Morgunblaðið - 30.11.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.11.1935, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Skattamálin nýju i Alþingi. Frambald af 2. *íðu. ] Það, Sem skilur. skattleggja þá til þess að konia Annars . kemur greinilega fram stefnumálum sosíalista. fram í þessu frumvarpi sá En eitt nota báðir flokkarn- grundvallár stefnumunur, sem ir mjög sjer til vamar. — Þeir jafnah hefir ríht milli núver- < *»»»4»»»»»m«»»»»4»»»»»»< Föstudagiiin 29. ndv. Drengur verður fyrir bifreiö og meiðisl á böfði. Um klukkan 7 í gærkveldi vildi það slys til á Strandgötunni, fram af Bröttugötu, að 8—9 ára dreng- nr varð fyrir bifreið og meiddist töluvert á höfði, fjekk stóran akurð framan við eyrað. Var drengurinn með sleða á götunni er slysið vildi til og mun haf* klemst á milli bifreiðarinnar ®g rimlagirðingar, sem er þama meðfram veginum og hlotið meiðsl in við þáð. — Annars er ekki enn fyllilega upplýst, með hvaða hætti slysið bar að höndum. Bifreiðia, sem var frá Stein- dóri og á leið suður á Miðnes, nam nndir eins staðar og slysið varð, og fór bifreiðarstjórinn með drenginn þegar til læknis. Drengurinn heitir ólafur Eyj- Ólfsson, sonur Eyjólfs Kristins- sonar, Selvogsgötn 2. 50 ára afmæli st. JMorgunslfarnan". Á morgnn minnist stúkan Morg- WMtjarnan nr. 11, hálfrar aldar afmælis síns. Verður fyrst almenn gnðsþjón- mrta í Fríkirkjunni kl. 5 síðd. — Sfra Þórður Ólafsson, frá Söndum í Dýrafirði prjedikar. Klukkan 8 um kvöldið koma meðlimir stúkunnar saman til fagnaðar í Góðtemplarahúsinu. Sölnbúðum verður lokað frá U. 4 í dag í tilefni af afmælinu. Fimleikaffelaþg Ilafnarffarðar. Fjelagið hefir í hyggju að æfa fimleika í vetur í þremur eða fjórum flokkum undir stjóm Hallsteins Hinrikssonar, aem verið hefir kennari fjelags- iiw. Fjelag þetta hefif átt og á marga góða fimleikaménn, karla og konur. Einnig á það nokkra efnilega úti-íþrótta- m'fenn, ög má þar nefna Sig- urð Gíslason, sem er með bestu hástökkvurum landsins, Karl Auðunsson, sem náði ágætum ájrapgri á dren&jamótinu í Rvík s.l. sumar, Jóhannes Einarsson, serii’vahn 80 m. hlaupið á báð- iim drengjamótunum í Rvík s.l. sumar, Hallstein Hinriksson, Gísla Sigurðsson o. fl. Stjórh fjelagsins ætlar að breyta nokk,uð til um fyrir- komulag æfinga og flokkaskip- un, frá ftví, sem verið hefir, og heldur fund um það í bæj- arþingssalnum n.k. sunnudag 1. dee. kl. 10 árdegis. Hðfnin. Togarinn Andri kom' frá flcglandi í morgun. kenna hvor öðrum um það sem vont er. Það er þjer að kenna það illa, en mjer það góða, segja þeir hvor um sig. Við vildum ekki hafa þetta svona, segir J. Bald., ekki verð- tollinn, heldur allsherjar ríkis- einokun. Svo kemur fjármálaráðherra og segir: Við vildum ekki þetta, sósíalistar rjeðu því. Jeg skil þetta. Báðir verja þeir sig með ,,luxus“-vörunum. En sömu menn fullyrða, að „luxus“- vörur megi alls ekki flytja til landsins! Svona stangast rök- semdirnar allsstaðar. Þessu næst ræddi M. J. nokk- uð greiðslujöfnuðinn við út- lönd og minti á fyrri loforð Eysteins. Einnig mintist hann á ,,stefnu“ Framsóknarflokks- ins í einokunarmálunum, sem altaf væri svikin. F agnaðarboð- skapur f jármála- ráðherra. Þvínæst fórust M. J. orð á þessa leið: Þessar nýju álögur eiga stór- Iega að ljetta fyrir framleið- endum(I), segir fjármálaráð- herra. Þetta er vissulega boðskapur, sem f jármálaráðherrann aetti að koma til allra aðþrengdra þjóða. Tilkynna þeim, að tekist hefði að finna skatta, sem ljettu á framleiðendum! Hvílík sæla myndi þá verða í heim- inum. •<-•-• En lakast er, að alt þetta hjal fjármálaráðherra hrynur til grunna þegar kemur að veruleikanum. AUir skattar koma fyr en síðar niður á framleiðslunni. Stórhækkaður tekjuskattur leiðir til kauphækkunar hjá því fólki, sem hjá framleiðend- um vinnur. Hann leiðir einnig til þess, að bæjar- og sveitar- fjelög þurfa að leggja gjald á neysluvöru fólksins, til þess að fá staðist sín útgjöld, eins og dæmin sýna. Skyldi ekki verðtollurinn einnig lenda á framleiðendum ? Þurfa ekki framleiðendur a,ð borða og klæðast ? Þegar alt, sem þeir þurfa í sig og á, er skattað, bvernig má það vera, að slíkur skattur finni þá ekki? Ráðherrann talaði um, að þessum nýju sköttum yrði varið til hjálpar framleiðendum, og nefndi nokkur dæmi. En ráðh. nefndi ekki stærsta liðinn eins og alþýðutryggingar (300 þús. kr.), sem vissulega er ekki hjálp til framleiðenda þótt mál- ið geti þar fyrir verið gott út af fyrir sig. Sama er að segja um 200 jús. til nýbýla. Ekki er þetta íjálp til framleiðenda þeirra, sem fyrir eru og nú standa ráð- þrota. Þetta er bein byrði á þeim. andi stjórnarflokka og okkar S jál f st æ ðismanna. Sá stefnumunur, hvort hægt er að lækna núverandi fjár- málaörðugleika með hækkandi útgjöldum. A að skera niður útgjöld og spara, eða enn að bæta við? Stjórnarflokkarnir segja, að bæta skuli enn á ný við útgjöld- in og auka skattabyrðarnar. — Það er sama og þeir hafa altaf gért áður — þ. e. a. s. þangað til að kosningum dregur. ÞA eru þeir altaf sparnaðarmenn. En jafnskjótt og kosningar eru um garð gengnar, þá koma efndimar. Og efndirnar eru þær — alt af að svíkja Ioforðin. — Þeir ættu að skrá þetta fyrst á sína stefnuskrá. Þetta sama endurtekur sig nú. Þegar f járveitinganefnd hafði loks tekist að skera niður útgjöldin svo, að tekjustofnar þeir sem fyrir eru, myndu nægja, — þá koma stjómar- flokkarnir og heimta meiri eyðslu I Lýðskrumið. Þessu næst mintist ræðumað- ur á sjálft skattafrumvarpið, og sagði m. a. í því sambandi: Frumvarpið bjrrjar með lýð- skrumi; 1. gr. hljóðar þannig: „Til þess að greiða með sjer- stök framlög úr ríkissjóði til atvinnuveganna, verklegra framkvæmda, nýbýlamyndunar og alþýðutrygginga, er ríkis- stjórninni heimilt að afla tekna á þann hátt, er hjer greinir“. , Þetta er viðbjóðslegt lýð- skrum, sjerstaklega þegar alt sem þarna er sagt er ósatt. Jeg spyr fjármálaráðherra: Er ætlunin að myndaður verði sjerstakur sjóður fyrir tekjur þær, sem inn koma samkvæmt frumvarpinu? Ef ekki og við vitum að þetta er ekki ætlunin, þá er þetta bull. Hjer er ekki um annað að ræða en vénjulega tekjustofna ríkissjóðs, sem fara í óþarfar greiðslur jafnt og þarfar, laun embættismanná, bitlinga o. s. frv. Næsta lýðskrum stjórnar- flokkanna, þegar leggja þarf á nýja skatta, verður sennilega það, að taka einhver allra nauð synlegustu útgjöldin út af fjár- Iögunum, og koma svo með ný skattalög til greiðslu á þeim! Þetta lýðskrum, sýnir hroll- inn, óttann og skelfinguna, sem hefir gripið stjórnarflokkana, þegar þeir eru að svíkja kjós- endurna. Þeir fóru að eins og Jakob, þegar hann var að svíkja Esaú. (Hlátur). „Lúxus“-varan. Sami hrollur og ótti kemur fram, þegar kemur að verðtoll- inum nýja. Þeir þora ekki að nefna tollinn sínu rjetta nafni. Og þeir tala mest um „lúxus“- Langardaginn 30. nóv. 1935. vörur. Lítum á hvaða „lúxus“- vörur þetta eru. 5% tollur er t. d. lagður á allskonar búsáhöld, 'eldhús- áhöld, hreinlætisvörur alls- konar, kaffi, sykur o. s. frv. 10% tollur er t. d. lagður á allskonar fatnað, band, tvinna, tölur o. s. frv., þ. e. vörur, sem allir, fátækir sem ríkir nota. Eða máske stjórnar- flokkarnir ætli að banna fátæk- lingum áð nota tölur til þess að hneppa upp um sig! (Mikill hlátur). 25% tollur er t. d. lagður á grænmeti ög ávexti. Þessi holla neysluvara er sett við hlið gull- varnings- Jeg skil ósköp vel, þegar þannig er í pottinn búið, að stjórnarflokkamir sjeu ekki á- nægðir og að þeir reyni að kenna hvor öðrum um vitleys- urnar. * Að síðustu mintist M. J. nokkuð á ýmsa kafla í grein- argerð frumvarpsins, þar sem Eysteinn er að afsanna fyrrl fullyrðingar sínar um innfluta- ingshöftin o. fl. Einnig sýndi M. J. fram á, að það væri al- rangt sem stæði í greinargerð- inni, að tekjuskattshækkunin kæmi fyrst niður á þá, sem hefðu 6000 kr. skattskyldar tekjur og þar yfir. Hún kæmi strax niður á 2—3000 skatt- skyldar tekjur. Þetta hjeti „há- tekju“-skattur! * Umræður-stóðu um þetta nál. alJan fundartímann frá kl. 1— 4 og hófust aftur kl.. 8 í gær- kvöldi. Báðir málsvarar stjórnar- flokkanna, Eysteinn og Jón Bald. reyndu að verja skatta- brjálæðið, en tókst vörnin herfi lega, sem von er. Á kvöldfundinum hóf Magn- ús Guðmundsson umræður, sv® talaði Magnús Jónsson aftur. Umræðunni var lokið kl. 11 og frumvarpinu vísað til 2. um- ræðu með atkvæðum stjómar- liðsins. Klrkjumál Reykjavíkur. Loks er svo komið að allflestir, persónuleg kynni við nokkuns sem nokkuð hugsa um kirkjumál, sóknarprest. Er lœrdómsríkt í því kannast við að það nái engri átt | sambandi að minnast þess, að úr að ætla tveim prestum að þjóna því prestakalli, sem einna lengst 25 þúsTind manna söfnuði, og hefir prestlaust verið nndanfarið, hafa ekki nema eina kirkju, handa kom fundarsamþykt í ár nm að öllum þeim mannfjölda. vel mætti fækka prestum að mun f fyrrahaust gekst kirkjuráðið frá því sem nú er, þvert á móti fyrir því, að kosin var nefnd til því, sem samþykt var í langflest- þess að vinna að fjölgun presta og kirkna og sóknarskiftingu í Reykjavík Var Sigurður P. Sívert- sen formaðnr þeirrar nefndar, en með honum í nefndinni: báðir prestar dómkirkjunnar og Pjetur Halldórsson borgarstjóri og Sig- fús Sigurhýartarson kennari. Nefnd þessi samdi lagafrum- varp, sem Pjetur Halldórsson bar fram á Alþingi í vetur, var því vísað til nefndar í Neðri deild, en livað eiga að hvílast þar fyrst um sinn. — í frumvarpi þessu er farið fram um öðrum sóknnm. Þegar menn mörgum árum sam- an hafa ekki önnur kynni af pre'sti en að hann geri lögskipuð „auka- verk“, þá smávenjast menn ai að hngsa um að önnur störf hans sjen svo mikilsverð að nokkuð sje fyrir þau gefandi, — því er það áreiðanlegt að því lengur sem dregst að fjölga prestum og kirkjum hjdr í bæ, því fleiri verða þeir, sem „stendur alveg á sama, hvort þeir hafa nokkurn prest eða engan“. Þá ern og nokkrir góðir kirkju- á, að dómkirkjan ve'rði afhent ^ vinir, sem líta svo á, að sóknar- söfnuðínum með 300 þús. kr. styrk prestar Reykvíkinga sjeu svo til nýrra kirkjnbygginga, er greið- i ágætir menn að tvísýnn gróði sje ist með 10 þús. kr. árlega í 30 ár. j ag fá aðra þeim við hlið, sem verði Dómkirkjusókn ber að skifta í þeim stórum síðari í raun og veru, 4 prestaköll eða 6 sóknir, og prest j eða kunni jafnvel að rífa niður um verði fjölgað svo, að engum þeirra sje ætlað fleira en 5000 manns. Þetta eru aðalatriðin, en ann- ars he'fir frumvarpið alt verið prentað, bæði í Kirkjuritinu (5. hefti þ. á.) og í MorgUnblaðinu. Það væri mikil breyting og' góð frá því sem nú er, ef þetta kæm- ist í kring innan skamms, en það skal e*nginn ætla, að málið sje rjett komið í höfn, þótt frum- varpið sje komið á Alþing.. það sem hinir eni að reisa við. Háfa einmitt þær hugsanir dreg- ið úr öllum framkvæmdum þessa ntáls hjá ýmsum þeim kirkjuvin- um, sem ella hefðu verið sjálf- kjörnir til að ýta málinu áfram.. Skil jeíg það vel, því að mig langar heldur ekki til að hjálpa til að einhver únítari eða efa- Semdavinur verði sóknarprestur hjer í bæ. En það er fleira, sem til álita kemur í þessu máli. Því vænna Andstæðingar kirkju og kristiri- sem oss þykir um presta dómkirkj- dóms vilja vitaskuld enga fjölgun j unnar, því sárar ætti oss að falla presta og kirkna, og margir, sem j að sjá þá ofhlaðna störfum og ekki vilja láta telja sig í þeim (vita að þeir hafa engan tíma til hóp, eru áhugalausir með öllu í. ýmislegs sem þeir þurfa að gera, þessum efnum, og fer það áhuga- j eins og t. d. húsvitjana. — Og leysi vaxandi eftir því sem bæj- einmitt af því að þeir eru ágætir arbúum fjölgar og minni verða'menn, er æskilegt að þeir gætu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.