Morgunblaðið - 15.05.1936, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.05.1936, Qupperneq 1
Gamla Bió Dularfutli Mr. X. Afar spennandi leynilögreglumynd eftir PHILIP MAC DONALD. Aðalhlutverkin leika: ROBERT MONTGOMERY og ELISABETH ALLAN. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Síðasta »inn i kvöld. BÁLFARAFJELAG íslands. Aðalfundur fer fram í Kaupþing’ssalnum í kvöld, föstudag, þ. 15. maí, kl. 9 síðdegis. FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstörf. 2. Dr. G. Claessen flytur erindi um bálstofu á Sunnuhvolstúni, og sýnir uppdrætti af stofnuninni. 3. Þrig-g-ja ára áætlun um fjársöfnun og bygging bálstofunnar. Fjelagsmönnum er heimilt að taka með sjer gesti. Nýir fjelagar velkomnir. STJÓRNIN. Fyrsta flokks blóm ódýr á Lækjarforgi í dag. Levkoj, Hortensía, Inlipanar. Aðgöngumiðar að heiðurssamsæti því, sem Lydersen skipstjóra verður haldið laugardaginn 16. maí, kl. 7y2 e. h. í Oddfellow- höllinni, verða afhentir í dag á skrifstofu Morgunblaðsins. Tilkynniiig. Skrifstofur okkar eru fluttar í Verslunarhús Edinborgar, Hafnarstræti 10—12. Heildverslunin HEKLA. limMMMflMflMfltflfltflfltflflflflfltflflflflflflflflfltflfflCCflflflflflflfl m | Heilsan er fyrir öllu. • Hafið þetta hugfast og hitt, að heilsufræðing- 2 ar telja MJÓLK, SKYR og OSTA með hollustu • fæðutegundum, sem völ er á. 2 Notið því nú þegar: Meiri MJÓLK — meira SKYR — meiri OSTA. K ■ o K H Látið okkur aðeins vita livað ykkur vantar. Fjarlægðin hefir ekkert að segja fyrir okkur. Auðvitað þurfið þjer að fá vörurnar í hendings- kasti. C mi (lUislíutdL Dömur! Saumastofan á Laufásveg 3, saumar allskonar fatnað á ykkur og börnin. Einnig allskonar sæng- urfatnaðar og Ijereftasaumur. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. SAUMASTOFAN, Laufásveg 3. Sími 1798. Sími 1798. Saumastofa mín er flutt úr Bankastræti 10 á Grundarstíg 2, I. HALLDÓRA IIELGADÓTTIE. Halldór Stelánsson læknir er fluttur á Skólavörðustíg 12, I. Afar ódýr Egg ca. 10 aura stykkið. Góðar Sweskjur. Úrvals Harðflskur. Flest sem yður vantar fáið þjer hjá okkur. Næsta búðin verður ávalt •vL' 8 Nýfa Bió Flóttamaðurinn frá Ghicago. Efnismikil og æfintýrarík þýsk talmynd, er gerist í Ameriku og Þýskalandi. — Aðalhlutverkin leika: Gustav Fröhlich — Luise Ullrich — Paul Kemp — Hubert von Meyerinck — Lil Dagover 0g gamla konan Adele Sandrock. Síða»(a §inn. Tilkynnin^. Um leið og jeg undirritaður tilkynni hjer með mínum heiðruðu viðskiftavinum, að jeg hefi selt Versluninni Liverpool, nýlenduvöruverslun mína á Sólvallagötu 9, vil jeg nota tækifærið til að þakka þeim fyrir það traust, sem þeir hafa sýnt mjer undanfarið. Vænti jeg þess að þeir sýni hinum nýju eigendum verslunarinnar sama traust eftirleiðis, með því að halda viðskiftum sínum þar áfram. Virðingarfylst, §weinn Þorkelsson. Við undirritaðir höfum keypt verslun Sveins Þorkels- sonar, Sólvallagötu 9 hjer í bænum, og munum reka hana áfram sem útibú frá Versluninni Liverpool, og þar sem við höfum ráðið herra Svein Þorkelsson til að veita versl- uninni forstöðu, væntum við þess að eldri viðskiftamenn láti verslunina njóta sama trausts eftirleiðis með við- skiftum sínum. Verslunin Mfélknrffelag Reykfawíkur. t Ulvegum SYKUR beint frá CUBA ÓLAFUR GÍSLASON & CO. SÍMI: 1370. Brytaifaðan á Stúdentagarðinum er laus til umsóknar 15. sept. þ. á. Allar upplýsingar hjá Garðprófasti, sími 4790. Umsóknir sjeu komnar til prófasts fyrir 10. júní n. k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.