Morgunblaðið - 23.11.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 23.11.1935, Síða 1
Gamla Bíó StrandiD hamingjusama Hrífandi og bráðskemti- legur gamanleikur með músik og söngvum. Aðalhlutverkin leika: Bing Crosby og Carole Lombard. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að els'kuleg móð- ir okkar, frú Lilja Jónsdóttir, ílróarsdal, Skagafirði, andaðist í fyrrinótt. Fyrir hönd barna hennar, Jón Norðmann Jónasson. Pistíll um Hangikjötið af Hólsfjðlium. Nú líður að jólum. Það hefir verið ófrávíkjanleg regia hjá okkur íslendingum, að í sambandi við há- tíðamatinn er fyrst minst á Hangikjötið. Og stund- um hefir það orsakað mikil vonbrigði, ef valið á jólakjötinu hefir mislukkast. Það er því ekki of fljótt að fara að líta í kring um sig og athuga gæðin á þessari vöru, sem er okkar sannkallaði þjóðarrjettur. Fyrstu sendingarnar af Hólsfjalla-kjotinu eru nú kornuar til okkar. Sá biti svíkur engann. Það verð- ur ekki betra kosið. Kjötið er afbragðs vænt, prýðisvel reykt, bólgnar við suðuna og er ljúffengt til átu. Fáið yður bita til reynslu núna í sunnudagsmatinn. (XUsl/ZMi Tilkynniiig. Að gefnu tilefni tilkynnist hjer með að framvegis verð jeg undirritaður alls ekki til viðtals á vinnutíma Löggild- ingarstoíunnar, og svara hedur ekki í síma. B)arni Bfarnason, formaður Hreyfils. ,sSkugga-Sveinn“ eftir Matthías Jochumsson. Sýning kl. 3 á morgun. Kristrún í Hamravík og Himnafaðirinn. Lækkað verð. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. „Köngulóin“ Cabarettsýning. Sunnudagskvöld kl. 9. í Oddfellowhúsinu. Nýtt prögram. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu í dag. Nýkominn Harðfiskur. Lúðuriklingur. Steinbítsriklingur. Glæný Egg koma daglega. Bökunaregg 13 aura. Kaldhreinsað Þorskalýsi, Bjðrn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. S. G. T. Eldri dansarnir í kvöld. Aðgöngumðiar frá 5—8 Sími 3355. Nýfa Bíó Bjarteyg. (Bright Eyes). Amerísk- tón og talmynd, þar sem aðalhlutverkið er leikið af mikilli snild a£ liinu óvið- jafnanle'ga undrabarni SHIRLEY TEMPLE. Onnur hlutverk eru í hönd- um ágætra leikara svo sem: Janis Dunn. Louis Welson. Jane Darwell og fleiri. Sliirley Temple á nú joegar orðið svo stóran lióp aðdáenda, þó ekki sje l»in gömul. Það er talið að hún sje ein af allra vin- sælustu leikurum, bæði yngri og eldri kvikmyndavina. Kvöldskemtun heldur Kvenfjelagið Hringurinn í Hafnarfirði í kvöld, laugardaginn 23. nóv., kl. 8'/2 í Góðtemplarahúsinu. Til skemtunar verður: APAKÖTTURINN — bráðskemtilegur sjónleikur. DANS á eftir. — Harmonikumúsík. Aðgöngumiðar seldir við innganginn og kosta 2 kr. og 75 aura fyrir börn. Hefi fengið sjerstaklega fallegt og ódýrt Satin í mörgum litum. — Tilbúin drengjaföt. Ullarföt á lítil börn. Sokka fyrir 2,50 parið. Undirföt, stór og lítil númer. Silki-kaffidúkar. Kjólar, saumaðir e'ftir pöntun. Verslun Hólmfríðar Krisfjánsdóttur. Bankastræti 4. Sveskjurnar gúðu, ern komnar iiftur i verslunfina Höfn. Sveskjur hafa ekki verið til nú um stund, hjá okkur, vegna þess að við höfum ekki viljað bjóða okkar góðu við- skiftavinum upp á „olíusveskjur . — Nú getum við boðið ykkur góðar sveskjur. Fáið ykk- ur y% kg. og berið saman. — Gæðamunurinn er mikill. Verslnnln HSfn. Aesturgötu 45. Sími 2414. Höi'n úfbú, Framnesvegi 15. Síini 2814.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.