Morgunblaðið - 15.05.1936, Síða 6
6
á
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 15. maí 1936.
• Mótmælin gegn þingræðisbroti
ríkisstj órn arinnar.
a traaaq
Grein ólafs Thors
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
Nf bók:
Innijurtir
eftir
Óskar B. Vilhjálmsson,
garðyrkjufræðing.
Þetta er bókin, sem íslenskar húsmæður hefir
lengi vantað; leiðbeiningar um hirðingu og meðferð
gluggablóma og innijurta. í bókinni eru 80 fallegar
myndir, eftir ljósmyndum frá konunglega Landbún-
aðarháskólanum í Kaupmannahöfn.
Fæst í öllum bókaverslunum.
í fjarveru minnl
gegnir hr. læknir Jón Nikulásson læknisstörfum mínum.
Óskar Þérðarson,
læknir.
Skrifstofur
Brunabótafjel. íslands
eru flutfar
I Alþýðuhúsið.
í. s. I.
S. R. R.
Sundmeistaramótið 1936
verður haidið að Álafossi dagana 28. júní, 2. og 5. júlí.
Kcppt vecður í þessum sundum
4x50 m. boðsund, karlar.
100 — frjáls aðferð —
króna útgjöM árlega, sem og
hitt, að stjórn S. 1. F. nýtur
trausts, en það gerir Fiskimála-
nefndin ekki. Þes»i krafa var á
Alþingi rökstudd með fundar-
samþykt, þar sem mættir voru
umboðsmenn 4/5 hluta alls fisk
magns í landinu, og hafði hún
á þessum fundi verið samþykt
með yfirgnæfandi meirihluta
atkvæða, eða um 83%. En á
Alþingi var henni vísað á bug
með kaldri fyrirlitningu alls
stjómarliðsins, undantekningar-
laust.
Þessi fáu dæmi sýna þann
anda, sem ríkir á Alþingi, og
er það að vonum að stjórnar-
andstæðingarnir oft og einatt
hafi á tilfinningunni að hjer
ríki fremur einræði en þing-
Bíéði. Það verður samt sem áður
að viðurkenna, að þetta atferli
brýtur ekki í bága við beinan
bó^cstaf laganna, og þessvegna
hafa' stjórnarandstæðingar sætt
sig við sitt hlutskifti og tekið
fullafl þátt í meðferð mála í
nef«duna» &em og umræðum í
þingsölunum, en ekki hafa þess-
ir nýju starfshættir aukið virð-
inguna fyrir þángræðinu.
Alt öðru máli er svo að
gegna ilín síðustu og verstu
hneyksli, sem ríkisstjórnin hefir
orðið ber að, fyrst símanjósn-
irnar, og nú stjórnarskrár og
þingræðisbrotið. Er hið fyrra
svo þrautrætt, að engu þarf við
að bæta, en úm hið síðara vil
jeg*áégja þetta:
Það hefir upplýst, að ríkis-
stjórnin Eeíir^á miðju Alþingi
tekið þá ákvörðun að víkja
þingkjörnum fulltrúum frá
starfi, með bráðabirgðalögum,
sem út skyldu gefin strax að af-
loknu þingi. Jeg hefi leyft mjer
að halda fram, að eigi þetta
ekki að skoðást sem einræðis-
yfirlýsing ríkisstjórnarinnar,
verður ekki komið auga á nein,
sennileg rök íyrir slíkri lítils-
virðingu á þingræðinu, önnur
en þau, að við konnun þingliðs
síns hafi stjórnin fengið vitn-
eskju um, að þingviljinn væri
andvígur slíkri Iagasetningu, en
af því leiðir að stjórnin hefir
valið bráðabirgðaleiðina, bein-
línis af þeim ástæðum að henni
var kunnugt um að þingið var
andvígt málinu. Þessi staðhæf-
ing mín styðst ennfremur við
þá óvjefengjanlegu stað-
reynd, að á haustþinginu
1934 var feld sú tilhögun á
stjóminni, sem nú er lögfest
með bráðabirgðalögunum, en í
stað hennar sett sú skipun
stjómarinnar, sem nú er úr
gildi feld með bráðabirgðalög-
unum, eða m. ö. o. að Alþingi,
eins og það nú er skipað, er
þegar húið að tjá sig andvígt
ákvæðum bráðabirgðalaganna.
Jeg stend því fast á því, er
jeg áður.h^fi sagt, og staðhæfi
óhikað að, að svo miklu leyti
sem ríkisstjórninni er ljóst hvað
hún aðhefstrboðar setning þess-
ara bráðabirgðalaga afnám
þingræðis og hreinræktað ein-
ræði, og endurtek jeg hjermeð
áskorun mína til Haraldg Guð-
mundssonar ráðherra, að hann
færi fram varnir í málinu, ef
hann treystist til.
Sjálfstæðisflokkurinn neitar
allri meðábyrgð þessa gerræðis,
jafn óbeinni sem beinni. Sem
lýðræðisflokki er honum ein-
göngu ein leið opin, sú, að berj-
ast gegn þingræðisbrotinu með
öllum löglegum vopnum, og það
mun flokkurinn gera. Þess-
vegna hefir miðstjóm flokks-
ins, með ofangreindri tilkynn-
ingu, mótmælt gerræðinu, og
skorað á alla flokksmenn að
neita þátttöku í þeirri stjórn
síldarbræðslanna, sem stofnsett
er með stjórnarskrár og þing-
ræðisbroti, og því er í raun og
sannleika ólögleg.
ólafur Thors.
Vestm annaeying ar
mótmæla.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
Síldarútgerðarmenn og sjómenn
í Vestmannaeyjum heldu fjöl-
mennan fund í fyrrakvöld.
Fundurinn samþykti einróma á-
lyktun, sem mótmæltí harðtega
gerræði ríkisstjómarinnar.
f ályktnninni segir m. a.:
„Vjer undirritaðir útgerðarmenn
og sjómenn í Vestm apn aey j um,
sem ætlnm oss að reka síldveiðar
eða hafa af þeim atvinnu á kom-
andi síldarvertíð, mótmælum harð-
lega þeirri ráðstöfun ríkisstjómar-
innar, er hún með bráðabirgðalög-
um setur stjórn síldarverksmiðj-
anna frá og skipar aðra menn í
þeirra stað, sem aldrei bafa komið
nálægt slíkum verksmiðjurekstri.
— Álítum vjer, að fyrirtækinn sje
bráður háski búinn í höndum
þeirra manna, sem nn bafa verið
skipaðir í stjóm þess. —-
Það er eindregin krafa vor, að
Jón Þórðarson, Siglufirði, og
Sveinn Benediktsson, Reykjavík,
sem nm langan tíma hafa átt sæti
í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins
og getið sjer þar góðan orðstír,
sjeu þar áfram, enda er það ang-
ljóst, hve skaðlegt það getnr orð-
ið ríkisverksmiðjunum og þeim,
er selja þeim síld, að láta menn í
stjórn verksmiðjanna, er alls enga
þekkingu hafa á þeim málum“.
Ennfremur mótmælti fundurinn
því, ef farið yrði að greiða hluta
af áætlunarverði út á síldina og
krafðist þess, með tilliti til hinnar
mikln verðhækkunar á verksmiðju
afurðnm, að útborgunarverð sjld-
arinnar verði kr. 6.50—7.00 fyrir
málið.
Loks samþykti fundurinn að
kjósa þriggja mannæ nefnd til
þess að vinna að því í samvinnu
við aðra sjómenn og útgerðax-
menn, að hrinda gerræði ríkis-
stjórnarinnar.
Síldarútvegsmenn úr Reykjavík,
Hafnarfirði, snnnan með sjó og
af Akranesi, halda mótmælafund
hjer í bænum í dag.
V arðarf undurinn.
FRAMH. AF ÞRUÐJU SÍÐU.
útgáfu bráðabirgðalaga nm stjóm
Síldarverksmiðju ríkisins, svo
að segja x þinglok, skorar fund-
urinn á Miðstjóm Sjálfstæðis-
flokksins að gera nú þegar kröfn
nm það að þing verði tafarlanst
kvatt saanan til þess að taka á-
kvörðun nm málshöfðun fyrir
landsdqmi gegn þeim ráðherra,
sem þetta embættisbrot hefir
framið".
Ank þess voru þessar tillögur
bomar fram á fundinnm:
„Fundurinn telnr að ríkisstjórn-
in hafi brotið þingræðið og sjálfa
stjórnarskrána með setningu bráða-
birgðalaganna um Síldarverksmiðj
ur ríkisins, og lýsir fnndurinn
megnrí andstygð sinni á þessn ger-
ræði ríkisstjórnarinnar“.
„Fundurinn þakkar Miðstjóm
Sjálfstæðisflokksins fyrir þá af-
stciðu, sem bún hefir tekið til bráða
birgðalaganna um stjórn síldar-
verksmiðja ríkisins.
Skorar fundurinn á Miðstjóm-
ina að halda fast á máli þessn og
láta hvergi undan síga“.
Allar voru tillögnr þessar sam-
þyktar í einu hljóði.
V erslunarskólinn.
t ------ ■ ...
FRAJffiH. AF FJÓRÐU SÍÐU.
ast á, að gámlir nem. heimsæki
skólann við skólauppsögn, er þeir
komá saman til þess að minnast
námsáranna eftir 15, 20 eða 25 ár.
Heimsókn gamallra
nemenda.
Svo var einnig nn á dögunum,
að fríður hópur 15 ára nemenda
var við skólauppsögn og færði
skólanum stórt og fagurt málverk
Og höfðu þeir Kristján Guðmunds-
son og Sveinn Valfells orð fyrir
flokknum með vinsamlegum ræð-
um, en skólastjóri þakkaði þeim,
og nein. fögnnðu þeim méð Versl-
nnarskólahúrra. Þá má geta þess,
að kanpsýslumaður eian hjer í
bænúm gaf skólanum 3000 kr. í
peníngúm og þakkaði skólastjóri
einnig þá gjöf.
Fjelagslíf.
Loks er að geta þess, að þrátt
fyrir allerfitt og tímafrekt nám,
sém auðvitað á að ganga fyrir
öðru, hefir í Verslumirskólanuo
verið gott og fjörugt fjelagslíf,
farnar margar göngnferðir, skíða-
og skautaferðir, stundaður söngur
og leikfimi nokkuð, haldið nem-
endamót og loks annaðist skólinn
eina kvöldvökn í ntvarpinu og
varð hún vinsæl. — 85 nem. hafa
gengið undir inntöknpróf skólans
síðustu daga.
Hár.
t
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan búning. Verð við allra
hæfi.
Versl. Goðafosa.
Laugaveg 5. Sími 3436.
200 — bringusund —
100 —- frjáls aðferð konur.
400 — frjáls aðferð karlar.
Blóm &
Hafnarstræti 5.
ódýr blóm seld í
100 m. baksund karlar.
200 — bringusund konnr.
1500 — frjáls aðferð karlar.
400 — bringusund —■
50 — frjáls aðferð konur.
Avextir
Sími 2717.
dag og á morgun.
Skriflegar umsóknir um þátttöku sjeu komnar í pósthólf
nr. 546 Reykjavík, merktar: „S. R. R.“, fyrir 21. júní.
Sundráð Reykjavftkm*.
Til leigu.
Til leigu nú þegar, húsnæði það á Laugaveg 49 sem
Hraðpressa Austurbæjar hafði áður.
5ig. Þ. 5kjalöberg.