Morgunblaðið - 01.07.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.07.1936, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaginn 1. júlí 1936. 5 Reykjavíkurbær hefir varið rúml. 628 þús. krónum til íþróttamála á tólf árum. Samanburður við rauðu bælin, Isafjðrð og Hafnarfjðrð. íþróttamót er nýafstaðiS lijer í 3teykjavík. Um leið var 25 ára afmæli Iþróttasambands Islands. Mótið var ein hin skemtilegasta •samkoma, sem háð hefir verið hjer á landi. Bar margt til þess, og er •ekki rúm til að telja það. En það sem mjer þótti skemtilegast var það, að virða fyrir m.jer og hera saman: 25 ára kappana, Birkibeina íþróttanna, og keppendurna nú. Hvorugir vörpuðu skugg'a á hina, en sýndu það, sem best mátti verða, að starf þetta hófst með hreysti og óx með sæmd. Hinsvegar varð ekki hjá því komist að minnast þess, hver höft fátækt og fámenni — strjálbýli — ’leggja á íþróttalífið í landinu. Að- staða íslenskra íþróttamanna er af 'þessu ólík og stórum erfiðari, en .raðstaða íþróttamanna annara 'þjóða. Þessir örðugleikar verða ekki sigraðir til fulls og að skaðlausu, •emmargt getur þó að því stutt, og “fyrst og fremst samheldni íþrótta- mannanna. Það er af þessari ástæðu að jeg -skrifa þessar línur. Því í sambandi 'Við íþróttamálin hafa komið fram sárásir á Keykjavíkurbæ, og þá sjerstaklega á ráðandi meirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkur. Nú er sjálfsagt að viðurkenna þann sannleika, að aðstaða sú, sem íþróttamenn hafa hjer, þegar þeir koma hingað til allsherjar- móta, er önnur og lakari, en venju- lega er á slíkum mótum erlendis. Og einnig það, að Reykjavík ber að láta meira af hendi rakna til íþrótta, heldur en öðrum bæjum hjer á landi, vegna þess að mótin eru háð hjer. En bæjarstjórn Reykjavíkur má þá líka njóta sannmælis um það, að liún hefir skilið þessa skyldu sína og rækt hana. Þvi til sönn- unar birti jeg hjer, það sem bæj- arsjóður Reykjavíkur hefir veitt til íþróttamála s. 1. 12 ár. Hefi jeg tínt þetta upp úr bæjarreikning- unum, og má vera, að mjer, fyrir ókunnugleika sakir, hafi sjest yfir einhverjar upphæðir, sem til íþrótta hafa gengið, og faldar kunna að vera í öðrum gjaldaliðum. Skal það tekið fram, að í þessari skýrslu er ekki talið neitt af því, sem varið hefir verið úr bæjarsjóði til íþrótta í sambandi við barnafræðsl- una og unglingafræðsluna í bæn- um. Danir iigruðu Svia með 4 : 3. 36 þúsund manns horfðu á knattspyrnukepnina milli Svía og Dana, sem nýlega fór fram í Kaupmannahöfn. Danir sigruðu með 4:3. Aístaðan til íþrótta- málannna verður aðbatna. Ný béb. Sálmasöngsbók til kirkju- og heimasöngs. — Búið hafa til prentunar: Sigfús Einarsson og Páll ísélfsson. Verð ib. kr. 20.00. — Fæst hjá bóksölum. SKÝRSLA um fjárveitingu til íþróttamála úr bæjarsjóði Reykjavíkur árin 1924—1935. Ár. íþróttir Leikvellir og skemtigarðar Alls 1924 kr. 8975,26 kr. 396,24 kr. 9371,50 1925 — 34474,98 — 20922,09 — 55397,07 1926 — 33420,29 — 35339,22 — 68759,51 1927 — 14660,99 — 9185,23 — 23846,22 1928 — 7110,67 — 28734,65 — 35845,32 1929 — 9115,32 — 19461,83 — 28577,15 1930 — 28803,46 — 19948,23 — 48751,69 1931 — 155609,12 — 30000,00 — 185609,12 1932 — 5982,96 — 12657,21 — 18640,17 1933 — 13593,63 — 11898,37 — 25492,00 1934 — 16613,55 — 12359,25 — 28972,80 1935 — 87082,15 — 12447,13 — 99529,28 Samtals kr. 415442,38 kr. 213349,45 kr. 628791,83 Frh. af fyrra dálki. Skýrslur þessar bera ekki bæjar- stjórn Reykjavíkur illa söguna. Hefir bæjarsjóður á þessum árum lagt beint til íþróttamálanna yfir fjögur hundruð þúsund krónnr, þó ekki sjeu með talin framlög vegna íþrótta í skólunum. En ef með er talið, það sem varið liefir verið til leikvalla og skemtigarða, þá eru framlögin als yfir sex hundruð þúsund krónur, eða rvimlega fim- tíu þúsund krónur til jafnaðar á ári. Bókavernlun SSjJflisar GymandN«onar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34. Cll - Ull - Ull. Kaupi alla flokka af ull hæsta verði. Seljendur geta fengið sámkomulag um það, að selja hana óflokkaða. 5ig. í?. 5k|alöberg. (Heildsalan). Og ekki versnar málstaður Reykjavíkur þótt framlög hans til íþróttamála sjeu borin saman við framlög þeirra kaupstaða, sem skýrslur eru hjer birtar frá. Til samanburðar hefi jeg aflað -skýrslna um það, sem tveir aðrir bæir, Hafnarfjörður og ísafjörð- ur, hafa varið úr bæjarsjóðunum til íþróttainála sömu árin. Frá ísafirði gat jeg þó ekki fengið skýrslu, sem nær yfir nema 10 ár. skýrsla uffi fjárveitingar til íþróttamála úr bæjarsjóði Hafnarfjarðar árin 1924—1935. Ár íþróttir 1924 kr. 700,00 1925 — 1874,89 1926 — 811,19 1927 — 947,73 1928 — 833,69 1929 — 1342,89 ■1930 — .1033,25 1931 — 1131,84 1932 — 1175,60 1933 — 566,17 Ár 1934 1935 íþróttir — 1855,21 — 1189,57 Samtals kr. 13462,03 SKÝR SLA fjárveitingar til íþróttamála bæjarsjóði ísafjarðar árin 1925—1934. Ár íþróttir 1925 kr. 1721,00 1926 — 1250,00 1927 — 1184,83 1928 —• 700,00 1929 — 900,00 1930 — 900,00 1931 — 1605,50 1932 — 1700,00 1933 — 4358,73 1934 — 1257,00 Samtals kr. 12577,06 Þetta breytir þó engu um það, að verðugt er og þjóðarnauðsyn að aðstaða til íþróttanáms og íþrótta- iðkana hjer á landi batni stórum. Þurfa þar að vera samtaka stjórnir hæja og ríkis, og íþróttamenirnir sjálfir. Fá þar meiru góðu til leið- ar komið skynsamleg hvatningar- orð, og viðurkenning fyrir því sem vel er gert, heldur en árásir og rangar sakargiftir. •Jeg hefi með línum þessum vilj- að vinna það tvent, að hvetja bæjarstjórn Reykjavíkur til þess að sinna íþróttamálunum, svo sem fjárhagur bæjarsjóðs frekast leyf- ir. En jafuframt hnekkja rógi heimskra manna um bæjarstjórn- ina, út af máhxm þessum. Sigurður Kristjánsson. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.