Morgunblaðið - 01.07.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.07.1936, Blaðsíða 8
M 0 R t5 ffíT B‘1. i§!B Míðvikudagfinn 1. jiiK 1936L Jídufis&ajutv Kaupið leikíöng í Leik- fangakjallaranum, Hótel Heklu Sími 2673. Elfar. Sfeersta úrval rammalista. — Kaupi Soyjuglös, allar teg undir, háu verði. Ásvallagötu tanrömmun ódýrust. Verslunin T'\ emantinn hefir lengi verið 27, kl. 2—5. i ETofi.1 r on ^ mprlroctnr n>mietninn TTnviv, nn Katia, Laugaveg 27. Glæný stórlúða í öllum fisk- búðum Hafliða Baldvinssonar. Hangikjöt nýreykt. Nordals- fehús. Sími 3007. merkastur gimsteina. Hann er harðari en nokkurt annað efni, og Bílar til sölu á bílawerkstæði Þorsteins og Tryggva, Hverfis- götu 6. Nýtt gróðrarsmjör. — Ágæt tólg. Ódýrt hangiflot. Kaupfje- lag Borgfirðinga, sími 1511. Hvalsporður, saltaður. Nor- dalsíshús, sími 3007. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. KAUPUM allar tegundir ull- artuskur hreinar. Hátt verS. ifgr. Álafors, Þingholtsstræti 2. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Áma B. Bjöma- ■jmi, Lækjartorgi. Kjotfars og fiskfars, heima- „ , . , , „ ^ * - . „ , , af pvi dregur hann nafn sitt. Það tilbuið, fæst daglega a Frí- , , _ c i • i • • o o' • ooor, o . er upprunalega dregið af gnska kirkjuvegi 3. Simi 3227. Sent ® . ® ,. . orðinu adamas, sem hyðir: hinn o- heim. . _________________________________ sigrandi. Trúlofunarhringar hjá Sigur- Sennilega voru það Grikkir sem 'Ör, Hafnarstræti 4. fyrstir manna fluttu stein þenna til Evrópu. Það mun hafa verið eft- ir Indliandsför árið 327 f. Kr. Um langt skeið voru demantsnámurnar í Indlandi merkastar, og margir Ábyrjuð púðaborð, íslensk munstur, falleg, ódýr í Versl. Gunnþ. Halldórsdóttur & Co. Gefjunarfataefnin góðu í Úr- af stærstu og fegurstu demöntum vali á Laugavegi 17. Klæða- heimsins eru komnir þaðan. En verslunin, Guðm. B. Vikar. — nú kemur um 90% af allri dem- Sími 3245. antaframleiðslu heimsins frá Suðnr- Rugbrauð, franskbrauð og Afríkll‘ Auk demantanámanna þar normalbrauð á 40 auia hvert. hafa demantar fundist í British Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð r,ulneu- Ástralíu, Sumatra, Kína, 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Bandaríkjunum og á Borneo. Reykjavfkur. Sími 4562. * Elskendur geta verið hjer í friði, því að garðurinn er einka- fjölbreyttu úrvali á Freyju- eign. Lögreglan má ekld koma götu 11. Kaupí gull og silfur hæsta yerði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gull hæsta verði. Árni PJörnsson, Lækjartorgi. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Gfsli Sigurbjörnsson, Lsékjartorgi 1. Sími 4292. Opið 1—4 síðd. Húllsanmuff Lokastlg 5. inn fyrir hliðið í Þannig hljóðar auglýsing á hliði trjágarðs nokkurs í Banda- ríkjunum. Eigandi selnr aðgang, en lætur elskendurna vita um leið , og þeir fara inn, að þeir geri það jnpp á eigin ábyrgð. — Mörgu finna Ameríkumenn npp á til þess Gluggahreinsun og loftþvott- að græða peninga! ur. Sími 1781. Oraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. llJundar treysta mikln meira á ■*■ þefvísi sma en sjón, og er það löngu kunnugt. Nú hefir enskur augnlæltnir og hugsvits- maður, dr. F. Kembel, rannsakað sjón hunda og komist að þeirri niðurstöðu, að þeir sjái yfirleitt sex sinnum ver heldur en menn. ¥ II) aðþurkur eða „frottér“-þurk- ■*“* ur voru fundnar upp 'af til- viljun. 1 þurkuverksmiðju nokkurri hil- nðu vefnaðarvjelarnar, og það var svo ilt að gera við þær, að verk- smiðjueigandinn varð sjálfur að hjálpa til að gera við þær. Þegar því var lokið, þerraði hann olíu og óhreinku af höndum sjer með þeim þnrkum, sem ónýtst höfðu. Sjer til mikillar undrunar fann hann, að þessar þurkur voru bæði mjúkar og þerruðu fljótt og vel og náðu af honum olíunni á miMu skemri tíma en aðrar þurkur. Honum kom þá til hugar að framleiða þurkur, eftir fyrirmynd hinna ónýtu, þannig að láta þræð- ina mynda lykkjur á yfirborðinn, svo að þuikurnar yrði eins og loðnar. Þetta gerði hanU, og nýu þurk- urnar flugu út, og hann græddi of fjár á þessari „uppgötvun". * Móðir; Stína mín, hann bróðir þinn segist hafa sjeð þig kyssa þennan leiðinlega, kandidat hjerna í portinu í gærkvöldi. Stína: En sú lygi! Og svo var líka svo dimt að liann gat ekki sjeð neitt. í kvöld kl. 8V2. Op— inbert kveðjusam- sæti fyrir Adjutant og frú Molin. Ræð- ur, hljómleikar, samsöngvar,. tvísöngur. Yeitingar. Aðg. 1.00„ Aðgöngumiðar fást við inn- ganginn. q.i. 1 ........... ......— • Sundhöllin á Álafossi er opiHi aftur frá kl. 9 árd. til kl. 9 síðd. Allir velkomnir. Best að>> baða sig í Sundhöllinni á Ála- fossi. Cftfé — Conditori — Bakarí,,. Laugaveg' 5, er staður hinna. vandlátu. - Sími 3873. Ó. Thor- berg Jónsson. Friggbónið fína, er bæjarsns besta bón. Fasteignasalan, Austurstrætfc 17 annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5- —7 e. h. Sími 4825. Jósef M... Thorlacíus. Slysavarnafjelagið, skrifstofa. Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum. árstillögum> m. m. Munið 1 krónu máltíðimar fii Heitt og Kalt. ftUBY M. AYRES: PRISCILLA. 60. „Jeg hefi aldrei verið neitt fyrir þjer“. Hún horfði reiðilega á hann. ,,En þú ert afbrýðissamur. Nú skilst mjer — þú ert afbrýðissamur! Jeg trúi því ekki, að fólk tali um okkur — nema Dorothy Blindloss. — Þetta er aðeins afsökun fyrir--“ Jónatan var orðinn mjög fölur, en honum tókst að stillá skap sitt, og sagði rólega. „AfbrýðÍsemi mín, kemur ekki þessu máli við. Ef þjer stendpr ekki á sama, þó fólk segi--“ „Að jeg sje ástfangin af Dal“, tók hún fram í í stríðnistón. „Þú getur sparað áminningar þínar. — Það er ekki líklegt, að jeg verði nokkurn tíma ást- fangin aftur“. „Þú hefir aldrei verið ástfangin“, sagði Jónatan hæglátlega. „Þú heldur það aðeins sjálf — en einn góðan veðurdag sjerðu, að þjer hefir skjátlast“. „Hvernig vogar þú að tala svona!“ Dauft bros færðist yfir alvarlegt andlit hans. „Við skulum ekki rífast, Priscilla. Jeg vildi að- eins segja þjer þetta, — þú gerir auðvitað það, sem þjer sýnist“. Hún hugsaði sig um stundarkorn og sagði svo hægt: „Hvað á jeg að gera, ef Egerton má ekki hjálpa mjer? Vilt þú kannske gera það í hans stað?“ „Með mestu ásægju“. „Hvað sem Dorothy segir?“ „Hvað sem allur heimurinn segir". Hún stóð þegjandi um stund. „Jæja, þá fer jeg með þjer í skíðaferð á morg- un“, sagði hún stuttaralega. „En jeg segi þjer það fyrirfram, að jeg verð ekki skemtileg---“ „Jeg er við því búinn, að þú verðir ekki eins elskuleg við mig og hr. Egerton“. Hún ljet sem hún heyrði ekki sneiðina. „Ágætt. Hvenær eigum við að Ieggja af stað?“ „Hvenær sem þú vilt“. „Viltu koma með mjer upp á fjallið, þangað sem við fórum í dag?“ „Jeg skal koma með þjer, hvert sem þú vflt“. Hún hló lágt. „Hvað skyldi Dorothy segja?“ „Það kemur ekki mjer við, hvað ungfrú Blind- loss segir“. „Jæja, þá er þetta ákveðið. Eigum við að koma inn og dansa?“ „Já, ef þig langar til þess. Eins og þú veist, dansa jeg ekki vel“. Þau fóru inn í danssalinn. Priscilla var rjóð í kinnum 0g augu hennar voru óvenju skær. Hún var reið við Jónatan, en henni tókst vel að dylja það. Hún ætlaði sjer ekki að láta honum haldast uppi að tala svona við sig. Hún dansaði hvað^ eftir annað við hann um kvöldið, hló dátt og masaði við hann, eins og þau væru mestu mátar. En með sjálfri sjer hugsaði hún. — Þetta get jeg aldrei fyrirgefið honum — aldrei! Þegar hún var komin upp í herbergi sitt, barði Joan að dyrum hjá henni. „Má jeg koma inn?“ „Já, hvað heldur þú, barn“. Joan settist á sinn vana stað við fótagaflinn. „Dorothy er fokvond við þig“, sagði hún. „Við mig?“ „Já, af því að þú hefir unnið hr. Corbie“. „Jeg vissi ekki, að Dorothy hefði einkarjett á honum“. „Það hefir hún heldur ekki. En hún vildi það gjarna. Vesalings hr. Corbie-------“ „Hvers vegna segir þú það?“ „Þú verður reið, ef jeg segi það“. „Nei, segðu það--------“ „Jeg held, að þú sjert á góðri leið með að gera hann óhamingjusaman í annað sinn“. Priscilla fór í slopp sinn. „Hver veit, nema hann eigi það skilið“, sagði hún kuldalega. „Æ, nei, hann er óvenju geðugur“. Priscilla sat þegjandi um stund. Svo Ieit hún beint framan í Joan. „Hvað segir fólkið um okkur Egerton?“, spurði hún. „Það er ekki til neins fyrir þig að þræta fyrir það — jeg sje á svip þínum, að þú hefir heyrt það“. Joan var sárleið á svip. „Hann hefir í raun og veru varla vikið frá þjer“„ sagði hún loks. „Og það er ekki nema eðlilegt, að konu hans mislíki það“. „Á jeg sök á því? Hún ætti að gæta hans betur“.. Joan hugsaði sig um augnablik. Svo sagði hún gætilega. „Þú hefir líklega ekkert hugsað út í það sjálf?“ „Ert þú líka á móti mjer?“, sagði Priscilla beiskjulega. „Mjer stendur nákvæmlega á sama um hann, en hann er eini maðurinn, sem bauðst til þess að hjálpa mjer“. „Já, jeg þóttist vita að þú kærðir þig ekki um hann, en hann er mjög hrifinn af þjer. Maður þarf ekki annað en sjá svipinn á andliti hans, þeg- ar þú ert nálægt. Það er auðvitað rangt, en vesa- lings maðurinn getur ekki gert við því, að hanm er hrifinn af þjer-------“ Priscilla kastaði frá sjer hárburstanum. „Mjer finst þetta alt saman andstyggilegt", sagði hún æst. „Getur maður ekki átt kunningja, án þess að fólk fari að stinga saman nefjum? Mjer þætti gaman að vita, hver hefir byrjað á þessari slúðursögu?“ Joan hristi höfuðið, og áhyggjusvipur skein úr hinum dökku, barnslegu augum hennar. „Það er ekki að vita. En jeg vildi óska, að þú værir ekki svona mikið með honum-----------“. „Jeg hefi í hyggju að gera, eins og mjer býður við að horfa“. Joan var skelkuð er hún sá reiðisvipinn á and- liti vinstúlku sinnar. „Finst þjer það ekki illa gert gagnvart konu hans?“ „Er það ekki illa gert að bera út slúðursögur um mig? En þú þarft engar áhyggjur að haía, Joan. í fyrramálið fer jeg í skíðaferð með Jónatan. Kannske það sje líka rangt“. „Hefir hann beðið þig að koma með sjer?“ Priscilla hló kuldalega. „Ef jeg á að vera hreinskilin — þá var það jeg„» sem bað hann að komá með mjer“, sagði hún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.