Morgunblaðið - 06.03.1936, Síða 7

Morgunblaðið - 06.03.1936, Síða 7
MORQUNBLAÐIÐ •* Föstudaginn 6. mars 1936. Skemtifundiir Sjálf§tæðismanna í kvöld. Skemtiíundur Sjálfstæðismaima- fjelaganna, Varðar og Heim- daJUar, hefst klukkan 8% í kvöld a» Hótel Borg. Pormaður ' Sjálfstœðisflokksins, 'Éla.fur Thors, álþingismáðnr, set1 «r fundinn með ræðu. Síðan tala þeir Magnús Jónsson alþingism., 'Raoi' Thors alþingism. og margir Jleiri bestu og snjöllustú ræðu- irenn flokksins. Að ræðunum loknum syngur krartett úr Karlakór Réykjavíkur uokkur lög og hinn vinsæli gatn- aaleikari Alfred Andrjess. les upp gamansögur. Að því loknu verður dans stíginu fram ettir nóttu. Menn ættu að athuga að hver uaaður v:e]ur sjer veitingar e'ftir <eigin ósk. í gær var þegar mikið af að- göngumiðum selt og' má því búast rið fjölmenni á fundinum. Agóði sem kann að ver.ða af jskemtifundinum rennur allur í skemtistaðars.jóð Sjálfstæðismanna Sex þjófar hand- samaðir 1 gær. Alt nnglingar 12—16 ára. ij annsóknarlögreglan hefir tvo undanfarna daga hand- samað 15 þjófa. Eru það flest unglingar, ,sem bæði hafa innbrot og þjófn aði á samviskunni, í blaðinu í gær var sagt frá 9 þjófum, sem lögreglan hefir handsamað og sem játað hafa brot sitt. í gær játuðu sex unglingar í ■viðbót á sig innbrot og þjófnaði. Þrír þeirra, á aldrinum 12— 14 ára, játuðu að þeir hefðu brotist inn í hálfbygt hús á Há- vallagötu. Hafa þeir ekki, eftir því, sem best verður að komist, stolið víðar. En þeir ætluðu að byggja •sjer hús, en þeim vantaði verk- færi til byggingarinnar!, eftir því, sem þeir sjálfir segja frá. Hinir þrír piltarnir, sem tekn- ir voru í gær, eru á aldrinum 13—16 ára. Tveir þeirra hafa stolið tolu- v'ert, aðallega í ólæstum íbúð- um. Sá þriðji hefir smávegis hnupl á samviskunni. §alalolía, Salat Cream Rauðbeður Marmite Capers Worrhester Sosa Jarðaberjasulta — Marmelade útlent Marmelade, útlent fæst í Italir þurfa ekki að leggja til orustu ottar! Tilkyraning Badoglio. FRAMHALD AF ÞRIÐJU SÍÐU. Badoglio heldur |jví fram í tilkynningu sinni að nú sjeu aðeins tveir abyssinskir herir eftir, sem veitt geti ítölum viðnám, en báðir sjeu meinlitlir. Þetta sjeu her Ras Nasibou og lífvarða lið keisarans. Italir muni tæplega þurfa að leggja til orustu framar. Nú þurfi þeir aðeins að leggja vegi til þess að ná allri Abyssiníu á sitt vald. Abyssiniumenn halda því aftur á móti fram, að ítalir ýki .stórlega sigurfrjettir sín- ar til þess að bæta aðstöðu sína við væntanlega friðar- samninga. Það nái ekki nokkurri átt að halda því fram, að herir Ab- ýsoiníumanna á norðurvígstöðv- unum sjeu gersigraðir. í orust- unum hefir. ekki tekið þátt nema, lítili , hluti .abyssinska hersins. í tilkynningu Badoglio segir m. a. . að á norðurvígstöðv- unum sjeu nú eftir aðeins ve- sælar leyfar af her Abyssiníu- manna, áem reyni(,,af metnáði að veita framrás menningarínn- ar viðnám“. Ras Imru hafi lagt til orustu í Shire hjeraðinu, en þar hafi Italir unnið glæsilegan sigur. Ennfremur segir að 35 þús- und Abyssiníumenn hafi fallið í orustunum síðustu vikurnar. Líkunum er hlaðið í stóra pyramida-lagaða kesti, til brenslu. Páll. Sviss tekur ekki |iátt i olíurefsi- aDgerðum! Berlín 5. mars. FÚ. VISSNESKA sam- bandsstjórnin hefir beint alvarlegri aðvörun til refsiaðgerðanefndar- innar, og bent á hættur, sem að hennar áliti sjeu samfara olíubanninu. Einkum og sjerílagi bendir hún á; þá hættu, að ítalir se£i sig úr Þjóðabandalaginu. Bifreiðaslys í Keflavik Maður særist á hðlði og mlssir minnið. Keflavik, fimtudagskvöld. ifreiðarslys varð hjer í kvöld kl. tæplega S og slasaðist einn maður á höfði svo mikið, að hann hefir gjörsamlega mist minnið. Tveir menn, þeir Jóhann Guð jónsson og Ingimundur Björns- son hjeðan úr bænum, voru í gærkvöldi kl. 7—8 á leið hing- að frá Ytri-Njarðvík. Voru þeir á reiðhjólum. Þegar þeir komu út undir Keflavík, urðu þeir varir við að bíll kom á eftir þeim.. Fór þá Ingimundur af hjóli sínu og gekk út á vinstri vegarbrún. Bifréiðin var með háfermi af tómum tunnum. Um leið og bifreiðin fór fram |hjá þeim fjelögum, rakst ein tunnan, sem stóð út af vörupallinum í þá báða og fjellu þeir við. Jóhann meiddist ekkert, en Ingimundur fjell við höggið út af veginum og fjekk stórt sár á höfuðið. Lá hann í öngviti í 10 mín- útur áður en Jóhanni tókst að vekja hann. Ingimundur er alveg minnis- laus eftir höggið og man ekki eftir bílnum, eða að hann hafi lent í slysi. Bifreiðin . hjelt áfram og sá Jóhann ekki livaða bifreið það var, en lögreglunni í Keflavík tókst að háfa# upp á bíþnum og er það G. K. 65, frá Sandgerði. Hefir verið tekin skýrsla af ■ „•* ''t r 1 , . ; „> •' hílstjóranum og segist hann ekki háfa orðið var við að slys hefðí viljað til og þe§s vegna haldið áfram leiðar sinnar fram hjá mönnunum. Sv. Elsa Marie, norskt saltskip, sern. hefir verið að losa hjer fór í gær. Árshátíð Mentaskólans á Ak- ureyri var haldin síðastl. mánu- dagskvöld og nóttina eftir. Sátu hana hátt á fjórða hundrað manns skólaliðs og gesta. Há- tíðasalur skólans var skreyttur myndatjöldum, er eínn af nem- endum skólans, Sigurður Sig- urðsson frá Sauðárkróki, hafði gjört. Skólameistari setti hátíð- ina, bauð gesti velkomna og stýrði samkvæminu. — Margir fluttu ræður. Söng stjórnaði Björgvin Guðmundsson. — Tvö hundruð og þrjátíu nemendur eru nú í skólanum. (FÚ). mýlegt sólríkt hús á eignar- lóð. — Ibúð uppi og niðri. Skamt frá bænum. Aðgengilegir skilmálar. Semjið við Jór Ólafsion, lögfræðing. Sími 4250. Dagbok. I.G.O.F. 1 =117368Va = Veðrið í gær: Um SV-hluta landsins er kyrt og bjart veður, en á NA- og A-landi er NA- og' A-átt, sumsstaðar allhv. með tais verðri snjókomn eða slyddu. Hiti er 1—2 st. á N- og A-landi, en 2—5 st. sunnanlands. Milli Fær- eyja og Skotlands er ullstór lægð, sem fer minkandi og þokast liægt A-eftir. Hinsvegár er hæð yfir N- Grænlandi. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Urkomulaust. Föstuguðsþjónusta í fríkirkj- unni í Hafnarfirði í kvöld kl. 8,30. Síra Hálfdan Helgason prjedikar. .VGanía. Fór.. igL.ð-; .i.n.sta ve’rð ur haldin í kvÖld kl. 8%- Gand. theol Sigurbjörn Á. Gíslason tal- ar. Zionskórið aðstoðar. Allir vel- komnir. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband, Ólafur Stefáns son og Selma Antoníusdóttir. — Heimili ungn hjónanna er á Grettisgötu 64. Taflfjelag Reykjavíkur heldur ltaffikvöld í Oddfellowhúsinu, uppi, í kvökl kl. 8. Þar verða af- hent verðlaun frá skákþingi Reykjavíkur. Blindravinafjelagið heldur aðal- fund sinn á sunnudaginn í Kaup- þingssalnum og hefst hann kl. 4y2- Þar leggur stjórnin frarn skýrslur og reikninga. Þá fer fram stjórn- arkosning. Síðan flytur Kristján Sveinsson augnlæknir erindi um það hvernig möin tapa oft sjón- nni vegna athugaleysis. Aðgöngumiðar að skemtifundi Sjálfstæðismanna í kvöld, verða afhentir í dag í Varðarhúsinu. Kappglímu í 3 þyngdarflokkum heldur glímu'fjélagið Armann fyr- ir fjelaga sína í íþróttahúsinu, sunnudáginn 15. márs, kl. ðþó síðd. Hnefaleikakepni hefir glímufje- lagið Ármann í íþróttahúsinu, sunnudaginn 22. mars fyrir fje- aga sína. Stjórn fjelagsins skor- ar á alla hnefaleikara Ármanns, að æfa vel undir mótið. 1 kvöld verður P, Wigelund á æfingu. Hjúskapnr. Á laugardaginn var voru gefin saman í hjónaband á Patreksfirði, ungfrú Berta Björns- dóttir frá Göngustaðakoti í Svarf- aðardal og Ólafur Jónsson, skip- verji af Columbus. Bazar heldur kirkjunefnd dóm- kirkjusafnaðarins í K. F. II. M. húsinu í dag. Allur ágóði af hon- um rennur til kirkjunnar. Ungbarnavernd Líknar, Tempi- arasundi 3, er opin fimtud. og föstud.. kl. 3—4. Ný bók. Nýkomin er í bókaversl anir ný skólabók eftir Árna. magister Friðriksson. Heitir hún „Dýramyndir handa skólum“. Eru lienni 302 myndir af hryggdýrum og' stutt sltýring með hverri mynd. Bókar þessar verður nánar getið síðar. Háskólafyrirlestur um Bellmann. Sænski sendikennarinn fil. lic. Áke Olhmarks heldur annan íyrirlestur sinn í kvöld kl. 8 í Kaupþings- salnum. Fyrirlestur þessi fjallar um æfi Bellmanns og e'r aðallega stuðst við endurminningar hans jálfs. Skuggamyndir verða sýndar með fyrirlestrinum. Sjálf stæðisfólk! Munið eftir skemtifundinum í kvöld að Hótel Borg. íþróttakvikmynd í. S. í. verður sýnd að Brúarlandi í Mosfells- sveit annað kvold (laugardag), kl. 91/2, Skátar, Ernir og Væringjar, Sameiginleg skíðaferð verður far- in næstkomandi sunnudag, Lagt verður af stað frá Miðbæjarskól- anum kl. 8 f. h. Farmiðar verð« eldir í Bókhlöðunni þangað til kl. 7 á laugardagskvöld. 1 Hjónaefni. Nýlega hafa opinbat'- að trúlofun sína á Akurevri, Ingi- hjörg Jónsdóttir, Munkaþverár- træti 1 og Sverrir Þór, Norðurstíg 3, stýrimaður á E.s. Snæfell. Skemtifundnr Sjálfstæðisma,n»a að Hótel Borg í kvöld verður i- nægjulegasta skemtunin í þessum mánuði. Eimskip. Gullfoss var væútait- egur til Ve’stmannaeyja kl. 7—8 gærkvöldi og hingað í dag. Goðafoss fer frá Hull í dag áþeiðis il Vestmannaevja, Dettifoss var í Keflavík í gær. Brúarfoss var á Patreksfirði í gær. Lagarfoss var á Fáskrúðsfirði í gærmoigpn. Selfoss fór frá Antvverpen í íyrra kvöld á leið til London. Vatnsgjald togara. Hafnarstjórm hefir samþykt að framlengjæ u» ýfirstandandi ár samþykt þá fuá'* eftirgjöf á vatnsgjaldi togáia, W' gerð var á fundi liafriarstjórnár* 22. febr.'s. 1. ár. Bæjarstjórn hefir allist á þetta. - v fts Kvenfjelag fríkirkjusafnaðarius er 30 ára á morgun, og minpýst, afmælisins með samsæti í Odd,-j, fellowhúsinu í kvöld kl, 7%. Starf. •fjelagsins. er kunnugt fríkirkj^-,, mönnum og morgum öðrum Reyk- víkingum. Stjórn fjelagsins' væht- ir þess, að fjelagskonur fjöímenni. Refaeigendur heldu méK sjer fund s. 1. miðyikudag til að stofna fjelag loðdýráéigendá. Á látí^í - daginn yerður framhaldsfundur'fí' Baðstofu iðnaðarmanna og liggja þá fyrir til samþyktar lög fj***1 ,Septímu“ í kvöld kl. 814- iadiáJ Dettifcss var í Kefiavík i' og tók. þar til útflutnings 4j8»'* unnur af sjerverkaðri síld hjá luðmundi Krist jánssyni — Síld; þessi er seld fvrir milligöngu Gísla Vilhjálmssonar bauþm. Einnig tók skipið 480 tunnur af l^si. frá bræðslnfjelagi Keflavíkur og Sáud gerðis. Magnús Ólafsson, út vegsbóndl. Höskuldarkoti á fimtugs afmæli í dag. Guðspekifjelagar. Fundttr í ,Septímu“ í kvöld ltl. 8XA. Útvarpið: Föstudagur 6. mars. 7.45 Morgunleikfimi. 8,00 Islenskukensla. 8,25 Þýskukensla. 10,00 Veðttrfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðtirfreg'ttir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. Hljómplötur: Ljett lög. 19.45 Frjettir. 20,15 Bækttr og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). !0,30 Kvöldvaka: a) Pálmi Hanii- esson rektor: Úr ritnm Jóns lærða; b) Sigurður Sigurðsson skáld frá Arnarholti: Kvæði; c) Theódóra Thoroddsen: Úr norskum þjóðsöguiti; d) Benja- mín Sigvaldsson: Norður-þíng- eyskir förttmenn, I; e) Spttra-y ingar og svör; f) Kvæðalog. — Sönglög. “'á y Drengjahjal: — Hvernig líkar þjer við ltana tiýja pabba þinn. — Hann er ágætnr. — Já, finst þjer það ekki? Han* var þabbi minn í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.