Morgunblaðið - 23.01.1936, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.01.1936, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 23. jan. 1936.. Jíaufisiíapuv Daghókarhlöð Reykvíkings Einlit tau í morgunkjóla 'og sloppa, einnig hentug í smá- drengjaföt og telpukjóla. — mula Versl. Dyngja. "Ojelag eitt í Danmörku hefir • í hyggju að kaupa skipið Pri- sem verið hefir í ferðum til íslands, af Sameinaða fjelaginu og . . Hvítar upphlutskyrtur meðin°ta það fyrir »f«ótandi veitinga- nýju,sjerstaklegafallegusniði,|hus ’ leg^a skif)inu fyrir utan fyrirliggjandi. Einnig saumað-!landheIglslínu’ svo þar ** ar úr öðrum efnum, eftir pönt-|að veita tohfrjálst áfengi. un. Versl. Dyngja. I ------------------------------I |3mari nokkur danskur Morgunkjólatau og tvistar í miklu úrvali. Versl. Dyngja. Helms að nafni, varð nýlega sjötug- ur. Hann ljet því af dómarastarf- inu. Um það leyti birtist viðtal við hann í blaði, þar sagði hann m. a. „Jeg hefi altaf litið með velvild til meðbræðra minna í þjóðfjelag- inu, og haft hið besta álit á þeim. _____________ Dómgrindurnar, sem skilja dóm- Skíðahúfur fást 1 Aðalstræti arana frá þeim brotlega, er engin 9 C í hattasaumastofu Þóru markalína milli sauðanna og liafr- Brynjólfdóttur. anna. Þeir, sein gera sig seka í glæp- | um eru oft ekki slæmir menn í 'sjálfu sjer, en veikgeðja, er hafa Sel gull. Kaupi gull. Sigur- meiri þörf fyrir aðstoð og leið- Silki- og ísgarnssokkar á 2.25 parið. Silkisokkar mislitir frá 2.90 parið, svartir frá 1.75 par. Versl. Dyngja. Kvenbolir í miklu úrvali. — Versl. Dyngja. Kaupí gull hæsta verði. Árni! Björnsson, Lækjartorgi. þór Jónsson, Hafnarstræti 4. Kaupi ísl. frímerki, hæsta ver*ði. Gísli Sigurbjqmsson, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) beiningu en hegningu. En vitaskuld eru til menn inn- anum, sem þarf að taka óþyrmi- lega í lurginn á. T angt norður í öræfum Canada •*-^ hafa menn nýlega fundið hverasvæði, sem er 3—4 ferkíló- metra á stærð. Jarðhiti er þar svo mikill, að þar vaxa ýmsar plðntur, Matur og kaffi með sann- j sem þurfa allmikinn hita, enda gj.örnu verði í Café Svanur við þótt svæðið sje svo norðarlega, að Barónsstíg. , lítill gróður sje þar umhverfis. Y safold segir svo frá 18. febr. 1876: I fyrra vetur hvarf úr biskupsstofunni í Laugarnesi all- mikið af sængurfatnaði og fl. er bæjarstjóm Reykjavíkur átti þar geymt síðan vorið 1872, að þar var sjukrahús fyrir frakkneska fiski- menn er hingað fluttust bóluveik- ir. Seint í fyrra mánuði varð loks uppvíst hverjir valdið hefðu hvarfi þessu, og eru það nokkrar lausakonur hjer í bænum. Virðast þær hafa verið í fjelagi svo árum skiftir, bæði um þennan þjófnað og aðra stuldi, er mjög hafa verið tíðir hjer í Reykjavík að undan- förnu, einkum í vetur. Er mikið af því innbrotsþjófnaður, eink- um í hjalla og önnur útihús. í Lauganesi höfðu þær brotist inn um glugga, skömmu fyrir jólin í fyrra vetur, og borið þaðan kljrfj- ar sínar af þýfi. * Bisonuxum hefir fjölgað all- mikið á síðari árum síðan þeir voru friðaðir. Nú má skjóta þá. En það er dýrt spaug, því hver sem drepur bisonuxa verður að greiða 2500 dollara fyrir ■ þá ánægju. * í Englandi háfa menn fundið upp gjallarhorn sem liefir svo hátt, að hægt er að kalla með þeim til flugmanna, sem eru í 3000 metra hæð. Menn kvíða fyrir hávaðanum í næsta kosningabardaga. Skólastjórinn við frk. Zahles skóla í Höfn, frk. Karen Bagge segir að drengir skrökvi oftar en telpur af hræðslu við að þeim verði refsað, en telpur aftur á móti oftar en drengir af monti og til þess að sýnast meiri en þær eru. * í Wichita í Kansas var kona ein kærð fyrir að hafa gefið fjögra ára syni sínum sigarettu að reykja, er hún var með liann í strætisvagni. Er hún kom fyrir dómarann, spurði hún með hverju liún hefði átt að hafa ofan af fyrir drengn- Dansk Dame giver dansk tiE tysk og fransk Undervisning paa billige Vilkaar. Frú M., Westrup Milner. Saumastofan, Hafnarstræti 22 (yfir ,,Irma“), saumar: Dömukjóla, barnafatnað og drengjaföt. Einnig Ijereftasaumi allskonar og undirföt, Zig zag.. Tekur mál og sníðir. Borðið í Ingólfsstræti 16---- sími 1858. Nýja þvottahúsið, Grettis— götu 46, hefir síma 4898. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Best að auglýsa í Morgunblaðinu Munið Permanent í Venus,. Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á* öllu hári. Vanur innheimtumaður, áreið- anlegur og duglegur, óskar eft- ir atvinnu nú þegar. A. S. I. vísar á. Gluggahreinsun. Upplýsingar í síma 1781. Dömuklippingarnar í Kirkju- stræti 10 eru unnar af æfðunu fagmanni. Sími 1697. 2303 er símanúmerið í Búr- inu, Laugaveg 26. Oraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. Stúlka óskast í víst til Kefla- víkur, nú þegar. Upplýsingar í Þingholtsstræti 7, (uppi). Í3t Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis tiB næstkomandi mánaðamóta. Best að auglýsa f fílorgunblaðinu. Allir Reykvíkingar lesa auglýsingar Morgunblaðsins Fimm menn um miljón. 17. ánægður með okkur, og þykir mjer það síst furða.“ „I fyrsta lagi“, tók yfirlögregluþjónninn til orða ,,sendi lögreglan í Leeds ekki eftir okkur, fyr en eftir fjóra daga — og þá voru öll vegsummerki afmáð. Og í öðru lagi er nokkurn veginn víst, að innbrotið hefir verið framið af viðvaningum, með aðstoð æfðari manna. Þegar um slíkt mál er að ræða, reynum við fyrst og fremst að komast að því, hvort enginn af þeim mönnum, sem okkur finst líklegt að sjeu við slíkt mál riðnir, hafi verið að verki. Nú höfum við komist að þeirri niður- stöðu, að svo er ekki. Þess vegna teljum við víst, að einhverjir óvanir hafi þetta á samviskunni“. „Það er skiljanlegt að því leyti“, svaraði lög- reglumaðurinn, ,,að þessi skjöl eru, eftir því, sem jeg hefi komist næst, í viðtali 'við Sir Matthew, afar mikils virði, en aðeins fyrir ykkur, eða keppi- nauta ykkar“. „Jeg skil, við hvað þjer eigið“. Dutley kinkaði kolli. Lögreglumaðurinn dró út skúffu, tók upp úr henni vjelritað blað, og rjetti Drutley það yfir borðið. „Hjer er listi yfir öll fyrirtæki, sem gætu komið til greina. Farið yfir hann með Sir Matthew. Þjer megið gjarna taka hann með yður. Jeg hefi mörg afrit af honum.“ Dutley tók við blaðinu og stakk því í vasann. „Hvernig líst yður á að heita háum launum fyr- ir skjölin?“ „Það hefði verið ágætt ráð undir venjulegum kringumstæðum“, samsinti lögreglumaðurinn. „En í þessu tilfelli, þegar um tvö morð er að ræða, er það útilokað. Aðalatriðið fyrir okkur er að hafa uppi á manninum, sem skaut. Við lofum yður að gera það, sem við getum, lávarður. En jeg er hræddur um, að skjölin sjeu yður glötuð fyrir fult og alt. Þetta er yður lítil huggun, en útlitið er slæmt“, sagði hann að endingu og rjetti honum hendina í kveðjuskyni. Bridgemann yfirlögregluþjónn fylgdi Dutley til dyra. Hann var maður virðulegur ásýndum, óvenju hár vexti, farinn að grána fyrir hærum, með daufleg augu og stiltur og hægur í fram- komu, en bar það með sjer, engu að síður, að hann var skarpskygn og áhrifamikill maður. „Þjer megið ekki halda, lávarður“, mælti hann, „að við situm auðum höndum. Jeg held, að þjer skiljið erfiðleika okkar í þessu máli. Mig langar ’til þess að gefa yður eitt ráð, ef jeg má. Mjer kemur málið svo fyrir sjónir, að það geti verið heppilegt að einhver utan lögreglunnar, ynni í kyrþey að rannsókn málsins. Þjer eruð mesti æfin- týramaður, lávarður. Snúið nú bakinu við útlönd- um um hríð og vitið hvort þjer getið ekki komist í æfintýri hjer heima“. Þeir stóðu hlið við hlið í opnum dyrunum — lögreglumaðurinn, þrekvaxinn og rólegur og góð- látlegur á svip — og Dutley, lávarðurinn, — heimsmaðurinn, snyrtilega klæddur og venju frem- ur alvörugefinn. „Það er skrítið, að þjer skylduð ympra á þessu. Jeg var einmitt að ákveða það með sjálfum mjer“. Bridgeman kinkaði kolli. „Frá yðar sjónarmiði erum við víst ekki upp á marga fiska, sem stend- ur, lávarður. Við erum ekki að leita að uppskrift- inni heldur glæpamönnunum. Það er því uppá- stunga mín, að þjer gangið í lið með okkur. Þjer gerið okkur ekkert ógagn, og við yður ekkert gagn, að svo komnu. Jeg þekki mann, sem öðru hvoru er okkur hjálplegur, hann heitir Edward Wolf — Teddy Wolf — hann gæti ef til vill verið yður til aðstoðar. Yður finst það kannske undar- legt“, hjelt hann áfram, og hlýlegt bros færðist yfir andlit hans, „að maður úr Scotland Yard mæl- ir með einkanjósnara. En jeg er laus við alla hleypidóma og einkanjósnarar eru stundum mesta þarfaþing! Þjer ættuð að ná í Teddy Wolf. Hann býr á Longaree nr. 47 A. Ef þjer þurfið að láta hafa gætur á einhverjum, eða fá einhverjar upp- lýsingar, er Teddy Wolf bæði duglegur og áreið- anlegur“. „Það var ágætt“, sagði Dutley þakklátur. „Jeg þarf að fá margar upplýsingar, sem jeg á ekki hægt með að afla mjer sjálfur. Það kemur sjer áreiðanlega vel fyrir mig að hafa hann“. „Þjer megið helst ekki minnast á mig. Það er ekki beinlínis samkvæmt reglugerð okkar að benda yður á þetta. En jeg hefi sjeð flóknustu mál leyst á þenna hátt, hver veit nema eins fari með þetta. Jeg ætla að fylgjast með því, sem gerist hjá ykkur“, bætti hann við. „Og hafið það í huga, að ef þið finnið skjölin, verðum við að fá glæpa- manninn.“ Dutley brosti er hann stje upp í bifréið sína. „Þið fáið hann, jafnskjótt og skjölin eru aftur örugg í skjalahólfi okkar í Marlingthorpe“. Yfirlögregluþjónninn velti því oft fyrir sjer síð- ar meir, hvort brosið, sem ljek um varir Dutleys, er hann ók í burtu, stafaði af bjánalegri bjartsýni eðu verulegri skarpskygni. .„Maðurinn, sem þjer voruð að bíða e|tir, er kominn“, tilkynti Burdett, þjónn Dutleys lávarðai’, húsbónda sínum klukkan fæplega sjö sama kvöld. Dutley lagði frá sjer dagblaðið, sem hann var að lesa í og leit til dyranna. Þar stóð Edward Wolf og leit forvitnislega í kringum sig. Hann lagði hattinn sinn á gólfið og tylti sjer á stólinn, sem Dutley bauð honum að setjast á. Maðurinn var hálf þrákelknislegur og hálf feimnislegur á svip. Hann var lágur vexti, ljós- hærður og freknóttur, þokkalegur til fara. Augun voru lítil og altaf á iði. Dutley hafði það á tilfinn- ingunni, að hann hefði þegar getað gefið nána lýsingu af öllu sem var í herberginu. „Það var fal- lega gert af yður að koma svona fljótt, Mr. Wolf. í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.