Morgunblaðið - 24.10.1935, Blaðsíða 2
iaORGUNBLAÐlÐ
Fimtudaginn 24. okt. 1935,
2
JRotsmtM&fóð
Útgef.: H.f. Árv'akur, Reykjavfk.
Rltstjörar: Jön Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Ritstjórn og afgrelðsla:
Austnrstræti 8. — Sfmi 1600.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Auoturstræti 17. — Slmi S700.
Heimasímar:
JÖn Kjartansson, nr. 3742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni'Óla, nr. 3046.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuðl.
1 lausasölu: 10 aura eintakiB.
20 aura me!5 Lesbók.
Vinnubrögð Alþingis.
Dag- eftir dag flytur útvarpið
sömu fregnirnar af þinginu:
Fundur stóð yfir í 20 mínútur,
fundur stóð yfir í 10 mínútur.
Hverskonar stofnun er þetta
Alþingi orðið, verður almenn-
ingi á að spyrja. Þama sitja
menn, sem heima fyrir, í sveit-
um og sjávarþorpum, eru að
springa af áhuga, vita ráð við
Öllum sköpuðum hlutum, og
lofa kjósendunum að nú skuli
ekki legið á liði sínu. Stjómar-
blöðin og stjórnardindlamir
eru sífelt að reka hornin í and-
staeðingana fyrir það, að þeim
detti aldrei neitt nýtilegt ráð
í hug til úrlausnar á vandamál-
um þjóðarinnar.
!/$vo þegar til þings kemur
halda þessir góðu menn, að
þeir geri skyldu sína og efni
loforð sín, með því að sitja
auðum höndum og geispa í 10
mínútur á dag!
Það eina sem stjórnarflokk-
arnir hafa látið til sín taka á
þessu þingi, er að drasla Magn-
úsi gamla Torfasyni inn í deild-
ina. Það er engu líkara en þeir
hafi orðið svo eftir sig af 5
daga striti í þessu þrifaverki,
að þeÍT megi sig síðan ekki
hræra. Ef farði hefði verið að
kröfu Sjálfstæðismanna, hefði
það mál verið afgreitt umsvifa-
laust. Stjómarflokkarnir unnu
það eitt við frestun á afgreiðslu
málsins, að kastað var tug þús-
unda, æða vel það í umræður,
sem verða þeim til ævarandi
skammar og svívirðu.
En ef til vill má rekja værð-
ina og vesaldóminn, sem ein-
kennir alt far stjórnarflokk-
anna á þinginu, einmitt til þess,
að þótt forhertir sjeu þeir, þá
sjeu þeir ekki svo forhertir, að
þeir finni ekki, að þeir hafa sett
ómáanlegan smánarblett á Al-
þingi með aðförum sínum í
,.,doríumálinu“.
En ekki bæta þeir úr skák
með því að hanga þarna dag
eftir dag á landsins kostnað
og hafast ekki að.
Stjómin ber ábyrgð á að-
gerðum þingsins og aðgerða-
leysi. Hún hefir dregið virð-
ingu þess nóg niður í svaðið,
þótt hún drattaðist til að af-
greiða þau mál, sem fyrir
liggja.
Þjóðin hefir nóg annað við
fje sitt að gera en kasta því
í svanginn á aðgerðarlausum og
geispandi hengilmænum stjórn-
arliðsins.
Belgaum kom frá Englandi í
gær.
Nýjar kosn-
ingar fara
fram í Eng-
landi þ. 14.
núvember.
Þing verð-
ur rufið á
fösfudag.
London, 23. okt. FÚ.
Enska þingið verður
rofið á föstudaginn kem
ur. Framboðéfrestur er
ákveðinn til 4. nóverid-
ber, en kosningar eiga
fram að farg,*14. nóv.
Baldwin. -,í .-iV
Gert er ráð fyrir, áð
lið nýkjörna þing korifíi
saman til þess að kjósa
forseta 26. nóv., og að
Dingið verði formlega
sett og konungur haldi
íásætisræðu sína 3. des-
ember. ■
Verklýðsflokkur-
inn ber fram van-
trauststillögu á
stjórn Baldwins.
Attlee, leiðtogi verkamanna-
flokksins, lagði fram tillögu til
vantraustsyfirlýsingar á stjórn-
ina í dag.
Tillagan er rökstudd með því,
að stjórnin hafi brugðist trausti
þingsins, látið undir höfuð leggj
ast að ráða fram úr atvinnu-
leysinu á verstu atvinnuleysis-
svæðunum. Hún hefði ekki haft
neina fasta stefnu að því er
snerti framfærslu atvinnulausra
manna.
f lok ræðu sinnar krafðist
hann þess, að tiltekinn yrði dag-
ur, þá er umræða skyldi fara
fram um þessa tillögu.
Framh. á 6. síðu.
Danir vilja hafa
Stauning ðfram
við völd.
* / • • • • -
Sósíalistar bættu við
sig 7 þingsætum.
Vinstri (bænda)flokk-
urinn tapaðí 90 þús.
atkvæðum.
Th. Stauning.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL
M ORGUNBL AÐSINS.
Kosningaúrslitin í
Danmörku urðu þau, að
Stauning verður áfram
við völd.
í kosningaúrslitunum
úer mest á hinu stór-
felda hruni vinstri
flokksins.
Flokkurinn tapaði 90
dús. atkvæðum og fer
úað langt fram úr því,
sem gert hafði verið ráð
fyrir.
Úrslitin urðu þessi:
Sósíalistar 758.671 atkv., 68
lingsæti.
Radikalir 151.497 atkv., 14
óingsæti.
Stuðningsmenn Staunings
samtals 82 þlngsaeti.
Konservativir 292.286 atkv.,
26 þingsæti.
Vinstri 2D 1.973 atkv., 28
þingsæti.
Frie Fblkeparti (L.S.) 52.780
atkv., 5 þingsæti.
Retspartiet 40.188 atkv. 4
þingsæti.
Dr. Kragh.
Christmas Möller.
Kommúnistar 27.140 atkv.,
2 þingsæti.
Þýski flokkurinn 12.621 at-
kv., 1 þingsæti.
Nazistar 16.213 atkv., ekkert
þingsæti.
Vinstri flokkurinn misti 10
þingsæti, Er hrun þetta talið
bera votfc um hreina upplausn
flokksins,
Vinstri flokkurinn misti at-
kvæði sín> fyrst og fremst til
,,Bændasamstakanna“ (L.S.),
en þó er larrgt því frá, að L.S.
hafi fengið öll atkvæðin sem
fellu frá vinstri.
Nazistar Mute talsvert af því
fylgi, sem vinstri hafði áður.
Bættu nazistar rúmlega 15 þús.
atkvæðum við) sigí hlutu í síð-
ustu kosningum aðeins 756 at-
kvæði.
Hefir það valdið nazistum
miklum vonbrigðum, að þeir
hlutu ekkert þingsæti þrátt fyr-
ir allmikið kjörfylgi.
Sósíalistum olli það miklum
vonbrigðum, að kommúnistar
skyldu hafa aukið fylgi sitt til
allmikilla muna, Fylgi komm*
únista jókst úr 17-170 atkv. í
27.140 atkv,
Höfðu sósíalistar gert ráð
fyrir að fylgi þeirra myndi
minka.
Munch-Petersen, þingmaður
kommúnista á síðasta kjörtíma-
bili, fell, en í staðinn var kos-
inn kommúnisti í Árósum.
Hin mikla kjörfylgsiaukning
Sljesvíkur, eða þýska flokksins,
úr 9867 atkv. í 12.618, kemur
illa við Dani.
Kennir út af þessu talsverðs
óróa.
Nú getur Stauning
tarið að þjarma að
óvinum sínum.
Kosningasigur Staunings mun
hafa víðtæk áhrif á stjórnmál
Dana á næstu árum.
Er búist við að nú nái fram
að ganga tillögur sósíalista
um strangari gjaldeyris
höft, eftirlit með verðlagi
o. fl.
Foringi konservativra, Christ-
mas Möller, ljet svo um mælt,
eftir kosninguna,
að landsþingið myndi taka
fult tillit til hins afdráttar-
lausa dómsúrskurðs kjós-
endanna.
Páll.
Framhald á 6. síðu.
RæðasirSamuel
Hoare I breska
þinjinu
veknr athygli
um allan heim.
London 23. okt. F. Ú.
Ræða Sir Samuel Hoare í
breska þinginu í gær, hefir
vakið mikla athygli um afl-
an heim.
Alment dást menn að því, hve
ræðan hafi verið skýr og telja
hana glögga greinargerð fyrir
stjómmálastefnu Bretlands, bæði
inn á við og út á við.
Ræðan hefir hlotið ágæta
blaðadóma í Þýskalandi. Berliner
Tageblatt leggur áherslu á, hve
ljós hún hafi verið. Segir blaðið:
„Vjer verðum að álykta, að
Bretland sje alráðið í því,
að gera Þjóðabandalagið
að úrslitavaldi í stjómmál-
um Evrópu“.
Kalir taka ræð«
unvifl vel.
Popolo df Roma segir, að Ital-
ir muni sjerstaklega vilja vekja
athygli á áimnningum Sir Samu-
el Hoares f garð þeirra, sem loka
vilja Suessknrðinum, og bætir við,
að ftalir óski fjrrst og
fremst að líta á Þjóða-
bandalagið sem friðarstofn-
un, en ekki sem herveldi.
Samuel Hoare.
Itölsk blöð láta yfirleitt í ljós
ánægju sína yfir því, að enn
skuli ekki hafa verið talað um
hernaðarlegar refsiaðgerðir.
Uonbrigði í
Rððis Rbeba.
Aftur á móti hefir ræða Sir
Samuel Hoare valdið vonbrigðum
í Addís Abeba.
Hafði Abyssiniustjórn auðsæi-
lega gert sjer vonir um, að und-
irbúnar yrðu einhverjar hernað-
arráðstafanir á hendur ítalíu. 1
Abyssiniu líta stjórnmálamenn
svo á,
að viðskiftalegar refsiað-
gerðir muni ekki nægja til
þess, að stöðva ítali.
Framhald á bls. 6.