Morgunblaðið - 17.01.1936, Page 5

Morgunblaðið - 17.01.1936, Page 5
Föstudaginn 17. jan. 1936. MORGUNBLAÐIÐ NOKKRAR HUGLEIÐINGAR OG TILLOGUR UM LANDSMÁL. Eftir dr, Guðm. Finnbogason. straumhvörfin Sjálfstæð þjóð. Land og þjóð eru fjelagar. straumhvörf. Alt líf þjóðar er bein eða óbein Qg nú eru samvinna við landið, sem hún komin. byggir. Af landinu og úr sjón- Einmitt þegar sambönd og um umhverfis það, fær þjóðin samgöngur þjóða á milli eru beinlínis eða óbeinlínis alt það, orðnar fullkomnari en nokkur sem hún hefir til að fullnægja hefði áður getað gert sjer í þórfum sínum, annað hvort með hugarlund, kemur það í ljós, að !því að nota sjálf það, sem land þjóðirnar geta ekki komið sjer og sjór gefur, eða skipta því við Saman um það skipulag, er þarf ^aðrar þjóðir fyrir þá hluti, sem til þess að njóta þessara gæða hún þarfnast, en býr ekki til meg frjálsum viðskiftum allra sjálf. Auðsætt er, að líf hverrar þjöða. á milli. Og afleiðingin þjóðar er því öruggara sem hún Verður sú, að hver þjóðin af getur sjálf af innlendum efnum annari tekur upp þá stefnu, að framleitt meira handa sjálfri búa sem mest að sínu, fram- sjer af öllu því, er hún þarfn- ieiða sem mest sjálf af því, ast. Þjóð, sem gæti algerlega Sem hún þarfnast, og girða sig lifað á eigin afurðum og þyrfti tollmúrum, innflutningshöftum, •«kki, er í harðbakka slæi, að gjaldeyrishöftum og enda svo sækja neitt til annara þjóða, með vöruskiftaverslun. — Hve væri í sannleika sjálfstæð. Hún lengi þessi ófögnuður stendur, gæti verið heimur út af fyrir veit enginn, en flestir, sem um sig, hvernig sem alt veltist ann- þetta rita, virðast sammála um •arsstaðar í veröldinni, meðan það, að þessi stefna muni eiga hún lifði í friði við aðrar þjóðir. sjer iangan aldur, svo að ekki Þar sannast hið fornkveðna: tjói annað en að laga sig eftir henni. j Hvernig erum vjer Islending- Verslunarviðskifti. , ,ar Þa staddir? Stefnan hefir þó um langt Y->er erum stórskuldugir við ■skeið og fram að síðustu tím- útlönd. Markaður fyrir þær út- um ekki verið sú, að hver þjóð tiuttar vörur, sem borið hafa byggi sem mest að sínu. Aðal- upPi þjóðarskap vorn og við- áherslan hefir verið lögð á það, skifti við önnur lönd’ Þrengist að gera samböndin þjóðaámilli mJ°£’ sv0 &ð oss skortir er- Sæil er sá, er sjálfur má sína nauðsyn bæta. sem greiðust með hraðari og hraðari samgöngum á landi og sjó og í lofti, með símasam- böndum og loftskeytum, og auka þar með alþjóðleg við- skifti. Þjöðirnar hafa treyst meir og meir á erlendan mark- ,að fyrir framleiðslu sína. Með þessum hætti er viðskiftalíf greina gætu komið: þeirra orðið svo samtvinnað, að 1) að reyna að halda sem undir eins og ólag verður mikið lengst í þann markað, sem vjer •á einum stað, breiðist það út um höfum haft hingað til fyrir út- allan heim, og kemur þá að flutningsvörur vorar; vonum verst niður á þeim þjóð-| 2> að reyna að finna nýjan um, er eiga tiltölulega mest markað fyrir þær áð sama lendan gjaldeyri. Atvinnuleysi vex. Hvað eigum vjer þá að taka til bragðs? Bjargráðin. Flestir munu undireins sjá í hendi sjer aðalráðin, sem til undir útlendum markaði. Vjer Íslendingar, sem öldum skapi sem hinn gamli markað- ur þrengist; saman höfðum að miklu leyti! 3) að reyna að framleiða lifað af innlendum afurðum, nýjar vörur, sem markaður liöfum hugsunarlaust borið fyr-. kynni að fást fyrir erlendis, og ir borð forna lifnaðarhætti, og ] síðast en ekki síst, hugsað um það eitt að fram-1 4) að reyna að framleiða alt, leiða sem mest af fábreyttum sem svarar kostnaði að fram vörum fyrir útlendan markað, ioiða fyrir innlendan markað. ■«n kaupa þaðan aftur nálega j Þessi ráð eru mjög einföld alt, er nöfnum tjáir að nefna. og sjálfsögð þegar þau eru Með þeim hætti hefir verslun svona alment orðuð, en til þess ast rjettum manni á x-jettan þau að gera og það geta þau stað í þjóðfjelaginu. Aðalvand- með setningu og gæslu þeirra inn er að finna það skiplag, er laga, er atvinnuvegunum eru tryggir þetta sem best. ! sett til þess að tryggja, að einn ; geri ekki öðrum órjett, en aðal- Aðilar framkvæmdanna. ■ atriðið er, eins og jeg áður tók Hverjir mundu þá best falln- fram, að finna hæfustu menn- ir til að hafa á höndum stjórn ina í þá stjórn, sem hjer ræðir og framkvæmd þeirra bjarg- um, og þá þekkja þeir aðilar, ráða, er jeg áður nefndi og er jeg nefndi, betur en þing og gerði ráð fyrir að flestir mundu stjórn og hafa fylstu ástæðu til telja sjálfsögð? Að öllum lík- að líta eingöngu á hæfileikana, indum þeir, sem mesta þekkingu 1 en freistingin fyrir þingmeiri- og reynslu hafa á hverju þess-! hluta og stjórn, er styðst við ara mála um sig og mest eiga hann, er sú, að meta meira á hættu hvernig framkvæmdin flokksfylgi en hæfileika. tekst, og því hafa ríkasta hvöt til að leggja sig alla fram. Nefndir. Við nálega alla framleiðslu í Nú er þag ágtand hjer á stórum stíl eru þrír aðilar, sem landi> ag þing Qg stjórn hafa vinna saman: ! lagt undir yfirráð sín innflutn- 1. Atvinnurekendur, sem ing landsins og útflutning og stjórna fyrirtækinu og eiga versiun meg helstu vörur land- meira eða minna fje í því; búnaðarins innanlands og falið 2. verkamenn, sem leggja framkvæmdirnar þar til skipuð- fram vinnu sína, og um nefndum. Hjer skal ekki 3. bankarnir, er lána f je til ^ rætt um rjettmæti eða nauðsyn fyrirtækisins. | slíks skipulags nje hitt, hvernig Allir þessir þrír aðilar hafa þag hefir reynst í framkvæmd- hver sinna hagsmuna að gæta innij en aðeins athugað, hvaða og settu því beint eða óbeint að aðilar skipa menn í nefndir tilnefna þá menn, er hafa með þessar 0g hvort nokkrar ákveðn höndum stjórn þeirra bjarg- ar* meginreglur virðast hafa ráða, sem jeg áður nefndi. j vakað fyrir löggjafanum, er Ef til vill finst einhverjum, hann setti ákvæðin um það. Við að ríkisstjórnin eða jafnvel Al- því ætti að mega búast þar senx þingi ætti líka að nefna menn í ^ lögin, sem að þessu lúta, eru þá stjórn, vegna þess að ríkis-; gefin út annað hvort sama dag stjórn og þing eigi að gæta ; eða með fárra daga millibili, og hagsmuna þjóðarinnar í heild ! verkefni nefndanna að mörgu sinni. Það er rjett, að það eiga leyti skyld. í nefndina tilnefnir: Ráðherra sá, sem hlut á að máli Alþýðusamband íslands .... Botnvörpuskipaeigendur .... Fiskifjelag íslands ...... Landsbanki íslands............ Útvegsbanki íslands........... Samband isl. samvinnutjelaga Sameinað alþingi með hlutfallsk. Síldarútvegsmenn.............. Stjórn Mjólkurbandalags Suðurlands Bæjarstjórn Reykjavikur . . Sláturf. Suðurl-. og Kaupfjel. Borgf Landssamband iðnaðarmannna Fiskimála- nefnd 29/1« 1934 Samtals Sildarút- vegsnefnd »/i* 1934 *) Mjólkur- sölunefnd 1935 Kjötverð- lagsnefnd 1935 Gjaldeyris og utflutn- ingsnefnd «/i 1935 1) Nefndin kýs formann. 2) Ráðherra tilnefnir formann. Taflan sýnir, hverjir tilnefna eru fimm. Ráðherra skipar 1 i tvær, 2 í eina og 3 í eina og Alþýðusambandið á mann menn 1 nefndirnar. Nefndirnar j f jórum nefndunum og er auð- sjeð af því, að löggjafarvald- ið gætir rjettar þess. —- Sjálf- sameinað Alþingi 3 í eina. For- sagt má telja, að Alþýðusam- menn í fjórum skipar ráðherra,' bandið eigi fulltrúa í Fiski- en nefndin sjálf í einni. Reglan 1 málanefnd og Síldarútvegs- ætti að vera sú, að hver nefnd 1 nefnd. Hitt er ekki eins ljóst, kysi sjer formann sjálf, vegna! hvers vegna það á fulltrúa i Islands við útlönd, miðuð við að fylgja þeim, svo að vel sje, jÞess að nefndarstörf eru mjög Mjólkursölunefnd og Kjötverð- fólksfjölda, jafnvel orðið meiri þarf að neyta fylstu þekkingar, undir formanni komin og nefnd- j lagsnefnd. Eru þeir þar fulltrú- en nokkurs annars rikis í ver-; reynslu, framsýni og atorku -oldinni. Það er vafasamur heið- sem völ er á í þessu landi og ur og hann getur orðið oss dýr, skipa stjórn þessara mála svo, því að hann merkir það, að nú erum vjer háðari útlendum markaði, en nokkur önnur þjóð. Vjer getum engin áhrif haft á það, hvaða verð er á erlendri vöru á heimsmarkaðinum, og tiltölulega lítil á hitt, hvernig verðlag er þar á íslenskum vörum og eftirspurn eftir þeim. að alt þetta fái sem best að njóta sín. Aðalatriðið í þessu máli eins og öllum öðrum, er að fá hæfustu menn, sem völ armenn mundu að jafnaði vera ar neytendanna? Og hvernig er bærastir um það að dæma, hver um fulltrúa Landssambands þeirra er best til formenskunn-' iðnaðarmanna í Kjötverðlags ar fallinn, enda eiga þeir mikið nefnd? Er hann þar fulltrúi á hættu, hvernig valið tekst. neytendanna eða iðnaðarins, og Auðsýnt er, að stjórn og þing er þá meiri iðnaður bundinn við vilja eiga hlut í nefndarstörf- kjötið en alt hitt, eða neyta iðn er á, til hverrar framkvæmdar- unum. Hitt er aftur erfitt að aðarmenn meira kjöts en aðrar innar. Það er frumskilyrði þess sjá, hvers vegna ráðherra á að stjettir? Hvers vegna á Bæjar- að sæmilega takist. Öll stjórn- eiga 2 í Mjólkursölunefnd en stjórn Reykjavíkur ekki full- viska kemur fyrst og fremst 1 í Fiskimálanefnd. Hvorar trúa í Kjötverðlagsnefnd eins fram í því, að koma sem víð- tveggja eru 7 manna nefndir. og í Mjólkui'sölunefnd? Og hvers vegna nefna tveir bank- ar sinn manninn hvor í Fiski- málanefnd, en engan í Síldar- útvegsnefnd? Kemur síldarút- vegurinn bönkunum minna við en önnur útgerð? Hvers vegna tilnefnir Alþingi 3 menn með hlutfallskosningu í Síldarútvegs nefnd en engan í Fiskimála- málanefnd? Er síldin tengdari fk>kksfylginu en þorskurinn? Hjer er erfitt að finna nokkra meginreglu eða samræmi. Lítum svo á hverja nefnd fyrir sig. Þrír aðilar standa að þeim málum, er Fiskimálanefnd hef- ir til meðferðar: 1) Úgerðar- menn og þeir sem fisk hafa til útflutnings, 2) verkamenn og sjómenn, 3) bankarnir. Hinir fyrsttöldu ættu að hafa meiri- hluta í nefndinni, vegna þess að þeir eru þessum málum kunn ugastir og eiga sitt mest á hættu. Fulltrúi Alþýðusam- bandsins gætir hagsmuna sjó- manna og verkamenna í nefnd- inni. Hans atkvæði þar má sín því meira sem hann hefir öfl- ugan fjelagsskap að baki sjen Bönkunum mundi nægja einn fulltrúi, er stæði stöðugt í sam- bandi við þá um öll hin mikil- vægari atriði. Atkvæði hans væri og þungt á metunum, þar sem bankarnir geta tekið í taumana, ef þeim þykir rangt . stefnt. Þessir þrír aðilar eiga nú full- trúa í nefndinni, en ekki í þeim hlutföllum, sem hjer er lagt til, og auk þess nefnir ráðherra einn, en til þess virðist ekki ástæða af þeim.sökum, er áður voru nefndar. í Síldarútvegsnefnd ætti að skipa menn eftir sömu reglum og í Fiskimálanefnd og af sömu ástæðum. I Mjólkursölunefnd og Kjöt- verðlagsnefnd ætti ríkið enga fulltrúa að hafa, því að það framleiðir ekki mjólk eða kjöt til sölu svo að nokkru nemi og fulltrúar þess eru engu líklegri til að kunna skil þeirra mála en þeir, er aðrir aðilar kjósa í nefndirnar. Fulltrúar framleíð- anda ættu að vera í meirihluta í nefndunum. Bankarnir ættu og að eiga þar fulltrúa, því þeir standa líka að baki þessa atvinnurekstrar. Þessar tvær nefndir eru í því ólíkar Fiski- málanefnd og Síldarútvegs- nefnd, að þær hafa aðeins með höndum sölu afurða á innlend- um markaði og snerta því ekki einungis hagsmuni þeirra, sem að framleiðslunni standa, held- ur og neytenda, sem mikið eiga undir verði og gæðum vörunn- ar. Virðist því sanngjarnt, að neytendur éigi þar fulltrúa. — Meðan ekki er til alment neyt- andafjelag, mundi bæjarstjórn best fallin til að kjósa fulltrúa til að gæta hagsmuna neytend- anna. Þetta virðist og hafa vak- að fyrir löggjafanum um Mjólkursölunefnd, en alveg hið sama á við um Kjötverðlags- nefnd. Loks er gjaldeyris- og ifin- flutningsnefnd. Fjármálaráð- herra skipar 3 menn í nefndina án tilnefningar. Landsbanktnn 1 og Útvegsbankinn 1. Hjer er Framh. á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.