Morgunblaðið - 18.10.1935, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.10.1935, Qupperneq 2
 mORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 18. okt.* 1935, * V” í’ JHotisttstUaMd Útg'ef.: H.£. Árvakur, Reykjavlk. RitstjóríÉrí Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjðrn og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Auglýsingastjðri: B. Hafberg. Auglýsingáskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimasímar: Jðn Kjartansson, nr. 3742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. B. Hafberg, nr. 3779. Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánutsi. 1 lausasölu: 10 aura eintaki*. 29 aura net Lesbök. Gegn ofbeldinu. Stríðsvofan yfir Evrópu. Jugoslafar og Albanar hervæðast: Frakkar eru hikandi: Bretar standa fast við refsiaðgerðir. , Frámsóknarflokkurinn var stofnaður sem bændaflokkur. I^eðan hann naut forystif Tjryggvá Þórhallssonar barðist hjann altaf fyrst og fremst fyrir málstað bændanna. Enginn ef- aðist trm, að Tryggvi berðist af hfeiium hug fyrir þessum mál- stað, þótt oft væri barist meira af kappi en forsjá. í Kosningasigur sinn 1927, átti flokkurinn því að þakka, að bændur landsins töldu hann málsvara sinn. En um þessar mundir misti Tryggvi heilsuna. Völdin drógust smátt og smátt úr höndum hans í hendur Jón- asar frá Hriflu. Flokkurinn hætti að vera bændaflokkur og nálgaðist æ meir að vera hreinn sósíalistaflokkur. , Þegar hjer var komið, gengu nokkrir menn úr flokknum, og stofnuðu Bændaflokkinn undir foiystu Tryggva Þórhallssonar. Þeir töldu sig knúða til þessa, vegna þess að Framsóknar- flokkurinn hafði brugðist mál- stað ibænda. •í sæti Tryggva Þórhallsson- ar er nú sestur Hermann Jón- asson. XJx þessu sæti fordæmir hánn flokk fyrirrennara síns. Fjandskapur hans er svo megn að Bændaflokkurinn nær ekki lögum áp^lþingi. „Hinar vinn- andiv‘,.,Ætjettir hafa rjett til pólitískra samtaka í kaupstöð- um landsins, en í sveitunum haíj'a. ,þær engan slíkan rjett. Þannig hljóðar úrskurður máls- syæ-a bændastjettarinnar, land- búnaðarráðherrans Hermanns ,if.d,9nassonar. Þeir atburðir, sem orðið hafa ^á Alþingi síðustu dagana, skýra í, svo sem verða má aðstöðu þá.ngsip.sdil þessara bændasam- taka. Bændaflokkurinn á fram- > ; tíð sjína ipjög undir því, að sam- , i.vinua takist með honum og i , Sj á lfstæð ifsf 1 o k k n u m. rÁ fhhdum þeim, sem haldnir • voru út um land í sumar, kom ■ alls staðar j.í ljós að flokks- menn þeggja þessara flokka töldu nauðsyn bera til þess i að. samvipna tækist. Það virð- ist því liggja fyrir nú, að for- ystumenn Sjálfstæðis- og p Bændaflokksins komi sjer sam- í aft^ urn drög að málefnasamn- ingi, s^m flokkarnir standi sam- an um í framtíðinni. Svo að endanlega yrði geng- ið frá samningum þessum, yrði aújðyifað að boða til landsfunda . beggja þessara flokka, sem . haldnir yrðu samtímis á kom- anai vetri. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Horfurnar á þvi að takast megi að afstýra ófriði í Evrópu vegna Abyssiníudeilunnar verða stöðugt ísbyggilegri. Hin fáheyrða tilraun Lavals til að koma á friði og ofurselja Abyssiníu í hendur Mussolini mistókst algjörlega. Bretar höfnuðn tillögum hans afdráttarlaust eins og vænta mátti. En ftalir höfnuðu þei m líka, og eru þær því úr sögunni. Stjórnmálaflækjur í Evrópu hafa ekki verið jafn torleystar og nú, frá því 1914. FrakkaT ; verða að velja um vináttu Breta og Itala. Bretar hafa gefið þeim tveggja daga um- hugsunarfrest til þess að gefa skýr svör um af- stöðu þeirra ef til styrjaldar kemur á Miðjarð- arhafinuv . !» Hik Frakka getur haft hinar alvarlegustu af- leiðingar fyrir þá. Er jafnvél um það rætt, að tilraunir Frakka til að halda vináttu ítala, stofni í voða ákvæðum þeim í Locarnosáttmálanum, sem skuldbinda þjóðimar, sem að sáttmálanum standa til að vernda þau landamæri, sem nú eru milli Þýska- lands og Frakklands. Ennfremur eiga Frakkar í húfi að missa vin- áttu Breta og Litla-bandalagsins, en stórveldis- afstaða Frakka í Mið-Evrópu hefir mjög verið reist á vináttu þeirra við Litla-bandalagsþjóð- irnar. — Þjóðirnar í Litla-bandalaginu eru Júgó- slafía, Tjekkóslóvakía og Rúmenía. »afi um gildi Ucamo-^1 £££££ eftir að Þjóðverjar eru farnir úr Þjóðabanda- iaginu. Konungur Albaníu á hersýningu. Jugoslafar senda ríkisstjóra sinn á fund Laval! sáttmálans er Þjóð- verjar eru gegnir úr Þjóðabandalaginu. Þjóðverjar sögðu sig úr Þjóðabandalaginu fyrir tveim-! ur árum. Á mánudaginn kemur, er fresturinn liðinn, sem til- skilinn er á milli úrsagnar þjóðar úr Þjóðabandalag- inu, og þar til úrsögnin gengur í gildi. Mjög er nú um það rætt hvort fótunum sje Páll ríkisstjóri. Páll, ríkisstjóri í Júgóslafíu er væntanlegur til Parísar. Páll er bróðir Alexanders konungs, þess er myrtur var í Marseille í fyrrasumar, er hann kom í opinbera heimsókn til Frakklands, til þess að styrkja vináttu Frakka og Júgóslafa. Búist er við, að Páll rík- isstjóri muni tilkynna La- val að Júgóslafar misvirði við Frakka þann stuðning, sem þeir veita ítölum. Júgóslafar muni eindregið !fylgja Bretum og taka þátt I , framkvæmd refsiaðgerða. Frakkar standa einir gegn Þjóðverjum, ef þeir bregðast Þjóða- bandalaginu. „Daily Telegraph“ skýrir frá því að breska stjórnin hafi til- kynt Laval, að ekki geti komið til mála, að Bretar styðji Frakka í stríði gegn Þjóð- verjum, ef þeir bregðast Þjóðabandalaginu á jafn mikilvæsrri stund. Mussolini vekur máls á Austurfki við Laval. Mussolini hefir sent Laval fyrirspurn um það, hve mikinn her- Herriot, styrk Frakkar hafi til þess að verja sjálfstæði Austurríkis, ef á það verður ráðist meðan á ófriðnum í Afríku stend- ur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.