Morgunblaðið - 18.10.1935, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 18. okt. 1935,
Sjeð yfir Hveragerði. f horninu „villa“ Helga Árnasonar.
Reykir. Sjeð úr túninu á Fagrahvammi.
Það, sem í daglegu tali er nefnt Ölfus, er því að framleiða mjólk. Búfjártala hreppsbúa er:
einn hreppur austan Hellisheiðar og takmarkast 7.000 sauðkindur, 600 nautgripir og 400 hestar.
að Ölfusá og sjónum»að austan og sunnan, Selvog Á síðustu árum hafa bændur unnið að því,
og Hellisheiði að vestan og Ingólfsfjalli að norðan að stækka og bæta tún sín og auka grasnytina
í Ölfushreppi eru 68 býli og 70 framteljend- — en almennt minna fengist við byggingar á
'ir'. Aðalatvinnuvegir eru: sauðfjárrækt og mjólk- jörðum sínum.
urframleiðsla og miðar búskap meira og meira að
mönnum á Litla-Hrauni.
ooooooooooooooooooo
Á Kambabrún.
íslendingum mun láta betur
að líta niður fyrir sig en npp
fyrir — og svo mun flestum er
á Kambabrúnir koma. Þeir líta
niður yfir bugðóttan veginn og
þeim bregður í brún þegar þeir!
sjá, hvað þar er um að vera. jHelgi, sem undanfarin ár hefir vatni. í gróðrarskálunum er ein- lagður lieim að Reykjum, og var
Jorðm logar ekki, stendur ekki þjáðst af taugagigt, ljet búa til göngu ræktuð blóm, laukar og lít- verk það unnið af vinnuhælis-
í björtu báli, en hjer og hvar 0pna sundlaug á lóðinni vestan ilsháttar tómatar.
rýkur upp úr jarðveginum, eins vig húsið, en fyrir austan húsið
og eimi úr rústum fallinnar borg- bygði hann yfir hver einn og hef-
ar. — En milli reykjarstrókanna ir þar guftxbaðklefa, og segir
sjest í húsaþyrpingu, eins og Helgi sjálfur, að Hkiega sje þetta
þarna sje kaupstaður. Þetta er besta gufubað í heimi.
Hveragerði.
Fyrir 10 árum voru þar mel- f il VaHlHllir.
ar og móar, sem nú stendur þorp-
Íð og er það bygt í Vorsabæjar- j Hveragerðis megin við Varmá,
landi umhverfis hveralandið vest- skamt neðan við þorpið, stendur
an Varmár — og reykurinn, sem gul „villa“ í stóru og eggsljettu
sást af Kambabrúnum er sjóð- túni. Þetta er nýbýlið og_ garð-
andi vatnsgufa upp frá hverunum yrkjustöðin Fagrihvammur. IIús-
eins og sjest hjer á myndinni. [bændur þar eru kornung hjón,
Ingimar Sigurðsson og Emilía
Friðriksdóttir, sem virðast að
ooooooooooooooooooo
Kristjánsson, og hefir hann 2
gróðrarskála ,eða um 200 m2 und-
ir gleri og töluverða jarðepla- og
grænmetisrækt í görðum. En í
gróðrarskálum sínum ræktar
Magnús nær eingöngu blóm.
Hvera^erði.
Hressingarhæl-|
ið á Reykjum.
una hag sínum vel í nýju „vill-
Mjólkurbú Ölfusinga var stofn- unni sinni við gróðurilm angandi
að 1928, en. tók til starfa 1. apríl blóma — Þj1 1 Pagrahvammi bað- j
1930. Mjólkurmagn búsins, á ar alt 1 blómum.
fyrsta starfsári þess, var um 1 Ingimar, sem numið hefir garð-
milj. lítra, en mun nú vera um yr^ju
Það er haust.
Hlerar og slagbrandar eru fyrir
gluggum og- hurðum sumarbú-
staðanna, myrkum og mannlaus-
um.
Bíll kemur niður Kamba, og
annar kemur að austan. Annars
, - er umferðin að verða strjál. Mýr-
Nokkuð ofan við bæinn á Reykj arnar á láglendinu eru bleikar,
um er hressingarhæli fyrir berkla- hlíðarnar móleitar og f jallsbrún-
veika sjúklinga. Hæli þetta tók til irnar hvítar af snjó. — En blóm-
starfa 1. júlí 1931 og var upphaf- in í gróðrarskálunum þurfa engu
lega ætlað brottskráðum sjúkling- að kvíða. Jú, skammdegisnóttin er
um frá berklahælunum, er vaéru að sönnu löng — en kulda vetr-
í millibilsástandi sem ekki væru*arins þekkja þau ekki, því hver-
veikir og heldur ekki fullvitað irnir verða altaf heitir.
hvort vinnufærir væru, og var hug
myndin að láta sjúklingana vinna
ljetta vinnu, undir lækniseftir- K, >1
liti við Reykjabúið. ' ■'
j En sökum húsnæðisskorts
á berklahælunum, hefir Reykja-
hælið orðið að taka á móti sjúk-
lingum bæði beint frá heimilum
Ingimar Sigurðsson
og Emilía Friðrfksdóttir.
Reykfr.
í Noregi, Danmörku og Nu færum við okkur norður fyi’- Þeiira einnig fra hælunum, sem
3/4 milj. 1. Fjelagsmenn búsins Þýskalandi, hóf fyrst garðyrkju- lr Varmá, og göngum upp túnið ebbl voru brottskráðir þaðan. |
eru 120 og þar af 56 í Ölfusi. starfsemi sína í Fagrahvammi a Reykjum — en þeim megin ár- “05 sjúklingar hafa verið inn-^
Það, sem merkilegast má telja 1929> °R byrjaði með litlum innar er og hveraauðugt land. ntaðir á hælið, þar af liafa 3 dá-
við starfsemi Mjólkurbús Ölfus- vei-mireit. — Árið eftir Reykir eru ríkiseign og lætur rík 167 verið brottskráðir og nú^
inga er mysuostasuða þess við reií?fi hann fyrsta gróðrarskál- ið reka þar búskap og garðyrkju dvelja þar 35 sjúkilngar, 16 stúlk- j
jarðhita ann hefiu síðan reist fjóra til 1 stórum stíl. Bústjóri þar er Guð- ur °g I9 piltax.
SíSan hús Mjólkurbúsins var viðbótar og hefir nú 500 m2 undir jón Sigurðsson. Á garðyrkjustöð- Nokkur námskeið í hagnýtum ^
reist hefir margt breyst á mel- f?lerL auk þess, sem hann hefir iuni á Reykjum eru 9 gróðrar- fræðum, svo sem trjeskurði, bók-:
unum við hverina. brotið 5 ha. lands og breytt í tún ' skálar, taka þeir yfir 900 m2, og bandi, leðuriðnaði og málningu, j
Smátt og smátt hafa ver- °g trjáreiti. Nyrst í túninu hef-jer þar aðallega ræktað grænmeti, hafa verið haldm í hælmu til
ið reist íbúðarhús umhverfis ir hann gróðursett þúsundir trjá- j en einnig nokkuð af blómum. gagus og fræðslu fyrir sjúkling-
hverina
urmull sumarbústaða
fyrir ofan. Má því með sanni árangur
segja, að þarna sje að rísa upp ef hægt er að koma því við, að’görðum er og mikil. iNoröclai a
sveitaþorp — ekki háfjallaborg, Gytja ungar trjáplöntur um | Á Reykjum er verið að reisa fjós hjukrunarkona (busett a staðn-
heldur íslenskt sveitaþorp, hitað tveggja, þriggja mánaða skeið inn fyrir 25 kýr, hlöðu fyrri 800 hesta um\ er frk' Astriðnr Simonar'
með hveravatni og raflýst með 1 góðrarskála og megi á þann þurheys og 4 súrlieysgryfjur, dottir-
vatnsorku úr Varmá. j hátt flýta fyrir þeim að vaxa, sem hesthús fyrir 5 hesta, safnhús, í Reykjatúninu, skamt ofan við
Af hverju lifa svo Hveragerð-' uemi 2—3 árum. verkfærageymslu og kálmetis- og hælið eru nokkrir sumarbústaðir.
isbúar ? mundi ferðalangurinn j Fjórir gróðraskálar Ingimars jarðeplageymslu iir steinsteypu Fra Reykjum er víðsým mikið
spyrja, þegar hann kemur í fyrsta ' eru reistir í hvammi niður við til afnota fyrir ríkisbúið, og verð- yfir Ölfusið, bæði niður yfir sljett-
skifti í Hveragerði. j ána suðan og austan við íbúðar- ur verkinu lokið í haust. lendið, þar sem flest bylin eru, og
; húsið óg eru öll hituð með hvera- j— Vegur liefir og verið eins upp í hverahverfið, þar sem
Grýla (Grýta) gýs — en hún er
Skólavörur:
t íDuoarnus umnveriis ** -------- v-----1A °
0„ mjúlkurhúsið og Ptantna og sáð nokkuð af íslensku í sumar var reistur þar gróðar- aua, og hetir írk. Amy Filippus-
umarbústaða í brekkunni birkifræi, sem sýnt hefir góðan .skáli, sem eingöngu er ætlaður dóttir haft kensluna með höndum.
Telur Ingimar ráðlegt, i fyrir rósarækt. Jarðeplarækt, í Læknir hælisins er Lúðvík
Norðdal á Eyrarbakka, en yfír-
Skjalatöskur.
Skrifbækur.
Stílabækur.
Glósubækur.
Reikningshefti
Litblýantar.
Litakassar.
Strokleður.
Sjálfblekungar. Reglustikur.
Skrúfblýantar. Teiknikol.
Blýantsyddarar.
Teikniblýantar.
Teiknipappír.
Teikniblokkir.
Teiknibækur.
Teiknibólur.
Teiknibestik.
Horn.
Pennastokkar.
Pennaveski.
Pennar.
Pennasköft.
Kolahaldarar.
Fixatif.
Fixatif-sprautur.
Tusch.
BóUMo&qh
Lækjargötu 2.
Sími3736.
Hjer lifa menn af vinnu sinni,
eins og annars staðar, en vinnan
er fólgin í byggingar- og ræktun-
arframkvæmdum á staðnum.
Uppi í Varmárgili er rafstöð,
sem bygð var 1932, og frá henni
era hús öll í þorpinu lýst. Meðal j
annara húsa í Hveragerði eru!
tvær „villur“, sem . ómögulegt er j
annað en að taka eftir. Önnur er j
grá kastalavilla, sem frk. Árný,
Filippusdóttir, handavinnukenn-;
ari hefir látið reisa, og hyggur j
hún að hafa þar námskeiðaskóla,
Hin villan er eign Helga Árna- j
eini hver á þessum slóðum, er
gýs nokkurnveginn reglulega, en
þar á milli lætur hún ekkert á
sjer bera. Þetta er andstætt við
aðra hveri í Reykjahverfi, sem
ár og síð, og án afláts, láta sjer
nægja að gjósa sjóðandi vatns-
gufu.
En merkastur gufuhver er hver
Boga Þórðarsonar, sem að jafnaði
er lokaður með öflugum hengilás
— en gýs þegar Bogi vill.
Efst í hverfinu, er ábúðar-
jörðin og garðyrkjustöðin Reykja-
sonar fyrverandi safnhúsvarðar,'
var reist á síðastliðnu vori. ' Sjúklingar og starsfólk á Reykjahæli. X — Lúðvík Nordal, læknir. kot. Abúandi þar er Magnús
GÚMMÍ-S VU NTUR
— BORÐDÚKAR
— BAÐMOTTUR
— BUXUR.
NoraMagasin
°g
i