Morgunblaðið - 02.10.1935, Síða 8

Morgunblaðið - 02.10.1935, Síða 8
1 MORGUNBLAÐIÐ Vetrarsjöl Versl. Dyng'ja. Skermar Úr silki Og perga- Kasimírsjöl. Þýsku og sænsku ken-nir Ár-’ sæll Árnason. Sími 3556 og 4556. Bamavagnar og kerrur tekn- afar ódýrir. Hatta- & , „Spírella4*. MuniS eftir hinum ar til viðgerðar. Verksmiðjan she™abuðin, Austurstræti 8. viðurkendu „Spírella“-Iífstykkj- Vagninn, Laufásveg 4 j Kaupi gamlan kopar. Vald. u“' Þau, eru haId8ióð og fara _________________ _ í V T A 1 TTl rt ll lrrt Wl rt -Ert V, / ^ __i. Ungur maður með tungu- ‘ ^ou^sen- Klappa-rstíg 29. |Vel við líkamann. Gjöra vöxt- ínn fagran. Skoðið sýnishorn á málaþekkingu óskar eftir kenn- Kaupi ísl. frímerki, hæsta Bergstaðastræti 14. Sími 4151. arastarfi úti á landi. Sími 3664. yerði. Gísli Sigurbjörnsson, Til viðtals kl. 2—4 síðd. Guð- Regnhlífar teknar til viðgerð- ,Lækjartorgi 1 <°PiS X~4 síðd-> rún Helgadóttír. ar. Breiðfjörð, Laufásveg 4. ! t Eikarskrifborð. Nokkur ný Slysavarnafjelagið, skrifstofa [ og vönduð eikarskrifborð til Hafnarhúsinu við Geirsgötu. :sölu á kr. 125.00. — Góðir Seld minningarkort, tekið móti ! greiðsluskilmálar. Einnig alls gjöfum, áheitum, árstillögum 1 konar húsgögn smíðuð eftir m. m. I pöntun. Upplýsingar á Grettis- uilartau í kápur og kjóla götu 69, frá kl. 2- og pils, í góðu úrvali, frá 3,25 mtr. Versl Dyngja. *— -------------------------i Nýkomnar kápu- og kjóla- tölur, mikið úrval. — Versl. Dyngja. -7. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Rúgbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 aura hvert. j Kjólasilki og blúsusilki frá Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð] 2,25 mtr. Versl. Dyngja. í 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Silkisokkar í úrvali frá 2.90 j ReykÍavíkur- Sími 4562. parið. Ekta silkisokkar á 4,65 parið. Barnasokkar, allar stærð- ir frá 1.55 parið. Hosur og sportsokkar í úrvali. Verslunin Ðyngja. Hvert sem þjer flytjið, þá 7 trdriTt^. jf Söngkonan: „Væri jeg fleygur fugl —--------“ — Áheyrandi: -Já, og maður ••••••««*••••••••••••••••••• • •••••••••••••••••••••••• •' • • Timl$ufver§luii Pk W. Jmmhmmm & 511 iil Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. — Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í meir en 80 ár. • • • • :: :: • • •m • m • 9i • • • • • • • • • • :: :: •m «■* •«t i •••••«•••••••*•< •«• »* • mmmmrnmmmm »••••••••••< Sokkabandastrengir, mjóir og verður samt altaf næst í Nýju liefði mec sjer byssu. breiðir, nýkomnir. — Versl. Fiskbúðina, Laufásveg 37, sími Ðyngja. 4052. Hepburn sern karlmaður. ^ Katharine Hepbrun, hin dáða,sedt 40.000 tegundir ilmvatna. Það kann að vera sumum ánægju efni, að alls eru í heiminum skrá- fjörutíu þúsund — Standlampar og borðlampar j Þeir, sem vilja tryggja sjer ma . Hollywood> virðist fœr £|teg. ilmvatna. Jafnvel þeir, sem hvergi odyrari en í Hatta- & góðan mat yfir veturmn, gen Um þessar mtmdir er j hæatar kröfur setja, ættu að skermabúðinni, Austurstræti 8. svo vel að lita mn a Klappar- að ]eika aðalhlutverklð j stórri |geta valið úr, eitthvað, sem þeim Skermagrindur seljast fyrir, S^lg ____________________ kvikmynd og leysir það af hendi|hkar’ hájfvirði í Hatta- & skerma- Munið fisksímann 1689 og með mestu prýði — þó að hún Neftóbak betra en ekkert. búðinni, Austurstræti 8. reynið viðskiftin. sje þar ungur maður. 1 Litvinoff er mesti reykingar- maðurinn í allri Þjóðabandalags- samkundunni. Hann reykir Havana. vindla, á þykt við barnshandlegg. og þykir leitt, að stranglega er bannað að reykja á fundum Þjóða bandalagsins- En nú hefir ind- verski fulltrúinn, Sir Devis Bray, kent honum að taka í nefið, og er það Litvinoff nokkur sárabót. Allir Reykvíkingar lesa auglysingar Morgunblaðsins. FAMGIM FKA XOBOLSK. 51. utÆ þeir hljóðlega eftir ganginum og hlustuðu góða stund áður en þeir áræddu að fara yfir salinn. Dauðakyrð var, og aðaldyrnar stóðu opnar upp á gátt. „Hvaða leið eigum við að fara?“ spurði Rex. „Eigum við að læðast gegnum garðinn og vita, hvort við finnum Símon?“ „Nei“, sagði hertoginn dapur í bragði, „það stoðar ekkert. Ef hann er ekki tekinn til fanga e&a særður til ólífis, ætti hann nú að vera kominn til Maríu Lou. Við getum sjálfsagt laumast í kring, út í framgarðinn við hliðarbyggingarnar. Þar er best skjól.“ „Heldurðu að líði yfir þig, ef við verðum að hlaupa? Jeg get vel borið tvo þína líka, ef jeg er undir það búinn.“ „Það líður ekki yfir mig,“ sagði hertoginn. „En ef við skyldum verða viðskila, mætumst við í húsi Maríu Lou, en ekki fyr en við höfum hrist Rúss- aaa af okkur.“ „Við skiljum ekki“, sagði Rex. „Ertu tilbúinn?" Sem svar við þessu, gekk hertoginn út fyrir og fór að skríða áfram með fram veggnum. Hinum megin voru þjettir runnar, og yfir þeim dimmur næturhimininn, með blikandi stjörnum. Hertoganum hrökk blótsyrði, er hann rakst á manninn, sem Símon hafði skotið, fyrir neðan gluggann. Hann var steindauður. Nú komu þeir fram hjá byggingunni, þar sem þeir höfðu verið innilokaðir sem fangar, og þar endaði múrvegg- urým. Þeir skimuðu út fyrir runnana og spertu eyru og augu, en ekkert var að heyra nje sjá. Þó var áhugsandi, að Leshkin hefði ekki skilið eftir varð- jnenn, ef hann hefði farið að ná í fleiri menn. Rex skreið á undan með byssuna á lofti. Á eftir icom hertoginn, sem horfði athugull í allar átti» Hljóðlega skriðu þeir áfram í snjónum og komu loks fyrir hornið á útbyggingunni. — Rex og draugalegur dáti, sem stóð þar á verði, hleyptu af bysum sínum samtímis. Rússinn fell fram yfir sig með háu öskri, en Rex hneig aftur á bak og tók de Richleau með sjer í fallinu. Skot hljóp af byssu hertogans upp í loft og þyrlaði til greinum trjánna. Hann vatt sjer til og miðaði á manninn. En það var óþarfi. Hermaður- inn lá þarna steindauður í snjónum, með blóðið vætlandi úr höfuðsári. Rex lá kyrr, stundi og engdist sundur og saman af kvölum. Hertoginn spurði einskis. Hann stóð á fætur, tók byssuna í hægri hönd og dró Rex með vinstri hendi inn á milli runnanna. Hann reyndi svo mikið á sig, að blóðið fór að renna úr sári hans aftur. Hertoginn heyrði hávaða og fótatak úr þrem áttum. Hann heyrði Leshkin gefa skipun, og að vörmu spori stóð hópur manna umhverfis lík her- mannsins. Einn þeirra kveikti á vasaljósi sínu og hertoganum fanst mjög freisandi að skjóta á þá. En það hefði verið óðs manns æði, því að þeir voru fjórir saman, auk fulltrúans. Reiðileg skipun kvað við, og ljósið var slökt. En hertoginn hafði sjeð, að þeir gáfu allir gætur að þakinu. Skothríð frá þeim í þá átt, styrkti hann í þeirri trú, að þeir hjeldi, að fjelagi þeirra hefði verið skotinn frá þakinu. Mennirnir pískruðu saman í lágum hljóðum, síðan hurfu þeir. Nú hefði verið ágætis tækifæri til flótta, ef Rex hefði verið fær um það. Hertoginn andvarpaði. Rex var hættur að stynja, en lá alveg hreyfingar- laus. Ef hann væri nú dáinn. — Hertoginn beygði sig niður að honum og hvíslaði blíðlega: „Rex“. Honum til undrunar var óðara svarað „já“. „Guði sje lof“, mælti hertoginn. „Jeg hjelt, að þú værir dáinn. Ertu mikið særður?“ „Það lá skrambi nærri“, svaraði Rex og reisti sig hægt upp. „Munaði einni tommu, að jeg kæm- ist í himnaríki“. „Kennir þig ekkert til? Ertu ekki særður?“ „Ekki vitund. Kúlan kom í stálspennuna á belt- inu mínu. Drottinn minn dýri, hvað það var vont, reglulegt högg í þyndina, svo að jeg misti and- ann. Jeg er viss um, að jeg er gulur og grænn á . maganum". „Geturðu gengið — eða hlaupið, ef þess gerist þörf? Þeir halda, að við sjeum enn uppi“. Loks komst Rex á fætur. „Þetta gengur. Við skulum þakka fyrir okkar hjer. Við erum svei mjer búnir að fá meira en nóg í kvöld“. „Svo hlaupum við beint út frá húsinu“, hvíslaði hertoginn. „Ef við förum í boga til vinstri, komum við út á veginn“. Þeir skriðu á höndum og fótum út úr runnunum og meðfram trjánum, sem voru beggja megin vii akbrautina. Fótatak heyrðist til vinstri og þeir námu óðara. staðar. Leshkin hafði auðvitað sett vörð. Nú fjar- lægðist fótatakið aftur og þeir skriðu áfram, uns þeir voru komnir svo langt, að þeir gátu staðii' upp og gengið áfram. Loks fundu þeir veginn. Og er þeir höfðu gengið úr skugga um, að enginn veitti þeim eftirför,. beygðu þeir að lokum út á veginn, sem lá að húsi. Maríu Lou. Þeir fóru fram hjá þrem smáhúsum við veginn,. en alstaðar var dimt og hljótt. „Bara, að Simon sje þar“, sagði Rex loks eftir langa þögn. „Ef hann er ekki þar, sjáum við hann víst aldrei framar“, svaraði hertoginn hnugginn. Hjá Maríu Lou voru hlerar fyrir gluggunum, en veik ljósrák gægðist út. de Richleau andvarpaði um leið og hann opnaði dyrnar þakklátur fyrir aí þeir hefðu náð að komast í þetta skjólshús. María Lou stóð fyrir innan. Hræðslan skein át úr auguin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.