Morgunblaðið - 20.02.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1936, Blaðsíða 5
Flmtudaginn 20. febr. 1936. MORGUNBLAÐIÐ x £ I i X x 4 f f f y f f v X V T 4 ❖ I $ ? $ | ? t ❖ t :> t t t t I ? II í X !! I x X X $ X x ! II X X t x t t 11 t t ! r I X Y x Dyrhólaey. T t t Y X I t ! Y x 1 Vestur-Skaftafellsýsla í Árbók Ferðafjelag'sins 1935 er löng og merkileg ritgerð tim Vest- ur-Skaftafellssýslu, rúmar 70 bls. og prýdd allmörgum ágætum myndum. Höfundur ritgerðarinnar •er síra Óskar Ó. Þorláksson í Siglufirði, en hann var áður prest ur þar eystra, í Kirkjubæjar- klaustursprestakalli. Er ritgetðin lýsing á hje'raðinu og höfuðleið- unum um það, í bygð og óbygð- um. Hún er fróðleg mjög og hin ágætasti leiðarvísir öllum þeim, •er um þessar stórfenglegu slóðir vilja fara. Frásögnin, er glögg og skemtileg afldstrar og bygð á bestu heimildum. Nú má svo að orði kveða, að komast megi með bifreiðum alla leið úr Reykjavík austur að Lóma gnúpi og er Núpsstaður austastur bær í vesiursýslunni. Þetta er sólarhrings ferð, ef viðstaða er lítiþen mátti heita vikuferð á hest um, á meðan samgöngur voru erfiðari en nú eru þær. Þá varð -að fara yfir hvért stórvatnið af öðru, ýmist með sundreið eða á ferju, svo sem kunnugt er. En nú er ekki stöpullinn á veginum, ef ekki er því meiri vætutíð eða þá ► óvenjumiklir hitar. Þeir, sem taka sig upp í sumar- ferðalag hjer, á landi, hafa flestir t.akmarkaðan tíma og verða að verja honum vel, ef ferðin á að reynast þeim sá uppljettir og fróð leiksauki, sem til var ætlast — svo að gagn og gaman verði af. Það ■er því mjög varasamt að ana út í óvissu, þar sem alt verður að hnita niður, ef að nokkru haldi á að koma. Er óhætt að fullyrða, að vart muni kostur á betri leið- . arvísi um Vestur-Skaftafellssýslu -en lýsing þessi er, og þarf helst að kynna sjer hana að nokkru fyrir fram, en hafa síðan með sje'r ; á ferðalaginu. Skaftfellingar eru greiðamenn og gestrisnir og ó- trauðir að bregða sjer bæjarleið með gesti og ganganda. Nöfn er óþarft að nefna, því að margir eiga hjer óskift mál — en Lárus á Klaustri þekkja allir. Eitt erindi úr Gilsbakkaljóðum Steingríms er í rauninni hin snjallasta lýsing á Skaftfellskri náttúru. Erindið er svo (síðari liluti þess) : ,Hið efra helfríð hrikavæn, þú hreyfir vetrarkífi; eh neðra sólblíð, sumargræn, þú svellur öll af lífi“. Og svo kveður Jón skáld Aust- imanu: Sigmundur Sæmundsson. I 1. mánud. var til moldar Jviskusemi sinnar og árvekni, enda S. 1. mánud. var til moldar borinn Sigmundur vagnstjóri Sæmundsson. Hann veiktist skyndilega af lungnabólgu að kvöldi hins 4. þ. m. og ljest 0. þ. m. Sigmundur var fæddur að Stærri Árskógi á Árskógsströnd í Eyjafjarðarsýslu hinn 30. ágúst 1899. Voru foreldrar hans Sæ- mundur Tryggvi Sæmundsson, ! skipstjóri, og kona hans, Sigríður Jóhannésdóttir. Móður sípa misti , Sigmundur sumarið 1908. Leyst: ist þá heimilið upp, en Sigmund- ur fór ,að Hauganesi í sömu sveit i til Trausta móðurbróður síns og ■dvaldi hjá honum um fjögra ára skeið. Árið 1912 fluttist hann aft- ur til föður síns, sem þá var kvæntur aftur og' bjó á Hjalt- eyri. Þar stundaði Sigmundur af og til sjómensku með föður sín- um í nokkur ár. Þeir feðgar fluttu frá Hjalteyri til ísafjarðar árið 1918 og stund- uðu þar énn sjómensku þar til vorið 1921 að Sigmundur tók bif- reiðarstjórapróf og varð stjórn bifreiða eftir það æfistarf hans. Fyrstu 5 árin gerði Sigmundur út bifreiðar á Isafirði og mun hann hafa orðið fyrstur eða með þeim allra fyrstu til að hefja bif- reiðaakstur þar í bæ. Síðan flutt- ist hann að Blönduósi og hjelt ! þar áfram samskonar atvinnu- 'rekstri þar til árið 1930 að hann 'fluttist til Reykjavíkur og ók um ske'ið eigin bifreið hjer í bænum, jafnframt því sem hann stundaði nokkuð kenslu í meðferð og stjórn bifreiða. Haustið 1931 var Strætisvagn- ar Reykjavíkur h. f. stofnað og gerðist Sigmnndur einn af stofn- endum þess. Hann tók við vagn- stjórn hjá fjelaginu í janúar 1932 og hjelt því starfi til dauða- dags. Hann naut mjög mikils trausts hjá fjelaginu vegna sam- „Skáftufells- er -sýsla sönn sögumynd, er þekkja fáir; byrst við sanda brotnar hrönn, bungar á hnúkum stálhörð fönn. Reyni, víði, rós og hvönn í ríkum mæli einnig sjáið. Skaftafells- er -sýsla sönn sögumynd er þekkja fáir“. Hver vill ekki sjá og fræðast eitthvað um hjerað Jóns Stein- grímssonar og Sveins Pálssonar 1 viskusemi sinnar og árvekni, enda vpi' hann, jafnframt öruggur og gætinn bifreiðarsjóri. Og svo þótti honum vænt um bílinn sinn, að jafna má til þess, er menn taka ástfóstri við góðan reið- skjóta. Sigmundur Sæmundsson. Sigmundur kvæntist 17. febrú- ar 1933 eftirlifandi konu sinni, Þóru Ólafsdóttur bónda að Hvít- árvöllum og var hjónaband þeirra hið ástúðlegasta. Þau hjón eign- uðust 2 börn, sem bæði eru á lífi; Maríu, tveggja ára gamla, og Sæmund Tryggva, á, öðru árinu Sigmundur var tæplega með- almaður á hæð, en íturvaxinn og hvatlegur á velli. Hann var rnað ur fríður sýnum, prúður og stilt- ur í framkomu og þó glaðvær vel og spaugsamur, ef því var að skifta, sjerstaklega í vinahóp iHann var áhugamaður í starfi 'sínu og vildi í öllu hag fje'lags- 'ins, en jafnframt tókst honum prýðisvel að samræma hagsmuni 'þess við óskir og þarfir viðskifta- mannanna, því hann var greind' ur maður og rjettsýnn í starfinu Af þessum sökum var hann mjög vel látinn af farþegum og mun nú allur sá fjöldi barna og full orðinna, sem daglega hafa ferð ast með honum milli Revkjavík ur og Skerjafjarðar undanfarin 4 ár, sakna vinar í stað, er Sig' mundur situr ei lengur við vagn stjómina. Þyngstur harmur er þó kveð inn að liinni ungu ekkju, sem varð nú á þriggja ára brúð- kaupsdegi þeirr,a hjóna að horfa á eftir maka sínum hverfa til 'móður jarðar, og litlu börnunum, UTVEGUM FRÁ ÞÝSKALANDI: Dðmunærfftf Herraiiaerföt Barnanærföt Prfénagarn Silkitvtnna Tvinna. Tilkynning l'frá nýbýlastjórn. Þeir, sem hugsa sjer að reisa nýbýli á yfirstandandi ári, og óska stuðnings til þess samkvæmt lögum um nýbýli og samvinnubyggðir, sendi umsóknir fyrir 1. apríl n. k. til nýbýlastjóra, Steingríms Steinþórssonar, búnaðarmála- stjóra. Gögn þau er umsækjandi ber að senda með umsókn- inni eru þessi: Afrit af tveim síðustu skattframtölum hans, staðfest af viðkomandi skattanefndum, 2. Vottorð frá hreppstjóra og formanni búnaðarfjelags um það, að hann hafi þá þekkingu á búnaði sem nauð- synleg verður að teljast, og hafi starfað við landbúnað minst 2 ár. 3. Vottorð kunnugra og málsmetandi manna um að um- sækjandi, sje reglu- og ráðdeildarsamur. 4. I landi hvaða jarða eða á hvaða stað hann hugsar sjer að reisa nýbýlið, og skal þar nánar tiltekið: a. Hvernig umráðarjetti yfir landinu er varið. b. Hvort landið sje veðsett, hverjum, og hvernig. c. Hve landið er stórt og hverjir kostir og hlunnindi fylgja því, hvort ræktað land fylgi og hve mikið. d. Hvernig byggingar hann hugsar sjer, og úr hvaða efni (steypu, hleðslugrjóti, torfi, timbri) og hvernig háttað er byggingarefni á staðnum. e. Hvort hann hugsar sjer að koma býlinu upp á einu ári, eða lengri tíma, og á hvaða framkvæmdum hann hyggst að byrja. f. Hvernig búskap hann hyggst að reka á býlinu. 5. Aðrar upplýsingar er umsækjandi telur máli skifta. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir áminnast um að senda þegar þær upplýsingar sem að framan eru nefndar, að svo miklu leyti sem þeir ekki hafa gert það áður. Þeir, sem hugsa sjer að hefja undirbúning að sam- vinnubyggðum eða nýbýlahverfum, tilkynni það nýbýla- stjóra, er mun taka málið til rækilegrar athugunar og rannsóknar. I Björn Konráðsson formaður. Bjarni Ásgeirsson Bjarni Bjarnason sem árangurslaust, léita að pabba sínum. Við samverkamenn. og fjelagar Sigmundar söknum hins f j ör- mikla og þróttmikla manns og góða fjelaga, sem um marga hluti gat verið okkur hinum til fyrirmyndar. Við stöndum undr- andi og eigum bágt með að trúa því, að við eigum ei oftar að fá að heyra karlmannlegan og glað- légan hlátur hans og græskulaus gamanyrði, trúa því, að hann sje liorfinn okkur, að því er virðist, frá hálfnuðu æfistarfi, frá vonuns og þrám æskumannsins. Vertu sæll vinur! Góðar vætt- ir gæti þín! Ó. Þ. ísland fer hjeðan í kvöld kl. 8 áleiðis til Leith og Kaupmanna- hafnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.