Morgunblaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 1
Að læra sund, er lífsnauðsyn hverjum llfandi manni. íþróttaskólinn á Álaiossi heldur sund- o" íþrótta-námskeið fyrir karlmenn yfir 16 ára, sem hefst í næstu viku. Allar upplýsingar á Afgr. Álafoss, daglega kl. iy2—3. Sigurfón Pjetursson. Gamla Bió KLAUSTURB ARNIÐ. Þessi gullfallega mynd sýnd ennþá í kvöld. BokUta&ótp hefir allskonar skólavörur 1 góöu og ödýru úrvali. Nýja Bió dHHB BiftB Sænska kvikmyndadrotningin. Gamansöm amerísk tal- og söngvamynd, er gerist í kvik- ,sSkugga-Sveinn“ myndaborginni Hollywood og sýnir æfintýri um unga stúlku, sem fyrir skoplega tilviljun varð heimsfræg kvikmyndastjarna. Aðalhlutverkin leika: eftir Matthías Jochumsson. Ann Sothern , Edmund Lowe og Miriam Jordan. Sýning í dag kl. 8 Aukamynd: í Iðnó. LEYNILÖGREGLUMAÐURINN FRÁ SING SING. Aðgöngumiðar seldir í Spennandi og fjörug amerísk leynilögreglumynd. dag, eftir kl. 1. Aðalhlutverkin leika: Sími 3191. Tim Mc. Coy og Shirley Grey. 1 | Tilkynning. Heiðruðum viðskiftavinum mínum tilkynnist, að kortaverslun mín, sem verið liefur í Safnahúsinu, verður opnuð á morgun á Hverfisgötu 4 — húsi Garðars Gíslasonar. — Þar verða til sölu fermingarkort, .jólakort. allskonar tækifæriskort og skrautritun á heillaóskaskeyti. Virðingarfylst HELGI ÁRNASON. Sendisvein. 12—13 ára, vantar nú þegar á skrifstofu hjer í bænum. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum og meðmæl- um, ef til eru, sendist A. S. í., merktar „SENDISVEINN“. Skómir yðaríslenskar afurðir. verða fljótt ljótir og ellilegir ef þjer notið slæman skóáburð. Kaupið næst Venus skóglfáa sem gefur dásamlegan háglans á skóna. Matjessíld, saltsíld, sundmagi, hrogn, fisk- og síldarmjel. Gærur, ull, gamir, kálfsskinn, dúnn o. fl. sel jeg hæsta verði fyrir ísl. útflytjendur, í þeim löndum, sem markaður er bestur og til greina koma. Margra ára reynsla og ágæt meðmæli. Útvega einnig þýskar vörur lægsta verði ; BJÖRN KRISTJÁNSSON. Hamburg 39. Símnefni: Isbjo. r. . ./ . . • lAl . ■v'í'/A Appelsínnr. Sætar, safamiklar, ný uppskera, fáum við í dag’. quuuöui, Spaðsaltað dUkakjðt. fyrsta flokks, nokkrar hálf- og heiltunnur frá Aust- fjörðum og úr Dölum, til sölu. H.f. Svannr. Sími 1414. Best að augtysa í Morgunblaðiuu. — Fæst í öllum litum. — Fallegar kventðskur, nýjasta tíska er ágæt fermingargföf. Hljóðfæraversl. Lækjarg. 2. Notaður gufuketill óskast. Timburver§lnn Arna Jónssonar. Það tilkynnist, að faðir okkar, tengdafaðir og afi, Magnús Benjamínsson frá Hvaleyri, andaðist í gærmorgun. Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns, yfirkennara Þorl. H. Bjarnason. fer fram föstudaginn 25. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili okk- ar, Tjarnargötu 18, kl. iy2 e. h. Fyrir mína hönd og barnanna. Sigrún Bjarnason. Kærar þakkir til þeirra, er mintust frú Ragnheiðar Jensen, á útfarardegi hennar. Fyrir hönd aðstandenda. Jón Björnsson. Vegna taróarfarac^ verður klinflk mín lokuff allan föstn* dagflnn 25. þ. m. Vera Simillon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.