Morgunblaðið - 06.03.1936, Page 5
Fostudaginn 6. mars 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
Fiskiþingið og framkvæmd
fisksölumálanna.
TJt af ummælum Morgunblaðsins
:í dag út af atkvæðagreiðslu um ismn
tillögu, „uin framkvæmd fisksölu-
málanna", vil jeg biðja blaðið fyr-
Þegar svo búið væri að „brjóta
hvað þetta snertir, tel jeg
rjett og sjálfsagt að þetta sje
undir einum „hatti“ þar sem fram-
ir eftirfarandi, þar se'm mitt nafn' leiðendur ráða me'stu um fram-
er nefnt í þessu sambandi.
Það er kunnara en frá þurfi að
kvæmd málanna.
Vegna þess sem nú er sagt,
segja, ,að nú um hríð hafa staðið greiddi jeg atkvæði með fyrri
yfir harðvítugar deilur milli lið till., þó jeg harmaði að hin
þeirra aðila sem eiga að fara með
framkvæmd fisksölumálanna. Okk-
ur fulltrúunum fanst því, að Fiski
þingi gæti vart verið slitið án þess
það ljeti í ljósi óánægju sína yfir
svo vafasömu atriði. Að vera að
„leika sjer með eld“, á hinum al-
varlegustu tímum, eða deila um
„keisarans skegg“.
Við vorum búnir að útbúa til-
Jögu í þessa átt, se'm líklega hefði
fengið einróma samþykki allra
fulltrúanna. Og frá mínu sjónar-
miði náði það eitt tilgangi sínum.
I þessari tillögu fólst að vísu
-engin greinargerð, eða ályktun
nm það hve'rjir væru upphafs-
menn að þessari deilu eða gerðu
sitt til þess að halda henni áfram
til tjóns fyrir land og lýð.
Við höfum ekki aðstöðu til að
gera okkur að gildandi dómurum
í því falli. Fyrir okkur lágu ekki
þau gögn að við gætum slíkt. Jeg
fyrir mdtt leyti álít ekki heppi-
legt fyrir einstaklinga, og því
síður samtök eða stofnanir „sam-
kundur“ ! að gefa út neina
„sleggjudóma" um málefni, sem
miklu varða, nje heldur menn. En
það veldur sjaldan einn, þe'gat
tveir deila.
Það er skoðun mín, að það væri
enginn skaði skeður, þó ein
„samkunda“ í landinu líti á málin
og greiddi atkva;ði um þau, frá
málanna sjónarmiði einna, og mik-
ilvægi þeirra fyrir þjóðarheildina.
Je'g held einmitt, að margt væri
hjer öðruvísi nú, ef þess hefði
meir gætt á hinum „síðustu og
verstu tímum“.
Gagnvart síðari lið tillögunnar
vil jeg segja þetta.
Jeg tel, að það sje? ekki rjett að
•ein stjórn hafi með þessi mál að
gera í bili. Liggja þar til þessi
rök.
Meðan veríð er að breyta fisk-
framleiðslu landsins úr aldagam-
aíli einhæfri framleiðslu, eftir ósk
um og þörfum hinna fjarskyld-
ustu þjóða, og „elta ólar“ við að
selja hana svo að segja um heim
allan, tel jeg því betur borgið í
tvennu lagi. M. a. vegna þe'ss, að
slíkar tilraunir og fje til þeirra,
gengju ef til vill á þann veg of
mikið út yfir saítfisikframleið-
endur sem eins og allir vita, berj-
ast í bökkum ve'gna hins lága
verðs og örðugleika með sölu
framleiðslunnar.
En jeg tel að nóg væri að hafa
3 menn í hverri þessari stjóm og
sinn bankastjóra frá hverjum
banka til viðbótar. Og vitanlega
er sjálfsagt „að rjettum lögum“
að eigendur framleiðslunnar fái
að ráða, að meiri hluta hverjir
iari með þessi mál. Mun jeg hvar
sem er greiða því atkvæði, þar
aem um það út a£ fyrir sig er að
ræða.
tillagan gæti ekki komið fram
sem náði lengra og flestir gátu
þó sameinast um. Og jeg hefi þá
líka gert grein fyrir því, hvers
vegna jeg greiddi ekki atkv. um
síðari lið tillögunnar.
P.t. Reykjavík, 5. mars 1936.
Ól. B. Björnsson.
Morgunblaðið fann ekki ástæðu
til að skorast undan því að birta
ofanritaða yfirlýsingu herra Ólafs
B. Björnssonar, út af framkomu
hans í fisksölumálunum á Fiski
þinginu; en hún raskar engu af
því sem áður hefir verið sagt um
þetta mál.
Rök hr. Ólafs B. Björnssonar
ge'gn sameiginlegri yfirstjórn þess-
ara mála eru haldlaus, enda verð
ur ekki sje'ð hvers vegna fram-
lagið úr ríltissjóði ætti fremur að
„ganga út yfir“ saltfiskframleið-
endur, þó að ráðstöfun þessa fjár
verði falin þeim mönnum, sem út-
vegsmenp sjálfir telja færasta um
forystu í málefnum sjávarútvegs-
ins. Þvert á móti ætti þetta fje
með þeim hætti að vera nota-
drýgst.
Framkoma þe'irra fulltrúa
Fiskiþinginu, sem feldu umrædda
tillögu er óverjandi, og þessvegna
tilgangslaust fyrir Ó. B. B. að
reyna að færa fram varnir í þessu
máli. Ritstj.
Þingfrjettir
útvarpsins.
Gísli Sveinsson spurðist fyrir
um það utan dagskrár í neðri
deild á þriðjudaginn var hvað for-
setar hefðu gert til þess að koma
lagi á þingfrjettir útvarpsins. G.
Sv. vitnaði til umræðna þeirra,
sem fram höfðu farið í sameinuðu
þingi á dögunum, um þetta mál
og forseti Sþ. hefði þá lofað, að
taka málið til nýrrar yfirvegun-
ar. Síðan hefði ekkert heyrst um
málið, en æskilegt væri að fá að
vita, hvort von væri á nokkurri
bót á þingfrjettum útvarpsins,
sem væru ge'rsamlega óviðúnandi.
Jörundur Brynjólfsson svaraði
fyrirspum G. Sv. á þá leið, að
samningar stæðu enn yfir um mál-
ið, en ekki hægt að segja neitt
um það að svo stöddu, hvað ofan
á yrði.
Súr hvalnr,
Sauðatólg,
Ingibjörg Olafsson
aðvarar stúlkur sem
fara til Englands.
Ungfrú Ingibjörg Ólafsson, sem
ýmsir Islendingar leita til, er til
Lundiina fara, hefir beðið mig
o. fl. að geta þess opinberlega að
aðkomnir útlendingar fá ekki að
fara til Englands nema
)eir hafi fengið leyfi til þess fyr-
irfram. — Hún skrifar meðal
annars:
„Islenskar stúlkur ættu alls
ekki að fara til Englands iiema
þær hafi undirbúið för sína rælci-
lega og ætli sjer að taka fult til-
lit til enskra laga um aðkomu-
fólk.
Því miður kemur það ekki sjald-
an fyrir, að íslenskar stúlkur
koma hingað í því skyni að vinna
fyrir sjer og hafa ekkert hugsað
um, að það er algjörlega ólöglegt,
hafi þær ekki fengið leyfi til þess
áður en þær stíga á land í Eng-
landi. Hafi þær sagt innflutnings-
skrifstofunni ósatt, t. d. sagst
ætla að fara í skóla, en fara svo í
vist, mega þær búast við að verða
teknar fastar og síðan tafarlaust
vísað úr landi“.
Segir ungfrú Ingibjörg Ólafs-
son, að hún hafi í vetur átt mjög
erfitt með að hjálpa tveimur ísl.
stúlkum, e’r til hennar leituðu þeg-
ar átti að taka þær fastar fyrir
ólöglega vistráðningu.
„Ekkert vit er í fyrir ísl. stúlk-
ur að ætla sjer að vinna fyrir sjer
á Englandi, nema þær hafi getað
útvegað sjer skriflegt leyfi til
þess frá „The Home Officre“ áður
en þær fara að heiman, og um
fram alla muni mega þær ekki
skrökva neinu að fulltrúum lög-
reglunnar, sem spyrja þær um
fyrirætlanir þeirra, er þær fara
hjer á land“.
Þetta er aðalefnið í fyrnefnd-
um brjefum viðvíkjandi íslensku
stúlkunum á Englandi, og væri
vel gert, að lesendurnir bentu
þeim, sem til Englands ætla, á
þessí aðvörunarorð.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Á
bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi
var við 2. umræðu samþykt til-
laga um að heimila bæjarráði að
leggja fram úr bæjarsjóði alt að
kr. 15.000 til Sjúkrasamlagsins.
Hangiflot.
-’SSf®
(jðtböðin HerðuM
Haínarstræti 18. Súni 1575.
ALDREI
HEFUR RJONABÚS-
SMJORIÐ
‘VERIÐ JAFNGOTT OG NÚ.
Ánægja neytendanna leynir sjer ekki.
AfKJOMA ú(gerðarmann§ins veltur
míklð^á því, að vjel fishlbátslns sjc i góðu
lagl —’og besta fryggingin fyrir því, er að
rfetft §mumingsolia sfe nofuð.
VACUUM P-OILS
P 976 • P 978
frá
VACUUM OIL COMPANY
veitir vfelinni ðraggari gang og eyðslan
verður jafnframt minni en ella.
Aðalumboðið fyrir ísland:
ö®#
Ráðugler.
Utvegum allar tegundir af glerl
frá Belgíu eða Þýskalandi.
Eggert Krlsl)ánsson & Co.
VSrðor.
Helmdallnr.
Sameiginlegan skemtifund með kaflidrykkju
halda landsmáilafjelögin Vðrður og Heimdallur
að Hótel Borg. i kvðld.
■auaua Skemtifundurinn hefst kl. 8’/s siðdegis. mmmm
Skemtiatriði:
^Ræður, sðngur, gamansðgur og danf
Aðgöngum. afhentir á ski’tfatofu Varðar i dag og kosta ks
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. SkentlDBf