Morgunblaðið - 12.06.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.06.1936, Blaðsíða 3
Föstudaginn 12. júní 1936. MORGUNBLAÐIÐ 3 „Islandsmeistarinn“ (Valur) og K. R. gerðu jafntefli. Sigfús Sigurhjartarson fær þá hirtingu, sem hann hefir unnið til. 3 : 3 ílrslit milli Fram og Vals á mánudag. T T m þrjú þúsund áhorf- endur urðu fyrir von- brigðum á Iþróttavellinum í gærkveldi, svo gersamlega tilþrifalaus var kappleikur- inn milli Vals og K. R. Reykvískir knattspyrnu- áhorfendur eru vanir að láta til sín heyra, en nú brá svo við að varla heyrðist hljóð fyr en 15 mínútur voru eftir af seinni hálfleik. Leiknum lauk með jafntgfli 3 :3 og mega báðar sveitir vel við una úrslitunum. Leikurinn var alls ekki fjörugur eins og vænta mátti af þessum tveimur fjelögum. Knattspyrnu- menn eru margir ágætir í báðum Iiðunum, en þó gætti harðskeytni hjá nokkrum mönnum. Á jeg sjerstaklega við Óskar Jónsson og Gísla Kjærnested, í Val, og Guð- mund Jónsson og Þorstein Einars- son í K. R. Það er leiðinlegt að sjá jafn góða og æfða knattspyrnu- menn eyðileggja þannig leik sinn. Hrólfur Benediktsson sýndi nú að hann getur leikið fallega, enda vel þjálfaður og góður knattspyrnu- maður. í K. R. liðið vantaði tvo góða menn, þá Björgvin Schram og ólaf Kristmannsson. Fyrri hálfleikur 1 :1. Allur leikurinn frá byrjun til enda var daufur. Eftir 5 mínútna leik fekk Valur aukaspyrnu á K. R. Magnús Bergsteinsson hljóp upp með knöttinn og skaut honum fyrir mark. Óskar Jónsson náði knettinum og sendi hann í netið. Gekk síðan á ýrnsu og mátti lieita að hvorugum veitti betur. Er 40 mínútur voru af leik gerðu K.-R.-ingar upphlaup og varð úr því mark, sem Guðmundiir Jónsson aetti. Lauk svo fyrri hálfleik með jafn tefli 1 : 1. Seinni hálfleikur, 2 : 2. K.-R.-ingar byrjuðu sókn, en henni var hrundið af Valsmönnum. Eftir 5 mínútur gerðu Valsmenn upphlaup. Hrólfur, sem nú var kominn á vinstra kant, hafði knöttinn og sbaut honum laglega í mark. Menn bjuggust nú við að leik- urinn yrði fjörugri, en það var síður en svo. Að vísu áttu báðar sveitir sæmileg upphlaup, en þeim var jafnan hrundið af traustum vörnum beggja fjelaga. Þegar 23 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik, fekk K. R. auka- FRAT.TIIALD Á SJÖTTTJ SÍÐU. I frfettadálkiiiiixiii. Pherson, Bottai, sem sennilega verður forsætisráðh. borgarstj. í Addes Abeba, hefir Svía, er Per Albin segir af sjer. fengið nýjan yfirboðara, Graziani. Sjómennirnir og stjórnin. Ffölmennur Varðarfundur i gærkveldi. Fjölmennur fundur var haldinn í landsmálafjelag- inu Verði í gærkvöldi. Þar var umræðuefni: Sjómenn- irnir oe: „stjórn hinna vinn- andi stjetta“. Frummælandi var Ólafur Thors. Rakti hann frá byrjun deiluna um síldarverksmiðjurnar og síldarverð- ið, rifjaði upp hvað væri sann- virði bræðslusíldar, eins og afurða- verðið er nú, og benti á hvernig blöð Sjálfstæðismanna hafa með rökstuðningi sínum og ádeilum á stjórnina komið ríkisstjórninni til þess að hækka bræðslusíldarverðið úr kr. 3.50 í kr. 5.30, eins og það síðast hefir verið ákveðið. Hann mintist og m. a. á þá afstöðu Alþýðublaðsins í baráttu þess. gegn hagspiunum sjómanna, þegar bliaðið nú telur það sjálf- sagt að sjómenn geri sig ánægða með það síldarverð sem þeir bjóða er lægst bjóða. Auk þess töluðu þeir á fundin- um, Sveinn Benediktsson og Sigurð ur Kristjánsson, er sýndi hve harð- leikin stjórnin er í viðskiftum við sjómenn og loks talaði Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hefir sagði hann fengið það vald, sem hún þóttist þurfa til þess að geta leyst vanda- mál þjóðfjelagsins. Hver hefir árangurinn orðið ? Sívaxandi fjöldi sem flosnar upp í atvinnulífinu. Öruggasti mælikvarðinn á _ at- vinnuvandræðin í þjóðf jelaginu er fátækraframfærið. Vandræði almennings sem aukast í rjettu hlutfalli við tálmanir ríkisstjórnar- innar í verslunar- og atvinnumál- &m. Eina ráðstöfunin sem dregið Aroeríkumenn eru orðnir þreyttir á hugsjónum. KHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Mikilsmetinn maður úr republicanaflokknum í Bandaríkjunum styður kosn- ingu Landons gegn Roose- velt í forsetakosningunum í haust með þessum ummæl- um, að: Bandaríkjamenn sjeu orðn ir saddir af hugsjónum eftir viðreisnartilraunir Roose- velts. Nú vanti þá hug- sjónasnauðan forseta! Páll. hefir að nokkrum mún úr atvinnu- loysinu er Sogsvirkjunin. Hún var knúin fram af Jóni Þorlákssyni, með aðstoð Sjálfstæðisflokksins gegn harðvítugri mótstöðu Fram- sóknarflokksins, bæði leynt og ljóst. Ríkisstjórnin stendur uppi al- gerlega úrræðalaus og hefir þau ein ráð að draga athyglina frá sínu feigin úrræða og getuleysi með taumlausum persónulegnm árásum á foringja Sjálfstæðis- flokksins, sbr. fundinn í Barna- skólaportinu. En þar fengu leiðtogar Alþýðu- flokksins að sjá að jafnvel þeirra menn skilja að vandamál þjóðar- innar verða ekki leyst með raka- lausum árásum á þá menn sem mest hafa gert til þess að skapa atvinnu í landinu og gera hjer líf- vænlegt. Stjórnarliðið á flótta undan rökstuddum árásum S álfstæöismanna. „Gráðugustu mennirnir í gráðugasta flokknum". rjREIN Ölafs Thors ^ hjer í blaðinu í gær virðist hafa komið all óhyrmilega við kaun ,,gráðugasta mannsins“. 1 stað þess að svara því, hversvegna stjórn- arflokkarnir vilja fje- fletta sjómenn við síld- arútveginn, í stað þess áð reyna að verja það, að Finnur Jónsson fær 11 þúsund krónur fyrir 3ja mánaða aukastarfa, samtímis því, að talin er eftir nokkur uppbót á kaupi sjómanna, rýk- ur Sigfús Sigurhjartar- son upp með ódæmá fúkyrðum um Ólaf Thors. Á þetta víst að vera per- sónuleg hefnd fyrir þá hrak- legu útreið, sem Sigfús hefir hlotið í viðskiftum við Ólaf und anfarið. En Ijett mun slík hefnd verða í vasa sjómann- anna, sem „gráðugasti maður- inn“ getur ekki unt neinnar kauphækkunar. En þótt greinín sje rituð af hin- um mesta ilívilja í garð Ólafs, þá eru sakargiftirnar á þánn veg, að þtpr munu efla en ekki rýra gengi hans ínnan Sjálfstæðisflpkksiftis. Sigfúsi Sigurhjartarsyni þykir sýnilega svo mikill sómi að skömm unum, að það eina sem hann getui- fundið Ólafi til foráttu er, að hann hefir staðið á móti hinum mestu hneykslisverkum núverandi stjórnar. Og það eru miklu fleiri en flokksmenn Ólafs, sem eru hon- um þakklátir fyrir afstöðu hans í flestum þeim málum, sem Sigfús reynir að svívirða hann fyrir. Það er rjett að Ólafur Thors hefir vítt framkvæmd mjólkur- -laganna. En ástæðan var sú, að stjórn- in sveik alt sem hún hafði lof- að í þeim efnum. Stjórnin lofaði bændum luerra verði á mjólkinni og neytendum lægra verði. Hvorutveggja var svikið. Einu mennirnir, sem hafa hagnast af því fyrirkomulagi, eru flokksmenn Sigfúsar Sigurhjartar- sonar, sem hafa skattlagt bændu- til flokksþarfa til þess að ljetta á Sigfúsi og öðrum gráðngum leið togum Alþýðuflokksiná. Það er rjett að Ólafur sagði sig úr utanríkismálanefndinni. En ástæðan var sú, að Jónas Jónsson hafði skrifað um þan mál á þann hátt, að jafnvel sósíalistar viðurkenna í sinn hóp, að fkdlkomiai landrúð værn. Hver einasti hugsandi maður við- urkenuir að skrif Jónasar um utanríkismálin voru ósamboðin siðuðu þjóðfjelagi.11 SáinvmnusHtin í ntanríkismálum, tákna það, að framvegis verður engum ábyrgum stjórnmálaflokki íært að ráðást á, trúnaðarmehn þjöðaVfnnar érlend- is eins óg þéir vtóri1 sékir skófeaír- menn. Það ér fjett að ólafur Thors var kosinn í bankaráðið. Sigfúsí Sigurhjartarsyni svíð- ur að umboðsmaður ensjcra fjelaga, Hjeðiun Valdimars- son vajr ekki kosiim í þá stöðu. Honurn fiust eðlilegra að einn stærsti skuldheimtumaður íslenskra útgerðarmanna og sjómanna fái þar aðstöðu til að yfirfæra fje wtt, heldur en að, íslenskir útgerðiirifteim eigi þar fulltrúa. Hann bev meiri; umhyggju fyrir afkomu hihs breska auðfje- lags en aðal atvinnuvegar síns eigin lands. Það er rjet.1. ,að Óhifur Thors vítti símahlerarnir. En það mál Vax svo viðbjóðs- legt að fjöldi manna úr stjórn arliðinu hefir lýst ándstygð sinni á því athæfi. Má þar tilnefna t. d. frú Aðal- björgu Sigurðardóttur og Nikulás Friðriksson. Þetta er það belstá sem Sigfús finntir Ólafi til fpráttu og furðulegt að láta sjer tií hugar koma, að fylgi Ólafs rýrni við að þessi atvik sjeu rifjuð upp. ' Innanum þetta alt sáman er svo verið að hlakka yfir því, að út- vegsmenn og sjómenn éru svo illa staddir að þeir verða í bili að láta undan síga fyrii* yfirgangi og rangsleitni stjórnarvaldanna í síldarmálunum. Því máli er ekki lokið. Og um það er lýknr er alveg óvíst að Sigfús Sigurhjartarson verði nokkuð ,.gráðugur“ í að rifjuð verði upp afskifti hans ai því. Sigfús Sigurhjartarson segir að Ólafur Thors hafi boðað „óvenju- lega atburði". Þetta ,er alyeg rjett. En hafa engir „óvenjulegir at- burðir" gerst? Finst S’gfúsi Sigur- hjartarsyni alt með ieldu, þegar svo er komið að lánsí rarust lands- ins er gersamlega glats.ý ao stjórn- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.