Morgunblaðið - 10.03.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1936, Blaðsíða 1
Gamla Bíó PETER IBBETSON líllHEUÍ^BS Nýja Bió Heitt blóð, Hugmyndarík og hrífandi tal- mynd eftir hinni víðkunnu skáldsögu George du Maurier. Aðalhlutverkin leika: ANN HARDING Og GARY COOPER. Stjórnandi „Synir Englands“: HENRY HATHAWAY hefir einnig stjórnað gerð þessarar myndar. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Hiisið Grfótagtttn S, er til leigu frá 14. maí n. k. — Upplýsingar hjá Valdemar F. Norðfjðrð, Sími 2170. Austurstræti 14. Eroð þjerfrfmúrari? Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngum^ðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgisn. Sími 3191. Karlakór Reykjavíkiir. .Alt Hsidelberg1 verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir eftir kl, 1 í dag. Aðgögumiðasími: 3191. Noklxrar kyggingalöðir til sölu á SÓLYÖLLUM. Upplýsingar gefur A. J. Johnson, bankafjehirðir. Lík Halldóru Proppé frá Þingeyri verður flutt vestur með S.s. „Gullfoss“ hinn 11. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni sama dag og hefst þar kl. 4y2 e. h. Aðstandendur. Systir okkar, Ragnheiður Jensdóttir, anðaðist laugardaginn 7. þ. m. Ingibjörg Jensdóttir, Þórður Jensson. Jarðarför móður okkar, Guðrúnar Guðnadóttur, fer fram í dag, 10. mars, kl. 2 e. h. frá Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði. — Kransar afbeðnir. Nikulína Þorsteinsdóttir, Sigurður Þorsteinsson. Elsku litli sonur okkar og bróðir, Haukur, andaðist að kvöldi 7. þ. m. Gerða Sigurgeirsdóttir, Guðmann Hróbjartsson og börn. Á laugardaginn 14. mars, verður dansleikurinn, sem flestir hafa beðið eftir. Sala aðgöngumiða er bjT'juð. fþróttafjelag Reykjavíkur. Þýsk tal- og tónmynd er sýnir fagra og tilkomumikla ástar- sögu, er gerist suður á Balkanskaga í fjallalandinu Bosniu. Hljómlist myndarinnar, sem er syrpa af serbneskum þjóðlögum, er spiluð af hljómsveit, undir stjórn Willy Schmidt-Gentner. Aðalhlutverkin leika: Willy Eichberger — Brigitte Harney og Attila Hörbiger. Aukamynd: GLEÐISÖNGVAR. Serappy teiknimynd í 1 þætti. Dýraverndunarfjelag íslands. Aöalfunður Dýraverndunarfjelags íslands verður haldinn n. k. föstu- dag, 13. þ. m. í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti kl. 81/2 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. 8. gr. fjelagslaganna. 2. Tekin ákvörðun um sölu á Túngueigninni. STJÓRNIN. Það fínasta skal \ það vera. Ex-Ex verðnr það, sem k slær metið. Dýramyndir (Atlas), 302 myndir af hryggdýrum með skýringum. Kostar í bandi kr. 5.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.