Morgunblaðið - 30.11.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.11.1935, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 30. nór. 19S5. r' V ' ■’Xíirh^ ' ' %,X fg? " . ■" leiðbeint sjer jngri mönnnm við prestsstorf hjer í bæ. — Litlar líknr em til að rosknir prestar sæki hingað, þótt prestnm væri fjölgað. Bersýnilegt er og að það er lítil forsjálni kirkjuvina að láta alt reka á reiðanum uns heilsa annar- hvors eða beggja prestanna fer alveg út um þúfur, — ekki heilla- vænlegra að fá þá prest eða presta að dómkirkjunni er kynnu að hafa alt aðra trúmálastefnu en þá, sem vjer margir tumúm, og préstár vorir fylgja. Þegar farið var að fjölga prest- um og kirkjum í Kaupmannahöfn um og eftir síðustu aldamót, studdu áhugamenn það um alla Danmörku. Þeir litu svo á að trú- leysi og siðspilling myndi valda stórtjóni allri þjóðinni, ef prest- um fjölgaði ekki í höfuðborginni jafnóðum og fólkinu fjölgaði. Sama má segja hjer. Presta og kirkjufæðin í Reykjavík er allri þjóðinni tjón. Trúleysi og siðspill- ing vex með ári hverju, en þeim f jölgar ekki, sem ætlað er að vinna gegn því. Það er íhugunarve*rt fyrir ai- þingismenn, ef nokkur þeirra skyldi halda að þetta snerti Reyk- víkinga eina. Stórfje er varið til „hegningar- húsa“, kynsjúkdómalækninga og lögreglueftirlits með drykkju- mönnum og ýmsú vandræðafólki, —- en öftast nær með sárlitlum siðfeTðilégúm árangri, - enda er sú hliðin mjög vanrækt. Þá veitti ekki af áð korna upp drykkju- mannahælum, m. k. um 60 í höfuðstaðnum, sem þyrftu að komast þangað,: — aðkallandi er þorfin á ‘heimilum fyrir siðspilta unglinga o. s. frv. alt þetta kostar alla þjóðina mcira en 2 eða 3 ný prestsémbætti í Réykjavík. Það skyldi etigin ætla að það sje tilviljun ein hvað margt ungt fólk hjer í bæ er tekið fyrir ölv- unarbrot. Tíu fyrátu mánuði þessa árs vorú ölvunarbrot í Reykjavík 567, (512 alt árið í fyrra), af þess- um 567 kómu 19 á unglinga 16—20 ára, og 174 á þá kem voru 204-30 ára. !i 'm::., Það eru alvarlegar tölur, en éng- ír eru færari en góðir prestar til að fá þeim breýtt til batnaðar, ef þeir hafa ekki alt of stóran verka- hring. í fám orðum virðist mjer að allir, sém unna trú og siðgæði settu að vérða samtaka um að stuðla að góðri lausn kirkjumála Reykjavíkur. — Br gott tækifæri fyrir oss alla að hittast og tala saman á safnaðarfUndinum, Sém haldinn ; verður á mörgum kl. 4 í dómkirkjunni til að ræða um frumvarpið og hvernig best verði að koma þessum mál- um áfram. Fjölmennið þangað. S. Á .Gíslason. Húsmæðraf j elag Reykjavíkur heldur fund n. k. mánudag í Odd- fellowhúsinu. Yerður þar haldinn fyrirlestur um skattamálin og hættu þá', sem heimilunum stafar af þeim. Mörg j önnur mál verða á dagskrá, Fjelagskonur eiga að ísýna fjelagsskírteini sín við inn- ganginti. , Heimdallur hc'ldur dansleik í Oddfellowhúsinu annað kvöld. ^ -wtov Góður skíðashjór á Hellisheiði. Fföldi manns fer á skíði um helgina. Kristján Ó Skagfjörð, kpm. fór í gær í skíðaferð upp á Hellisheiði. Sagði hann að betri snjór hefði ekki komið þar, það sem af væri vetrar. Snjór var mikill á heiðinni og er ekki að efa að í sama veðri verður ágætt skíðafæri þar um helgina. Mörg íþróttafjelög og Skáta- fjelögin bæði efna til skíðaferð- ar á morgun og má búast við góðri þátttöku. Skíðafjelag Reykjavíkur fer í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9 að Skíðaskálanum. Áskriftarlisti liggur frammi hjá L. H. Múller kaupmanni, til klukkan 7 í kvöld. Dagbók. □ Edda 5935123—2 Atkvgr □ „Helgafell“ 593511307 — IV./V. — Fjárhagsst. Veðrið í gær: Djúp og víðáttu- mikil lægð er yfir Islandi og fyrir sunnan land og austan. Snnnan- lands er veður kyrt og víða bjart með alt áð 9—10 st. frosti í inn- sveitum. Á N- og A-landi er vind- staðá milli N og A, veðurhæð alt að 5 vindst. og töluverð snjókoma eða slydda og sumstaðar rigning. Norðan til á Vestfjörðum er NA- stormur. Lægðin muu þokast A- eftir, svo að horfur eru á, að N- og NA-átt muni verða um alt laud á morgun. Veðurútlit , Rvík í dag: All- hvass N. Crkomulítið. Messur á morgun: 1 dómkirkjunni, kl. 11 síra Bjaxni Jónsson (altarisganga); kl. 4 safnaðarfundur í kirkjunni. í fríkirkjunni kl. 5, síra Ami Sigurðsson. 1 Fríkirkjúnni í Hafnarfirði, kí. 2, fullvéldisminning, síra Jón Auðuns. 4. þing Saníbands bindindisfje- laga í skólum verður sett í kvöld kl. 8y2 í lestrarsal Mentaskólans, Iþöku. M,-A.-kvartettinn kom hingað í gærmorgun með Dr. Alexandrine'. Hafa þeir fjelagar dvalið nndan- farið fyrir norðan, og skemt þar fólkí með söng sínum. I þeirri ferð hjelt kvartettinn 12 söngskemtanir með breyttum söngskrám á 5 stöðum, ísafirði, Siglufirði, Dalvík, Akureyri.og Húsavík. 1 gærkvöldi hittum vjer Jakob Havsteen, sem er einn af þeim fjórum fjelögum, í íbúðarherbergi hans á, Garði. — Hann kvaðst vera þreyttur eftir ferðina, en sagði að annars hefði hún gengið að óskum og hefðu þeár allsstaðar fengið góða aðsókn og hlýjar viðtökur. Sjerstaklega þótti okkur gaman að heimsækja skólann okkar á Akureyri, sagði Jakoh. Dronning Alexandrina, kom að norðan í gær og fer hjeðan á morgun kl. 8 síðdegis, áleiðis til útlanda. Farþegar með Gullfossi til út- landa í gærkveldi: Biskup Meulenberg, Brynj. Sveinsson, Margrjet Árnadóttir, Lise AndeX- sen, Katrín Guðbjartsdóttir og fl. Eimskip. Gullfoss fór til útlanda í gærkvöldi kl. 3. Goðafoss kom til Siglufjarðar í gærmorgun. Detti foss er í Hamborg. Lagarfoss var á Hólmavík í gær. Selfoss er í Antwerpen. Glímufjelagið Ármann efnir til skíðaferðar á morgun, og ern væntanlegir þátttakendur beðnir að tilkynna ferðanefnd eða i síma 3356 (skrifstofan) miUi 6 og 7 í kvöld. Bifreið brennur. Eldur kom upp í bifreiðinni RE. 724, kl. 1% í fyrrinótt er bún var á leið frá Hafnarfirði hingað til bæjarins. Segir bifreiðastjórinn, að er hann kom að beygjunni, sem er skamt fyrir snnnan Vífilsstaðaafleggjar- ann hafi ljósin alt í einu dofnað, og fór bifreiðin þá út af veginum. Fór nú bifreiðarstjóri út úr til að gæta að hverju þetta sætti og er. hann opnaði vjelarhúsið sá hann að eldur var í öllum leiðslnm. 1 sama mund fór farþegi, sém sat aftur í bílnum út úr vagninum, var þá gólfið farið að loga. Alt sem þrunnið gat í bifreiðinni þrann til ösku. íþróttaf jelag kvenna fer í skíða- ferð á morgun ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Lækjar- torgi, kl. 9 f. h. Skugga-Sveinn. S. 1. fimtudags- dagskvöld var hann sýndur eún einu sinni fyrir fullu húsi. Á sunnudaginn verða tvær sýningar á leiknum, kl. 3 og kl. 8. Aðgöngu- miðar að báðum sýningunum verða seldir í dag kl. 4—7, og á morgun eftir kl. 1. Pantaðir miðar að nónsýningunni skulu sóttir fyrir kl. 2 leikdaginn, og að kvöldsýn- ingunni fyrir kl. 4. Að gefnu til- efni ern leikhúsgestir mint- ir á að mæta stundvís- legá, því kvartanir hafa komið frá áhorfendum, um truflun og ónæði óstundvísra leikhúsgesta, eftir að sýning hefir verið hafin. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, frk. Anna Björnsdóttir og Karl Magnússon, versl.m., Framnesveg 12. Stúdentablaðið, 1. desember 1935 kemur út og vérður selt á götun- um á morgun. Sölubörn ern beðin að koma í Háskólann kl. 10 f. h. stundvíslega sama dag. Fjelag vefnaðarvörukaupmanna héldur aðalfund sinn í dag að Hótel Borg kl. 4. Til Strandarkirkju: Frá Sim- fjölta 20 kr., Sigurlaugn í 5 kr„ Hagbarði 5 kr., ónefndum 2 kr., Á. S. 1 kr. Sýning Ríkarðs Jónssonar í Odd fellowhúsinu er opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 9 síðd. Dansleik lieldur K. R. fyrir f je- laga sína og gésti á fullveldis- daginn, kl. 9 í K. R. húsinn. Þar sýna þau Rigmor Hansen og Sig- iirjón Jónsson nýtísku dansa, en ný hljómsveit leikur undir döns- unum. Sigurður Eggerz, bæjarfógeti á Akureyri kom hingað til bæjar- ins í gær með Dr. Alexandrine. Vitamálastjóri biður þess getið í sambandi við skeyti sem birtist hjer í blaðinu um ofveðrið á Bol- ungarvík, að sá hluti öldnbrjóts- ins sem bygður var í sumar hafi ekki skemst, heldur h’afi það verið sá hluti, sem áður var búið að byggja. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Ólafi Sæmundssyni, ungfrú Marta Jóns- dóttir og Vilhelm St. Sigurðsson, trjesmiður, til heimilis á Ásvalla- götu 6. ísfisksölur. f fyrradag seldu ís- fisk í Englandi þessi skip: Línn- SkemUklúbburinn Adlon heldnr annan dansleik sinn á „Hótel Björain“ í kvöld kl. 9»/2. -'ii Adlon-Bandið spilar. Góðnr fisknr verður seldur í Verbúðum bæjarins. Verð 6 aura % kg. Húðir og skinn. Saltaðar kýrhúðir og hrosshúðir, svo og söltuð eða hert kálfskinn kaupum við fyrir hæsta gangverð. — Tal- ið við okkur sem fyrst. Mfólkurfjelag Reykfavikur. Vönduð og falleg borðsf of uliús>gögn úr eik, sem ný, til sölu strax, með tækifærisverði. ...Til sýnis á Bárugötu 10, önnur bjalla. Dansleikur sfúilenfa verður haldinn að Hótel Borg, sunnudaginn 1. desember og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Háskólanum, kl. 2—7 í dag. Stúdentaráðið. Reykjarfoss, Nýlendu- og hreinlætisvöruverslun Allskonar Grænmeti. veiðárinn Géysir frá Bíldudal í Grimsby 467 vættir fyrir 500 stpd. Skallagrfmur í Hull, 1465 vættir fyrir 480 stpd. og Otur í Grimsby, 554* vættir fyrir-782 stpd. 1 gær seldi Baldur í Grimsby, 1036 vættir fyrir 788 stpd. og Eldborg í Grimsby 622 vættir fyrir 600 stpd. Eldborgin landaði ekki öll- um farminum í Englandi og fer með það sem eftir var til Hollands. HerópiS. Jólablað þess er komið út. Er það prentað í tveimur lit- um, brúnum og bláum, með mörg- um myndum, og frágangur allur hinn snyrtilegasti. Útvarpið: Laugardagur 30. nóvember. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20,15 Leikrit: „Æfintýri á göngu- för“, eftir Hostrup (Brynjólfur Jóhannesson, Emilía Borg, Gest- í fullum gangi, óskast til kaups. — Góð útborgun, full- komin þagnarheit. — Tilböð sendist A. S. í merkt: 12000. það besta fáanlega. Saltkjöt, svið og margt fleira Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. — Sími 4131. nr Pálsson, Haraldur Björns- son, Indriði Waage, Jóhanna Jóhannsd., Kristján Kristjáns-*"*' son, Ragnar E. Kvaran, Þóra Borg). 22,15 Danslög til kl. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.