Morgunblaðið - 09.10.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.10.1935, Blaðsíða 1
I dag er síðasti söludagur í 8. flokki. Dregið verður á morgun. HAPPDRÆTTIÐ. Gamla Bió Synir Englands. Sýnd ennþá í kvöld! Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Bestu þakkir til allra sem sýndu mjer samúð og- hluttekningu við fráfall eg jarðarför konunnar minnar, Margrjetar Pálsdóttur. Jón E. Jónsson. Hjer með tilkynnist að móðir okkar og tengdamóðir, Elín Jónsdóttir, frá Jófríðarstöðum, andaðist 7. þ. m. í Hafnarfirði, Böm og tengdabörn. Hólmfríður Bjömsdóttir, frá Indriðastöðum, verður jarðsett að Hvanneyri föstudaginn 11. þ. m. Húskveðja hefst kl. 11 f. h. frá heimili hennar. Kveðjuathöfn verður á Fjölnisvegi 8, kl. 5 í dag. Vandamenn. k Vegaa farðarfarar verða all- ar hárgiceiðilustofur bæjarlns lokaðar frá kl. 1-4 í dag. iöiisiUii<siira ou stu rffr. 14— í Imi Z 2 8 0 laua Li Fjaðrir á samkvæmiskjóla og í blævængi. cjunnlaucj bnem Sfýrimannafkólinn. Inntökupróf byrjar, föstudaginn 11. þ. m., kl. 8 árd. Skólinn verður settur þriðjudaginn 15. þ. m., kl. 10 árd. SKÓLASTJÓRINN. Skólavörur: Skjalatöskur. Skrifbækur. Stílabækur. Glósubækur. Reikningshefti. Litblýantar. Litakassar. Strokleður. Sjálfblekungar. Skrúfblýantar. Pennastokkar. Pennaveski. Pennar. Pennasköft. Blýantsyddarar. Teiknibiýantar. Teiknipappír, Teikniblokkir. Teiknibækur. Teiknibólur. Teiknibestik. Horn. Reglustikur. Teiknikol. Kolahaldarar. Fixatif. Fixatif-sprautur. Tusch. Nýja Bió One Night of Love. I I Kærlighedens Symfoni. Ást og sönglist. Heimsfræg tal- og söngvamynd frá Columbia-Film, með söngvum og sýningum úr óperunum Carmen, Traviata, Rigoletto og Madame Butterfly. Aðalhultverkið leikur og syngur vinsælasta söng- kona heimsins: GRACE MOORE. Aðrir leikarar: Tullio Carminanti, Lyle Talbot o. fl. Lækjargötu 2. SfmiSTSe. Söngmenn. Karlakór iðnaðarmanna ósk- ar eftir nokkrum góðum söngmönnum. Upplýsingar í síma 3760, kl. 10 til 1 og eftir kl. 6. Stúdent óskar eftir kenslu gegn fæði eða peningum. Sími 4315. Komin heim. Sigurleif Hallgrímsdóttir, nuddlæknir. Stór stofa til leigu í Bankastræti 6. -— Upp- lýsingar hjá Helga Magnússyni & Co. Lifur, hjörtu og svið. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Við vottum hjer með okkar alúðarfylstu þakkir öllum þeim, nær og fjær, sem glöddu okkur hjónin á 75. og 80. afmæli okkar þ. 5. þ. m., með heillaskeytum, heimsóknum, blómum og öðrum gjöfum, og fyrir það virðulega og veglega samsæti, sem okkur var haldið þann dag, og alla þá hlýju sem þar kom fram í okkar garð, frá forstöðumönnnm samsætisins, læknum og öðrum góðum mönnum, í ræðum og öllu viðmóti. Reykjavík, 7. okt. 1935. Þórunn og D. Sch. Thorsteinsson. UBfflVERSITY ENGLISH COURSE. A course of 20 English lessons ‘will be given at the University by Mr. G. E. Selby, and will start on October 17th. Pupils are requested to enrol at The English Bookshop, where further information can be obtained. Til SjálfstæOismanna. Eins og yður er kunnugt, hefir Sjálfstæðisflokkurinn ekki annað fje til flokksstarfseminnar en það, sem þeir menn, er hlyntir eru stefnu hans, leggja fram af frjáls- um vilja. Miðstjórn flokksins beinir því þeirri áskorun til styrktarmanna flokksins, að greiða framlög sín fyrir ár- ið 1935, sem allra fyrst til skrifstofu Miðstjórnarinnar í V arðarhúsinu. Miðstfórntn. Fyririiggjandi: Kokos í 15 kg. kössum. Bláber — Súkkat. Eggert Kristjánason & Co. Sáni 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.