Morgunblaðið - 15.01.1936, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
xMigvikudaginn 15- j an. 1936.
H.C. ArvRknr. BaftJaT*k.
RJUtJðrar: JOm KJartaBMon.
Taltýr 8tef&naaoD.
lUtatJðra og afgnHMa:
Auaturstmtl 8. — Btaal 1808.
Anfflýetng utJOrt: BL Hafberc.
AuAlýatn^aakrlfetofa:
A« turetneU 17. — Btaal (788.
HetaiaatBiar:
JOn KJartanaaoo. ar. 87«.
Valtýr St fánaaoa, ar. 4M0.
Arnt óta, nr. 1046.
E. Hafberg, nr. 8770.
Aakrlftasr.ald: kr. I.Ou * aMaatM.
í lauaaada: 10 aara etntaklO.
M aunt eaaO Leabðk.
IÞYSKA ÞJ OÐIN VERÐUR
KVODD EINU SINNI ENN AÐ
KJORBOjRÐINU.
Fyrir sama
verknaðinn.
Af hálfu íslendinga undirrit-
uðu 5 menn viðskiftasamning
þann, sem gerður var við SpánH
verja snemma á árinu 1934.
Þessir menn voru Sveinn Björns-
son sendiherra, Helgi Briem
fiskifulltrúi, Magnús Sigurðsson
bankastjóri, Helgi Guðmunds-;
son bankastjóri og Richard
Thors framkvæmdastjóri. Þessir
menn verða að skifta á milli síji
því lofi eða lasti, sem falla kami
útaf samningsgerðinni.
Alþingi Islendinga fjelst ein,
róma á samninginn og sam-
þykti síðar að endurnýja hann.
Einn þeirra manna, sem að
samningagerðinni unnu, Ric-
hard Thors, var í fyrra sendur
af núverandi ríkisstjóm til
samningagerða við ítali.
Eftir að alt þetta er um garð
gengið tekur formaður Fram-
sóknarflokksins sig til og ræðst
að einum nefndarmanna með
fúlustu dylgjum. Þó hafði form.
Framsóknar sem þingmaður
greitt atkvæði bæði með sarri-i
þykt samningsins og með end-
urnýjun hans.
Allir vita að ástæðan til þéris
að þessi maður ræðst á Richard
Thors er engin önnur en sú, a$
Richard er bróðir formanns
Sjálfstæðisflokksins. Það er
hægt að færa fullar sönnur á,
að árásirnar stafa af þessu.
1 fyrravetur skrifaði Jónas
Jónsson grein um Magnús Sig-i<:
urðsson bankastjóra. Þetta v;,r
tæpu ári eftir að Magnús haf 5i
undirritað Spánarsamninginji.
Þar farast J. J. svo orð m. a.:
,,í öllum oínum störfuni'
innan lands og utan er
Magnús Sigurðsson fyhst
og fremst góður íslendinj?-
ur, sem vinnur fyrir larid
sitt og þjóð“. .1
Og í áframhaldi af þessu tril-
ar J. J. svo um aukna trú er-
lendra þjóða ,,á heiðarleik ís-
lendinga, sem Magnús Sigurðs-
son hefir átt svo mikinn þátt í
að skapa“.
Magnús Sigurðsson gerir
samning við erlenda þjóð. Hann
er „fyrst og fremst góður ís-
lendingur“.
Richard Thors er samverka-
maður hans við samningagefð-
ina. Um hann er talað eins og
landráðamann.
Sá, dómari, sem kveður upp
svo ólíka dóma fyrir sama
verknaðinn getur ekki krafist
þess að mark sje á honum tekið.
Þelr senda frfeltirnar uvn slríðið.
Myndin er af tjaldbúð erlendra frjettaritara að baki ^ígstöðv anna í Norður-Abyssiniu. Frjetta-
ritararnir hafa fengið leyfi Haile Selassie til að fara allra sinna ferða í Abyssiniu.
Atkvæðagreiðsla
um nýlendu-
kröfur!
O.auðadómur um flugleiðina
r _____________________
um lsland?itaiír geta ekki stemt stigu við
'V .tvi . J ....... - ' !
Lindbergh telur
hana ófæra.
KAUPMANNAHÖFN í GM.
EINKASKEYTI TIL
GHARLES Lindbergh
hefir látið þá skoð-
un í ljósi að flugleiðin
um Island sje ófær.
Lindbergh segir að
leiðin um Island sje
stormasöm og þessvegna
vexði sú leið að teljast
ófær.
Vegna storma og um-
hleypinga sje ekki hægt að
fljúga um fsland 8 mánuði
ársins.
Lindbergh gaf franska blað-
inu „Paris Soir“ þessar upplýs-
ingar, í samtali sem frjettarit-
ari blaðsins í London átti við
hann.
í •
Páll.
Hitler vill fá her
1 Rínarhjeruðin.
HITLER ætlar ekki að
láta standa á kröf-
um sínum um nýlendur
og aukin fríðindi í utan-
ríkismálum.
Mussolini hefir varð-
að veginn.
Hitler telur mátt sinn
nú orðinn nógu mikinn
til þess að feta í fótspor
einvaldans í Ítalíu.
Fregn til „Berlingske Tid-
! enda“ í Khöfn hermir að Hitler
I
ætli að boða til kosninga í vor,
og láta þýsku þjóðina tjá ný-
lendukröfum hans fylgi sitt.
Kosningin á jafnfram*
að sýna, að HLtler hafi enn
óskorað fylgi þjóðar sinn-
ar. —
Nýlendukröfurnar.
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
HPALIÐ er að tíu þúsundir Tyrolbúa hafi flúið
yfir landamærin frá Ítalíu undanfarið.
Italir beita öllum hugsanlegum ráðum til að
stemma stigu fyrir flóttanum.
Þeir hafa fjölgað vörðum við landamærin. Þeir hafa lagt
þjettriðnar gaddavírsgirðingar í ölpunum við landamærin. Og
fjölskyldur liðhlaupanna hafa verið teknar fastar eða sviftar
atvinnumöguleikum.
Tógarinn, sem strandaði í
Reykjarfirði kominn á flot.
Varðskipmu „Ægir“ tókst að
ná breska top'aranum Sacron á
fiot kl. 1 í fyrrinótt.
Togarinn er lítið skemdur og
fór hann áleiðis til Englands, eft-
að hafa fengið tvær dælur að
ír
ióni hjá varðskipinu.
Ráðstafanir þessar hafa
þó ekki komið að neinu
liði. Tyrolbúar hafa kosið
heldur að stofna lífi sínu í
hættu á flótta yfir hjarn-
breiður Alpaf jallanna held
ur en að fara í herþjónustu
til Austur-Afríku.
I Suður-Tyrol eru taldir vera
bes^u bifreiðastjórar í heimi.
Þeir voru allir kallaðir í her-
þjónustu fyrir skömmu, til þess
að taka við stjórn skriðdrek-
anna í Abyssiníu.
Þessi ákvörðun ítölsku
yfirvaldanna hefir leitt til
vaxandi kvíða í Suður-
Tyrol.
Frjettaritari frá enska blað-
inu ,Evening Standard' fór fyrir
skömmu til Tyrol. Hann skýrir
svo frá að í borgunum í austur-
ríska hluta Suður-Tyrols sje
fjöldinn allur af þýskumælandi
Tyrolbúum, sem flúið hafi frá
Ítalíu.
Fjölda margar stofnanir og
fjelög í AuSturríki veita flótta-
mönnunum stuðning.
PáU.
3 dagar til aftöku
Hauptmanns,
KHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Amerískt kvikmyndaf jelag
hefir sótt um leyfi til þess að
taka af því kvikmynd, þegar
Hauptmann verður tekinn af
Iífi í rafmagnsstólnum.
Kvikmyndaf jelagið hefir
fengið þau boð, að yfirvöldin
ætli að hugsa málið!
Páll.
Þjóðverjar munu krefjast
þess að þeim verði skilað aftur
nýlendum þeirra í Afríku.
Þeir gera ráð fyrir »ð
Bretar muni ekki láta
hendi við þá nýlenduna *
Austur-Afríku, sem Þjóð-
verjar rjeðu yfir fyrir stríð.
Þessi nýlenda er einn hlekkur
í þeirri keðju sem tengir saman
bresku Suður-Afríku og Egypí8
land.
Hinsvegar býst Hitler við áð
Þjóðverjum verði skilað aftur
nýlendu þeirra í Suðvestdr-
Afríku, sem nú er undir vernd
(Mandat) Suður-Afríku.
•J
Hervæðing
i Rinarhjeruðunum.
En Hitler ætlar ekki að láta
sitja við þessar kröfur.
Næsta skref til ógildinS
ar á VersalasamningnUi*1
verður, að Þjóðver jar
krefjast þess að ákvæðin
um afvopnun Rínarhjerað*'
ins verði numin úr gildt-
Er jafnvel gert ráð fyrir 8
Hitler taki sjer það í sjálfsvald
að nema ákvæði Versalasamu
ingsins um þetta úr gildi.
I Frakkar munu aftur a
móti leggjast af ÖlluU*
kröftum á móti þes*an
kröfu Þjóðverja.
Þjóðverjar vona að Bretar
muni vilja uppfylla kröfur
þeirra um Rínarhjeruðin 1
fulls og nýlendukröfurnar l1
hálfs, eins og að ofan getur.
Páll-