Morgunblaðið - 15.05.1936, Page 8

Morgunblaðið - 15.05.1936, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 15. maí 1936. 8; Sjerlega fallegir útikjóiar á börn frá tveggja til sjö ára, ný- komnir í Verslun Lilju Hjalta. Otsæðis o.g matarkartöflur. Ódýrar, góðar. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Ýms fjöiær garðblóm verða seld næstu daga á Sólvallagötu 14. Liquid Venier húsgagna- áburður, Radion þvottaefni, gólfklútar og klósettpappír. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Nýr silungur daglega. Lægst verð. Fiskbúðin Frakkastíg 13, sími 2651. Trúlofunarhiingana kau-pa menn helst hjá Árna B. Björns- eyni, Lækjartorgi. Trúlofuna.rhringar hjá Sigur- >ór, Hafnarstræti 4. Hveiti, nr. 1, í 10 punda pok- um á 2.00. Þorsteinsbúð, Grund arstíg 12, sími 3247. Svart satin í peysuföt 6.90 mtr. Versl. Manchester. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Sveinn Pálsson, Ránar- götu 3. Til viðtals kl. 12—2. „\aupi gamlan kopar. Vald. Pouisen, Klapparstíg 29. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. Stærsta úrval rammalista. — Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. ttúllsaumur Lokastíg 5. Loftþvottur, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 2435. Georgette, fleiri litir, 2.90 mtr. Versl Manchester. Silki í kjóla, blússur og fóð- ur, ódýrt. Versl Manchester. Ullarprjónatuskur, alúmin- ium, kopar og blý, keypt á Vesturgötu 22, sími 3565. Þurkaðir ávextir (apricots). Kaupfjelag Borgfirðinga. Sími 1511. Otto B. Amar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Gluggahreinsun og loftþvott- ur. Sími 1781. Úraviðgerðir afgreiddar fijótt og v^el af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. Tek að mjer vjelritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. — Sími 2250. Notaðar bifreiðar af mörgum tegundum, altaf til sölu. Marg- ar góðar. Heima kl. 5—7 síðd. Sími 3805. Zophonias. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapp.arstíg 29. KAUPUM allar tegundir ull- artuskur hreinar. Hótt verð. Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Fæði, gott og ódýrt og ein- stakar máltíðir. Ennfremur all- ar venjulegar veitingar. Café Svanur, við Barónsstíg. Simi 1508 Bifröst Opin allan sólarhringinn. tj* jallarcfur var yeiddur norður í Svarfaðardal í janúar í vetur með einkennilegum hætti. Ólafur Antonsson bóndi að Hrís- um var á leið frá Dalvík og heim til sín. Er hann kom á svonefnda Hrísamela sá hann slóð, er hann þóttist sjá að væri eftir ref. Fylgdi hann slóðinni nokkra stund, þar til hún hvarf í skafl sunnan í mel. Þóttist bóndi vita, að rebbi myndi vera þarna inni, skundaði heim hið bráðasta og fekk með sjer unglingspilt, til þess að hjálpa sjer að ná refnum. 1 Þeg,ar að skaflinum kom, sveifla þeir bót úr síldarneti yfir holuna í skaflinn. En í því þýtur refur- inn út úr skaflinum og í netið. Hófust nú sviftingar, er enduðu með því, að refurinn var færður í fjötra. Síðan var hann alinn og þreifst vel. * nskt blað segir svo frá: Hvít- ir foreldrar á Islandi hafa orðið fyrir því óláni að eignast svart sveinbarn. Enginn grunur fellur á móðurina, því enginn negri hefir komið til íslands í mörg ár. Útskýringar lækna á því, að þetta sje eðlilegt litarfyrirbrigði, tekur faðirinn ekki fyrir gilda vöru. Þess vegna vill hann fá leyfi til að senda sveininn suður í lönd. * 9 17nskt blað skýrir frá því, að enn i í dag borgi ríkissjóður Breta eftirlaun handa ekkju eins af ensku hermönnunum sem var í or- ustunni við Waterloo. En sú or- usta var háð, sem kunnugt er ár- ið 1815, eða fyrir 121 ári. síðan. Þetta þótti mjög ólíklegt, en reyndist rjett er það var rannsak- að. Hermaður þessi sem hjer kem- ur við sögu var 15 ára er hann var í orustu þessari. Þegar hann var 60 ára giftist hann 18 ára gam alli stúlku. En hún er nú 93 ára gömul. * 17yrir nokkru kom enskt vöru- flutningaskip í ameríska höfn og fór matsveinninn í Iand en var mjög svinkaður úm kvöldið er hann kom um borð. Hann rak tána í einhverja ó- jöfnu á þilfarinu, flutti kerlingar og steyptist niður í lestarop, en náði handfestu í brúnni og dinglaði þar yfir opinu og gat með engu móti vegið sig upp með handafli. Hann vissi að lestin var 15 metra djúp og þegar kraftar hans væru þrotnir, myndi liann detta niður í hyldýpið .og limlest- ast. Brátt kom að því, að hann misti handfestu og þá var hans síðasta*' stund komin — ef ekki hefði viljað svo vel til, að fallið var ekki nema tveir metrar, því lestin hafði verið fylt af korni meðan hann var í landi, og' fell hann í mjúkan bynginn. Saumastofa okkar er flutt af Bergstaðastíg 9, að Þórsgötu 3. Saumum allan dömufatnað og sníðum einnig. Eva og Sigríður. Radiovinnustofa mín er flutt í Hafnarstræti 19 (hús Helga Magnússonar & Co.). Otto B... Arnar. Kaupið leikföng í Leik- fangakjallaranum, Hótel Heklu. Sími 2673. Elfar. Ef þú ert svangur, farðu á, Heitt & Kalt. Ef þú ert lystar- lítill, farðu á Heitt & Kalt. Mikill og góður matur á Heitt & Kalt. Fyrir lágt verð. Munið fótaaðgerðir. — Kr.. Kragh, Skólavörðustíg 19, sími. 3330. Nýreyktur lax. Reyktar rúllupylsur á 0,75 Vi kg. Kjötbúðin HerðubreiÖ. Hafnarstræti 18. Sími 1575. íföC&ynitinffav Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Á Heitt og Kalt fæst ágætur* miðdagsmatur fyrir 1 kr. Atvinnurekendur og húseig- endur, sem þurfa á verkamönn- ! um eða iðnaðarmönnum að halda í vinnu um lengri eða. skemri tíma, geta samstundis fengið duglega menn, ef þeir- hringja eða koma boðum til Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Lækjartorgi 1, (hús Páls Stefánssonar frá Þverá), sími 4966. Rammavinnustofa mín er á. Laugaveg 17. Friðrik Guðjóns- son. Manstu lága verðið í Bar- ónsbúð? Heimilisfeður og húsmæður, er þurfa á verkamönnum að halda, til aðstoðar við garð- vinnu, hreingerningar eða flutn inga, fá duglegustu mennina strax, ef þeir hringja eða koma boðum til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Lækjartorgi 11 (hús Páls Stefánssonar frá Þverá), sími 4966. Café — Conditori — Bakarí, Laugaveg 5, er staður hinna> vandlátu. - Sími 3873. Ó. Thor- berg Jónsson. Frímerkjabækur fyrir íslensk frímérki, komnar aftur. Gísli Sigurbjörnsson, Lækja-rtorgi 1, sími 4292, opið 1—4 síðd. JCu&nœ&i Til Ieigu. Tvær ágætar stofur á móti sól og suðri, og eldhú® til leigu nú þegar til 1. okt., kostar kr. 60.00. Upplýsingar í kjötbúðinni Von. Sólrík íbúð nálægt miðbæn- um til leigu, með tækifæriskjör- um. Upplýsingar á Grundar- stíg 1. 2—3 góð herbergi til leigu á. Sólvallagötu 4. RUBY M. AYRES: PRISILLA. 25. „Þú ættir að bjóða henni til ykkar. Fellur móð- ur þinni vel við hana?“ „Hún hefir haft miklar mætur á henni — en fólk breytist.---“ „Ætli kringumstæðurnar breyti því ekki? Jeg held, að móðir þín hafi verið hamingjusamari, áð- ur en hún varð rík“. „Hefir hún sagt þjer það?“ „Ekki með berum orðum. En mjer skildist það. Jeg vorkenni henni“. „Það geri jeg Iíka“, sagði hann hægt og rólega. Eftir nokkra þögn sagði Prisilla: „Það er undarlegt þetta líf. Maður ímyndar sjer, að maður þrái eitthvað sjerstaklega mikið, en svo þegar við öðlumst það, kemur í ljós, að það er ekki eins dásamlegt og við höfðum hugsað okk- ur. Jeg held, að okkur sje ekki ætlað að vera full- komlega hamingjusöm í þessum heimi“. Hún tók eftir, að hún var farin að vera alvarleg og fór að hlæja. „1 kvöld ætlum við að minsta kosti að vera glöð og kát, er það ekki?“ „Jú, það vona jeg“. Prisillu fanst það æfintýralegt að aka upp að Savoy í hinni glæsilegu bifreið Jónatans. Það var eins og hún kæmi í nýjan heim, og hún var ákveð- in í því að njóta þess eftir föngum. Hún ljet Jónatan um að velja matinn. „Þjer þýðir ekkert að segja, að þú hafir ekki vit á mat“, sagði hún í stríðnisróm. „Jeg fel þjer alt“. Þjónninn var mjög hjálpsamur og stakk upp á ýmsum rjettum, með slíkri hæversku, að Jónatan hjelt, að hann hefði valið þá sjálfur". Þegar kom að því að velja vínið, sagði hann: „Við verðum að fá kampavín, í tilefni þess að þetta er í fyrsta sinn sem við borðum saman mið- degisverð tvö ein“. Kampavínið hafði fjörgandi áhrif á Prisillu. Lífið var ekki svo vitlaust eftir alt saman. Fram- tíðin blasti við henni) jafnvel án Clive Weston Hún tók glas sitt og skálaði við Jónatan. „Skál!“, sagði hún og augu hennar Ijómuðu. Blóðið þaut fram í kinnar hans. „Skál!“ sagði hann alvarlegur. Prisilla leit í kringum sig í salnum, sem var fullur af fólki. Hún óskaði þess, að hún sæi ein- hverja kunningja. Hún vissi, að hún var falleg á að líta, þó að kjóllinn hennar væri ekki úr dýr- ustu tískubúðum, og hún fann, að Jónatan hafði eitthvað við sig, sem vakti athygli fólks, þó að hann væri ekki sjerlega laglegur. Hún leit á hann rannsakandi augnaráði, á hin- ar breiðu herðar, hið alvarlega andlit og þykkar. jarpa hárið, sem var altaf eins og ógreitt. Hugh hafði sagt að hann væri luralegur. Hún varð aftur dauf í dálkinn, og sat þögul og starði niður á diskinn sinn. Jónatan vildi ekki lofa Hugh að búa hjá þeim. Hún gat ekki álsað^ honum fyrir það, og þó------- „Mjer sýndist þetta vera þjer, Prisilla“, var alt í einu sagt við hlið hennar. Hún leit upp. Við borð þeirra stóð ungur maður, sem setið hafði við borð úti í horni. „Nei, Harry — hvaðan ber yður að?“ Hún kynti Jónatan. „Hvað eruð þjer að gera í London? Jeg hjelt., , að þjer væruð í Skotlandi, að skjóta fugla“. Harry Simmonds fór að hlæja. „Þjer hafið altaf fyrirlitið mig fyrir að hafá: gaman af að fara á fuglaveiðar? Jeg kom í morg- un, til þess að fylgja Weston til skips.“ Hörku- svipur kom á andlit haris. „Þjer vitið kannske^ að hann fór í dag?“ Hún reyndi að brosa. * „Já, jeg veit það. Jeg sendi honum skeyti, og óskaði honum góðrar ferðar. Vonandi hefir hann heppnina með sjer í þetta sinn“. Simmonds ypti öxlum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.