Morgunblaðið - 04.10.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1935, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 4. okt. 1935. Pianokensla. Guðm. Matthíasson, Sjafnárgötu 3. Sími 4224. Búð Samkvæmt fjðrhagsðætlun geta að jafnaOi 200-250 manns fenglO atvinnubótavinnu til áramóta. En nokkur ágreiningur er milli Sjálfstœð- til leigu 1 Hafnarstræti 11. Upplýsingar í I4f stykk j abúðinni. /< ! 1 ‘í ' ' Efni í fermingarkjóla og sam- kvæmiskjóla nýkomið. SAUMASTOFAN, Lækjargötu 4. ismanna og Alþýðuflokksins hvernig skifta skuli vinnunni niður. GrelnargerÖ borgarAÍJóra á bœfarstjórnarfundl i gær. Atvinnubótavinnan var til umræðu á bæjarstjórnar- fundi í gær. Þar gerði borgarstjóri grein fyrir því, hvern- ig það mál horfir við nú. Sagði hann m. a. að f je það, sem áætlað væri á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1935, til at- vinnubóta, myndi nægja til þess að 200—250 manns væru í vinuu til áramóta. En hann teldi heppilegt, að haga vinnnnni þannig, að hægt væri að fjölga í vinnunni eftir því, sem nær dregur áramótum. Búðarlnnrjetting til sölu. Upplýsingar í LÍFSTYKK J ABÚÐINNI, Hafnarstræti 11. Jcg kenni ensku og dönsku. Til viðtals, Freyjugötu 41, kl. 2—3 og 8—9 síðd. og í síma 2647. Hólmfríður Árnadóttir. m* m Út iák m ir nýlenduvöruverslun, National- peningakassi, átómatvigt, til sölu/ Upplýsingar gefur Jóhann Karlsson í síma 2088, frá kl. 7—9 síðd. Píanókenslu byrja jeg aftur 15. okt. ALFA PJETURSDÓTTIR. Hringbraut 64. Sími 3869. Kvftllayabörkur fæst í SAPUBÚÐIN Austurstræti 17. Vinnan austan fjalls. í upphafi ræðu sinnar gat borg- arstjóri um þá nýlegu ráðstöfun ríkisstjórnarinnar að hefja at- vinnubótavinnu fyrir Reykvíkinga austur í Árnessýslu. Sagði hann að tilhögun þessi væri bygð á þeirri heimild í f jár- lögum að stjórnin gæti krafist þess, að % atvinnubótafjárins yrði varið í þágu ríkisins. Þessum kröfum hefir hingað til verið fullnægt á þann hátt, að ýms verk hafa verið unnin hjer í nágrenni bæjarins, sem ríkis- sjóður ætti að standa straum af. Bæjarstjórn sagði hann, myndi ekki geta mótmælt þessari nýju tilhögun. En hún væri til bersýnilegs óhagræðis, bæði fyrir bæinn og verkamenn. Með þessu mót.i væri t. d. ekki hægt að hafa eins frjálst val og áður um það hverjir nytu vinnunnar. Því sum- ir atvinnuleysingjar ættu óhægt með að fara svo langt frá heim- ilum sínum. Hvernig skifta á vinn- unni eftir mánuðum. Undanfarið hafa um 100; manns verið í atvinnubótavinnunni. En nú hefir mönnunum verið fjölgáð í 150. Tillaga lá fyrir fundinum um það frá Alþýðuflokknum, að fjölg- að yrði í vinnunni upp í 300 eftir viku. Um það sagði borgarstjóri m. a. þetta: Þegar menn tala um, að það sje af einhverjum fjandskap við verkamenn, að bæjarstjórn vill ekki fara eftir kröfum þeirra sem lengst ganga um fjölda manna í atvinnubótavinnu, þá er slíkt tal vitanlega út í bláinn. Mjer er það fyllilega ljóst, að bærinn verður að bæta úr vand- ræðum manna, eins og honum er auðið. Og vonast jeg til þess, að þeir óvæntu atburðir komi ekki fyrir, að ekki verði hægt að hafa það fje handbært til atvinnubót- anna, sem áætlað er í fjárhags- áætlun bæjarins fyrir þetta ár. Um það er svo hægt að ræða, hvernig skifta eigi fjenu niður á þann tíma, sem eftir er til ára- móta. Ríkisstjórnin vildi ekkii leggja fram sinn skerf. í fyrra var horfið að því ráði að fjölga í atvinnubótavinnunni um haustið, svo ekki var hægt að halda uppi sömu vinnu til ára- móta, nema með því móti að fara fram úr áætlun, um 90—100 þús. kr. Þettá var gert í því trausti, að núverandi ríkisstjórn legði fram þriðjung af fjenu til allrar at- vinnuhótavinnunnar, líka á móti því fje sem bærinn lagði fram umfram áætlun, eins og g!ert hefði verið áður. En vonir um það hafa brugð- ist. Núverandi ríkisstjóm neit- aði um þetta framlag, svo menn geta sjeð, að eðlilegt er að bæjarstjóra sje treg á, að fara inn á þessa braut aftur. Þegar ákveðið var um daginn að fjölga skyldi í vinnunni um 50 manns, úr 100 í 150, Tá fyrir skýrsla frá vinnumiðlunarskrif- stofunni um það, hve margir at- vinnuleysingjar væru þar skráðir. Þeir voru 397. Af þeim væru einhleypir menn og giftir en barnlausir 190, 156 voru giftir, er áttu fyrir 1 eða tveim börnum að sjá og 51 með 3—6 börn. Ef farið væri eftir barnafjölda með úthlutun vinnunnar var því hægt að láta nál. alla fá vinnu, sem höfðu fyrir’3 eða fleiri börn- um að sjá, með því að fjölga í vinnunni um 50. Segi jeg það ekki vegna þess, að .jeg telji að fara eigi eingöngu eftir þessari reglu. Því vissulega geta þeir menn verið jafn þurf- andi fyrir vinnuna, sem fá eða engin börn hafa á framfæri, eins og hinir. Það hefir verið reiknað út, að Vs af atvinnubótafjenu fer í efni, verkstjórn, bíla o g þessháttar. Svo kostnaður við hvern mann sem er í vinnu er 90—100 krónur’ á viku. Samkvæmt því yrði hægt að halda uppi atvinnubótavinnu fyrir 200—250 manns hjer frá, og til áramóta. Með því að hafa 150 menn í vinnunni nú, er því hægt að fjölga mönnum í vinnunni smátt og smátt, svo alls verði t. d. 300 manns í vinnunni er nærri dregur áramótum. En sem sagt, jeg er reiðubúinn til að tala við þá menn, sem vilja halda sjer við fjárhagsáætlun bæjariiÆ, um það, hvernig vinn- unni eigi að skifta niður. Kröfur en engin úrræði. En við hina, sagði borgarstjóri er erfiðara að tala, sem gera kröfur um atvinnuhætur, er eigi eru framkvæmanlegar eftir fjár- hagsáætlun bæjarins, en geta á hinn bóginn engin ráð gefið um það, hvernig bæjarsjóður á að standa straum af þeim aukna kostnaði. Það stoðar lítt að benda á að bærinn skuli taka lán til þessa. Því gegn lántökum er spornað frá æðri stöðum. Og aðrar leiðir hafa þessir menn ekki bent á. Tillaga Alþýðuflokksinsl Pulltrúar Alþýðuflokksins í bæjarstjórn háru fram svohljóð- andi tillögu: Bæjarstjóm Samþykkir að fjölga í atvinnubótavinnunni frá næsta fimtudegi upp í 300 manns, og halda þessari tölu svo og 8 stunda vinnutíma fyrst um sinn til mánaðamóta okt—nóv. Jafnframt samþykkir bæjar- stjórn að stofnsetja nú þegar mötuneyti (almenningseldhús) og verði atvinnulausu fólki látiu þar í tje ókeypis matur eftir ávísun fátækrafulltrúa, skólahjúkrunar- kvenna og heimilsráðunauts hæj- arins, en öðrum gefinn kostur á að kaupa þar fæði við kostnaðar- verði. Ólafur Priðriksson talaði fyrir tillögu þessari. Hann tók það fram, að hann teldi ástæðulaust að bera fram til- lögu um atvinnubótavinnu sem útheimti meira fje, en gert væri ráð fyrir í fjárhagsáætlun hæjar- ins. En hann hafði reiknað út, að þessi fjölgun nú væri framkvæm- anleg án þess, en þó með því móti að stytta vinnutímann í 6 klst. er kæmi fram á veturinn. Hann lýsti nokkuð atvinnuleysi í hænum. Sagði hann m. a. Þó verkamenn sjeu einhleypir eða barnlausir þurfa þeir vinnu við og við. En verkamenn hjer í hænum eru svo^ vanir því orðnir hin síðari ár að hafa ekki stöðuga vinnu, að þeir sætta sig við það möglun- arlaust, ef þeir aðeins fá vinnu við og við. Það þurfa þeir að fá. Tillögu Alþýðuflokksins var vísað til bæjarráðs. - Sildin. Framhald af 3. síðu Sæhrímnir með 160, Auðbjörn með 70, og Guíinbjörn með 100 tunnur. (F.Ú.). Nandgerðiibátamir Sandgerði, 3. okt. F.Ú. Þessir bátar lögðu síld á land í Sandgerði í dag: Gylfi 97 tunn- ur, Ægir frá Gerðum 67 tunnur, Muninn 14, Óðinn 19, og Árni Árnason 74 tunnur. Síldin var mestöll matjessöltuð. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag á leið til Kaupmanna- hafnar. Goðafoss fór áleiðis til Hull og Hamborgar í gærkvöldi ld. 10. Dettifoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Hull. Brúarfoss var á Kópaskeri í gærmorgun. Lagarfoss var á Þórshöfn í gær- morgun. Selfoss kom frá útlöndum í fyrrakvökl kl. 6. aszts. Leiðrfeftling. Útaf grein í Alþýðublaðinu í dag, um deilu þá, sem risið hef- ir milli smjörlíkisgerðarinnar Svanur og fjelagsins Iðja, vilj- um við undirritaðir taka fram eftirfarandi: Deila þessi er risin út af upp- sögn tveggja kvenna, sem störfuðu í smjörlíkisgerðinni Svanur. — 15. ág. s.l. er und- irritaður samningurmillilðjuog smjörlíkisgerðanna í Reykjavík, (Hólmjárn undirritaði samning inn 17. s. m.), en tveimur dög- um áður en samningur þessi er undirritaður, eða 12. ág., segir h.f. Svanur upp þessum stúlk- um með .1 % mánaðar fyrirvara, eða frá 1. ok. H.f. Svanur leit nú svo á, að þareð stúlkuniim hafði verið sagt upp, áður en samningurinn var undirritaður, væri hann ekki bundinn þeim uppsagnarfresti sem samning- urinn áskilur, en stjórn Iðju heldur því hinsvegar fram, að með því að undirrita samning- inn hafi h.f. Svanur ráðið stúlk- urnar að nýju, og eigi þær því rjett á öðru tveggja: þriggja mánaða starfi frá 1. okt. eða þriggja mánaða kaupi. Samkomulag náðist ekki milli þessara aðila og stúlkurn- ar voru látnar fara úr verk- smiðjunni. Stjórn fjelagsins Iðju lagði með tilstyrk verka- mannafjelagsins Dagsbrún, bann á h.f. Svan, og vörður var settur um verksmiðjuhúsið. Deilan er risin út af því, að aðilar skilja samninginn á sinn. véginn hvor, og hefði því verið eðlilegast, að deilan væri lögð í gerð, en ekki varð samkomu- lag um þá lausn deilunnar. Þannig var málum komið að kvöldi miðvikudags 2. okt., er við undirritaðir tókum að okk- ur að reyna að koma á sáttum. Kl. III/2 að kvöldi hringdum við til Runólfs Pjeturssonar og óskuðum eftir samtali við hann. Varð það að samkomulagi, að við skyldum talast við á skrif- stofu Eggerts Kristjánssonar, ásamt Birni Bjarnasyni, sem var sá annar, er ritaði undir brjef Iðju til smjörlíkisg. Svan- ur. Eftir nokkrar umræður,. varð það að samkomulagi, að h.f. Svanur gyldi kaup þessum tveimur stúlkum, sem um var deilt, en deilan skyldi niður falla. Brjef Iðju til smjörlíkisgerð- arinnar Svanur, er dagsett 1.. okt. 1935, og hljóðar svo: „Vegna brots yðar á samn- ingi þeim, er nú gildir milli Iðju, fjelags verkafólks, og smjörrlíkisgerðanna í Reykja- vík, krefjumst vjer að stúlkur þær, er sviftar voru vinnu hjá yður verði tafarlaust teknar í vinnu aftur, eða þeim greitt fult kaup í 3 mánuði frá burt- farardegi, ella gjorir fjelagið verkfall að 3 tímum liðnur n. frá móttöku þessa brjefs.“ Að loknu því samkomu’ er varð milli okkar og fu' Iðju, undirrituðu þeir e ,.ftirfar_. andi yfirlýsingu: „Með því að h.f. S ir í dag fullnægt /Vanur hef- ofanrituðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.