Morgunblaðið - 15.11.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.1935, Blaðsíða 5
Föstudaginn 15. nóv. 1935, MORGUNBLAÖIÐ 5 -BOKMENTIR — Ólafur Jóh. Sigairðsson: Um sumarkvöld. Ölafur Jóh. Sig'urðsson er kunn- wr orðinn um alt land af barna- og unglingasögum sínum, þóft hann sje nú aðeins 17 ára gamall. —- Mun það nær eins dæmi, að svo tmgnr maður verði kunnur fyrir skáldrit sín — og það að góðu. í bók þessari, se'm er 160 síður að stærð, eru 9 sögur. Hin lengsta þeirra og síðasta er 65 bls. og heitir Góðir drengir. Allar eru sögurnar vel sagðar, og- mann furðar á því, hversu þessi unglingur, sem mun hafa notið lítillar mentunar, hefir málið á váldi sínu, og hversu stíll hans er þroskaður. Sá, sem þessar línur ritar, á strák 12 ára gamlan. Honum þótti svo gaman að sögunum, að hann las þær í einni lotu, byrjaði seint um kveld og hætti ekki fyr <en einhvemtíma um nóttina, og átti þó að fara í skóla kl. 8 um anorguninn. — Sjálfur hafði jeg ánægju af bókinni og er jeg þó hominn á fimtugsaldur, og hefi í seinni tíð lagt heldur lítið fyrir mig að lesa barna- og unglinga- hækur. Það má mikið vera, ef hje'r er ejíki á ferðinni ágætt söguskáld, ef engar sjerstakar fálmanir koma fyrir. Bókin er prýdd mörgum teikni- myndum, pappír góður, letur ;stórt og frágangur vandaður. M. Ms. Bðbi. Karin Michaelis: Bíbí, ævisaga ungrar stúlku. Myndirnar eftir Hedvig Collin. Islenskað hefir Sigurður Skúlason. Bvík. Útgefandi Barnablaðið Æskan 1935. Karin Michaelis e!r talin með fremstu rithöfundum Dana, og Bíbí, bækur hennar hafa orðið mjög vinsælar víða um lönd. Hjer kemur nú fyrsta bókin í íslenskum búningi, og er það efalaust, að hún mun afla sjer margra vina meðal barnanna. Þau munu hafa gaman af að lesa um litlu telpuna, sem lætur sje'r ekki neitt fyrir brjósti brenna, og kæt- <ast af liinum mörgu skrítnu upp- átækjum liennar, þegar hún þýtur ein síns liðs fram og aftur um Danmörku, alveg eins og lands- hornamaður og endar með því að leggja undir sig greifasetur. Af bókinní geta böm líka fræðst nm ýmislegt viðvíkjandi Dan- mörku, um staðháttu, siðvenjur, þjóðtrú og, margt fleira. Þýðandanum hefir tekist að gera söguna ,svo íslenskulega sem unt. er, og hafa orðaval og stíl jafn blátt, áfram eins og þarf að vera á barnabókum. Myndirnar eru ágætar og falla svo prýðilega inn í söguna að manni finst þær ómissandi. Án. AnnaíGrænuhlíð Loksins er 3. hefti af Önnu í Grænuhlíð komið út. Þetta hefti er engu síðra en hin fyrri, ef ekki skemtilegra. Aðal-söguhetjan er eins og áður Anna. Nú er hún orðin fullorðin stúlka og í sögu- lokin trúlofast hún — Aðrar per- sónur em þær sömu og áður og er David litli, sem er alinn upp í Græn.uhlíð, þeirra skemtilegast- ur. Það er fjörugur strákur, sem altaf er að gera einhver strákapör, en sjer þó altaf eftir þeim á eftir, og þorir þá ekki að biðja kvöldbænirnar sínar af ótta við að guð fái að vita það, sem hann hefir gert. Þýðing bók- arinnar er vel af hendi leyst. Útgéfandi hennar er Ólafur Er- lingsson, sem hefir gefið út fjölda af góðum barnabókum. G. M. Vinnr minn bjérinn. „Min Ven Bæveren" heitir bók sem Hirschsprungs Forlag í Kaup mannahöfn hefir gefið út í danskri þýðingu. Hún er eftir Indíána, sem margt hefir reynt um ævina, verið veiðimaður, fylgdarmaður, hermaður í Kanadaher í Frakk- landi, en nii umsjónarmaður stjórnarinnar í Kanada í „Prince Albe'rt National Park“. Bókin er ekki skáldsaga, heldur sönn lýs- ing á kafla úr ævi Indíánans, konu hans og bjóra, sem þau ólu upp og tömdu. Er lýsingin svo blátt áfram, að það er yndi að lesa bókina. Sjerstaklega munu allir dýravinir lesa hana með á- nægju, því að þar er á innilegan og viðkvæman hátt lýst vináttu manna og dýra, og sambandi við náttúruna, sem hinar svokölluðu menningarþjóðir hafa af sjer brotið. Höfundurinn heitir Wa-sha- quenasin, en það þýðir „grá ugla“. Kona hans he'itir Anahareo og er höfðing-jadóttir. Hefir liún trúlega fylgt honum í hættum og mannraunum og verið hans \ önn- ur liönd. Lýsingarnar á heimilis- lííi þeirra, hvort heldur þau liggja úti, búa í tjöldum eða bjálkakof- um, eru aðdáanlegar. Enski rit- dómarinn Compton Mackensie seg ir í „Daily Mail“: — Sá, sem ekki les Vin minn bjórinn, fer mikils á mis, og jeg þe'kki engan mann, sem ekki mun hafa sanna ánægju af því að lesa bókina. Bókin er með mörgum myndum. Eru það ljósmyndir, sem höf. hefir tekið, og teikningar, sem hann hefir gert. I Frú Elín Petersen. | Minning. I dag er til moldar borin frú Elín Petersen, áður Theódórs. Jeg trúði ekki mínum eigin augum er jeg las um andláts- fregn hennar, svo skyndilega og sorglega bar hana að, sem svo oft skeður. Hljóður og sorg- bitinn starir mraður á eftir burt- fluttum vinum og hjartans þrá um lengri samvistin eru ofurliði bornar af hinum kalda gasti dauðrans, sem hversu oft er hann ber að garði vorum, er æfinlega jafn óvæntur og dap- ur og nístir sál vora sorg og söknuði. Frú Elín sál. var þeirna á meðal, sem ávalt varpaði ljósi yfir umhverfi sitt. Hún var glaðlynd að eðlisfari, hjálpfús og trygglynd, og varð henni því alls staðar vel til vina. Bjart- sýni hennar og ást á öllu fögru og góðu verður ógleymanleg þeim er þektu hana og nutu vinfengis henmar, og fáum kon- um mun það betur gefið en henni var að hugga þá hryggu og gleðjast með þeim glöðu. Sjálf hafði hún kynst bæði gleði og sorg, en harma sína bar hún sem hetja, enda treysti hún guði og fól sig jafnan og sín málefni forsjá hans. Frú Elín sál. var gædd ó- venju ljúfri lund, þess vegna var svo gott að dvelja í návist hennar, endia var henni svo tamt að hughreysta þá, sem harma báru. Brosið hennar var sem blíður sólargeisli, hlýr og hlýr; ógleymianlegur vinum hennar, sem urðu aðnjótandi ástríkis hennar. Jeg sem þessar línur rita, þekti frú Elínu sál. um 15 ára skeið. Endurminningarnar eru mjer ógleymtanlegar og dýr- mætar og sanna mjer orð skáldsins: fögur sál er ávalt ung. Hún átti fagra sál, sem ávalt sá til sólar í gegnum þoku mistur hins jarðnesba lífs. Þungur harmur er kveðinn af ástvinum, er slík kona er kvödd á braut. Hvergi naut frú Elín sín betur en heima; ástrík eiginkona og móðir, skylduræk- in húsmóðir, sem aldrei misti sjómar á hlutverki húsmóður- innar. En nú sætið hennar autt og húsmóðurin burtu; horfin frá starfi og vinahóp- urinn mænir hnípinn á auða sessinn, en vonin segir: heilög höndin hnýtir aftur slitinn þráð. Það er trú mín, elsku vima mín, að þótt jeg kveðji þig hjer, fái jeg aftur að sjá þig og dvelja með þjer á landi ljóss og sælu, þar sem ástvinir sam- einast í fögnuði eilífs lífs. Jeg þakka þjer allar sam- verustundirnar, sem jeg fekk að dvelja með þjer og geymi endurminningarnar í hjarta mínu um þig, og þakka guði fyrir hviað þú varst mjer í öll þessi ár, og segi svo: far þú í friði; friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir alt og alt, gaktu með guði, guð þig jafnan litenHmigQLSEMÍ FIL STERKAR OG HVlTAR TENNUR FÁ ALLIR SEM TYGGJA Dilkasvið. Daglega nýsviðin. Samband ísl. samvinnufjelaga. Sími 1080. i Rjúpur kaupum við hæsta verðl. Eggert Kristidnsson & Co. Sími 1400. Vöggukvæði úr sjónleiknum „Piltur og stúlka“, eftir Emi! Thoroddsen, er komið út. — Verð kr. 2.00. Bókaverilun Sigfúsar Eynmndssonar og Bókabúí Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg S4 Au^lýsingabönd sjerstakan sölúmann vantar til að selja auglýsingabönd. P. P. Payne & Sons Ltd. Manufacturers, Haydn Koad, Nottingham, England. Umboðsmenn vantar þar sem enginn er fyrir íþróttaskólinn. I Vegna þess að leikfimiflokkur fyrir konur, sem æfir kl. 5—6 síðd. á mánud. og fimtud., er þegar full- skipaður, verður stofnaður nýr flokkur fyrir konur á sömu tím- um, en á þriðjud. og föstudögum.! Jón Þorsteinsson. „Boðaioss11 fer frá Hamborg á mánudagskvöld, 18. nóv.br. leiði, hans dýrðar hnoss þú hljótia skalt. Guð blessi þig á landinu fyrir handan hafið. María Eyjólfsdóttir. KAUPI Skildingafrímerki á brjef- um hæsta verði. GÍSLI SIGURB J ÖRNSSON. Senda má einig frímerkin 1 ábyrgðarbrjefi til HANS HALS, Stockholm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.