gardínugormar.
Nýkomið.
Birgðir takmarkaðar.
Björn & Marino.
Laugaveg 44. Sími 4128.
Fimm ára útgerðaráætlun
Rússa farin út um þúfur.
Þrfú ár scm leiðbeinandi við
togaraútgerð Rússa.
Þýska fiskiðnaðartímaritið Deutsche Fischerei Rund-
schau birti í sumar eftirfarandi frásögn þýska togara-
skipstjórans Emil Schweminski um dvöl hans í Sovjet-
ríkjunum, þar sem hann starfaði um þriggja ára skeið,
sem leiðbeinandi við togaraútgerð Rússa.
Þessi frásögn birtist hjer í íslenskri þýðingu.
Þýski togaraskipstjórinn Bmil
Schwemýiski er nýlega komin
heim frá Rússlandi. Hefir hann
verið þar í þrjú ár og haft á þeim
tíma tækifæri til að kynnast ræki-
lega útgerð rússneskra togara, en
útgerð þessa reynir Sovjetstjórnin
Skipin eyðilögð á
skömmum tíma.
Skipin eru vel búin að siglinga-
tækjum og lætur yfirstjórn fiski-
veiðanna sjer mjög ant um að
vanda til byggingar skipanna.
En þeim peningum, sem varið hef-
af öllnm mætti að efla. Segir hann ir verið til að byggja skipin, hefði
svo frá kynnum sínum af rúss
neskri togaraútgerð:
eins vel mátt fleygja beint í sjó-
inn, því að skipin eru ekki nema
stuttan tíma í nothæfu ástandi.
Ferðin til Murmansk. ^^ á móti 6ni Þau stöðu^r
gestir á viðgerðastöðvunum í
—í maímánuði árið 1932 var Murmallsk og það hefir jafnvel
jeg ásamt fleiri atvinnulausum komið fyrir) að togarar) sem ný.
þýskum togaraskipstjórum ráðinn bygðir voru í Leningrad, hafa
sem leiðbeinandi við togaraveiðar verið jfrégnir upp j slipp> til
Rússa, frá hafnarborginni Mur- gerðar ^ en til þesg kæmi ag
mansk við Berlingshaf. Skömmu hægt væri að byrja að nQta þá
eftir að við höfðum verið ráðnir, Rússar hafa npp á síðkastið leit
fórum við til Leningrad. Þar var ast við að byggja innanlands fleiri
okfeur sýnt alt það, sem Sovjet ög fleiri af skipum
sínum, og
vill sýna gestum sínum, án þess jœ£ir þetta haft í f6r með sjer a6
að komið yrði í yeg fyrir að við skipin endagt enn yer en áður
sæjum einnig ýmsar af skugga-1
hliðum ráðstjómarskipulagsins. —r j'' Óþolandi >ðbúð á tog-
Leiðin til Murmansk með járn-j UFUUUm
braut er 1500 km. og urðum við j pað dregur þú enn meir úr
að fara þessa leið -matar- og pen- notagildi skipanna, hversu ljeleg-
mgarlithr. ar skipshafnimar eru. Rússnesku
j iJ'.l! * 'X .
hásetarnir eru þeir allra Ijelegustu
I Murmansk, aðalút- |em hægt er að hugsa sjer lil þess
gerðarbæ Sovjetríkj- að vinna þau verk, sem þeim eru
anna. , ®tluð, enda er aðbiinaður um borð
, svo óþolandi, að ekki fást sömu
Murmansk er helsta borgm a ... , , , .
T, , _ ,, menn til að vera a skipunum til
Kola-skaganum og aðaiutgerðar- , . ., , ,.*.,**
, „ 7 . „ . 6 , , lengdar. Af þessu leiðir það að
bær Sovjetrikjanna. Ibuarmn eru s ,
l, T,r. . ^ sjalfsogðu, að alln meðferð á
um 125 þus. Liklega er ekki hægt ,., , .
. utbunaði skipanna, siglmgatækj-
að hkja þessum bæ við nema „
, „ „ , um og veiðarfærum, er storkost-
borg i Vestur-Evropu, enda þott abotavant
Rússai; geri það, sem þeir geta .. . , ,
., , , . , Veiðiaðferðm a togurunum í
til þess að setja nytisku smð a , ., ,
Murmansk var við komu okkur,
árið 1932, hin sama og við Þjóð-
Þótt þarna sje saman komin verjar höfðjim notað tíu árum
nær allur togarafloti Rússa, sjást áður og var því orðin mjög úrelt
í bænum nær engin merki fiskiiðn- Aflinn var Hka mjög ljelegur; og
aðar. Má að nokkru leyti skýra þrátt fyrir hina miklu fiskiauð.
þetta með því, að Rússár salta nær legð j BeringshafinU) fór það
allan afla skipanna um borð. — nærri undantekningarlaust þannig,
Fiskmiðin eru mjög nálæg og að togararnir gátu ekki veitt
kalt er í veðri í 10 mánuði ársins. það) sem hverjum þeirra var œtl.
Ætti þetta hvorttveggja að ýta að að veiða) samkvæmt áætlun
mjög undir framleiðslu og flutn- (pianökonomi) Sovjetstjórnar-
inga á nýjum fiski til innanlands-
neyslu, en samt er að heita má |
ekki komið með nýjan fisk nema j
til neyslu í sjálfum bænum Mur- j
mansk. j
Höfnin er bygð eftir nýtísku
kröfum, enda er stutt síðan fiski- innleiða betri veiðiaðferðir og
flotinn var fluttur frá Arkangelsk veiðarfæri, var ekki hægt að auka
til Murmansk, en það var gert aflann, nema því að eins, að
vegna þess að Murmansk er eina þýskur leiðbeinandi væri nm borð,
höfnin a norðurströndum Rússa- vakinn og sofinn við að stjórna
veldis, sem er íslaus allan ársins vinnunni og koma í veg fyrir, að
hring- alt færi í handaskolum. Að öðr-
Frá Murmansk ganga nú 88 um kosti gengu veiðarnar ekki
togarar, þar á meðal 10 mótorskip. betur en það, að iðulega varð að
Mikill hluti rússneska togaraflot- draga togarana ósjálfbjarga inn
ans er bygður í Þýskalandi; með- til Murmansk.
al þeirra eru nokkrir stærstu tog-.
arar heimsins, sem geta hver hlað-: Sfldveiðarnar stranda
ið alt að 4200 körfum (þýskum) : á skriffinsku.
af fiski. I Rússar hafa einnig gert til-
nmt'
N f iiék
Jón Ófeigsson: Þýsk-ísiensk orðabók, 944 bfe
í stóru broti.
Yerð í ljereftsband! kr. 25.00, í skinnb. kr. 29.00«.
Fæst hjá bóksölum
'Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34»
mnar.
Alt á trjefótum, ef
þýsku leiðbeinendurn-
ir væru ekki með.
Jafnvel eftir að búið var að
t
Sigurður Daníelsson
á Kolviðarhóli
andaðist í fyrrakvöld í Landa-
kotsspítalanum eftir langan og
þjáningafullan sjúkdóm.
raunir til að veiða síld með herpi-
nótum, víðsvegar í fjörðunum á
Murmanskströndinni. Þessar til-
raunir hafa verið gerðar undir
handleiðslu norska síldveiðimanna.
Um síldveiðarnar er það sama að
segja og um aðrar fiskiveiðar
Rússa. Hin mikla „skipulagning“
þeirra strandar, ef ekki á agaleysi
og handvömm, þá á skriffinsku,
sem er rekin út í þær öfgar, að
á togurunum hafa báðir stýrimenn
irnir venjulega nóg að gera við að
„semja skýrslur“.
Óþrif, ljelegt fæði, en
nóg áfengi.
Það er nærri ómögulegt að lýsa
því, hve Ijelegur aðbúnaðurinn á
togurunum er, frá heilsufræðilegu
sjónarmiði. Þar úir og grúir af
óværu og rottum. Þetta gerir lífið
um borð að hreinasta kvalræði, að
minsta kosti fyrir Þjóðverja.
Fæðinu um borð er mjög ábóta-
vant, bæði lítið en þó einkum mjög
Ijelegt. Það er varla hægt að
hugsa sjer neitt tilbreytingar-
lausara en matinn um boið í rúss-
neskum togara. Þó er óþarfi að
kvarta undan því, að ekki sje
veitt nóg áfengi.
Skipverjar eru venjulega 32—46
talsins.
Árið 1936 á Sovjetstjórnin sam-
kvæmt fimm ára áætluninni að
hafa komið sjer upp 400 nothæf-
um togurum. En áhugaleysi skips-
hafnanna, sem stafar af slæmri
aðbúð og af því stjómleysi og
þeirri skriffinsku, sem jeg hefi
lýst, er ein höfuðástæðan fyrir
því, að telja verður þessa áætlun
hreinustu fjarstæðu, sem á sjer
enga stoð í veruleikamim.
Ekki boðlegt neinum
þýskum sjómanni.
Strax og samningar þýsku leið-
beinendanna voru útrunnir hjeldu
þeir heimleiðis. Kafði þeim líkað
dvölin í Rússlandi frámunalega
illa. Ber þeim öllum saman um
það að aðbúnaður og vinnuskil-
yrði við rússneskar togaraveiðar
sjeu ekki boðlegar neinum þýskum
sjómanni.
Legubekkir
mest úrvalið á
Vatnsstíg 3.
Húsgagnavershin
Reykjavíkur.
„W E C K“
Niðursuðuglösin hafa reynst
best. — Allir varahlutir fyr-
irliggjandi í
TJtvarpsstöð brennur.
Portúgalska iitvarpsstöðin í
Parede, skamt frá Lissabon, brann
nýlega svo að segja til kaldra
kola. Ónýttust öll senditæki stöðv-
arinnar í brunanum.
<-Ziverpoo/^
PRIMA OSTRONSILL
(för konservbruk) köpes i större
eller mindre poster. Svar t. »90
kg. Uetto vara“ und. adr. S.
Gnmaelius Annonsbyrá, Stock-
holm, f. v. b.
Tvð herbergi
til leigu í miðbænum.
SIGURÞÓR JÓNSSON,
úrsmiður.
Holland vill ekki viðurkenna
Sovjet.
Þingmaður úr flokki kommún-
ista kom fram með tillögu um það
í hollenska þinginu fyrir skemstu,
að Holland skyldi fara að dæmi
Belgíu og taka upp stjórnmála-
samband við Rússland. Kvað hann
Holland mundu stórgræða á því,
vegna þess hvað viðskifti við
Rússland myndi þá aukast.
Utanríkismálaráðherrann svar-
aði því, að stjórnin sæi enga
ástæðu til þess að breyta afstöðu
sinni gagnvart Sovjetríkjunum.
Og fram að þessu væri það alls
ekki sýnilegt að utanríkisverslun
Belga hefði grætt á því, að þeir
viðurkendu Sovjet.
Krít á móti konungsvaldi.
Lýðveldismenn á eynni Krít
heldu nýlega ráðstefnu í Kanea
til þess að ræða um það hvort
setja ætti Georg konung aftur í
hásæti Grikklands. Var þar ein-
um rómi samþykt að berjast á
móti því, og verja lýðveldið.