Morgunblaðið - 06.12.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.12.1935, Blaðsíða 5
“fllo Föstudaginn 6. des. 1935. 1933 undir heitstrengingu ráð- lierrans. Nú hafa bæst við ný og araunaleg tíðindi, því nú upp- Hýstist að á árinu 1934 sje svo'iskorta 11 milj. upp í greiðslu MORGUNBLAÐIÐ ........ ■j ii~tíi__ii i i -i - T'’iTrr'-irnr - r ri ir'í -|Tjr~n>rií—» fekk 6 miljónum króna meira handa á milli fyrir útflutnings- vöruna, en hann hafði gert ráð fyrir, skuli samt sem áður íjarri því að greiðslujöfnuður *je sæmilegur, að það skorti ihvorki meira nje minna en 11 ---12 miljónir á að svo sje. Við þessar geigvænlegu upp- lýsingar vex auðvitað og marg- faldast ásetningur ráðherra um að taka fast í taumana, og liafa nú nauðsynlegan hemil á annflutningnum, enda var hon- ■um sannast sagna manna kunn- aigast um að ekki mátti svo fram "vinda að árlega hlæðust á okk- ur erlendar skuldir, því einmitt um svipað leyti undirritaði hann skuldbindingu gegn er- lendum lánardrottni um að leita eltki frekari lána erlendis í bráð. Og ráðherrann fór ekkert dult með þennan ásetning. — Hann strengdi þess heit að viðlögðum ráðherradómi sínum að greiðslujöfnuð skyldi hann skapa hvað sem það kostaði, og það alveg jafnt þótt útflutningurinn færi ofan í 40 milj. og inn- flutningurinn þannig yrði að skerast niður í 32 milj., svo B milj. yrðu handbærar í ósýnilegu greiðslurnar. En þegar hjer er komið sögu, er engu líkara en ein- hver grimm örlaganorn hvolfi myrkri yfir skýrleik ráðherra. dragi úr honum allan þrótt og geri hann að máttvána aukvisa í höpdum þeirra örðugleika, sem hann«.þafði heitstrengt að vinna bug á. Otflutningurinn hefir verið ráðherra einstaklega hagstæð- ur. — Afurðaverðið hefir verið hærra en á horfðist, og sú hættan, sem mest var kviðið, sölutregða á saltfiski, hefir enn reynst minni en óttast var. — Lýsi og kjöt verið í háu verði, síldin í geipiverði og jafnvel síldarlýsi, og mjelið skilað framt a.ð viðlíka og í fyrra, svo líkur fcenda til að andvirði útfluttrar vöru verði alt að 46 miljónir. Af þessu leiðir, að innflutn- ingurinn þurfti ekki að skerast niður í 32 miljónir, eins og ráð- herra hafði óttast. Ráðherra gat staðið við eiða sína, enda þótt innflutningurinn hækkaði um 6 milj., eða upp í 38 milj. En nú syrtir að. Hinn 1. nóv. er raunveruleg- ur innflutningur kominn upp fyrir 40 miljónir króna, og sje gert ráð fyrir svipuðum inn- flutning og í fyrra tvo siðustu mánuði ársins, verður heildar- innflutningurinn ekki 32 milj. eins og ráðherrann taldi sig reiðubúinn til að tryggja, ef með þyrfti, og ekki 38 milj., eins og þurft hefði til að standa við heitstrenginguna, heldur 49 miljónir, eða nær 11 miljónum hærri, og getur þó orðið enn hærri, miðað við þau innflutn- ingsleyfi, sem búið er að út- hluta. Jeg þykist vita, að fylgis- menn ráðherra standi alveg höggdofa við þessa fregn, og geti sjer enga grein fyrir því gert, að úr því að ráðherra jöfnuð, jafn fyrirvaralaust og ótvírætt og ráðherra hafði unn- ið heit sitt. En skýringarnar eru fyrir hendi: I fyrsta lagi hafði lífið enn ekki kent þessum unga ráð- herra, að það er oft ólíkt hæg- ara að glíma við hin marg- breytilegu lögmál og fyrirbrigði viðskiftalífsins á pappírnum, en í reyndinni. Ráðherrann veit nú, að það er enginn leikur að ætla sjer að skera niður inn- fluti^inginn til landsins svo verulegu nemi. f öðru lagi hefir hin fárán- lega trú hans á „innilokun kaupgetunnar“ hafi sín áhrif til ills. En loks og einkum veldur þó það, að þegar á hlóminn kom skildi ráðherra, að ef úr innflutningnum dróg rýrnuðu tekjur ríkissjóðs. Það varð þannig hlutskifti ráðherra, að velja á milli hollustunnar við eið sinn og peningana, og hann valdi peningana. Það var þjóðarnauðsyn að skapa greiðslujöfnuð. Það var flokksnauðsyn að ríkissjóður hefði nægilegt fje, svo ekki þyrfti að rýra bein og bitlinga. Flokksnauðsynin sat í fyr- irrúmi, og þjóðin hefir á ný sokkið 11 miljónum dýpra í hið erlenda skuldafen. í fyrra hækkuðu erlendar skuldir um 11 miljónir. Sá halli var að miklu leyti jafnaður með lántöku. í ár hækka skuld- irnar á ný um aðrar 11 milj. með þeim hætti, að verslunar- stjettin er látin útvega bráða- bii'gðalán í skjóli þess trausts, sem hún með margra ára skil- vísi hefir unnið upp. Nú eru þær skuldir að falla í gjald- daga og kaupsýslumenn fá eng an gjaldeyri til greiðslu á þeim. Bankarnir geta eigi yfirfært nema lítið af því sem þörf kref ur og erlendir bankar dreifa fregnum til viðskiftavina sinna um að hjer sjeu öll viðskifti ótrygg. Þar með er þá líka því lánstrausti lokið, til óbærilegs álitshnekkis og tjóns fyrir þjóð- ina. En þessi leikur verður ekki endurtekinn í bráð, því sá lifir ekki á lánum sem ekkert láns traust hefir, en út yfir endi- mörk afleiðinganna sjer enn enginn til fulls. Jeg slæ því nú föstu, að ráðherra, sem tekur á sínar herðar lausn svo þýðingar- mikils máls, — máls, sem hann sjálfur kallar „fyrsta hhitverk stjórnarinnar“, — máls, sem hann telur að þjóðin eigi lífið undir að far- sællega leysist, sá ráðherra sem sjálfur leggur á sínar herðar þann vanda, og leggst síðan jafn marflatur fyrir örðugleikunum og hæstv. f jár málaráðherra hefir gert, hann hefir eigi aðeins glat- að lánstrausti bióðar sinnar út á við, heldur og öllu bví trausti sem hann sjálfur kann að hafa notið hjá þjóð- inni. Hjá öllum þingræðisþjóðum væri slíkur ráðherra búinn að þeiðast lausnar, og tel jeg víst að þessi hv. ráðherra neyðist til að gera það bráðlega. Á leiði hans leggur þjóðin endurminninguna um nýja 22 miljóna króna skuldaaukningu og allar þær þrengingar, basl og bölvun, sem af því stafar. Iega og hv. ráðherra undan gjest ekki hylla undir neiita þeirri byrði, sem hann sjálfur breytíngU til batnaðar. lagði sjer á herðar. Þegar þess er gætt, að Jeg þarf tæplega að taka allar horfur eru nú á að það fram, af því öllum sem þjóðina skorti gjaldeyrir til eitthvað til þekkja er orðið kaupa á nauðsynlegustu það Ijóst, að afleiðingin af þörfunum. óhófseyðslu ríkisf jár og Þegar þess er gætt, að at- tekjuhalla atvinnureksturs vinnuleysi og jafnvel eymd landsmanna nokkur síðustu og sultur steðja að, án þess árin, og svo greiðsluhallan- að sjeð verði að ríkið eða um við útlönd 2 síðustu ár- einstaklingar hafi fjárhags- Þeim þunga veltir varla sá af in, er sú, að íslenska krónan Ie<yt bolmagn til að veita sjer, sem kiknað hefir jafn aum er í rauninni fallin í verði. nauðsynlegt viðnám. Þegar þess er gætt, að það er ríkissjóður e i n n, sem eitthvert fje hefir enn handa á milli, en að atvinnurekend- ur landsins eru að þrotum komnir. Þá er hætt við að Iliitiiiarski Sieiin$king'jan§. í gagnrýni minni á fjármála- hvíldu á enska ríkinu eftir stjórninni hefi jeg leitt hjá hörmungar ófriðarins mikla, mjer öll hin minni mistök, og gagnrýndi eyðslu og skuldasöfn- heldur ekki vikið að margvís- un fjármálastjórnarinnar, og legri rangsleitni og ýmislegu eýndi tram á feann vo8a eem ^„'j og'“raem siðlausu athæfi, sem att hefrr þjoðmm stafað. al galausr, með að j stjórnar- sjer stað. Jeg hefi lagt hofuð- ferð nkissjar og vaxandi skuld- j.gaJ s^a£j a£ ag áherslu á það tvennt, að sýna um. ’ fram á að fjármálastjórnin hafi Ljettúðina í fjármálunum hliðrað sjer hjá að taka nauð- dæmdi Baldwin með þessum . synlegum og rökrjettum afleið- orðum: ingum af þrengingum þjóðar- þegar heimskinginn er í for- dyri helvítis, heldur hann sig vera í himnaríki — að fögnuðurinn er ekkert ann- „Himnariki heimskmgjans er ag en SOrgleg VÍtneskja Um mnar, versnandi fjarhag og aSeins fordyrl helvítis“. vaxandi skuldum ríkis og ein staklinga, og algerlega vikist ar*hu~gsa7 undan þeirri skyldu að fram- kvæma nauðsynlegan niður- skurð á útgjöldum ríkisins, en í þess stað lagt stöðugt nýja skatta á þjóðina, og jafnframt hefi jeg sannað hitt, að fjár- málaráðherra hafi ekki reynst bær um að standa við það lof Hvað mættum við Islending- það, að svo mikið er gáleysi og andvaraleysi þessara stjórnmálamanna, að þeir Á 8 árum hefir fjármála- reyna ekki einu sinni að stjórnin eytt yfir 140 miljónum gera sjer grein fyrir afkomu króna. Þetta væri að vísu á- horfum þjóðarinnar, en nægjulegt, ef eðlileg geta stæði hugsa um það eitt, að kreista á bak við. og pína út peninga, til þess En þegar þess er vætt, að að enginn rjetttrúaður þurfi á þessum árum er búið að neins } að missa> segja orð, sem hann þó gaf og játaði eyða öllu því, sem sparsemi sv0, eins °g Lúðvik XV. trú sína og hollustu, — loforðið almennings og gætin fjár- £rn.kukonungur: Synda- um það að skapa greiðslujöfn- málastjórn hefir dregið sam- rioolð kemiir ekiíl ‘y1* en elt_ an ír mmn dag. * . , Stjórnarliðar hafa leitt þjóð- tölurnar og Þegar þess er gætt, að i ina inn . það fordyri helvítis, staðreyndirnar tala, en þær Vlðbot-Vlð það erlíka bÚlð sem RaIdwin talaði um. segja söguna um alveg eðlileg- að eyða oUu þvi lanstraustl .Framundan eru þrengingar ar slysfarir barnungs manns, SCltl peSSl SparSCllll Og pCSSl sem reyndi að klífa hamarinn Varfæmi skóp. upp á hála hátinda, gat ekki j>egar þess er gætt, að rik- fotað sig og hrapaði. issjóður er nú skuldum vaf- að leiða hana út úr fordyrinu Af öllum sínum skyldum hef- jnn 0g þjóðin sokkin í botn- og burt úr þeirri eyðimörk ó- undir ]ansi; skuldafen við erlendar hófs og spillingar, sem stjórnin uðinn út á við. Jeg hefi látið og hrun, og vonir þjóðarinnar verða að byggjast á því einu, að Sjálfstæðisflokknum takist ir ráðherrann staðið þeirri einni, að tryggja ríkis- þjóðir. hefir teymt hana inn í, og yfir Þegar þess er gætt að öll í það land nýrra afkomumögu- framleiðsla landsmanna hef- leika, sem þjóðin áður var búin ir á undanförnum árum ver- að helga sjer með ráðdeild, ið rekin með tapi, og enn dugnaði og sparsemi. SaimleikiirftfiiB kemur ■ ljó«. sjóði nægar tekjur. Er það að vísu mikils virði, en þó eigi að- eins gagnslaust,, heldur beinlín- is skaðlegt, þegar það er gert með þeim hætti, sem gert hefir verið, að sliga alla framleiðslu .landsmanna og brjóta niður gjaldþol skattþegnanna. Jeg vil ljúka þessum fjár- óverulegu leyti, og þrengingarn- En þessari skyldu sinni hefir málahugleiðingum á því, að ar, sem við nú tölum mest um, ráðherrann verið minnugri en vekja athygli á því, að að minni stafa því í rauninni ekki aðal- annara, vegna þess að honum er hyggju stafa þrengingar ríkis- lega frá neinum nýjum örðug- ljóst að völd Framsóknarflokks- sjóðs ekki af því að þjóðin sje leikum í atvinnulífínu, því þar ins hafa alltaf bygst á því, að að glíma við einhverja óvenju- hefir ekkert nýtt skeð, en það kaupa flokknum fylgi fyrir rík- lega kreppu, heldur fyrst og sem skeð hefir er þetta: isfje. Jeg hefi þá líka orðið þess fremst af hinu, að við höfum Á undanförnum árum hefír var, að það er eins og birti yfir reist okkur hurðarás um öxl, — ríkisfje verið eytt og sóað í full- mörgum Framsóknarmanninum, þjóðin er of fátæk til þess að komnu óhófi og gegndarleysi, þegar hann frjettir að enn hafi geta veitt sjer þau þægindi, sem og valdhafarnir hafa hispurs- ríkissjóður handbært fje, og ríkissjóður hefir verið látinn laust, og stundum jafnvel með sjálfur gengur fjármálaráð- standast kostnað af. Við höfum fögnuði, lagt nýja og nýja herra um með sigurbros á vör. að vísu búið við lágt verðlag skatta og kvaðir á framleiðslu Þessi fögnuður og þetta sigur- framleiðsluvörunnar á undan- landsmanna. En það hefir ekki bros vekja oft í huga mínum förnum árum, en framleiðslan verið látið nægja að eyða öllu endurminninguna um hina hefir verið mikil, og það sem sem aflaðist, heldur hefir árlega frægu setningu, sem núverandi mestu varðar, ennþá.höfum við verið jetið af því sem þjóðin forsætisráðherra Breta, Stanley getað selt hana alla. var búin að eignast. Baldwin, sagði í brjefi til stjórn Aðkeypta notaþörfin hefir Meðan verið var að jeta upp málaritstjóra enska blaðsins einnig stórlækkað í verði, og eignirnar og lánstraustið, hefir Times, þegar hann árið 1919 það er þessvegna fyrst og tekist að glepja þjóðinni sýn, færði ríkissjóði Breta að gjöf fremst skattþunginn til opin- bæði um gjaldgetu skaf þegn- Ys hluta eigna sinna og lágði berra þarfa og kaupgjaldið, anna og bolmagn ríkissjóðs. til að aðrir gerðu hið sama, í sem sökkt hefir framleiðslunni En nú er búið að jeta upp því skyni að Ijetta á skuldum í botnlausar skuldir. eÍP'nirnar. ríkisins. Kreppan, sem leiða kann af Nú er lánstraustið þrotið. Baldwin ræddi í þessu brjefi hruni saltfisksmarkaðanna, er Nú er því ekki lengur um hinar þungu skuldir, er enn ekki komin fram nema að Framhald á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.