Morgunblaðið - 06.12.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.12.1935, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Föstudaginn 6. des. 1935. ■M$I **£ nmH HEFJA ÁÐER EN OLÍUBANNlNf Sjerfræðingar hafa fundið nýjan sáttagrundvöll. Bretar kalla beitiskip á brott frá Gibraltar. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Samkomulag hefir náðst með frönskum og enskum sjerfræðingum um ilýjan sáttagrundvöll í Abyssiníudeilunni. Sáttagrundvöllurinn er í aðalatriðum þessi: Italir og Abyssiníumenn hafa skifti á land- svæðum af frjálsum vilja. ítalir láta af hendi við Haile Selassie hafn- arborgina Assab í Eritreu og hlið til hafs. í stað þess fái ítalir hluta af fylkjunum Tigre og Ogaden. Þeir hlutar Abyssiníu sem ítalir hafa söls- að undir sig verða hinsvegar ekki viðurkendir sem rjettmætir landvinningar ítala. Og yfirráð Haile Selassie, keisara, í þeim hluta Abyssiníu, sem hann heldur eftir, verða óbreytt. Tillögur þessar virðast fela í sjer örlitla vonarglætu um það, að takast muni að leiða Abyssiniudeiluna til frið- samlegra lykta. Mussolini hefir þó afdráttarlaust neitað því, að leggja á borðið tilboð af hálfu Itala til friðarsamninga. En þó er talið að hann sje fús til samninga, ef Haile Selassie ríður á vaðið. Margir búast því við því, að Sir Samuel Hoare muni leggja það til við Haile Selassie, að hann bjóði fram sættir. Sir Samuel ver heilsu- bótarieyfinu til sáttaumleitana! Nú er alment talið að Sir Samuel Hoare muni í heilsu- bótarorlofi sínu" gegn ýms- um stórpólitískum samninga- gjörðum við Mussolini og Laval. Sir Samuel fer á fund Lavals í París á morgun. Bretar telja að á fundi þessum muni verða gerð fyrsta og mikilvægasta tilraunin til að koma á friði í Austur-Afríku. Erlend blöð telja að Sir Samuel muni einnig eiga við- tal við Mussolini í ítalíu, en þeirri fregn er neitað opin- berlega í London. Brefar og Frakkar liræddir við olíubannið. Samningar Sir Samuel og La- val í París hafa opnað augu manna fyrir því, að bæði breska og franska stjórnin vilja í lengstu lög komast hjá því að skelt verði olíubanni á Itali. Þessvegna vilja þeir ganga úr skugga um það, hvort engin leið sje til þess að koma á sáttum milli Musso- lini og Haile Selassie, áð- ur en refsiaðgerðanefndin kemur saman þ. 12. des. Ef engin lausn verður fundin fyrir 12. desem- ber verður ekki hjá því komist að Þjóðabanda- lagið banni útflutning á olíu til ítalíu. Frakkar álíta hinsvegar, að Þjóðabandalagið hætti sjer út á hála braut ef það samþykkir olíubannið. Ennfremur óttast Frakkar að olíubannið muni rifta gjörsamlega vináttutengsl- um Frakka og ítala. Ótti Breta við olíubannið virðist einnig vera að færast í aukana. Mussolini vill frið. Frakkar telja einnig að frið- arhorfur sjeu nú bjartari. Segja þeir að Mussolini sje farinn að óttast afleiðingar refsiaðgerðanna. Hann sje farinn að óttast að þær leiði hann sjálfan á höggstokkinn. Samuel Hoare. Það er talinn vottur þess að Bretar vilja fyr- ir hvern mun ná samn- ingum við Mussolini, að tvö beitiskip 'og fjórir tundurspillar hafa verið kallaðir á brott frá Gi- braltar. Er látið í veðri vaka að skip þessi eigi að taka þátt í flotaæfingum breska Atlantshafsflot- ans. En Bretar hafa, fram til þessa, jafnan neitað því af- dráttarlaust að draga úr flota- veldi sínu við Gibraltar, fyr en Mussolini hætti stríðinu. Páll. Laval heldur ennþá velli. Atkvæðagreiðslan fer fram í dag. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Atkvæðagreiðslunni um fasistaf jelögin, og um leið um örlög La- vals, hefir verið frestað þar til á morgun. Þingmenn radikal- sósíala ætla að koma saman á fund í kvöld. en á þeim fundi verð- ur tekin ákvörðun um atkvæðagreiðsluna á morgun. Miklar æsingar voru á þing- fundi í dag og er þess getið m. Danskir vísinda- menn kveða Lauge Koch niður. Ófögur lýsing á vísindasvindli hans. Bæklingur vísinda- mannanna ellefu, sem ráðist hafa að dr. Lauge Koch fyrir nýjustu bók hans um jarðfræði Grænlands, kom út í gær. I bæklingnum segir um bók Kochs, að hún sje eikmannsleg, röng, hlut- dræg, með skýlausum villum, vítaverðum und- andrætti á staðreynd- um, rangsnúnum tilvitn- unum, og mótsögnum. Koch hafi stolið úr verk- um annara og gert lítið úr öðrum vísindamönn- um á ósvífinn hátt. Koch telur árásir vísinda- mannanna ranglátar. PáU. Frystur fiskur til Ameriku. Ný aðferð fundin í Danmörku. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS/ Menn gera sjer nokkr- ar vonir um að fiskveið- ar Dana geti haft gagn af því, að fundin er ný aðferð til að frysta fisk, sem gerir það að verk- um, að fiskurinn verður alsendis óskemdur, þó hann sje geymdur í 5-6 vikur. Það er tilraunastöð fiskveið- anna í Danmörkú, sem fundið hefir upp aðferð þessa. Búast menn við því, að með því að nota þessa frystiaðferð, geti danskir útgerðarmenn komið sjávarafla sínum 1 fjar- læg markaðslönd, sem þeir hafa ekki náð til áður. Fyrsta sporiS í þessa átt verð- ur það, að seldur verður frystur fiskur frá Danmörku til Banda- ríkjanna. Er það bifreiðaf jelag- ið General Motors, sem gengst mu Einkaflugvjelar í stað einkabifreiða. „Elugan flýúgandi4* , fer yfir Ermasund. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Flugvjel við hæfi meðalefnaðra einstak- linga hefir nú verið gerð! Enskur flugmaður fór í dag í flugvjel, sem kostaði undir 100 ster- lingspundum, yfir Erma- sund á 35 mínútum. Flugvjelin {,,er knúin áfram með 10 hestafla bifreiðahreyfli og getur farið um 120 km. á klst. Flugmaðurinn heitir Apple- by. Smíðaði hann flugvjelina sjálfur og kallar hana ,,The Flying Flea“. Appleby telur að með flug- vjel þessari sje fundin upp bin handhæga einkaflugvjel, sem geti orðið ódýrari í kaupum og rekstri en jafnvel bifreið. Á leiðinni yfir Erma- sund notaði Appleby ekki full tvö gallon af benzíni. Páll. Þegar I«lendingar ælfuðu að selja fryslan fisk til Ameríku. Eins og mönnum er kunnugt kom það til orða í sumar, að hægt væri að selja sáltfisk hjeð- an fyrir mjög hagstætt verð til Ameríku, með þeim skilmálum, að leyfður yrði innflutningur á bílum fyrir nokkurn hluta and- virðisins. * En gjaldeyrisnefrid hefir, að því er blaðið best veit, tregðast við að hleypa íslenskum salt- fiski á þann hátt ihn á ónumda markaði Bandaríkjanna. Það var sama fjelag, sem ætlar að kaupa fiskinn í Danmörku, er bauðst til að kaúpa saltfiskinn hjer. Bein ferð frá Spáni fyrir ára- mót. ,,Edda“ hleður í Valencia næstkomftndi mánudag beint til Reykjavíkur, verði um nægan flutning að ræða. Er þetta sein- asta tækifæri til að koma vörum hingað frá Spáni fyrir nýár. fyrir viðskiftum þessum, þar eð a. að varaforseti þingsins hafi fjelag þetta hefir unnið að því, brotið reglustriku sína, er hann að selja bíla til Danmerkur, var að reyna að kveðja sjer með þeim skilyrðum, að taka hljóðs. UPP * andvirði bílanna. Páll. i Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.