Morgunblaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 7
{* Fimtudagiim 24. okt. 1935. MORGUNtíLAÐIÐ 0£ B’.í i j.vtíhm ni nrnt^i.M E.s. Súðin fer lijeðan kl. 6 síðdegis í dag áleiðis til Noregs. Á út- leiðinni kemur skipið við í Vestmannaeyjum, Homa- firði, Djúpavogi, Breiðdals- vik og Stöðvarfirði. sveitarfjelögum einhvern tekju stofn, sem ríkið ræður nú yfir. Það eitt út af fyrir sig er engin lausn á vandræðum sveita fjelaganna, að velta byrðunum af fátækraframfærinu yfir á bæjarfjelögin, því að velferð sveitanna byggist að verulegu leyti á velgengni manna í kaup- stöðum. Þar sem nú er svo högum komið, í kaupstöðum, sem lýst hefir verið, má búast við því að bæjarfjelögin grípi til rót- tækra varnarráðstafana gegn þesssari ágengni, og er þá efnt til styrjaldar milli sveita og sjávarplássa. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl. 6, til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. Farþegar sæki farseðla í dag. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. Nýtt flskiars tæmt daglega. Sími 1834 og 1636. KjöMin Borg. Verðmunur því kr. 24,50 eða um 26%. Þar að auki hafa kol hækkað um 10% og smjörlíki nokkuð. B. M. F. R. hefir ávalt reynt að hafa eins rjett verð á vörum sínum og frekast hefir verið hægt, hefir þess vegna hækkað og lækkað vöru sína eftir verð- lagi á hinum ýmsu tímum, því við teljum það rjett, hvað sem óheiðarlegu umtali keppinaut- anna líður. Rvík, 23. okt. 1935. Virðingarfylst. Stjórn Bakaram.fj. Reykjavíkur. Frumvarp þetta kom til 1- umr. í Nd. í gær. Nokkrar umræður urðu um málið. Jónas Guðmundsson fylgdi frv. úr hlaði og lýsti stefnu þess í stórum dráttum. Hannes Jónsson gagnrýndi nokkur atriði frumvarpsins. Pjetur Ottesen taldi sig fylgj andi stefnu frumvarpsins, en gera mætti fullkomlega ráð fyrir því, að afleiðing þess að sveitfest- in væri bundin við dvalarsveit yrði sú, að setja yrði hömlur við flutningi manna milli sveita með lögum um bygðaleyfi. Einnig benti hann á, að í frv. vantaði ákvæði um uppgjör á eldri við- skiftum sveitarfjelaga. Frv. var vísað til allsherjar nefndar. Brauðaverðið. Greinargerð frá Bakaranicisjfarafje- lagi Reykjavíkur. Itiðjið um SúftltufáS) Hár. Hefi altaf fyrirliggjaridi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5. Sími 8436. AUir muna A. S. I. Ný bók: m :í19Í5p' Osýnilegi maOurinn eftir H. G. Wells. Þetta er ein frumlegasta og skemtilegasta bók Wells — bók, sem allir hafa gaman af að lesa Komin í bókaverslanir. Alþýðublaðið í gær hefir það eftir Guðm. R. Oddssyni, að eng in ástæða sje til brauðhækkunar enn sem komið er, og Nýja dagbl. í dag tekur í sama strenginn. Allir skilja andann á bak við skrif þessara blaða. En við treystum því, að almenningi sje fyrir löngu kunuugt um þá verð- hækkun, sem orðið hefir á ýmsum vörutegundum og það svo mjög, að Bakaram.fj. Rvíkur gat því miður ekki annað en ákveðið verðhækkun á ýmsum brauðum. Til að sýna rjettmæti hækkunar- innar viljum við taka fram, að verðlag á 5 aðalvörutegundum, sem við notum, var — til saman- burðar —um síðustu áramót, eða um það leyti, sem síðasta verð- lækkun var ákveðin, eins og hjer segir: . Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Hveiti nr. 1 Hveiti nr. 2 Sykur 100 kg. kr. 13,00 100---------18,00 63---------- 18,00 63----------14,75 100 -------- 35,00 Til jafn. samt. kr. 98,75 En nú kosta okkur þessar sömu tegundir: Rúgmjöl 19,50 Hálfsigtimjöl 24,00 Hveiti nr. 1 21,00 Hveiti nr. 2 18,75 Sykur 40,00 Til jafn. samt. kr. 123,25 Dagbób. I. O. O. F. 5 = 11710248‘/2 = 9. 0 Veðrið (miðvikud .kl. 17): Yfir íslandi er alldjúp lægð og verð ur kyrt um alt land með talsverðri rigningu á S- og SA-landi. Norð- anlands hefir og? sumstaðar rignt lítið eitt. Þar er hiti 4—7 st., en 7-—11 st. austanlands. Út af Vest- fjörðum mun vera allhvöss NA- átt og hætt við, að hún nái til Vestfjarða innan skamms. Veðurútlit í Rvík í dag: NV kaldi. Skúrir. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8,30 söng- og hljómleikasamkoma. Söngkórið syngur. Horna- og strengjasv. aðstoða. Allir vel komnir. ísfisksala. Hafstein seldi ! Grimsby í gær, 800 vættir, fyrir 1220 stpd. Berkshire, breskur togari, kom í gær með veikan mann. Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal var settur 16. þ. m. —■ Skólinn starfar í 2 deildum, 32 nemendur eru komnir og von á átta í viðbót. Kennarar eru 4 og auk þess stund’akennarar í smíð- um, söng og leikfimi. Unghnga- deild starfar við skólann eftir nýár, ef nægileg þátttaka fæst. (F.Ú.). K. F. U. M. A-D-fundur í kvöld kl. 8%. Jóhannes Sigurðsson framkvæmdarstjóri talar. Allir karlmenn eru velkomnir. Gulltoppur fór á veiðar í gær- kvöldi. Gullbrúðkaup. Hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir og Þorsteinn Jóngeirsson, Holtskoti í Fljóts- lilíð, eiga gullbrúðkaup í dag. Ný ljóðabók. Flúðir, heitir ný ljóðabók eftir Jón Magnússon, skáld, og er hún nýkomin á bóka- markaðinn. Hún er 120 bls., prent uð á góðan pappír og vönduð að frágangi. Verður hennafA ifáAar getið síðaf. Súðin á að fara hjeðan kl. 6 í kvöld áleiðis til Noregs. Kemur við í leiðinni í Vestmannaeyjum, Hornafirði, Djúpavogi, Breiðdals- vík og Stöðvarfirði. Ósýnilegi maðurinn, skáldsaga eftir enska rithöfundinn H. G. Wells, er nýkamin út í íslenskri þýðingu, útgefandi Bókaútgáfan Esja, nýtt bókaforlag. Þetta er ein af þeim kynjasögum, sem Wells liefir samið, þar sem hann lætur hið frjóva ímyndunarafl sitt leika lausum hala, og þykir sagan mjög skemtileg. Eimskip. Gullfoss kom til ísa- fjarðar seint í gærkvöldi. Goða- foss kom frá Hull og Hamborg í fyrrinótt. Brúarfoss er á leið til Leith frá London. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyj- um. Lagarfoss var á Seyðisfirði í gærmorguii: Sélfoss fór frá Happdrætti Háskóia íslands. Endurnýjun til 9. flokks er hafin. Dregið verður 11. nóvember. 500 vinningar — 103900 krónur. Vinningar verða greiddir daglega í skrifstofu happdrættisins í iVonarstræti 4, kl. 2—3. Vinn,- ingsmiðar sjeu áritaðir af umboðsmönnum. 'J'iU jlii* J89Ú 88Y« tÖBÖf á Lí ■ JLv. %t Iðnaðarlýsi. Tilboð óskast í 100 tunnur Iðnaðarlýsi, cif. Hamborg. m i- Björn Krístjánsson. uae' 0.0 Hamburg 39. Símnefni: ísbjo. 'érít ' Vinnamiðlviiiarskrifsitofao í Reykjavík. . Hafnarstræti 5. Sími 2941. *>Ti9n5A't Kvenuadeildin opin frá kl. 3—5 e. h. '1 ff 1F. ijjat Mikið úrval af ágætum vistum á boðstólum, bæði utan og inn- anbæjar. — Húsmæður, snúið yður til skrifstofunnar ef yður vantar stúlkur til þvotta, hreingerninga eða í aðra hlaupavinnu, mun skrif- stofan þá samstundis senda yður hæfan kvenmann til þeírr.á verka er þjer óskið að fá unnin. Kaupmannahöfn í gær á leið til Reykjavíkur. Farþegar með Goðafossi frá útlöndum voru: Kristín Jónssón ungfrú, frú Magnea Halldórsdótt- ir, Ásta Guðmundsdóttir ungfrú, Ásgeir Guðmundsson og frú, Stefán Franklin, Guðm. S. Elías- son, ungfrú Þorsteins, Helgi Tryggvason, frú Ingibjörg Jóns- dóttir. Kirkjumál Reykjavíkur. Á fundi Kirkjuráðsins 21. þ. m. sam- þykti kirkjuráðið svohljóðandi tillögu um kirkjumál Reykjavík- ur: „Kirkjuráðið telur brýna nauðsyn á því að prestum sje fjölgað í Reykjavíkurprestakalli, og mælir éindregið með frum- varpi nefndar þeirrar, sem kosin var að tilhlutun kirkjuráðsfund- ar 20.—27. okt. 1934, til þess að gera tillögur um fjölgun presta og sóknaskipun í Reykjavík. (Tilk. frá kirkjuráði. — FB.). Katla kom frá útlöndum í fyrri- nótt með kolafarm til Kveldúlfs. Ctvarpið: Fimtudagur 24. olctóber. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðnrfregnir. 19,10 Veðurfregnir . 19,20 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20.15 Erindi: Nýjar bækur á Norðurlandamálum, II (síra Sigurður Einarsson). 20,40 Útvarpshljómsveitin (Þ6r. Guðm.): Nordische Suite, eft- ,ir Kjerulf. 21,05 Lesin dagskrá næstu Tikn. 21.15 Upplestur: Það er alreg satt, eftir H. C. Andersen (Bjarni Björnsson leikari). 21,30 Hljómplötur: a) Sönglög við íslenska texta; b) Danslðg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.