Morgunblaðið - 01.05.1936, Page 2

Morgunblaðið - 01.05.1936, Page 2
 Föstudaginn 1. maí 1936. MORGUNBLAÐIÍ JpfcfrrgtitiMaítö OtK«f.: H.f. Arvakur, ReykJaTllt. RltatjArar: Jðn Kjartanaaoq, Vattýr gtef&nason. Rltatjörn og afgrelCala: Auaturatrœtl 8. — Slml 1(00. AUKlýaingaatJörl: E. Hafberg;. Auglýalngaslt rlf atofa: Auaturatrætl 17.— Slaal 1700. Helaaaalmar: Jön KJartanaaon, nr. 1741 Valtýr Stefánaaon, nr. 4220. Arni óla, i»r. 1045. B. Hafberg, nr. 1770. Askrlftagjald: kr. 1.00 á mánuBL I lauaaaðlu: 10 aura alntaklö. 20 aura net Leabök. ÚrskurOirnir. Stjórnarli&aí ,á Alþingi hafa nú enn á ný be'ift, sinni gömlu að- ferð: ofbeldimj. og meirihluta- valdinu gegn þeirri sjálfsögðu og rjpttmætoii^toröfa, Sjálfstæðis- manna, ,að ^kjpa rannsóknarnefnd í símanjósnjrj^r. Þessi . gðferð stjórnarliða er því furoufegri og heimskulegri þar sem fyrir almenningi hefir ver- ið haldið. leyndu öllu, sem fram hefir farið í sambandi við þe'ssa n j ósria starf semi. Almenningur fær ekki að vita hverjlr það ^eru, sem legið hefir svo stérkur grunur á um glæp- samlegt athæfi, sem rjeftlætti það, 'að símaleyndin var rofin. Öll þau yfiryöld, sem hjer eiga hlut að mái! hafa verið sammála • i itJ-r' : ::; íi’; um, að halda þessu leyndu fynr almenningi, Forsgejisráðherrann sagði 'að vísu á Alþingi, að úrskurðirnir yrðu birtir „á sínum tíma“ þ. e. þegar þeijn malum, sem urskurð- irnir stánda í sariibandi við, verð- ur áfrýjað fil Hæstarj ettar. Þetta getur e. t. v. að ein- hverju íéyti staðist að því er sneytír úi^ktirðinn í vín-njósna- málunririi. fiVí gera má ráð fyr- ir, að mál verðí höfðað gegn ein- hverjum f áambandi við þær njósnfr 'óg éf því yrði áfrýjað, myndi Júrskúrðurinn sennilega slæðáíst með. Bn hvé’friig horfir þetta við í sambandi við símanjósnirnar í bílst jóraverkfallinu ? Þar er ékki'vitað, að neitt mál hafi verið höfðað ennþá og eru þó 4 mánuðir liðnir síðan verk- fallinu lauk. Hvemig ætlar forsætisráðherra að koma þeim úrskurði eða úr- skurðum til Hæstarjettar? Forsætisráðherrann hefir að vísu oft verið að dylgja u'.i glæpáéá&lég athæfi og lögbrot í sambandi við bílstjóraverkfallið, eri hann hefir ekki enn fyrirskipað neina málshöfðum. Af þessu er íjóst, að þau um- mæli forsætisráðherra, ‘að úrsktirð- irnir verði birtir undir áfrýjun málanna, eru aðeins blekkingar Gerræði stjórnarflokkanna, að snúast með ofbeldi gegn kröfum alme’nnir gs í þessu máli, hlýtur að hafa mjög alvarlegar afleiðingar fjrrir stofnunina sjálfa, landssím- ann. Almenningur .treystir ekki leng- ur þessari stofnun, því að hann er þe'ss fullviss, að fleira óhreint hefir þar átt sjer stað, en upplýst er orðið. Á þessu hefir lengi hvílt grunur. Sá grunur hefir nú orðið að vissu, fyrst valdhafamir hafa kosið að halda öllu leyndu. GASIÐ RYÐUR ITOLUM BRAUT. Sinnepsgasi, hinu ægilegasta morðvopni beitt. Asfou Woussan. Frakkar óttast að Hitler taki Austurrfki. „Stjórnlaust í Frakklandi“ Breiar eru rólegir. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐ6INS. K ÓTT bæði austur- ^ ríska stjómin og þýska stjórnin hafi lýst yfir því, að „alt sje með feldu“ í sambandi við herflutninga undanfar- inna daga, óttast franska stjórnin, að inn- limun Austurríkis í Þýskaland sje fyrir höndum. Frakkar segja að auð- sjeð sje að Hitler álíti að nú sje tækifærið kom ið til að taka Austurríki, vegna þess 1) að í bili sje raunveru- lega engin stjórn í Frakk- landi, þareð þjóðin sje stödd milli tveggja kosn- ingaskauta, og vegna þess, 2) að ítalir sjeu enn önn- um kafnir í Abyssiníu, og geti því ekki varið Aust- urríki. InnanlandsörSugleikar. Reuterskeyti hermir, að Bret- FRAMH. Á SJÖTTU SfÐU. Til þess að hraða úrslitum. Fellur Addis Abeba á sunnudaginn? Italir taka Sasa Baneh. *■ t,- , A ... J KAUPMANNAHÖFN OG LONDON í GÆR. AÐEINS EITT VlGI EIGA ÍTALIR Ó- UNNIÐ ÁÐUR EN ÞEIR GETA HALD- IÐ INNREIÐ SÍNA í ADDIS ABEBA. I dag berast fregnir um að ítalskar hersveitir hafi náð fjallinu Tamaburr á sitt vald. Fjall þetta er 12 þúsund feta hátt, og hefir af sjerfræð- ingum verið talið „síðasta vígi“ Abyssiníumanna Krónprinsinn stjórnar vörninni. Asfou Woussan krónprins hefir stjórnað vörninni við þetta f jall og varist af mikill hreysti. En nú hefir hann orðið að hörfa undan til De- bra Birhan 90 kílómetra fyrir norðan Addis Abeba. J í Við Debra Birhan mun úrslitaorusta Abyssiníuófriðar- ins verða háð. Sigri ítalir, þá er leiðin til Addis Abeba opin. Fullyrt er að borgin sjálf muni ekki verða varin. í Addis Abeba á sunnudaginn? United Press skeyti segir, að alment sje talið, að abyssinska stjórnin hafi ákveðið að halda á burt úr höfuðborg- inni, þareð hún búist við, að Italir verði komnir til Addis Abeba á sunnudaginn. Önnur fregn gengur um það, að þrír fulltrúar úr borgar- ráðinu sjeu þegar lagðir af stað til móts við ítali, til þess að afhenda þeim borgina. En til þess að leiða ófriðinn til lykta, áður en regntímabilið hefst, víla ítalir ekki fyrir sjer gashernað. Mussolini et- ur kapps við tímann.Tak ist Abyssiníumönnum að verjast nokkrar vikur enn fram í miðjan júní, er „stóra“ regntímabilið hefst, þá er þeim borgið Sasah Baneh fallin. I opinberri tilkynn- ingu frá Badoglio mar- skálki segir, að ítalskar hersveitir hafi í gær ráð- ist inn í Sasa Baneh, eft- ir að Abyssiníumenn höfðu haldið uppi þriggja daga vörn. Hann talar um hina harðvít- ugu vörn Abyssiníumanna, og kemst svo að orði, að „óvin- imir hafi verið alráðnir í því, að berjast til þrauta, og hafi verið vel útbúnir af vopnum af öllum tegundum“. Þá segir hann, að hersveitir búnar bifhjólum og bifreiðum elti nú Abyssiníumenn á flótt- anum, og loks hrósar hann bæði innfæddum mönnum og ítölum mikillega fyrir hreysti þeirra og trúmensku. Gasstríðið. I frjettum frá Addis Abeba er ekkert minnst á það, að Sasa Baneh sje fallin, þó að líklegt megi telja að Abyssiníumenn hafi orðið að gefast upp fyrir eiturgasi og sinnepsgasárásum, sem Abyssiníumenn segja, að beitt hafi verið óspart í gær- dag, og gasinu þyrlað á hina abyssinsku herlínu. Þessar fregnir eru mjög al- varlegt áfall fyrir Abyssiníu- menn, sem gerðu sjer vonir um að geta stöðvað framsókn ítala þangað til regnið kæmi. (Samkv. einkaskeyti og FÚ.). —Gengishrun— á kauphöllinni í París. KHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Öttinn við kommúnistana leiddi til gífurlegs gengis- hruns á kauphöllinni í París í gær. Hlutabrjef Frakklands- banka (er gerður verður ríkis eign samkvæmt bandalags- samningi vinstri flokkanna), f jellu t. d. úr 7280 í 6425. En alment er álitið að þetta sje aðeins örlítill fyrir- boði þeirra hræringa í við- skiftalífi Frakka, sem fram- undan eru, ef radikalir og só- síalistar mynda stjórn. PáH. 8 flugferðir á viku - yf ir Atlantshaf! London í gær. (FÚ.). Portsmouth verður flugmiðstöð verald- arinnar innan fárra ára. Þessi ummæli viðhafði flug- málaráðherrann breski í ræðu, sem hann flutti í Portsmouth í dag. Hann sagSi, að Ports- mouth mundi verða miðstöð fyrir flug breskra flugvjela milli Ameríku og Evrópu. Þessar ferðir mundu ekki verða sjaldgæfari en átta sinnum á viku, fram og aft- ur, þegar fyrirætlanir breska flugf jelagsins Imperial Air- ways, og annara f jelaga, sem störfuðu í svipuðum anda, væru komnar í framkvæmd. I ræðu, sem erkibiskupinn af Kantaraborg hjelt í fyrradag, sagði hann m. a., að hinar kristnu þjóðir Evrópu hlytu að þola strangan dóm allra inn- fædda manna í Afríku, og ekki einungis Abyssiníumanna, þar sem ein þeirra væri látin beita hinum grimmilegustu hernaðar- aðferðum gegn saklausum með bræðrum sínum, á meðan aðrar kristnar Evrópuþjóðir stæðu hjá ver en aðgerðalausar. FÚ. * Bruggun. Nýlega hefir orðið upp víst um bruggun áfengis að Kjóa- stöðum í Biskupstungum. Fór Bj. Blöndal austur og gerði húsrann- sókn á bænum. Viðurkendi Kjart- an Ólafsson að hafa bruggað á- fengi fyrir ári síðan og afhen,ti hann löggæslumanni bruggunar- tækin. Málið er í rannsókn. (FÚ). í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.