Morgunblaðið - 06.03.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1936, Blaðsíða 3
Föstudaginn 6. mars 1936. MOBG JNB-A3IÐ jMptwi Haile Selassie hefir samþykt tilmæli 13 manna nefndarinnar. Svar Mussolini vænt- anlegt á morgun. Frakkar hafa sett Itölum úrslitakosti. Italir varpa sprengjum á breska Rauða krossstöQ TJtverðir Japana. X_J AILE SELASSIE hefir fallist á tilmæli 13 manna nefndarinnar um það, að taka þátt í friðarsamningum innan vjebanda Þjóðabanda- iagsins og á grundvelli þjóðabandalagssátt- málans. Svar keisarans barst tiL 13 manna nefndar- innar í dag. Fjelst keisarinn á tilmælin skilyrðis- laust. Um allan heim er nú um það spurt: Hvað gerir Mussoiini? Blöðin í Rómaborg' fara hörðum orðum um Þjóðabanda- lagið. Þau seg-ja: „Þjóðabandalagið rjettir að okkur olíuviðargrein með annari bendinni en olíurefsiaðgerðir með hinni. En með því traðkar það á heiðri ítalska stórveldisins". En þótt tónninn í blöðunum sje á þessa leið, álíta þó marg- ir að Mussolini neyðist vegna fjárhagslegra örðugleika, til að fállast á tilmæli 13 manna nefndarinnar. Aðrir, og þ. á. m. franska stórblaðið ,,Matin“ gera ráð fyrir að Mussolini hafni tilboðinu. Sendiherrar Breta og Frakka fóru í dag á fund Suwich, utanríkisfulltrúa ítölsku stjórnarinnar (segir 1 Lundúnafregn til FÚ), og afhentu honum formlega tilmæli 13 manna nefnd- arinnar. Franski sendtherrann tók það fram, að ef ítalska stjórnin nettaði að verða við tilmælum 13 manna nefndarinnar, myndi það koma frönsku stjóminni mjög illa, þar sem fulltrúi Frakka hefði átt frumkvæði að því, að enn væri leitað sætta, áður en refsiaðgerðimar væru teknar til frekari athugunar. Benti hann á það, að ef þessu tilboði væri hafnað, neydd- ust Frakkar til þess að styðja hverja þá ákvörðun, sem Þjóða- bandalagið kynni að taka. r ílandin og Mussolini. ' Á myndinni sjást japanskir útverðir á landamærum Mon- gólíu og Manschukuo. „Rússar eru albúnir að fara í stríð við Japani, ef Japanir reyna að hnekkja sjálfstæði Yen Mongó- líu“, segir Stalin. Frjettir í stuttu máli: Olíurefsiaðgerðir spyrna Itölum úr Þjóðabandalaginu! Frá París er súnað, að ítalska. í Japan undanfarna daga. Er ,,Matin“ skýrir frá því (segir í einkaskeyti til Mbl,), að Flandin hafi látið Mussolini vita, að hann geti tæplega vænst fieiri friðartilboða. Segir blaðið afdráttarlaust að Frakkar muni halda áfram stuðningi sínuin við refsiaðgerðastefnuna, ef Mussolini hafni tilmælum 13 manna nefndarinnar. Fundur ítalska ráðuneytisins í Róm á laugardaginn, mun sennilega taka ákvörðun um svar ítala. Engar stórar landspildur. Dr. Maryan, sendiherra Abyssiníu í París, hefir sagt í við- tali við blaðamenn í dag (segir FÚ), að ítalir þurfi ekki að gera sjer neinar vonir um það, að keisarinn láti af hendi stór- ar landspildur, enda hafi engir þeir atburðir gerst í Abyssiníu, sem rjettlæti slíkar kröfur af hendi ítala. Landvinningum ítala í norður Abyssiníu sje ekki þannig varið, að hægt sje að telja Itali hafa unnið neinn úrslitasigur á þessum slóðum, og það sje langt frá því, að Abyssiníumenn sjeu yfirunnir. Tveir Abyssiníumenn, heil hersveit. Abyssiníukeisari hefir sent boðskap til allsherjaríundar Mú- hameðstrúarmanna, sem haldinn er þessa dagana í Addis Abeba Segir hann, að stríðið við ítali sje aðeins byrjað, og að allir hraustir og vopnbærir Abyssiníumenn verði nú að taka upp vopn gegn óvinunum. Abyssiníumenn megi ekki leggja trúnað á stríðsfregnir ítala, því það sje reynt, að þegar þeir drepi tvo Abyssiníu- menn segist þeir hafa brytjað niður heila hersveit. FRAMH. Á SJÖUNDU SlÐU. stjórnin sje nú ákveðin í því, að segja sig úr Þjóðabandalag- inu, ef olíubannið verði sam- þykt, og ennfremur að segja upp skuldbindingum sínum við Frakka og neita að undirrita flotamálasáttmálann. (FÚ). Utaur.'kismálanefnd öldunga- deildarinnar í franska þinginu hefir nú samþykt, að fransk- rússneski . vináttusáttmálinn skuli lögfestur. Samþyktin var gerð með 19 atkvæðum gegn 4, en 7 neíndarmenn sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. — Eftir þéssa atkvæðagreiðslu er ekki framar talin neinn vafi á því, að sáttmálinn verði lögfestur á næstunni. (FÚ). Samkvæmt fregn frá Moskva hefir orðið stórkostleg spreng- ing í olíuhreinsunarverksmiðju í borginni Gorki. Eldur kom upp í tveim stórum bensíngeym- um, og sprungu þeir í loft upp. Brunaliðinu tókst ekki að vinna bug á eldinum fyr en eftir 8 stunda vinnu. (FÚ). * • Stjórnin í Nanking hefir boð- að til almennrar herskyldu alla menn á aldrinum frá 18 til 44 ára, og skulu þeir skyldir að gegna herþjónustu í tvö ár. Þetta er talin bein afleiðing af atburðum þeim, sem gerst hafa gert ráð fyrir, að Nanking- stjórnin sje með þessu að búa sig undir að veita viðnám yfir- gangi Japana í norður Kína. (FÚ). Hið nýja loftfar þýsku stjórn arinnar fór fyrsta reynsluflug sitt í gær, og tókst það ágæt- lega. Loftskipið, sem er af sömu gerð og Graf Zeppelin, hefir verið nefnt „Hindenburg“ og er gert ráð fyrir, að það fari í fyrstu ferð sína til SuðurAme- ríku í lok þessa mánaðar. (FÚ) Skemdarverkum á herskipunum haldur áfram. KHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Skemdarverkum á bresk- um herski.pum heldur áfram. Spellvirkjar hafa nú fram- ið skemdarverk á herskipinu „Repulse“, sem er eitt af stærstu skipum breska flot- ans. Skipið er 32 þúsund smá lestir. Ennfremur hafa ver- ið framin skemdarverk á kaf- bát. íllvirki þessi eru kend kcmmunistum. Páíl. Sfð sjúklingar drepnir. i Sföðin var merkt nieð slóru Itauða- krossmerki. R KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS: EUTER-SKEYTI frá Dessie skýrir frá því að ítalskir flug- menn hafi varpað niður sprengjum á breska Rauðakross stöð nálægt Quorsim og drepið sjö sjúklinga stöðvarinnar. Rauðakross stöðin var greinilega merkt með stóru rauða-krossmerki. Flugu flugvjelamar lágt svo að ekki hefir getað hjá því íarið að flug- mennirnir hafi sjeð merkið. Fjörutíu sprengjum var varp- að. — Starfsmenn stöðvarlnnar sluppu ómeiddir, en sjö sjúk- Iingar voru drepnir. Þrír menn Ijetu þegar lífið, en fjórir dóu síðar af sárum. Páll. d Er sagt, að tveir þeirra hafí! verið frá Kenyu (segir FÚ), og því breskir þegnar. Ennfremur eyðilögðust þrju tjöld, uppskurðarstofa, og nokk urir flutningavagnar og útbún- aður sem tilheyrði Rauðakföss- inum. ítalska stjórnin heldur því fram, að hún hafi enga vitn- eskju fengið um það fyr en í dag, að breska sjúkrastöð var; á þessum slóðum. Badoglio gefur skýrslu. Badaglio marskálkur hefír í dag gefið skýringu á atburði þessum. Segir hann, að í fyrra: dag hafi ítölsk flugvjel flogið yfir þessar stöðvar, og sjeð, að verið var að afferma flutninga- bifreiðar. Skamt þaðan var einhver þústa, með merki Rauðakross- ins. Flugmaðurinn flaug nú nokkuð nærri jörðu, og var þá skotið á flugvjelina. I gærmcrgun fór flugvjelin aftur á þessar stöðvar. Flug- maðurinn sá engin tjöld með merki Rauðakrossins, en hann kastaði niður nokkrum sprengj- um á kassa, sem hann grunaði að hefðu að geyma hergögn, og hæfði hann nokkra þeirra. Segir hann, að við það hafi gosið upp þykkur svartur reykj- armökkur, og muni hafa verið púður í kössum þessurn. Konoya barón færðist undan að mynda stjórn í Japan. Keis- arinn hefir nú beðið Hirota, fyrverandi utanríkismálaráð- herra að mynda stjórn. (FÚ)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.