Morgunblaðið - 15.01.1936, Page 7
Miðvikudaginn 15 jan. 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
Skautals
á
'HKJ
Austurstræti eyðilegt.
Menn geta nú ekki lengur
kvartað undan því að Austurvöll-
nr sje gagnslaus túnblettur, sem
lielst ætti að hverfa sem fytst.
Ber það að þakka knattspyrnu-
fje'laginu! Pram, sem hefir látið
gera ;þarna fyrirtaks skautabraut
Og þffijarstjórninni, sem fúslega
íeyfði að vatni yrði veitt á völl-
inn.
*
Á undanförnum frostkvöldum
þafa glöð og. áhyggjulaus ung-
inenni dansað og hlaupið á skaut-
um í „hjarta bæjarins“, eftir takt-
föstum básúnutónum eða dillandi
.jazz, sem steypist yfir miðbæinn
úr gjallarhorni á Landsímahúsinu.
*
Nú er ekki lengur hægt —
minsta kosti ekki í bili — að
kvarta yfir iðjulausum unglingum,
«em ganga í tilgangsleysi fram
og aftur um „Rúntinn“, svælandi
cigarettur og æpandi háðglósur í
Halldór Kiljan og aðra mæta
borgara þessa bæjar.
*
Alt bæjarlífið að kvöldinu til,
virðist snúast um Austurvöll og
hið nýja skautasvell. Austurstræti
er í eyði, eða því sem næst. Á
láugardagskvöldið sá jeg Tómas
skjótast inn á „Land“ einmana
óg niðurlútan. Hann hefir sjálf-
sagt ekki skilið hvers óskabarn
hans átti að gjalda.
Vivax.
Dagbók.
Vtíðrið (þriðjud. kl. 17): Há-
þrýstisvæðið, sem að undanförnu
hefjr verið yfir íslandi, er nú að
fffirast suðaustur eftir til Brét-
landseyja. MjÖg grunn lægð ivð
Áorðurland hreyfist austúr eftir
o'g veldur hægri V-átt í flestum
lttndshlutum. Dálítil snjókoma e'r
á V- og N-landf en slydda eða
rígning við SV-ströndina. Hiti er
þai’ um eða yfir frostmark, en
úórðan Jands og austan ér 2—5
st. t'rosl. Stórt lægðarsvæði yfir
vestanverðu Atlantsluifi og hlý
NA-átt úr þyí að kemur um 500
km. til hafs frá Reykjanesi.
.. Veðurútlit í Rvík í dag: S- eða
SAkkaldi. Snjókoma eða slydda.
Nýir kaupendur að Morgunblað-
inu fá blaðið ókeypís til næst-
koniandi mánaðamóta.
Fisktokuskip kom til Vest-
mannaeyja í gær og tekur þar 16
þús. pakka, sem fara eiga til
Portúgal.
‘ Keflavíkursamskot: G. E. 5 kr.,
Príða í Hafnarfirði 5 kr., Jó-
hanúa Guðmundsdóttir 5 kr., Óli
Arinbjarnar Njarðvík 25 kr.,
Starfsmenn Landsbankans í
Re'ykjavík 280 kr.
Varðarfundur verður haldinn
í liúsi fjelagsins í kvöld. Nokkrir
af þingnaönnum flokksins taka til
máls.
Prostlaust var orðið hjer í bæn-
úm í gærkvöldi og þegar á leið
kvöldið, var farið að rigna. Verði
framhald á þessu, vex vatnið
fljótt í Elliðaánum og verður þá
hægt að fá fullan straum aftur á
rafmagnið.
Enskunámskeið í Háskólanum
hefst í kvöld kl. 8.
Hjálpræðisherinn. í kvöld kl.
814 verður vakningarsamkoma.
Lautenant Sigurðsson stjórnar.
A.llir Velkomnir.
Eftirlaun. .þtjórn eftirlauna-
sjóðs starfsmanna bæjarins he'fir
ákveðið, að eftirlaun Elínar Tóm-
asdóttur kennara og Guðrúnar
Daníelsdóttur kennara, skuli vera
kr. IOS'^,00,. á ári til hvorrar.
Ennfremúr að eftirlaun Sigríðar
Bjarnadóttur, ekkju Sigurðar
Halldórssonar sótara, skuli vera
kr. 708,00 á ári.
Alexander Guðmundsson hefir
farið fram á það við bæjarráð,
að bæjarsjóður greiði fyrir hann
fargjöld með strætisvögnum vegna
eftirlitsferða hans til mjólkur-
framleiðenda. Bæjarráð synjaði
beiðni hans.
Lyra kom í gærmorgun frá
Bergen og fer aftur í kvöld áleið-
is til Bergen.
Söfnun á frímerkjum hefir far-
ið mjög í vöxt undanfarin ár
hjer á landi sem annars staðar.
Eru frímerki betur til þess fallin
en flest annað að þeim sje safn-
að, og fyrst og fretnst er það
vegna verðgildi þeirra. — Gömul
frímerki eru oft mikilsvirði, t. d.
5 aura, blátt, íslenskt frímerki,
sem gefið var út 1876 kostar nú
yfir 10 krónur. Einnig eru yfir-
stimpluð 3 aura merki, sem not-
uð voru um aldamótin hje*r á
landi mikils virði. Eru til af þeim
margar mismunandi útgáfur og
er verð þeirra alt að kr. 50,00
stykkið. Útlend frímerki eru engu
síður verðmikil og er þeim safn-
að hjer á landi af ’fjöldamörgum
frímerkjasöfnurum. — Er nú í
ráði að stofna fjelag fyrir frí-
merkjasafnara og ættu þeir sem
vildu gerast meðlimir þess að snúa
sjer til Gísla Sigurbjömssonar,
Lækjartorgi 1, sem gefur allar
frekari upplýsingar.
Sænski sendikennarinn, fil. lic.
Áke Ohlmarks, flytur í kvöld í
Háskólanum síðasta fyrirlestur
sima um Verner v. Heidenstam, og
kallar hann þenna fyrirlestur
,90-talets romantik oeh national-
ism“. Efni fyrirlestursins eru hin
miklu straumhvörf í sænskum
bókmentum um aldamótin, þegar
menn haarfu frá Strindberg og
natiaralismanum og þjóðleg róm-
antik komst aftur til vegs.
Heidenstam var frumherji þess-
ai’ar nýju stefnu, en honum
fylgdi fjöldi merkra rithöfunda:
Oscar Levertin, Ellen Keý, Kleen
0. fl., og stóð þessi stefna í blóma
fram á ófriðarárin.
Kongshaug, fisktökuskip, kom
hingað í gær. Skipið hefir tekið
fisk til útflutnings á höfnum úti
aaon land. Hjeðan fór það í gær-
kvöldi áléiðis tíl, Pæreyja.
ísfisksala. Rán seldi í Grimsby
í gær, 1170 vættir fyrir 865 stpd.
Karlsefni koan frá Englaaadi í
gærdag.
Hafnarfjarðar Bíó sýaair í kvöld
og næstu kvöld myndina „Kross-
faraa-nir“, sem mikil aðsókn hefir
ve'rið að hjer í Reykjavík.
Seyðisfjarðarbátarnir, Gullþór,
Valþór, Vingþór og Sæþór komu
liingað í gærdag. Taka þeir lijer
ýmsar vörur til útgerðarinnar, en
þeir ætla að stunda veiðar frá
Keflavík í vetur.
Skugga-Sveinn. Vegna þess að
Skugga-Sveinn var ekki útleikinn,
þegar Leikfjelagið tók til með
ferðar jólaleikrit sitt ,,í annað
sinn“, verðaar þessi vinsæli, gamli
leikur tekinn til sýningar aftur á
inorgun. — Á sunnudaginn verðaar
hið einkennilega leikrit „í annað
sinn.“, sýnt aftu.r, , . ..
Prá Stokkseyri Á sumaudaginn.
helt Ungmemaafjelag Stokkseyrar
kvöldskemtun í samkomuhúsinu.
Þar flutti Ben. G. Waage, forseti
í. S. í., a-æðu. Þá voru sýndar
skaaggamyndir, imolendar og eT-
lendar, að því loknu sýndu tíu
glímumenn ísí. glómu, undir
stjóm Sæmundar Pxdðrikssonar,
glímukennara. — Glímumennimir
glímdu ljett og lipurt, en nutu
sín ekki sem skyldi, bæði vegna
þess hve leiksviðið var lítið og
mikill halli á því. Loks var dans-
að. Þótti að þessu öllu hin be'sta
skemtun. — Þann 9. þ. mán. helt
fjelagið hátíðlegt 28 ára afmæli
sitt. Þar voru margar ræður
fluttar, er sýndu ljóslega vel-
gengni fjelagsins og vaxtarmögu-
leilca. Núverandi formaður er Jón
Ingvarsson, en me'ðlimir fjelags-
ins eru nú 95 að tölu.
Peningagjafir til Vetrarhjálp-
arinnar. Starfsfólkið í Nýborg 67
kr., D. 50 kr., starfsfólk Sjóvá-
tryggingarfjelags íslands 105 kr.,
Lyfjabúðin Iðunn v/ Jóhönnu
Magnúsdóttur 50 kr. Kærar þaklc
ir, n P.h. Vetrarhjálpariionaay
Stefán A. Pálsson.
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar,
við Skúlagötu, gegnt Sænska
frystihúsinu, tekur á móti gjöf-
um til starfseminnar alla virka
daga kl. 10—12 f. h. og kl. 1—6
e. h. Ennfremur veitir afgreiðsla
Morgunblaðsins viðtöku gjöfum til
Vetrarhjálparinnar.
Kristniboðsfjelagið í Hafnar
firði heldur fund í húsi K. P. U
M. í kvöld kl, 8y2. Jóhann Hann-
esson talar. AUir velkomnir.
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla
veika, Templarasundi 3, opin
mánudaga og miðvikudaga kl.
3—4 og föstudaga kl. 5—-6,
Mæðrastyrksnefndin hefir upp-
lýsingaskrifstófu sína- opna á
mánud. og fimtúd., kl. 8—10 síðd.
í Þingholtsstræti 18, niðri.
Næturvörður verður þessa viku
í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunn.
Útvarpið:
Miðvikudagur 15. janúar.
8,00 íslenskukensla.
8,25 Þýskukensla.
10,00 Veðurfregnir.
12,00 Hádegisútvaru.
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötaar: Danslög.
19,45 Frjettir.
20,15 Erindi: Pjárhagsafkoma
landbúnaðaaúns 1935 (Bjarni Ás-
geirsson alþingism.).
20,40 Hljómplötaar: Sönglög.
21,05 Erindi: Nýjar framleiðslu-'
greinar, I (Árni' Friðriksson,
náttúrufræðingur).
21,30 HljóUasveit útvarpsins (dr.
Mixa) : a) Malpiero-CórelU:
Orgelkonsert í C-dúr (Einleik-
ari: Páll fsólfsson) ; b) Vivaldi:
Fiðlukonsert í a-moll (Einleik-
ari: Hans Stephanek).
21,55 Hljómplötur: Endurtekiaa
lög (til kl. 22,30).
I Minningarorð
um Pjetur Stefánsson
frá Reykjarhól.
Borgarfjarðar-
hangikjöt, er best.
^iötbúð'n Herðubreið.
Mafnarstræti 18. Sími 1575.
Hinn 5. mars 1935 andaðist að
lieimili sínu, Valagerði í Skaga-
firði öldungaarinn Pjetur Ste'fáns-
soia.
Pjetur var fæddur að Grófar-
gili í Seiluhreppi 20. júlí 1847,
var hanxx því mikið kominn áj 8.
árið llins 9. tugar, er hann ljest.
Poreldrar hans voru Stefán bóndi
Einarsson og kona hans Lilja
Jónsdóttir, var hún dóttur-dóttir
Vorms hreppstjóra á Geitaskarði,
hins mesta merkismanns. — Æsku-
árin dvaldist Pjetur sál. hjá for-
eldrum síaaum, eú innan við tví-
tugsaldur, mun hann hafa farið
alfarinn að heiman. Nálægt 1875
fór hann að búa á y2 Reykjarhól,
og þar átti hann heimili yfir 40
ár, enda var hann alla tíð kend-
ur við þann bæ. Árið 1907, hinn
11. maí, þá fulka 60 ára að aldri,
kvæntist hann Jórunni Björns-
dóttur, var hún líka búin að slíta
barnsskónaxm, því hún var þá
fimtug að aldri. — Var hjóna-
band þeirra hið be'sta, og stundaði
Jórunn mann sinn, er Lilaður var
á heilsu, og þrotinn að kröftum,
hin síðustu ár, — með ástúð og
nærgætnL En hún axadaðist tæpum
2 árum á undan manni sínum,
hinn 25. maí 1933. Mun Pjetur sál.
sjaldan hafa litið glaðan dag upp
frá því. það sein eftir var æviian
ar.— Þó var hann svo lánsamur
allmörg hin síðustu ár, að dve'lja
í haxsum systursonar síns, Sölva
Sveinssonar, er reyndist honaam
sem besti sonur, og reyndi þar
eigi- síst á, -er Pjetur sál. hafði
mist konu sína, og Sölvi var al
einn að annast að öllu leyti hinn
aldna frænda 'Siain, mundú fáir
þari hafa gengjð í spor hans.
Pjetur sál. var í hærra meðal-
lagi á vöxt og í þre'knara lagi, vel
limaður ög tilkomumikill. Rauður
á hár og skegg. Prekar mátti hann
laglegan kalla, og svipurinn
hreinn og góðmannlegur.
Yms störf hafði Pjetur á hendi
fyrir sveit sína, t. d. sat hann
alllengi í hreppsnefnd. og þótti
þar tillögugóður og varfærinn.
Og fjöldamörg ár var hann deild-
arstjóri hreppsins í „Pöntunarfje-
lagi Skagfirðinga. Pórst honum
það afbragðsve'l. Enda var maður-
inn samviskusamur og vandaður í
þess orðs fylstu merkingu, mun
það starf hans halda nafni hans
lengst á lofti, hjer í sveit. Þótt
eigi hefði hann tilsagnar notið á
yngri árum, varð hann allvel
reikningsfær, og skx-ifaði góða
hönd. Og þótt hann væri æigi tal-
inn sjerstaklega skarpur að gáf-
um, þá bætti vandvirkni og ströng
samviskuseúii það fyllilega upp.
Enda vorxx allir reikningar hans í
svo góðu lagi að orð var á gert.
Aldrei var Pjetur sál. auðugur,
og hafði lítið bú, en vel fór hann
með skepnur sínar, og hafði
þeirra því góð not.
í nóv. 1935.
H. Kr. B.
Rögnvaldur Sveinbjarnarson
liefir sótt nm forstjórastarf við
Sundhöll Reykjavíkur.
§
með morgunkaffinu
Nýir kaupcndur
f \ fá blaðið ókeypis
til næstkomandl
mánaðamóta.
Hringið i síma 1600
:B7lí
og gerist
kaupendur
Kvæði.
sungið á 10 ára afmæli Starfs-
mannaf jelags Reykjavíkur. to
------ '■■'tdaíT*:
Þjer tíu ára sigursveig skal
fljetta<9§
Við settum okkur gott og fag-
urt mið,'• “•
við erum þjóð með strengi allrá
stj etta, vui
og stefnum fram með djarft og1
hugað lið.
Því mörgu þarf á betri veg a$j
breyta i
og byggja upp ef menning ræð-
ur för.
Við erum öll að sama láni seð1
leit a ó
að lifa við sem best og sælúst
kjör.i, ixi
Það er s,vo oft, að menn tim
skoðun skilur
og skilning vantar til að getaí
sætst. I
Og fyrir mörgum hatrið útsýn
hylur,
svo hinir bestu kraftar fá ei
mætst.
En það er böl, sem þungu stríðí
veldur
og þjóðir mega gjalda fyr og
síð..
Því er oss lán og gæfa að geta
heldur
með góðu ríkt og sigrað alla tíð.
Og þetta fjelag sanni í sínu
verki
að samtök geta langt til heilla
náð,
og það skal lyfta lands og þjóð-
ar mérki
og leysa hverja þraut með festu
og dáð.
Við elskum þig, þú borg, við
bláa ósa. ^
Þar börnin vona, er ljúfust sól-
in skín,
og enginn myndi fegri framtíð
kjósa
en fá að auðga þig með störfum
sínl
Kjartan ólafsson.