Morgunblaðið - 09.10.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1935, Blaðsíða 7
M O RGUN isL AÐIÐ Miðvikudaginu 9. okt. 1935. Ný. béfe. Jón Ófeigsson: Þýsk-íslensk orðabók, 944 bls, í stóru broti. Verð í ljereftsbandi kr. 25.00, í skinnb. kr. 29.O0P Fæsf hjá bóksölum- i ‘Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34. Ef jeg elgnaðtsf miljón! Margir muna eflaust eftir kvikmynd, sem sýnd var kjer í fyrra og fjallaSi um hvernig fólki yrði við sem alt í einu eign- aðist eina miljón dollara. Danska blaðið „Berlinske Sön- úag“ hefir nú gert tilraun með Þ«tta efni og spurt marga menn hvað þeir myndu gera ef þeir ®%uuðust alt í einu allan auð Förds (minna mátti ekki gagn gera). Hjer fara á eftir nokkur svÖr sem blaðið fekk: Hrædd við bamarán. Þvottakona, sem spurð var, og kem átti 7 ungböm, var ekki lengi &ð hugsa sig um og sagði: — Jeg kæri mig ekkert um að ®iga eða hafa svo mikið fje, jeg tóyndi stöðugt vera hrædd um að kornunum mínum yrði rænt frá *njer! 30 klæðnaði til að eiga til skiftana. Sendisveinn, sem blaðamaðurinn etöðvaði á götu til að spýrja ®pumingarinnar,'var ekki í vafa um hvað hann ætti að gera við peningana. Jeg myndi setja peningana í bankann svo jeg gæti fengið úvísanahefti. Það hlýtur að vera gaman að geta gefið út ávísun, og það hlýtur að líta vel út, þeg- að maður kaupir eitthvað og bendir paþpíslappa á borðið sem borgun. Jeg mundi kaupa mjer S0 klæðnaði, svo jeg ætti til fik’ftanna. Hús yildi jeg ekki kaupa, — beldur höH — stóra höll með listi- görðum, reiðhestum og bíl. Eðli- lega myndi jeg ekki vinna— beld- nr ferðast til Ameríku og kvæn- nst ríkri Hutton, eða hvað hún nú heitir, því ætíð er gott að fá fleiri peninga en maður átti áður. Nú get jeg, heldur ekki hugsað mjer meira í þili ségir hann og óskirnar höfðu fengið svo mikið & hann að hann yarð að setjast á gangstjettarbarminn og hvíla fiig. Súkkulaði og ferð um- hverfis hnöttinn! Blaðamaðurinn hitti skóladreng ®em var á leið út á íþróttavöll til úð leika knattspyrriú. — Fyrst óg fremst skyldi jeg bjóð öllum bekkjasýstkínuiri mín- úm í súkkulaðigildi og síðan mýndi jeg leigja skip óg bjóða öllúm vinum mínuin í férðalag um hverfis hnöttinn. Leita sonar síns. Blaðamaðurinri kom á elliheim- 'di og gaf sig á tal við gamla honu, sem átti erfitt með að heyra bvað hann sagði. Hún skildi þó að lokum hvað hann var að spyrja úm. j■— Jeg yrði hin rólegasta þar 8em jeg er niðurkomin. Alla mína ævi hefi jeg haft við örðugleika að stríða, þangað til *>eg kom hingað. Ef jeg eignaðisí ^it þefta fje, held jeg þó að jeg tæki mjer ferð á hendur til Ame- ribu, til þess að leita sonar míns. Hann fór þangað fyrir 14 árum síðan, 0g í síðustu 10 ár Iiefi eg ehkert heyrt frá honuin. Jeg ^ayndi, ef peningarnir nægðu( !!) gera alt sem hægt væri til að sjá son minri aftúr. Ef mjer tækist það, vildi jeg róleg deyja, því mínir fegrirstu draumar hefðu þá orðið að veruleika. Samkvæmismaðurinn: — — Jeg vil lifa því lífi, sem jeg lifi. Kaupmannahafnarbúi, spm er vanur samkvæmislífi svaraði stutt og laggott: Ef jeg eignaðist svo mikla peninga, hefði jeg efni á að lifa því lífi, sem jeg nú lifi. 28 þjóðir keppa í vetur í Olympsleikunum. Kepnin í vetraríþróttum í sam- bandi við Olympsleikana næsta ár, fer fram í Garmich-Parten- kirchen í Þýskalandi 6.—16. febr- úar. Hafa nú þegar 28 þjóðir til- kynt að þær ætli að keppa þar, og er það meiri þátttaka en nokkru sinni áður. Þau lönd, sem tilkynt hafa þátttöku sína eru: Argen- tína, Ástralía, Austurríki, Banda- ríkin, Búlgaría, Belgía, Eistland, England, Finnland, Frakkland, Ilolland, Italía, Japan, Jugóslafía, Kanada, Latvia, Luxemburg, Noregur, Pólland, Rúmenía, Spánn, Svíþjóð, Sviss, Suður- Afríka, Tjekkoslovakía, Tyrk- land, tlngvérjaland, Þýskaland. Veiflngahúfl í kafháð. Fm þessar mundir tala menn mest í New York um kafbát, sem slunginn Ameríkani hefir keypt og látið útMa sem Veitingastað. Kafbáturinn er að vísu gamall, en í góðu lagi og núverandi eig- andi keypt hann af flotamála- ráðurieytinu fyrir smáupphæð. Eigandinn hefir ekkert til ,spai-r að að gera bátinn sem vistlegast- ann, því hann þekti landa sína og vissi að nýjungagirni þeirra myndi gefa sjer peninga í aðra liönd. Fyrsta ferðin gekk ágæ.tlega og hánn græddi of fjár á henni, einr ungis í aðgangseýri. Dagskrá veitinga-„hússins“ er eftirfarandi: Klukkan 11 á kvöldin lieldur bát- urinn úr höfn og siglir 1 mílu út á haf. Þar eru' liólfin fylt með sjó og báturiun sekkur til botns. Lengra en eina mílu má bátur- inn ekki fara og yfirvöldin gæta þess vel að báturinn sje kominn í höfn aftur kl. 2 að nóttu. — Jeg sje betur en þú •— pabbi minn er miklu hærri en þinn. — Já, en pabbi minn er miklu þægílégri að sitja á. □agbók. Veðrið (þriðjud. kl. 17): Lægð- armiðja skamt út kf Reykjanesi á hægri hreyfingu austur eftir. SA-gola og skúrir á SV-landi og Faxaflóa en NA-kaldi á Vestfj. Á öllu Norður- og Austurlandi er nærri logn og bjart veður. Hiti 3—4 st. nyrðra en 5-—6 st. syðra. Lægðarmiðjan mun verða yfir' SV-landi á morgun og veðurlag þar breytilegt. Á NV-landi mun verða vaxandi NA-átt og kólna í véðri. Veðurútlit í Rvík í dag: A- gola. Rigning öðru hvoru. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8þíj- Allir velkomnir. 80 ára er í dag frú Guðrún Benediktson, Kárastíg 9. Refur skotinn austur á Síðu. í brjefi austan af Síðu, dags. 28. sept. segir: „í dag var skotinn refur í hraunjaðrinum hjer við Fossnúp. Piltur frá Fossi, Jón Eiríksson, var þarna á gangi og sá þá rebba alt í einu mjög ná- lægt sjer. Dýrið hljóp ofan í hraungjótu, en pilturinn byrgði öll op, er lágu að gjótunni og fór síðan heim og sótti byssu og skaut rebba þarna. Dýrið var ungt“. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gærkvöldi á leið til Leith. Goðafoss er á leíð til Ilull frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss var á Borðeyri í gær. Dettifoss fer vestur og norður í kvöld. Lagarfoss var á Blönduósi í gær- morgnn. Selfoss Var í Keflavík í gap’- Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur fyrsta fund sinn á þessu starfsári í Kaupþingssaln- um kl. 8y2 í kvöld, þar verða ýms fjelagsmál til umræðu, bóka- safnið verður opið og hefir það eignast talsvert af nýútkomnum bókum, þeir sem hafa bækur að láni eru ámintir um að skila þeim. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Ur safnbauk á Ferstiklu, tæmd- ur 29. sept., kr. 13,51. Frá Helga Einarssyni MelrakkaiTesi fyrir bækur 16,00. Kærar þakkir. — 01. B. Björnsson. Stefán Stefánsson frá Fagra- skógi, fvrsti varaþingmaður Bændaflokksins er kominn til bæjarins, en honum ber að taka Sæti á Alþingi í stað Magnúsar Torfasonar, fyrv. þingmanns. Nokkur síldveiðiskip lágu lijer um hélgina og fóru sum þéirra út á veiðar í gær. Júní, togari bæjarútgerðarinn- ar í Hafnarfirði kom í gærmorgun til að taka hjer ís. G.s. ísland fór í gær \estur og norður. Britísh Pluck, olíuskip, kom í gær. Gyllir fór á veiðar í gær. Hjónaefni. Síðastliðinn sunnu- dag npinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Guðmundsdóttír, Klapparstíg 9 og Árni Olafsson Tjarnargötu 18. Kenslukvikmynd í knattspyrnu verður sýnd að tilhlutun í. S. í. í kvöld kl. 8% í K. R.-húsinu. Þetta er knattspyrhrimyndin, sem þýska knáttspyrnusambandið gaf f. S. í. Ollum knattspyrnumönn- um innan sambandsfjelaga I. S. í. er heimill aðgangur. Sýningin hefst stundvíslega. Tónleikar Músikklúbbsins á Hó- tel ísland frá síðasta miðvikudegi verða ekki endurteknir í kvöld. Næstu tónleikar verða miðviku- daginn 15. þ. m, með nýrri tón- leikaskrá. LEITIÐ upplýsinga um brunatryggingar og þX munuð þjer komast að raun um, að bestu kjörin FINNA menn hjá Nordisk Brandiforsikriiig A.s. á VESTURGÖTU 7. Sími: 3569. Pósthólf: 1013. Kappganga með byrði. í London fer fram á hverju ári kappganga kraftamanna. Hefir hver keppandi 50 kg. sandpoka á bakinu. Hjer sjest einn úr sein- ustu kappgöngu. Bókasala Mentaskólans verður opin í dag frá kl. 5—7. Jarðaiför Gísla Lárussonar gullsmiðs fór fram í Vestmanna- . 1 eyjum í gær, að viðstöddu miklu fjölmenni. Oddfellowar báru kist-; una inn og út úr kirkju, en templ- arar frá kirkju og í kirkjugarð- inn. Gísli var einn af eldri borg- urum Vestmannaeyja og fram- úrskarándi vinsæll. Verslunarskólinn tekur til starfa 15. þ. m. I vetur verður starfrækt í skólanum sjerstök deild fyrir tungumál og skrif- stofustörf. einkum ætlað starf- andi, verslunarfólki, sem vill auka þekkingu sína í þessum greinum. Kemur þessi deild í stað nám- skeiða þeirrá, serii skólinn hefir starfrækt uridanfárin ár við góða aðsókn. Þingmennirnir. í fyrrakvöld komu til bæjarins þeir Guð- brandur Isberg og Jón Pálmason. jón A. Jónsson kom í gær og Gísli Sveinsson í gærkvöldi. Útvarpið: Miðvikudagur 9. október. * 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp.' 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Sönglög, pl. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Um búnaðarmál, Verslunarskólinn. Máladeild (námskeið) verðmr starfrækt í skólanum í vetur, rf nægilega margir nemendur á svip- uðu þekkingarstigi gefa sig fram. Kend verður enska, þýska, íb- lenska og skrifstofustörf (vjelrit- un). Kenslan fer fram á kvöldin og er einkum ætluð starfandi verslunarfólki. • f undirbúningsdeild, kvölddeild- ina, er ennþá hægt að tak» nokkra nemendur, vegna þess að aðsókn er nú orðin meiri en I tvær deildir, en ekki í þrjár. Nemendur gefi sig fram -nú þeg- ar, svo ákvörðun verði tekin um það, hvort þriðja deildin verður starfrækt. ■,: Aðrar deildir eru fullskipaðar.. Kensla hefst 15. þ. m-, érippTÓÍi byrja á fimtudag (10. okt.). —- Próftaflan verður fest upp á augr lýsingatöflu skólans, og einnig tilkynningar um það, hvenser aðrir nemendur eiga að koma. ; Upplýsingar um skólann fánt hjá skólastjóra, Grundarstíg 24, sími 3550, daglega kl. , 1» SKÓLASTJÓRI. > -1 .c' ) y I Niðursuðuglösin hafa reynst best. — Allir varahlutir fyr-i irliggjandi í — IR M *£& hefir stöðugt ,, r.-. besta kaffi borgarinnar * á ódýrasta verði. v nMy áö Gott morgunkaffi 160 aura. Nýkomið: Ágæt hafragrjón 25 aura. Ljúffeng „Briskies“ 76 aurá., Yörurnar sendar heim. M-s IRMA HafnarStr. 22. ______________________r (Sigurður Sigurðsson, f. búnað- armálastj.). ; 20,40 Tónleikar: Lög frá 17. og 18. öld (Vivaldi og Hándel), pk 21,05 Upplestur (Brvöjólfur Jó- liannesson leikari). 21,30 Tónleikar: Symfónía, nr. 3, eftir Phil. E. Baeh (Hyómsveit útvarpsins — dr. Mixa).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.