Morgunblaðið - 30.11.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1935, Blaðsíða 2
&****#*«■ MORGUNBLAÐIÐ J.f Laugardaginn 30. nóv. 1935. Úteef.: H.f. Árvakur. Reykjavft- Rltatjórar: J6n RJartanaaon, Valtýr Stefanaaon. Ritatjörn og afKrelSsla: Austur8træti 8. — Stml 1800. A"KlýslnKu.8tj6rl: B. Hafber*. Auglýslngaskrlfatofa: Au turatrætl 1T. — Stml 8700. Heimaalmar: JÖn Kjartansson, nr. 8742. Valtýr Stafánsson, nr. 4220. Árnl Óla, nr. 8040. K. Hafberg, nr. 8770. Áskrl ftagjald: kr. 8.03 & anánutji í lausasölu: 10 aura elntakib. 20 aure meO Lesbök „Hernaöarástandið“. Pormaður Alþýðuflokksins lýsti í gam ástandi íslensku þjóðarinn- ar. í augum þessa gamla foringja annars arms stjórnarliðsins, var svO komið eftir 8 ára stjórn rauðu flokkanna, að þjóðin væri í raun ogf veru í hernaðarástandi. Auð- vitað- hljóp Jón yfir að skýra frá því, hvern þátt hann og banda- menn hans hafa á undanförnum árþm átt í því að skapa þetta hörmúlega ástand. Hann mintist ekkert á fjárbruðl og skuldasöfn- un rauðliða í góðærunum, og sí- aukna ágengni að nndanförnu við pyngju landsmanna. En Jón sagði meira. Hann lýsti hinivm nýja sáttmála stjórnar- flokkanna, bæði um hátekjusKatt- inn og „klauflaxinn“. Og það var auðheyrt, þótt hann segði það ekki berum orðum að Jón hafði enga trú á þessum bjargráðum. ilinti hann bandamenn sína í. Framsókn á það, að varhugavert væri að gfwiga svo á tekjur manna að ekkert væri eftir handa bæjar- fjelögunum, og’ sína eigiw flokks- menn minti hann á það, að tollá- leiðin færi alge'rlega í bága við stefnu þeirra. Iíeildarsvipurirth á ræðu -Jóns var sá, að ástandið væri afleitt, og að sameiginleg bjargráð stjórnar- flokkanna, væru fullkomin ör- þrifaráð. x Fyrir Hjálfstæðismenn var ekk- ert nýtt í ræðu Jóns, nema hin skýlausa viðurkenning þess, að ástandið væri svo sem þeir hafa lýst því. En úr því su viðurkenn- ing er fe'agin,, verfiur sekt rauðliða ennþá ^aijgljósari, þegar enn er haíJíð^ áfram á sama óhappaferl- inum. Pjárfög þáu sem Eýsteinn Jóns- son lagði fyrir síðasta þing, voru hin útgjal'dahæstu, sem enn hafa verið lögð fyrir Alþingi. Yoru út- gjötdin áætluð 14 milj- kr. í stað þess að lækka útgjöldin til sam- rsemis yið það „hernaðarástand“, sém öílúm kemur saman að hjer ríki, hækka stjórnarflokkarnir út- g.jöldin uþ’p í 15 miljónir. Og til þess að lUæta þessúm auknu út- gjöldum,-eru heimtaðir nýjir skat't ar og nýjir toltar, sem aðþrengdur almenningur veit ekki hvar hann á að taka. Meiri útgjöld og þyngri byrðar, ekki bjargráð við hernaðarástand- inu, heldur leiðip til þess að magna það svp, að ekki vdrður undir risið. Sjómannakveðja. Lagðir af stað áleiðis til Englands. Vellíðan. Kveðjur. Skipverjar á Hafsteini. Stjdrnarflokkarnir hræddir við eigin verk og kenna hvor ððrum vitleysurnar! Jón Baldvinsson lýslr þjéðinni í hernaðarásfandi. Eysleinnjheldnv að skattarnir sfeu framleiðendum til ljettis(!) Magnús Jónsson hrekur blekkingar og fullyrðingar Eysfeins og Jóns lið fyrir lið. Frá umræðunum í Efri deild í gær. Skattafrumvarp stjórnarflokkanna hið nýj- asta — þ. e. tekjuskattshækkunin og verðtollur- inn nýi á lífsnauðsynjar almennings - kom til 1. umræðu í efri deild í gær. Það vakti þegar athygli, að enda þótt stjórn- arblöðin væru búin að tilkynna, að fult sam- ikomulag væri milli stjörnarflokkanna um þessa nýju skatta, þurftu báðir þingflokkarnir að flytja málið inn í þingi, hvor frá sínu sjónarmiði. Til þess voru valdir Jón Baldvinsson og Eysteinn Jónsson. Verður hjer sagt hokkuð frá tollum, sagði J. Bald. Ef hann því helsta, sem fram kom við einn hefði mátt ráða, hefði, þessa 1. umræðu málsins í efri önnur leið verið farin til deild. 1 tékjuöflunar, þ. e. með alls- ’ I u. m • i í herjar ríkiseinkasölu. En til Hjer ■rao»:**4W»««J*tak0muIaíB við Framsókn aðarastand. hefði orðið að fara þessa leið. Jón Baldvinsson tók fyrstur Þá mintist Jón á kaffið og til máls. jsykurinn. Einhver myndi sjálf- Hann hóf. mál sitt með því segja, að hjer væri verið að íýsa nokkuð ásta^dhiu í að, hækka toll á nauðsynjum fá- heiminum, þar sem alt; væri tækrar alþýðu við- sjóinn. Og hnept í römmustu fjötra og ef þetta hefði skeð fyrir 15 ár- sumstaðar geysaði stríð. • hefði vissulega verið rjett- íslenska þjóðin4 hefði ekki ipætt að tala um lífsnauðsynj- farið varhluta af þessu. ástandi, ár fólksins í sambandi við þess- og enda þótt hjer væru hvorki ar Vörur. herskip nje herdeilclir og þ.* a.'■ En na væri þetta breytt. Nú I. ekki stríð, væri ástandið hjá 'æi1 níjolkin komin í stað kaff- okkur þó þánníg. að við værum jsjns ^Ja fátæka fólkinu. Þess raunverulega í „hernaðar- eða vegna væri kaffið ekki ófrá- umsátursástandif “ Víkjanleg nauðsynjavara leng- Þetta er ófögur lýsing af ur' stjórnarfarinu, sem við eigum V*A l'L- nu við að bua. j ,, í6 Eftir all-langan formála um oanægoir . hitt og þetta, komst J. Bald Eysteinn Jónsson fjármála- loks að efninu, þ. e. miljóna ráðherra tók næst til máls og skattinum, sem nú á enn á ný bsti afstöðu Tímasósíalista til að leggja á aðþrengja þjóðina. þessa máls. Þessa skatta- og tolláhsekk- Haun byrjaði með því, að un þyrfti að leggja á, til þess rpeða alment um fjármálastefn- að hægt væri að halda uppi una og tekjumöguleika ríkis- verklegum framkvæmdur og sJÓðs, með núverandi tekju- koma fram ýmsum málum, stofnum. sagði J. Bald. Um þetta hefði Eftir að fjárveitinganefnd náðst samkomulag mitli stjórn- kefði tekist að færa útgjöldin arflokkanna á fíárlÖgUnum niður um rúml' W fðr J. Bald. aó lýsa vasri sónnUegt að sköttunum og tollunum nýju. tckjur og «öld r!klsP°5? stæð; Hann fordamdi „hátekju- ust » næsta >'• E" T“nt , Te . aði tekjur til þess að standast skatts -hugmynd Jonasar fra ,, TT , , , ,, ,, kostnað af þeim nýju malum, Hnflu, þ. e. að taka í skatt all- ,., * , , . .. sem stjornarflokkarmr vildu að ar tekjur sem væru yfir 6000 t n, ,. . ,,., c . * fram kæmust. kr. Syndi rjettilega fram a, að . , , Þa hefði venð um tvær leið- hun væri vitleysa. ■,. * ,. ,, „ , , , >r að velja: 1) að fresta þessum Kaffið og sykurinn. nýju málum eða 2) að afla J. Bald. varð all-vandræða-’ nýrra tekna- Síðari leiðin var legur þegar hann fór að skýra farin. afstöðu Alþýðuflokksins til En við Framsóknarmenn er- nýja verðtollsins. um ekki fyllilega ánægðir með Alþýðuflokkurinn væri á móti þá feið, sem farin var til tekju- Magnús Jónsson. öflunar. Ef við hefðum einir mátt ráða, hefðum við hagað þessu öðru vísi! En til sam- komulags við Alþýðuflokkinn varð að fara þessa leið. ,,Nýju skattarnir ljetta á framleið- endum!!“ Þessu næst fór Eysteinn að lýsa nýju sköttunum og tollun- um og komst þá m. a. þannig að orði: Því hefir verið haldið fra.m, að þessir nýju skattar yrðu til þess að þyngja á framleiðend- um. Þessu mótmæli jeg! — Vegna . þessara . nýju . skatta verður einmitt ljett á framleið- endum!! Þetta eru orðrjett ummæli fjármálaráðherra. Lýðræði stjórn- arflokkanna. Magnús Jónsson tók nú til máls. Hann sagði m. a.: Þegar J. Bald. boðaði okkur fjárhagsnefndarmenn á fund s.l. þriðjudag, lagði hann fram — prentað sem handrit — frumvarp það, sem hjer liggur fyrir og spurðist fyrir um hvort nefndin vildi flytja. Jeg ósk- aði að fá stuttr.n frest, ekki vegna þess að jeg þyrfti um- hugsunartíma, heldur hins, að jeg vildi bera þetta undir minn flokk. Enda ekki ósanngjarnt að við Sjálfstæðismenn fengj- um fáa klukkutíma til þess að athuga þau mál, sem stjómar- flokkarnir höfðu setið yfir vik- um saman. En þessi stutti frestur fekst ekki, enda kom síðar í ljós, að bæði stjórnarblöðin voru þá að koma út með boðskapinn, og annað með letrið frá skjala- parti þingsins. En þetta lýsir einkar vel lýð- ræði stjórnarflokkanna. Þeir hefðu Hitlers-aðferðina — kveddu þingið aðeins sam- an til þess að segja já og amen við því, sem búið væri að á- kveða. Kaffi og mjóik. Annars hafði jeg gaman að I hlusta á J. Bald nú. Það var gaman að heyra hvernig hann kvað niður há- tekjuskattsvitleysu Jónasar frá Hriflu. Þá var ekki síður gam- an að heyra hann nú tala um kaffi- og sykurtollinn, þar sem hann tók upp mín fyrri rök í því máli. I fyrra, þegar gengis- viðaukinn á þessum vörum var afnuminn, var kaffið almesta nauðsynjavara alþýðunnar! En nú — jú fyrir 15 árum var þetta þannig — en nú er mjólk- in komin í stað kaffisins, síðan í fyrra! Og þess vegna má nú leggja háan toll á kaffið! |i Ástandið í veröldinni. Jeg skii það ósköp vel, að núverandi stjórnarflokkar, sem ráðin hafa haft á Alþingi, síð- ustu 8 árin, og átt kost á að beita allri sinni heimsku — eða litlu visku — jeg skil það, að þeir vilji nú klína ástandinu hjá okkur á aðrar þjóðir. En sannleikurinn er þó sá, að okkar vandræði eru sennilega með þeim meiri og áreiðanlega >niklu meiri en hjá nágranna- þjóðunum. Og mest stafar þetta frá óstjórn, úrræðaleyei og ifálmi núverandi stjórnarflokka. óánægjan. Og. övo kemur þetta stóra samkomulag. Þó er eins og ein- hver vonleysisblær hvíli yfir allri meðferð málsins. — Báðir segjast vera óánægðir. Þetta er mjög skiljanlegt. Jeg veit t. d. ekki hvort for- ingjar sósíalistp eru ánægðir með verðtollinn nýja — þenna illræmda blóðsuguskatt, sem þeir hafa svo oft áður lýst. Nú herða þeir á þessum tolli — sem reyndar má ekki lengur nefna sínu rjetta nafni — nú hækka þeir verðtollinn á kaffi, sykri, fatnaði og yfirhöfuð öllu, sem almenningur þarf í sig og á. Jeg skil vel óánægju Fram- sóknarmanna. Jeg býst ekki við að kjósendur þeirra verði ánægðir, þegar á að fara að Framhald á 6. síðu, 2. dálki. ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.