Morgunblaðið - 14.05.1936, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 14.05.1936, Qupperneq 7
Fimtudagiim 14. maí 1936. MORGbNBLAÐIÐ 7 Dagbók. Jx|„HelgaíeU‘* 59365147—IV/Y—2 LO.O.F. 5= 1185148l/»=xx. VeSrið í gser: Hægyiðri á V-landi ng hæg S- og SA-átt á N- og A- landi. Á Suðurlandi Tar Tindur ;genginn í austur Tegna grunnrar lægðar, sem er milli íslands og gkotlands og sem mun þokast N. «ða NA-eftir. Hiti Tar 6—8 stig á N- og A-landi. Mestur hiti 15 stig á Siglunesi. Veðurútlit í ÍÍTÍk í dag: Breyti- leg átt, en hægTÍðri. Dálítil rign- ing. BÚ STAÐ ASKIFTI. Kaupendur Morgunblaðsins sem hafa bústaða- skifti eru beðnir að tilkynna það afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Tilkylming frá Vetrarhjálpinni í ■Reykjavík. Nú um flutninga- og hreingerningardagana, er fólk beð- ið að muna eftir að Vetr.arhjálpin tekur til starfa á næstkomandi Tetri, og heitir á alla sem styrkja. vilja starf hennar og haf'a notuð föt og Írasgögn, sem það vill losna við, að tilkynna það í síma 1094. Gjöfum veitt móttaka í Pranska spítalanum (uppij alla þessa viku frá 10—12 f. h. og frá 4—7 e. h. Sími 1094. Reykvíkingar munið oftir fátæklingunum, ef þjer eigið gömul föt og húsgögn, sem þjer notið ekki sjálfir. Hjónaefni. Síðástliðinn laugar- dag opinberuðu triilofun sína, nngfrú Bagna Bjarnadóttir, Hverf isgötu 91 og Ólafur Bjarnason, verslunarmajður, Kárastíg 2. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í fyrrakvöld, áleiðis til Vestmanna eyja. Goðáfoss er í Hamborg. Brúarfoss et á leið til Leith. Detti- foss fór vestur og norður í gær- kvöldi kl. 8. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss fór frá Hafnar- vænst að allir þeír, sem lært hafa sund hjá Páli, og hjer eru staddir, komi í samsætið. Áskriftarlisti er hjá forseta í. S. í., í Versl. Áfram, Laugaveg 18, og í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Flóttamaðurinn frá Chicago nefnist skemtileg kvikmynd sem sýnd er í Nýja Bíó um þessar mundir. Myndin er efnisrík og heldur áhorfandanum í vaxandi spenningi alla myndina til enda. Prægir þýskir leikarar leika aðal- hlutverkin, eins og Gustav Pröhlich, Lu^se TJllrich, Paul Kemp, Lil Dagover og hin aldraða Adele Sandrock, sem leikur ágætlega. Að Stærribæ í Grímsnesi var haldið uppboð í vikunni, sem leið og var það fyrsta uppboðið, sem haldið er á þessu vori þar í sveit. — Verð á iingum kúm var 320 og 350 krónur og verð á hestum á góðum aldri 130 og 150 kr. (PÚ.j. Af veiðttm komu í gær Gulltopp ur með 78 föt lifrar og Otur með 80—90 tonn af ísuðum fiski. Minningurspjöld styrktarsjóðs- sjúklinga á Vífilsstöðum eru til sölu hjá Sportvöruhíisi Reykjavík- ur, Verslunin Vísir, Laugaveg, og á Vífilsstöðum. Ungbamavernd Líknar, Templ- arasundi 3, opin fimtudaga og föstudaga kl. 3—4. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fjöldi vermanna erU staddir í bænum um þessar inundir. Bíða þeir eftir að ferðir falli svo þeir komist heimleiðis. Pæstir hafa ver- menn sótt gull í gröipar Ægis á vertíðinni og munu margir svo alslausir að þeir eiga varla fyrir fargjaldinu heim til sín. Dularfulli Mr. X Ixeitir kvik- mynd sem Gamla Bíó sýndi í fyrsta skifti í gærkveldi. Er myndin gerð eftir Kpennandi leynilögreglusögu. firði í gær á leið til Vestmanna- «yja. Meðal farþega með Dettifossi vestur og norður í gærkveldi voru : Brynjólfur Sveinsson, Jón Auð- unn Jónsson, Aðalheiður Magnús- dóttir, Evalín Kristjánsdóttir, Sig- ríður Víðis Jónsdóttir, María Víðis Jónsdóttir, Sólveig Ansnæs, Lilja Þórðardóttir, Þyri Eydal, Auður Auðuns, Pinnur Jónsson, Halldór Guðmundsson, Mr. & Mrs. Street, Atagnús Blöndal, Magnús Kon- fáðsson, Björn Bjarnason, síra Hallgr. Thoriacius, Þórður Þor- bjömsson, Pjetur Bóason, Garðar Jóhannesson o. fl. Bústaðaskifti. Menn ættu að at- huga að það er nauðsynlegt að tilkynna Rafmagnsveitunni bú- staðaskifti vegna mælaaflesturs. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkcmnir. Vorskóli Austurbæjar. Börnin, er sótt hafa um skólann, mæti í Austurbæjarskólanum 14. maí, kl. 2 e. h. Kvennaskólanum í Reykjavik verður sagt upp kl. 3 síðd. í dag. Samsæti verður Páli Erlingssyni, sundkennara, haldið í Oddfellow- húsinu, þriðjudaginn 19. þ. m., að tilhlutun stjórnar í. S. 1, en þann dag er hann áttræður. Þ.»s er Aðalhlptverkin leika: Robert Möntgomerry og Eíisabeth Allan. Vorskóli ísaks Jónssonar tekur til starfa á morgun. Böm, sem eiga að vera í skólaUum eru beðin að mæta í Kennaraskólanum, 7—9 ára börn kl. 10—12, en 5—-6 ára börn kl. 2—4 sama dag. Togarinn Brimir kom í fyrradag til Norðfjarðar úr fyrstu veiðiför sinni síðan Norðfirðingar keyptu skipið. Aflinn var 110 tonn. Nóva var á Norðfirði í fyrra- dag. Fer þaðan norður Um land til Reykjavíkur. Samsæti verður Lydersen skip- stjóra á E.s. íslandi haldið næst- komandi laugardag í tilefni af því að hann hefir siglt 250 ferðir, sem skipstjóri hingað til lands. Þeir, sem taka vilja þátt í samsæti þessu geta ritað sig á þátttakenda- lista, sem bggur frammi á af- greiðslu Morgunblaðsins. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Sigurbjörg Ámundadóttir ög Bjami Jóhannesson, prentari, Pramnesveg 60. „Vörður“ heldur fund í kvöld í Varðarhúsinu. Rætt rverður um gerræði ríkisstjórnarinnar í síldar- málunum og verður Ólafur Thors alþingismaður frummælandi. Skólastjóri barnaskólans á Þing- eyri, Ólafur Ólafsson, átti 50 ára Samsæti verður Lydersen skipstjóra á E.s. íslandi haldið, laugar- daginn 16. þ. m. í tilefni af því að hann hefir sem skip- stjóri siglt 250 ferðir til Islands. Þeir, sem óska að taka þátt í því, skrifi sig á lista sem liggur frammi á skrifstofu Morgunblaðsins. Mikill annadagur. í dag eru margir sem skifta um húsnæði, það er gaman fyrir þá sem geta breytt um til batnaðar, með betra húsnæði og aukin þægindi, og sem betur fer eru það fleiri og fleiri með hverju árinu sem líður. Þegar þjer eruð búnar að koma öllu sæmilega fyrir, þegar mesta flutningsstríðið er frá, þurfið þjer einnig að athuga hvernig líður í búrinu eðá matarskápnum, og vildum við gjarnau mega færa yður það, sem þangað vantar. Við óskum að þjer kunnið vel við yður á hinum nýja stað, að þjer hafið breytt um til hins betra, við vonumst eftir að hafa þá ánægju að telja yður með okkar föstu viðskiftavinum framvegis. 1« W Glænýr, roðrifinn steinbítur í öllum fiskbúðum Hafliða Baldvinssonar. ásamt hinum ágætu kola-flökum. Símar: 1456, 2098, 4402 og 4456. Aðvörun til bænda. Þar sem gera má ráð fyrir að innflutningur á er- lendu kúafóðri verði ekki leyfður framvegis, er athygli bænda hjermeð vakin á því, að þeir þurfa að afla sjer innlends fóðurs á þessu sumri handa þeim nautgripum, sem þeir ætla að setja á næsta haust. Gjaldeyris- og innflutningsnefnd. Kvenskór nýjasta tíska, teknir upp í gær. Kaupið meðan nóg er úr að velja. Skórinn, Laugaveg 6. Xjöld. Rannsóknir dr. Lauge Koch’s á íslandi. Enginn fjárst; rkur frá ríkissjóði eða opinberum stofnunum hjer,* sefir fjár- málaráðherra. XJndir umræðum um fjárlögin í Alþingi, bar Gísli Sveinsson fram >á fyrirspurn til fjármálaráðherra Eysteins Jónssonar, hvort dr. Lauge Koch, hinn danski, fengi til rannsókna sinna hjer nokkum fjárstyrk úr ríkissjóði eða frá nokkurri opinberri stofnun eða frá nefndum (svo sem „Skipulags- nefnd atvinnumála"). Kvað G. Sv. ástæðu þá vera til fyrirspurn- arinnar, að sá orðrómur hefði bor- ist hingað frá Danmörku, að L. K. nyti hjer opinhers styrks, auk þess sem hann áður hafði látið í Ijós, að hann væri sjerstaklega kjörinn af hinni íslensku ríkis- stjóm til „rannsóknastarfa" sinna á íslandi. Fjármálaráðherra svaraði þess- ari fyrirspum þannig, að maður þessi fengi engan fjárstyrk úr rík- issjóði, nje úr neinum öðmm op- inberum sjóði eða stofnun eða nefnd, hvorki beinlínis nje óbein- línis. afmæli hinn 13. apríl síðastl. Jafn- framt er hann nú í vor, búinn að kenna 25 vetur við þennan skóla og alls starfa í 30 ár að kenslumál- um. 1 tilefni þessa gáfu nokkrir samstarfsmenn hans og vinir, hon- um fagurt skrifborð. Drotningin er í Kaupmannia- höfn og fer þaðan 18. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Hús til sölu. Fasteignasala Jós- efs M. Thorlacius, Austurstræti 17, hefir nú til sýnis myndir af öllum þeim húsum, sem hún hefir til sölu, og eru þær flokkaðar niður eftir því í livaða bæjarhluta húsin era. Pasteignasalar erlendis gera þetta sama, en hjer hefir það ekki þekst fyr, en er líklegt að þetta þyki framför frá því sem áður hefir ver- ið. Hvalveiðar byrjaðar frá Tálkna- firði. Hvalveiðiverksmiðjan á Suð- ureyri í Tálknafirði verður starf- rækt í snmar og hefir verið nnn- ið að undirbúningi í vor. Nýir bræðslupottar hafa verið fengnir í viðbót. Tveir bátar stunda hva’- veiðar frá Patreksfirgi í sumar og er annar þeirra „Stella“, byrjað veiðar. (PÚ). Útvarpið: Fimtudagur 14. maí. 10,00 Yeðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfergnir. 19,20 Hljómplötur; Ljett lög. 19,45 Frjettir. 20.15 Erindi: Englendingar í Vest- mannaeyjum, I (Sigfús M. Johnsen hæstarj.ritari). 20,40 Fiðlu-sónata í e-moll, eftir Sjögren (H. Stepanek og Árni Kristjánsson). 21,05 Lesin dagskrá næstu vikn. 21.15 Upplestur; Saga (ungfrú Steingerður Guðmundsdóttir). 21,30 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðm.) : Ljet.t. lög. 22,00 Hljómplötur; Danslög (til kl. 22,30). Mamma er að segja Siggu litlu frá sköpun heimsins: — Hinn góði guð safnaði öllum vötnunum á sinn stað og kallaði þau sjó, en þurlendið kallaði hann jörð. — Nei, sagði Sigga himinlifandi, alveg eins og við köllum það! Vönduð, mismunandi stærðir og gerðir fyrirliggjandi. Einnig eru saumuð tjöld og sólskýli eftir pöntunum. — Upplýsmgar hjá ki ik & Jóni Magnússyni, Aðalstræti 9, og í síma 4650.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.