Morgunblaðið - 15.01.1936, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.01.1936, Blaðsíða 6
6 foflf 'fi ■ ** v vP * í _ MORGUNBLAÐIÐ Migvikudaginn 15- jan. 193C. Innbrot. Skorið á símalínu, svo að ekki sje hægt að hringja. í***iyrrinótt kl, 5 Yg vaknaði Hjalti jónsson frkvstj. á Bræðra- borgarstíg 8 við það að nmgang- ur var niðri í húsinu. Pór hann þegar á fætur, kveikti ljós, gekk niður í forstofu og þaðan í gegn um stofurnar og fram í eldhús. Var þá eldhús- hurðin upp á gátt og skúrhurðin líka. Hafði hún verið stungin upp en engra manna varð hann var. Rauk hann þá upp á loft og ætl- a&'Áð síma til lögreglunnar. En síminn var bilaður og kom í Ijós seinna að innbrots- mennimir höfðu skorið á símaþráðinn að húsinu, svo ekki væri hægt að hringja. Hjalti fór þá í annan síma í húsinu. Var sá í lagi og náði Hjalti í lögregluna og kom hún þegar á vettvang, og var þá haf- in rannsókn. Húsum er þannig háttað, að í kjallara er hálfflöt hurð og sterk- ur lás fyrir. Þennan lás höfðu innbrotsmennirnir rifið frá og farið þar inn. En þar er lítil geymsla fyrir skran. Úr henni ér inngangur í kjallara og stdrk hurð fyrif, Er útbúnaður þar þannig, að ef nokkuð er hróflað við hurð- inni, hringir skipsklukka, svo heyra má um alt húsið. Setti HjaJti þennan útbúnað eftir að þtísvar sinnum hafði verið brotist inn hjá honum. Ekki varð lögreglan neins vís- ari þá um það hverjir þarna höfðu ■\förið . að verki, en kona Hjalta heyrði, þe'gar hann var að fara niðúr stigann, að bíll ók frá hús- inu.'tíÆtla menn því að innbrots- mennirnir hafi verið í bíl. Þegar birti - af morgni sáust fótaför (undan stórum stígvjelum) á blettinum fyrir vestan húsið, eftir þanh> sem skar á símaþráðinn. — ( Lögreglan rannsakaði mál þetta í gær en var ekki búin að hafa upp á þjófunum í gærkvöldi. Bílstjórar þeir, sem óku um Bræðraborgarstíginn á þessum tíma: ættu að gefa sig fram við lögregluna, ef vera kynni að það upplýSti málið eitthvað. Búnaðarfjelag Vestmannaeyja. Aðalfundur f jelagsins. Vestmannaeyjum, þriðjudag. Einkaskeyti til Mbl. ÚNAÐARFJELAG VEST- .MANNAEYJA helt aðal- fund í dag; var þetta 11. starfs- ár fjelagsins. Alls höfðu verið unnin 13 þús. dagsverk s.l. ár, en hæsta dagsverkatala hjá fjelaginu hefir orðið 17 þús. Bígtt var um framkvæmdir á komanda ári og stjórn kosin, en hana skipa: Þorbjörn Guð- jónsson formaður, Hannes Sig- urðsson gjaldkeri og meðstjórn- endur þeir Páll Oddgeirsson, Einar Sigurðsson og Guðmund- ur Sigurðsson. Gísli Hinriksson. Barnakennari i 44 ár. Samsæfi fyrir Gísla Hinriksson að Ytr»-II«»Inii. Á síðastliðnu hausti ljet Gísli Hinriksson af barnakenslu í Innri- Akraneshreppi, en þar hefir hann verið kennari í 44 ár. í tilefni af þessu var honum lialdið samsæti að Ytra-Hólmi sunnudaginn milli jóla og nýárs s.l. Vottuðu eldri og yngri nem- endur hans honum við það tæki- færi þakklæti sitt og vinarhug með því að færa honum .að /gjöfr silfurbúinn göngustaf, álétraðann, sjálfblekung, skrautritað kvæði er orkt hafði Jakob skáld Thorare'n- sen,. og dálitla fjárhæð í pening- um. — . • Gísli hefir stundað kensluua með elju og kostgæfni og æfin- lega notið hinna .mestu vinsælda hjá nemendum sínum. Hann er enn, þrátt fyrir all háan' aldur, hinn ernasti, síkátur og fjörugur og hefir jafnan á hraðbergi hress- andi tilsvör og spaugsyrði. íþróttasýningu hafði glímufjé- lagið Ármaim í Iðnó í gærkvöldi. Var þar færra áhorfenda en skyldi, því að aldrei héfir sjest eins glögt og þá, að Ármann sef- ur ekki, heldur lætur kynslóð taka við af kynslóð í íþróttunum. Hann lætur sjer ekki nægja að eiga ágæta fullþroskaða og þaul- æfða glímumenn og leikfimis- menn, heldur tekur hann ungu kynslóðina til æfinga, svo að hún geti tekið við af hinum. Og jeg hlakka til, þegar sá dagur kem- ur, að litlu strákamir hans Vign- is fara að keppa í íslandsglím- unni, og meistaratign í frjálsum íþróttum og leikfimi. Þeir munu áreiðanlega hefja hátt það merki, er bestu menn Ármanns be'ra nú svo glæsilega.---Á þessari sam- komu flutti dr. med. Halldór Hansen erindi um „Heilsu og íþróttir", orð í tíma talað til í- þróttamanna vona, sem verða að sunda æfingar í hjáveikum: að kapp er best með forsjá. Einar Sigurðsson söng nokkur lög og varð ger að þeim hinn besti róm- ur. Án. Kveðjur frá Þýskalandi. Gísla Sigurbjörnssyni hafa borist marg- ar kveðjur til íslensku knatt- spymhmannanna, sem fóru til Þýskalands s.l. sumar. Meðal annara frá Koch, Dr. Erbach og Kreisleiter Walter í Dresden. Þá hefir Fedor von Wickede beðið að skila kærri kveðju til allra þeirra mörgu af knattspyrnu- mönnunum, sem hafa sent honum jóla- og nýárskort. Fjörugrös, sjávarkræða og marhálmur geta oröið útflutningsvörur. Frá Englandi hafa komið fyrir- spumir um það, hvort hægt væri að fá hjer keypt fjörugrös og sjávarkræðu í stórum stíl. Mælt er að hægt verði að fá um 20 sterlingspund fyrir tonnið af þessum sjávargróðri. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvaða horfur sjeu á því, hvort hægt sje að gera sjer atvinnu úr því að safna gróðri þessum, til þess að koma honum í þetta verð. En vafalaust verða einhverjir til að rCýna þetta. Menn þurfa að læra að þekkja þennan gróður, og fá, að vita hvernig haganlegast verður með hann farið. Þá hefir og komið fyrirspurn um ; það frá Danmörku, hvort takast myndi að safna hjer mar- hálmi til útflutnings, Marhálmur hefir eyðst mjög við stre'ndur Evrópu á hinum síð- ustu árum. Hefir smitandi sjúk- dómur eytt þeim gróðri mjög þar. Eigi er vitað að vart hafi orð- ið við veiki þessa hjer. Marhálmur véx Víða bjer við suðvesturland. Blaðið hefi. frjett, að fyrir mar- hálm muni fáanlegar 60 kr,. á tonn. Marhálmur er notaður í dýnur, til einangrunar og ýmissa annara hluta. En nú er sem sje hörgull á þessari efnivöru í Evrópu. Glænýr flskur i Fiskbúðinni Rlapparsfíg 8. Simi 2307. Athugið verðið. • • • • § • • • § • • • t • • • • • • • t • t • t • t • t • t • t • t • t • t • t • t • t • t • t • • • t • t • t • Tiinburverslun P. W. Jacobsen & Sðn. Stofnuð 1824. Símnefnj: Granfuru — Carl-Lund*fede, Kobenhevn C. Selor timbur f •tærri og •maarri Mmdm(um frá Keup- mannaböfn. — Eik til skipasmíða. — Einnif heila jjt skipsfarma frá SvíþjóS. Hefi versiað við Island f meir en 80 ár. • • • • • • • « • • • • • • • • :: •• •• •• •• •• :: •• •• •• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••* Fjáreigendafjelag Reykjavíkur. Reykvíkingar hafa ætíð átt alL mikið fje og þó undarlegt megi virðast, þá hefir þessi fjáreign síst minkað með árunum, þó e'rfið- leikarnir hafi að ýmsu leyti vaxið eftir því sem bærinn óx og færð- ist út og beitiland minkaði. Þessi fjáreign hefir að vonum oft yerið illa sjeð af bæjarbúum, því sauð- fje eru mestu , váge’sfir, ef það kemst í garða, og hjer áður með- an girðingar voru yfirleitt vondar um lönd og garða, urðu menn oft fyrir tjóni af völdum þess. Tjónið varð oft líka tilfinnanlegt fyrir fjáreigendhir,, fjeð var tekið fast og þeir sektaðir. Árið 1928 var stofnað fjelag hjer í bænum meðal fjáreigenda og síðan hefir þetta að mestu lag- ast, fje kemur lítið eða ekki í bæinn, fyrr en seint á haustin, þe'gar búið er að hirða upp úr görðum og bærinn miklu betur varinn en áður. Hefir fjelagið ýmsu góðu til vegar komið, bæði fyrir bæjar- menn og þó einkum fyrir fjár- eigendur. Fyrir forgöngu þess varð gerð allmikil girðing í Breið- boltslandi og fjárrjett. Að vísu e'r þessi girðing nauðsynleg fyrir bæinn til þess að geta stungið þangað óskilagripum og sauðfje, sem kemur víða að, en fyrir f jár- eigendur var hún afskapleg bún- ingsbót, frá því sem áður var, einkumí á baustin. Þar hafa þeir fengið sæmilegt beitarland meðan fjé ér að koma úr skilarjettum og þar hafa þeir ágæta aðstöðu til þess að draga það sundur og ná því til sín. Geta jafnvel haft það þar alt haustið. Fjelagið hefir ekki síður verið þarft fjáreigöndum í því að koma skipulagi á allar smalamenskur og fjallskil. Áður fyr þurfti hver f jár eigandi að hirða sínar kindur í skilarjett og sjá um rekstur þeirra heim og hih me'sta óregla var á heimtum fjár, sem kom í út- rjettir. Nú er sjeð nm heimtun fjár ins í skilarjettum og rekstnr til bæjarins ekki að eins úr heima- rjett, heldur einnig úr öllum út- rjettum, þar sem líkindi eru til að fje bæjarmanna komi fyrir. Fjelagið átti einnig upptökin að því, að settur var sjerstakur gæslumaður fyrir bæjarlandið, svo nú kemur varla fyrir, að fje komi niður fyrir Elliðaár, fyr en komið er langt fram á haust. Hrútasýningar he'fir fjelagið gengist fyrir að haldnar væru hjer í hænum, sjerstaklega, þau árin, sem þær hafa farið fram í þessum landsfjórðungi, og veitt verðlaun frá sjer í viðbót við venjuleg verðlaun Búnaðarfje- lagsins. Nú ætlar fjelagið að gangast fyrir ærsýningu hjek í Rvík á næstunni og má segja, að það sje sú fyrsta reglulega ærsýning, sem haldin sje hjer á landi. Hefir Búnaðarf jelag íslands veitt nokkra fjárupphæð til verðlauna og legg- ur fjelagið fram ekki minni fjár- 1 upphæð úr sínum sjóði. Er sýn- ingin aðeins fyrir meðlimi fjelags- ins, en allir, sem rita sig inn í f jelagið þangað til sýningin verð- ur haldin og greiða fjelagsgjöld fyrir yíirstandandi ár, geta tekið þátt í henni. Geta fjáreigendur gert það hjá Sigurgísla Guðna- sýni, kaupmanni, Hafnarstræti. Hann gefur einnig allar nánari upplýsingar um sýninguna, sem verður haldin í húsum SláturfjeL Suðurlands, en dagur og stund verður auglýst síðar. Áhugi fyrir fjárækt er mikill eiga margir bæjarbúar afbragðs- fallegt fje, enda hefir mikið verið gert að því, að kaupa úrvalsfjd bæði ær og hrúta, úr öllum lands- fjórðungum, svo gera má ráð fyr- ir, að sýningin verði hin fróð- legasta. M. Bankabygg. Bygggrjón, Bæki-grjón, Semulegrjón, Hvítar, brúnar, gular og grænar BAUNIR fást í aíltyerpoofj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.