Morgunblaðið - 17.01.1936, Page 4

Morgunblaðið - 17.01.1936, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ JFöstudaginn^JlT^jan^lOSC. IÐMRÐUR VERSLUN SIGLINQHR Þýskalsnds- viðskiftin. í gærkvöldi tók JóRann Þ. Jós- efsson alþm. sjer far með Lyru á- leiðis til Þýskalands til þess að taka’ þar upp samninga við þýsku stjórnina um viðskifti milli Þjóð- verja og íslendinga á þe'ssu ári. Jóliann hefir borið hita og þunga af samningagerð okkar um viðskifti við Þýskaland und- anfarin ár, enda munu allir sam- mála um, að við eigum ekki völ á hæfara manni til þess erindis- reksturs. ! Í'W’ Eftir því sem innilokunarstefn- an verður harðvítugri í he'iminum, höftin tilfinnanlegri fyrir okkur Islendinga á sviði milliríkjaversl- unar, eftir því verður það þýð- ingarmeira fyrir íslenskt atvinnu- líf, að takast megi að halda við- skiftunum við Þýskaland í horf- inu. Þeim mun meiri markaði sem Við missum, þeim mun me’ira áríð- andi verður það, að halda þeim sem eftir eru með öllum mögu- legum ráðum. Þjóðverjar hafa nú t. d. verið aðalkaupendur að síldarafurðum okkar undanfarin ár. Þar hefir verið be'sti markaðurinn fyrir síld- arlýsið, síldarmjölið, og ekki síst fyrir fiskimjölið okkar. Það má segja, að þessi mark- aður í Þýskalandi fyrir íslenskar afurðir er orðinn þjóðinni alveg , ómissandi. Þá hefir Þýskalandsmarkaður- inn orðið vetuleg hjálp fyrir tog- araútgerðina árið sem leið, er best sjest á því, að meðalaflasala tog- ara í Þýskalandi samsvaraði um 1800 sterlingspundum, en meðtal- aflasala í Englandi var á sama tíma um 1000 sterlingspund. Þá hefir og í Þýskalandi unn- ist allgóður markaður fyrir ísl. landbúnaðarafurðir hin síðustu ár. Einkum hefir fen.gist þar dá- gott verð fyrir íslenska ull. Þegar þar við bætist að í Þýska- landi getum við notið mjög hag- kvæúira kaupa á ýmsum nauð- synjavörum, er það sýnilegt hve mikið hagsmunamál það er okkur Islendingum að ve'l takist með viðskií'tasamninga þessa. Samkvæmt norskum blöðum hefir nú verið bannað í Englandi að framleiða reykta síld á tímabilinu frá 14. apríl til 13. maí. Af þessu leiðir, að utflutningur nýrrar síldar til Bretlands verður að hætta 14. apríl í ár, í stað þess að undan- farin ár hefir mátt flytja síld til Bretlands til 15. maí. Þessu banni hefir verið komið á sam- kvæmt kröfu skoskra síldveiði- manna. (FÚ.). VIÐSKIFIALEGT ASTAND I „ÞRIÐJA RIKIM HITLER’S! Horfur um úrumólin. Kolaverð hefir hækkað í Englandi und- anfarið. Hækkunin stafar af birgðakaupum etisku raforku- verksmiðjanna, sem óttast að draga kunni til kolaverkfalls í Englandi á næstunni. Þrátt fyrir liina yfirstandandi um, sem halda markaði sínum opn- örðugleika í alþjóðaviðskiftum um fyrir þýskum vörum. Gildir hefir afkoma þýska ríkisbúskapar- þetta bæði um viðskifti Þýska- ins á árinu 1935 verið enn hetri lands við ríkin í Suður-Evrópu e'n árið þar áður. Framleiðsla á og við Norðurlönd. Nægir hjer að allskonar iðnaðarvörum hefir auk- benda á hin ágætu ve'rslunarsam- ist talsvert. Hin aukna framleiðsla bönd inilli Þýskalands og Dan- hafði að vísu í för með sjer auk- merkur og á hin vaxandi viðskifti inn innflutning á hráefnum, en íslendinga við Þjóðverja. það heppnaðist samt sem áður Æskilegt væri að gjaldeyrisvið- ríkisstjórninni, með náinni sam- skiftin yrði frjálsari á nýja árinu, vinnu við stjórn ríkisbankans, að ög benda hinir nýjustu verslunar- koma á jöfnuði í verslun við önn- samningar, sem þýska stjórnin ur lönd. liefir gert, í þá átt að þýska Fyrstu tíu mánuði ársins, sem stjórnin vill stuðla að frjálsum hinar nýjustu skýrslur ná yfir, gjaldeyrisviðskiftum að svo miklu nam innflutningurinn 3.429 miljón leyti se'm hægt er. um ríkismarka, en útflutningur- inn 3.452 miljónum. j Útflutningur. Á síðastliðnu ári hefir eins og Viðskiftasamningar. endranær mestur hluti þýskra út- Undanfarin ár hefir hin þýska flutningsvara verið vjelar og aðr- ríkisstjórn gert viðskiftasamninga ar iðnaðarvörur, t. d. rafmagns- við allmörg ríki, bæði í Evrópu og vjelar, járnbrautaráhöld, námuút- öðrum heimsálfum, til þess að búnaður, brýr og brúarhlutar o. s. t^yggja innflytjendunum innkaup frv. Eftirtektarvert er, að Þjóð- á hinum ' nauðsynlegustu hráefn- verjar hafa getað veTið samkepnis um og iiþflytj endunum sölu á fram færir um allan heim, þrátt fyrir leiðsluvörum sínum. Samningum hið háa gengi ríkismarksins. Sem þeim, sem stuðluðu mjög að hein- dæmi má nefna, að erlend skipa- um vöruskiftum, hefir ve'rið breytt fjelög hafa látið byggja mörg á síðastliðnu ári, og hefir nú verið skip af þýskum skipasmíðastöðv- tekið meira tillit' til gjaldeyris- um, enda er, nú aðeins annar helm- viðskifta. Fyrsti samningur af ingur af öllum skipum, sem nú þessari nýju gerð var gerður við eru í smíðum, ætlaður þýska Stóra Bretland 1. nóvember 1934. verslunarflotanum, en hinn hefir Samkvæmt þessum samningi eiga verið pantaður af erlendum fje- báðir samningsaðilar að greiða a. lögum. m. k. 55% af verðmæti aðfluttra Þann 16. nóvember s. 1. lagði vara í peningum. Með þessu móti þýska stjórnin útflutningsbann á fá báðir aðilar erlendan gjaldeyri nokkrar vörutegundir, sem e'kki til frjálsra umráða. eða að litlu leyti eru unnar úr inn Þýska stjórnin hefir þessvegna lendum hráefnum, t. d. efni í á árinu 1935 breytt e'ldri samning- málm- og vefnaðárvörur, olíu, um við mörg ríki, t. d. Pólland, skinn 6. fl. Stafar þetta af hinu ITngverjaland og nokkur ríki í hækkandi verðlagi þessara hrá- Suður-Ameríku, á ofangreindum efna á heimsmarkaðinum, sem grundvelli. Það er ekki ósennilegt, gerir Þjóðverjum erfitt að kaupa að hinn þýsk-íslenski verslunar- þau. samningur verði einnig ehdurskoð- Hinum hagstæða útflutning hef- aður og bættur með tilliti til þessa. ir verið að þakka að Þjóðverjar s. 1. ár gátu greitt 300 miljónir í Innflutningur. vexti af erlendum lánum, þó að Eins og tölurnar um utanríkis- ríkið hefði fengið gjaldfre'st, hvað verslun Þjóðverja sýna, er Þýska- stærri afborganir snerti, sem varð land, þrátt fyrir hin þverrandi að draga úr sökum gjaldeyris- alþjóðaviðskifti, eitt af bestu skorts. markaðslöndum fyrir . allskonar Atvinnulíf. hráefni og hálfunnar vörur til Síðan Hitlersstjórninni tókst að iðnaðar. T. d. selst mestur hluti blása nýju lífi í framleiðslu- og ullarframleiðslu Argentínu og atvinnulíf Þjóðverja, hefir at- Uruguay til Þýskalands. En eins vinnuleysingjum fækkað úr 6 milj. og sakir standa nú, reynir þýska á árinu 1932 niður í 1,9 milj. í árs- stjórnin að beina vörukaupum lok 1935. Margir þeirra, sem hafa þýskra innflytjenda mest til þeirra ekki ehn fengið atvinnu í iðnaðar- landa, sem kaupa einnig vörur fyrirtækjum, vinna við hinar stór- frá Þýskalandi. Um leið og versl- feldu etidurbætur, sem þýska sþjórn unarviðskifti við Suður-Ameríku in lætur gera á samgöngukerfinu jukust, var dregið úr innflutningi og samgöngutækjunum. Ríkisjárn- frá Norður-Ameríku, þar eð brautirnar, sem áttu 100 ára af- Bandaríkin hindruðu innflutning mæli s. I. desember, hafa verið frá Þýskalandi að allmiklu le'yti. bættar stórum og hraði lestanna Sama má segja um viðskifti verið aukinn. Loftsamgöngurnar Þjóðverja við Norðurálfuríkin. — e'ru orðnar ágætar og eru starf- Meir og meir hefir verið leitist ræktar bæði á sumrin og veturnar, við að kaupa mest af þeim lönd- ekki einungis innan landamæra Þýskalands, heldur einnig við öll hin lönd Norðurálfunnar, að ó- gleymdum hinum vel þekta flug- vjela- og loftskipasamgöngum milli Þýskalands og Suður-Ame- ríku. Hinar nýju bifreiðabrautir veita einnig mörgum þúsundum ve'rkamanna atvinnu og munu í framtíðinni auka framleiðslu og notkun bifreiða að m.jög miklu leyti. Bændum hefir verið hjálpað all- verulega með nýrri löggjöf. Nýtt land hefir verið unnið úr mýrum og söndum, að ógleymdri landvinn ingastarfsemi þeirri, se'm nú hefir verið hafin við Norðursjávar- ströndina. I Stríðshætta? I Með þessu stutta yfirliti hefir verið reynt að sýna fram á, að þýska ríkisstjórnin he'fir s. 1. ár haldið áfram á þeirri braut, sem liún lagði út á í ársbyrjun 1933. Hún stefnir að því að auka af alefli atvinnulífið í landinu og veita öllum, sem vinna vilja, holla og arðberandi vinnu. Endurreisn- arstarfsemin gengur erfiðlega, ekki síst vegna þeirrar ófestu, sem nú ríkir í alþjóðaviðskiftum og á heimsmarkaðinum. Nýtt stríð í , Norðurálfunni gæti því, hvað . Þýskalandi viðvíkur, ekki haft i annað í för me'ð sjer en eyðilegg- ingu og ónýtingu vinnu þeirrar, . sem nú hefir verið hafin. Það er því ótrúlegt með öllu, að þýska stjórnin sjái sjer nokkurn hag í því að leggja út í nýja styrjöld, ( enda sýnir þetta greinilega afstað- , an, se'm hún tók í Abyssiníudeil- | unni. Það getur að vísu verjð satt, að Þjóðverja vanti nýlendur og langi til að fá þær aftur. En ef svo verður, mun þýska stjórnin sennilega fara samningsleiðina. Má þessu til sönnunar benda á það að þýska stjórnin hefir af frjáls- um vilja takmarkað herflota sinn í hlutfalli 35 :100 við enska flot- , ann. ! Þess vegna ættu allir, sem vilja Þjóðverjum vel, að vona að þýsku stjórninni megi takast að bæta hag og afkomu Þjóðverja eins og hingað til með aukinni at- vinnu og framleiðslu og komast hjá þeim torfærum, sem aðrar þjóðir hafa hætt sjer út í. » \ Viðskifti Islendinga og Dana. I „Udenrigsministerets Tid- skrift“ er nýlega grein um utan- ríkisverslun Islands, þar sem sjer- staklega er talað um viðskifti Dana og íslendinga. Þar segir svo: Árið 1922 voru um 38% af öll- um innflutningi til Islands ffá Danmörku, síðan hefir innflutn- ingur þessi minkað, og var árin 1932—1934. sem hjer segir: vcd a Ö |G1 1932 8.7 1933 11.6 1934 ca. 10.5 cö co “ 'H »r n tí n £ ~ í 37.3 49.4 a :0 fl cö •s o vCð £& £ 23.2 23.5 ——i § d 48.5 ca. 23.0 Segir í greininni, að þegar þess- ar tölur sjeu athugaðar, verði me'nn að taka með í reikninginn, að allmikið af þeim vörum, sem sjeu fluttar frá Danmörku til ís- lands, sjeu ekki danskar. Segir og, að nokkur tilhneiging sje til þess meðal íslendinga, að hætta að kaupa frá Danmörku annað en danskar vörur og kaupa heldur beina leið frá framleiðslu- þjóðunum. Skýrt er og frá hve miklu hafi numið kaup Dana af íslenskri framleiðslu. Árið 1922 keyptu Danir 15% af íslenskri útflutningsvöru. En síðan minkaði ísl. útflutningur til Danmerkur ár frá ári og var árið 1930 innan við 4%. Síðan hefir hlutdeild Dana í kaupum ,ísl. afurða verið lieldur me'iri, eða 5.6% af útflutningi áranna 1931—1933 og og talið að árið 1934 hafi Danir keypt 7% af útflutningi hjeðan. Fiskkaup Færeyinga hjer á landi hin síðustu ár, eru ekki meðtalin hjer. Norðmenn verja 88*1 milj. til kreppu- ráðstafana. Batnandi hagur Breta. T 7ERSLUNARIIÁÐ Bretlands hefir birt bráðabirgðaskýrslu um innflutning og útflutning Bretlands árið 1935. Utflutningur hefir aukist um tæpar 30 miljónir sterlingspunda, miðað við 1934, innflutningur auk- ist um 25% miljón sterlingspunda, miðað við sama ár, og er þetta bæstu tölur síðan 1931, en stórum mun lægri en 1930. VT iðurstöðutölur norsku f jár- | -*• laganna, sem nýlega var lagt jfyrir stórþingið, eru 481.400.000 ; krónur. Er gert ráð fyrir tekju- hallalausum ríkisbúskap. Til kreppuráðstafana er ráð- gert, að varið verði 88% milj. króna. Til býlastofnunar og jarð- ræktar e'r ráðgert að verja lið- lega 14 milj. króna. Ríkisskuldirnar námu við ára- mót 1468 milj. kr. Stjórnin lætur þess getið, að við samningu fjárlaganna hafi hún eftir föngum reynt að stefna að því, að örva einstaklingsframtak- ið, og auka starfsemi hins opin- bera, með það fyrir augum, að efla kaupgetu manna í landinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.