Morgunblaðið - 20.02.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1936, Blaðsíða 1
Gamla Bíó <n— Lifa og elska Efnisrík og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: Clark Gable, Joan Crawford, Otto Kruger. Aukamynd: Heimsmeistarinn í Bfllliard. t * Jeg þakka innilega öllum þeim, sem með heiinsóknum, heillaskeytum, blómum eða á annan hátt auðsýndu mjer hlýju Íog vináttu á 75 ára fæðingardegi mínum, sem gjörði mjer ¥ hann mjög ánægjulegan. | •{• Kristinn Daníelsson. X •> X •;~X“:“X*ó*X“X-:-:-x-:~x~:~:~:-:-:~:-:~:-:~:~:~:-:-:-:-:-:-:-:-:-x-:-:-:-:-:-x-:-x*x-x-; t Konan mín, María Kristjánsdóttir, andaðist í Landspítalanum, kl. 3y2 í dag. 19. febrúar 1936. F. h. mína og annara aðstandenda. Halldór Þórðarson. Soffiubúð verður lokuð á morgun og laugardag, regna málningar. Endurnýjum gamla spegla. SPEOL AGERÐIN. LUDVIG STORR, LAUGAVEG 16. Það tilkynnist hjer með, að konan mín, Sigríður Rafnsdóttir, andaðist að morgni 19. þ. m. — Jarðarför ákveðin síðar. Ambjöm Gunnlaugsson, Vatnsstíg 9. Bestu hjartans þakkir færum við öllum þeim, sean á einn og annan hátt heiðruðu útför og minningu móður, tengdamóður og ömmu okkar, Sveinbjargar Árnadóttur. Jóniatan Jónsson, Helga Helgadóttir og höm. Sportklúbburinn ,Sparta‘ heldur dansleik í Oddfellowhölllnni láug- ardaginn 22. þ*m. kl. lO e.h. Aðgðngumiðar verða seldir í versl. Har- aldar Árnasonar effir kl. 12 á fimiudag. Ballónar. Kvartett o. fL SYKDR. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan) H.f. Eflmskflpaffelag Islands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laugardaginn 20. júní 1936 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des- ember 1935 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt fjelagslögunum. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. 2. 3. 4. 5. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykja vík, dagana 16. og 18. júní næstk. Menn geta fengið eyðu- blöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík. Reykjavík, 18. febrúar 1936. STJÓRNIN. Nýja Bío Pabbi okkar er piparsveinn. LE1KF4EU6 UTUIVIUI Eruðþjerfrímúrari? Eftir Arnold & Bach. Frumiýnlng í dag fel. 8. AðgöngumiSar seldir í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Karlakór Reykjavíkur. ,Alt Heidelberg‘ eftir Wilh. Meyer-Förster, (5 þættir) verður leikið í Iðnó á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Pantanir sækist fyrir kl. 3 sýningardag'inn. Aðgöngumiðasími: 3191. Viljum kaupa Peningaskáp (allstóran), Sflmt 1525.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.