Morgunblaðið - 15.01.1936, Side 1
▼ikublaC: ísafold.
23. árg., 11. tbl. — Miðvikudaginn 15. janúar 1936.
tsafoldarprentsmiðja b.f.
Gamla Bié
Kvennjósnarinn.
Spennandi og vel leikin mynd um ástir og njósnir.
Aðalhlutverkin leika:
George Brent. Myrna Loy. Henry Gordon.
Hjartikæra konan mín og móðir okkar,
Bára Pálsddttir,
andaðist aðfaranótt 14. þessa mánaðar á sjúkrahúsinu Sólheimar.
Eiríkur M. Þorsteinsson, börn, amma og systkiní.
Jarðarför
Guðrúnar Jóhannesdóttur,
frá Skógsnesi, fer fram að Gaulverjabæ, föstudaginn 17. þ. m. kl.
12. Kveðjuathöfn í dómkirkjunni, sem hefst með bæn á heimili
hennar, Bræðraborgarstíg 32 A, fimtudaginn kl. 10 f. h.
Aðstandendur.
Hjartkær sonur okkar og bróðir,
Bjarni Magnússon,
málarameistari, andaðist aðfaranótt 14. þ. m. á sjúkrahúsi Hvíta-
bandsins.
Ágústína H. Torfadóttir, Magnús Erlingsson og bræður.
Þakka hjartanlega vinsemd og samúð við andlát og útför föð-
ur míns,
præp. hon. Sigurðar Gunnarssonar.
Sigríður Gunnarsson.
Aðalfundur
Flóaáveituffelagsins
verður haldinn að Tryggvaskála, mánudaginn 10. febr.
næstkomandi, og hefst kl. 1 e. h.
Dagskrá er samkvæmt fjelagslögunum.
FLÓAÁV EITUSTJÓRNIN.
LEISFJELMl mUIVIIOK
Skugga-Sveinn
Sýning á morgun kl. 8.
LækkaO verð
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag kl. 4—7 og á
morgun eftir kl. 1.
Sími 3191.
Fundur
í kvöld í Kaupþingssalnum
kl. 8i/2 e. h.
Á dagskrá:
Vikulegar launagreiðslur.
Fjölmennið.
Stjórnin
UáK
Einkarjettur
Sfmanúmer okkar eru nú
2090
2790
4609
SKRIFSTOFUR
VÖRUGEYMSLA
H. ólafsson & Berahöft.
Ef barnið
yðar verður veikt — þá
dettur yður í hug
gott
*frr/\0
* il Lorfu v -
v a r
' ur
að þjer voruð búin að
koma til
LOFTS
Ný|a Btó
Ofjarl samsærismanna.
Sþennandi æfintýrarík og ske'mtileg Cowboyniynd. —
Aðalhlutverkið leikur konungur allra cowboykappa.
TOM MIX og undrahesturinn Tony.
Síðasta sinn.
Börn fá ekki aðgang.
Hafnarfjarðar Bíó
Krossfararnir.
Þessi mikilfengiega mynd
Verður sýnd í kvöld og næstu kvöld kl. 9.
Spánskur fiskumbúðastrigi
(HESSIAN)
Fyrirliggjandi.
H. Ólafsson & Bernhðft
Símar 2090 & 2790.
.
Ótrúlega fljótvirkur
oí* drfúgur.
Nám§beið
í undirfatasaumi. Kvöldtímar byrja aftur í þessum mánuði.
§aumastofan Smart.
Sími 1927.
Ný bók!
Sögur handa börnum og unglingum V.
safnað hefir sr. Friðrik Hallgrimsson.
Verð kr. 2.50.
Bókaversluo §igfúsar Eymundssonai
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 84
Fyrirliggjandi:
Appeliínuf Valenda
do. Navel.
Vinber. .Laukur.
Eggert Krist|ánason & Co.
Sími 1400.