Morgunblaðið - 24.06.1936, Page 1

Morgunblaðið - 24.06.1936, Page 1
Gamla Bíé Ámí og auður, Efnisrík og fjörug amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: CAROLE LOMBARD — FRED MAC MURRAY. * t í 9 I t $ ❖ T r X Öllum vinum mínum nær og fjær, sem sýndu mjer í svo ríkulegum mæli vinsemd og samúð á sjötugsafmæli mínu, þakka jeg hjartanlega. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Jónasdóttir, frá Árnesi. -§ÝV‘ Unglingspilturinn Jón Magnússon frá Hellissandi andaðist í Landsspítalanum 22. þ. m. Líkið verður flutt vestur með „Súðinni“ í kveld, 24. þ. m. Kveðjuathöfn hefst með bæn að Landsspítalanum kl. 4 e. h. í dag. Aðstandendur. Litli drengurinn okkar, Gunnar Reynir, verður jarðsunginn fimtudaginn 25. þ. m. og hefst athöfnin með bæn á;heimili hans, Urðarstíg 5, kl. 3 síðd. Ásta Hannesdóttir. Gunnar Stefánsson. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, G u n n a r s, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 25. þ. m. og hefst m,eð bæn að heimili okkar, Bræðraborgarstíg 15, kl. 10y2 f. h. Margrjet Guðjónsdóttir. Emil Sigurjónsson. Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föð- ur míns, Benónýs Einarssonar. Þuríður Benónýsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför bróður’ míns, Guðmundar Bjarnasonar, frá Bjarnabæ. Guðrún Bjarnadóttir. Arður til hluthafa. Á aðalfundi fjelagsins þ. 20. þ. m. var samþykt að greiða 4% (fjóra af hundraði) arð fyrir árið 1935 til hluthafa. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík, og á afgreiðslum fjelagsins úti um land. H.f. Eimskipafjelag íslands. Bæjarskrifsfofnrnar verða lokaðar eftfir kl. 12 i dag vegna jarðarlarar. Borgarstjórinn. Að gefnu tilefni viljum við taka það fram, að verð á okkar þektu opnan- legu gluggagrindum úr gluggajárni er frá 9—14 kr. pr. stk. eftir stærð, og fylgja þeim þá lamir, stormjárn og krókar. Einnig viljum við taka það fram að gefnu tilefni, að grindur þessar hríma alls ekki í frosti, vegna þess að þær standa ekkert inn úr gluggafalsinu. Þeir, sem eru að byggja núna, ættu að leita sjer upp- lýsinga hjá okkur sjálfum um gluggana, en ekki þeim, sem sjá sjer hag í að gefa rangar upplýsingar um þá. Nýja Blikksmiðfaii, Sími: 4672. Norðurstíg 3 b. Carl Ó. J. Björnsson: ,Ný bók‘ tjfíir húsmæður. í dag kemur í bókaverslanir Sultu-cocktail bókin. — Bókin inniheldur 132 uppskriftir um tilbúning á ávaxta- sultu, saft, safthlaupi og sýrópi. Ávaxtavínum. Krydd- vínum (líkjör). Cocktail og ýmsum tækifærisdrykkjum. Bókin kostar í fallegri kápu kr. 2,50. Ný bók. Sálmasöi&ifslbók til kirkju- og heimasöngs. — Búið hafa til prentunar: Sigfús Einarsson og Páll ísélfsson. Verð ib. kr. 20.00. — Fæst hjá bóksölum. Bókaverslnn Slgfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34. Nýja Bíó Maðurinn, sem vissi ot mikið. Ensk talmynd, er sýnir ó- venjulega spennandi og við- burðaríka sakamálasögu, sem gerist í Sviss og í skugga- hverfum Lundúnaborgar. Tvö aðalhlutverkin leika þýski skaplistarleikarinn heimsfrægi PETER LORRE og enski leikarinn Leslie Banks, sem ljek Sanders. Aðrir leikar.ar eru: Edna Bert, Frank Vosper o .fl. Aukamynd: CABARETTSÝNINGAR Jassmúsik, söngvar og dans. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. ALT-SÖMGKONAH ÉLSA SIGFÚSS | syngur | ANNAB KVOLD kl. 7,15 í Gamla Bíó. VALBORG EINARSSON við hljóðfærið Blandaðurkór aðstoðar nndir stjórn 3IGFÚSAR EINARSSONAR| AÐGÖNGUMIÐAR 2,00, stúka 2,50; K. VIÐAR í HLJÓÐFÆRAHÚS- INU og hjá EYMUNDS- SON. Ibúð óskasl. Góð íbúð óskast til leigu 1. október í eða sem næst miðbænum. Björn Sveinsson, sími 3804. (iulréliirnar komnar aftur og úrvals rabarbari. Verslimin Arnes, Barónsstíg 59. Sími 3584.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.