Morgunblaðið - 26.07.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1936, Blaðsíða 1
íþróttaskólinn á Álafossi heldur námskeið fyrir börn og unglinga — sem byrjar 7, geta komist að — Besta tækifærið, sem hægt er að fá til lýsingar á Afgr. Álafoss. — Sími 2804. , ágúst n. k. og stendur yfir 1 mánuð. Nokkrir unglingar eflingar líkamlegri menningu barna yðar. — Allar upp- Gamla Bíó Rænda brúðurin. Fjörug og sprenghlægileg amerísk gamanmynd frá Metro-Goldwyn-Mayer. — Aðalhlutverkin leika: ROBERT YOUNE og EVELYN VENABLE Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Alþýðusýning kl. 7 Æfintýrið i frumskéginum með Claudette Colbert. Barnasýning kl. 5 Vor i Paris. Þessi bráðskemtilega mynd í síðasta sinn! IBtÐ. 2—3 herbergja rúmgóð íbúð, með nýtísku þægindum óskast 1. október eða fyr. Upplýsingar í síma 3583, kl. 2— 6 í dag og næstu daga. Stjúpdóttir mín og systir okkar, Þrúður Þorsteinsdóttir, írá Þórukoti, andaðist í dag. Hafnarfirði, 24. júlí 1936. öuðrún Stefánsdóttir. Árni Þorsteinsson. Magnús Þocsteinsson. Elsku litli drengurinn minn, Einar Hilmar, reröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst með bæn á heimili hans, Bræðraparti, Laugamýri, kl. 3 e. h. Einar Ólafsson. Drengurinn okkar, Gunnar Kristinn, verður jarðaður frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. þ. m. kl. iy2 e. h. Steinunn og Halldór R. Gunnarsson. Öllum þeim hinum mörgu nær og f jær, er hafa sýnt okkur samúð og vinarhug við andlát og greftrun konu minnar, móðir okkar og systir, Hildar Vilhjálmsdóttur, færum við okkar hjartanlegustu þakkir, þá þökkum við öllum þeim er styttu henni raunastundirnar í hinum langa og stranga sjúkdómi. Eyþór Þórarinsson. Vilhjálmur Eyþórsson. Baldur Eyþórsson. M; Rannveig Vifhjálmsdóttir. andlitspúður getið þjer fengið í sex mis- munandi litum. Fyrir þennan tíma árs mælum við i»eð Raohéc 3 og Ocré 1 og 2. Næst þegar þjer kaupið and- litspúður þá munið A M A N T I. Fæst alstaðar. Síldarnet Síldarnetakapall Lóðarbelgir Manilla Síídarnetagarn og' alt annað, sem lýtur að síldveiðum. Ódýrast í Veiðarfæravensl. GEYSI. Nýja Bió Hamingja I vændum. Bráðskemtileg amerísk tal- og söngvamynd með hressandi æfin- týrablæ. — Aðalhlutverkia leika: JOSEPHINE HUTCHINSON, DICK POWELL — FRANK MC HUGH o. fl. Sýnd í kvöld kl. 7 (lækkað verð) «g kl. 9. Batmaflýning kl. S. TÖFRAHATTURINN litekreytt Mickey Mouse teiknimynd. KÁTIRFJSLAGAR Spnenghlsegileg mynd um hermannaæfintýri. BOSHO í SKILMINGUM teiknimynd. Auk þess nýjar frjetta- qg fræðimyndir. Dragnætnr, Dragnótafég, Dragnótalásar — sigaraaglar og fl. Veiðarfæraverslunin „Geysir“. Tilkynning. Jeg undirritaður hefi opnað reiðhjólaverkstæði á Hverfisgötu 16 A, undir nafninu Reiðhjólaverk- stæðið ,,Fáfnir“. Geri við reiðhjól, grammófóna og barnavagna. Virðingarfylst. Alfreð Gíslason. Kaupi tómar flöskur og soyuglös, næstu viku. Ás- vallagötu 27. í tjarvern minni um mánaðartíma gegna þeir læknisstörfum mínum lækn- arnir Friðrik Björnsson og Ólafur Helgason. 9 Olafur Þorsteins§on, læknir. Glæsleg, súlrfk íbúð, 5—6 herbergi, eldhús, bað og öll þægindi, til leigu nú þegar eða 1. október. Upplýsingar í síma 3617 eða 1962. Húsgagnaáklæðl „Eplnglé“ & útvega jeg frá Þýskalandi. Friðrik Bertelsen. Símft 2872.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.