Morgunblaðið - 28.06.1936, Page 1
Gauila Bfió
SRQAOWAY
MELODY
Afar fjörug’ og
skrautleg gam-
anmynd.
Enginn maður,
sem sjer mynd-
ina, kemst hjá
því að skemta
sjer.
Aðalhlutverkið leikur, syngur og dansar
ELEANOR POWELL.
Hún er framúrskarandi lagleg og líkamsfögur,
og dansar svo að undrum sætir.
Myndin sýnd í dag kl. 7 og 9.
Á barnasýningu kl. 5:
Kystu mig aftur.
Gamanleikur, leikinn af Anny Ondra.
SÍÐASTA SINN.
t
t
Ý
t
Ý
f
f
t
t
Ý
Hjartanlega þakka jeg öllum, sem sýndu mjer velvild og
heiður með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugs-
afmæli mínu 25. þ. m.
Elliheimilinu Grund.
Björn S. Jóhannsson.
Hótel Borg
I dag kl. 3—5 eftir hádegi.
10 MANNA HLJÓMSVEIT.
A Klahn
stjórnar.
Nýtt
fyrirkomulag.
Komið á Borg.
Borðið á Borg.
Búið á Borg.
Heldur hári yðar
mjúku og blœfallegu.
Fœst bœði í iúbuni
og glösum.
Heildsölubirgðir.
H. 6LAFSS0N & BERNH0FT
Brillantine
t
1
t
1
?
Ý
Innilegustu þakklætis og blessunaróskir færum við öllum
þeim mörgu, nær og fjær, sem á einn eða annan hátt gerðu
okkur gullbrúðltaupsdaginn ógleymanlegan.
Góður guð veri með ykkur öllum.
Sigríður og Lýður Árnason.
K**X,*K**X**X**W**X*<**H**I**H,*X,*X,*K**H»,XMX**K,*X**X«X**X‘*I*,K%,*X*<*<Mi**H**I“i’
Nýja Bíó
Landamæra-
borgin.
Efnisrík og áhrifamikil
amerísk talmynd. Aðalhlut-
Sænska vikan
hefst þriðjudaginn 30. júní.
DAGSKRÁ:
Þriðjudaginn 30. júní:
Kl. 2 Hermann Jónasson forsætisráðherra „opn-
ar“ vikuna með ræðu, sem verður útvarpað.
— 4 Sænská listsýningin opnuð í Austurbæjar-
skólanum.
— 7.15 Stockholms studentsángare syngja í Gamla
Bíó.
Miðvikudaginn 1. júlí:
Kl. 6 Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. Prófessor
Sven Tunberg: Ur den nordiska samför-
stándstankens historia. (Ókeypis inngang-
ur).
— 7.15 Stockholms studentsángare syngja í Gamla
Bíó. (Ný söngskrá.)
— 9 Kynningarkvöld Sænsk-ísl. fjelagsins „Sví-
þjóð“ í Oddfellowhúsinu.
Föstudaginn 3. júlí:
Kl. 6 Fyrirlestur Dr. G. Valby: Nyare svensk
konst, með skuggamyndum. (Ókeypis að-
gangur.
— 7,15 Stockholms studentsángare syngja í Gamla
Bíó. (Ný söngskrá).
— 8.00 Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. Prófessor
Nils Herlitz: Gammalt och nytt ur svenskt
statsliv. (Ókeypis inngangur).
— 9.00 Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. August
Falck, leikhússtjóri: Fem ár med Strind-
berg. (Ókeypis inngangur).
Laugardaginn 4. júlí:
Kl. 6 Stockholms Studentsángare syngja í Gamla
Bíó.
— 7.30 Upplestur í Nýja Bíó. August Falck leik-
hússtjóri les úr ritum Strindbergs.
Sunnudaginn 5. júlí:
Þingvallaför.
Mánudaginn 6. júlí:
Kl. 6.15 Fyrirlestur í Nýja Bíó. H. Ahlmann pró-
fessor: Um sænsk-ísl. Vatnajökulsleiðang-
urinn. (Ókeypis inngangur).
— 8 Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. A. Gabriels-
son framkvæmdarstjóri: Sveriges ekono-
miska expansion. (Ókeypis inngangur).
— 9.30 Kveðjusamsæti móttökunefndarinnar að
Hótel Borg.
Þriðjudagur 7. júlí:
Kl. 6 Fyrirlestur í Kaupþingssalnum. Torsten
Ohde ritstjóri: Den svenska varudistribu-
tionen. (Ókeypis inngangur).
Aðgöngumiðar að sajmsöngvunum og upplestri
Falcks hjá Eymundsen, Viðar og Hljóðfærahúsinu.
Aðgöngumiðar að kynningarkvöldinu hjá Pjetri G.
Guðmundssyni fjlöritara.
verkið leikur af frábærri
snild leikarinn frægi
Aðrir leikarar eru:
Betty Davis,
Margaret Lindsay og fl.
Þetta er saga um sterkan,
sjálfstæðan mann,sem legg-
ur ótrauður út í lífsharátt-
una og vinnur sigra og
bíður ósigra. Einmitt slíkt
hlutverk er sniðið fyrir karl
menni eins og Paul Muni.
Nafn hans er trygging fyr-
ir því, að filman sje ekki
einasta 'athyglisverð, held-
ur lærdómsrík í cinstökum
atriðum.
SÝND KL. 7(lækkað verð)
OG KL. 9.
Barnasýning kl. 5:
Eítthvað fyrir alla II
(nýtt smámyndasafn).
I
Mickey Mouse og öskur-
apinn.
Teiknimynd.
Sæludraumur.
litskreytt teiknimynd.
Auk þess verða sýndar
fagrar frjetta- ng fræði-
myndir og músikmyndir.
I fjarveru
minni um 2ja vikna tíma, gegnir
hr. læknir Bergsveinn Ólafssoii
læknisstörfum fyrir mig.
Reykjavík, 27. júní 1936.
ÓLAFUR HELGASON,
læknir.
I fjarveru minni
næstu 2—3 vikur gegnir
Jens læknir Jóhannesson
sjúkl. mínum.
Gunnlaugur Einarsson.