Morgunblaðið - 26.07.1936, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.07.1936, Qupperneq 5
Sumradagiim 26. júlí 1936 MORGUNBLAÐIÐ Békalregn: Fegurð og fjölbreytni jurtagróðursins. Smárit eftir Geir Gígja kennara er nýkomið út. Geir Gígja, kennari er einn af il>eim mönnum, sem á hverju sumri, eftir því sem hann frekast hefir tök á, leita út um sveitir landsins ;fil þess að safna fróðleik og gera athuganir um ýmislegt er lýtur að náttúrufræði lands vors. Hann kefir valið sjer skordýra- fræðina sem sjergrein, enda er það svið mjög ónumið í íslenskri nátt- úrufræði. Bn eins og líf skordýra *og plantnanna er víða saman fljett ■að, eins hefir þessi fræðimaður tek- ið grasafræðina með sjergrein sinni, og fengist við gróðurathug- anir. Nú hefir hann ritað dálítinn bæklirig er hann nefnir „Jurta- .gróður, fegurð hans og fjölbreytni, og er hann til þess ætlaður að örfa menn til gróðurathugana, til "þess að leita ánægju í þvi að kynn- ast gróðurríki landsins, eignast með því vini, einsog höfundur kemst að orði, „sem aldrei eru til ama, þó þeir hverfi sjónum á iverju hausti, þá koma þeir aftur -á næsta vori“. í bæklingi þessum eru rakin undirstöðuatriði grasafræðinnar, rifjuð upp aðalatriðin sem menn þurfa að vita til að skilja líf plantnanna, þroska, og æfiskeið. En síðan eru gefnar leiðbeining- ar um það, hvernig haga skuli grasasöfnun, þessu ánægjulega friðsæla kynningarstarfi í ríki nátt úrunnar, sem hefir vekjandi og þroskandi áhrif á hvern þann sem því sinnir opnar augu manna fyrir hinum óendanlega mörgu tilbrigð- um í ríki jurtagróðursins, og veitir mönnum ótæmandi ánægju í hvert vsinn sem þeir ganga um gróið land. Til þess að ljetta undir með byrj endum við nafngreining plantn- anna eru í bæklingnum 65 myndir af íslenskum plöntum, þær sömu sem eru í Flóru Stefáns Stefáns- sonar. Óskandi væri að þessi litli og handhægi hæklingur eftir Geir 'Gígja yrði mörgum til leiðbeining- ,ar við grasasöfnun og uppörfunar til gróðurathugana. VERIÐ VANDIÁTAft ÁVALT UIÐ DafnarQðfðuc Krónuveltan. Nöfn áskorenda eru prentuð með feitu letri, en nöfn þeirra, sem skorað er á, iwidir með grönnu letri. Elísabet Þorleifsdóttir: Frú Ragnh. Magnúsd. Garðav. 3 Frú Jóh. Sigurðard. Garðav. 4 Frú Ingveldur Pálsd. Garðav. 6 Guðjón B.iarnason: Frú Ingibj. Jónasd. Krosse.v. 2 Frú Margrjet Björnsd. Kr.e.v. 11 Frú Margrjet Árnad. Vonarst. 10 Elinborg Elísdóttir: Frú Halld. Jóhannsd. Aust.g. 39 Frk. Sigr. Jónsd. Hverf. 35 Rv. __ Sigurjón Jónsson Hverf. 35 Rv. Ásgeir Guðxnundsson: Nikulás Jónsson Oldug. Rv. Sigurður Sveinsson Holtsg. Rv. Erlendur Helgason vélstj. Rv. Steinunn Guðjónsdóttir: Áslaug Guðjónsd. Gunnarss. 6 Hulda Guðjónsd. Gunnarss. 7 Bjarni Helgason Suðurg. 38. Lárus Vigfússon: Steinn Hermannsson Skúlask. 6 Hermundur Þórðarson Norðurb. Björn Jóhannsson Austurg. Guðm. Atlason: Ólafur Sveinsson Strandg. 27 Karl Auðunsson Austurg. 7 Gunnar Jóns»on Garðav. 1 Guðríður Nikulásdóttir; Ólafía Kristjánsd. Hverfisg. 18 Stefán Egilsson Brekkug. 47 Ó. L. Scheuth Hliðsnesi Álftan. Þórdís Steinsdóttir: Sigmar Guðmundss. Skúlask. 6 Snorri Björnsson Hverfisg. 64 Sigrún Steinsdóttir Skúlask. 6 Ingileif Þ. Sigurðardóttir: Frk. G. H. Hallgr.d. Lauf. 20 Rv. Frk. Karólína Lárusd. Sólv.g. 2 Frk. Fríða Guðm.d. Sólv.g. 2 Rv. Helga Þórðardóttir: Klara Guðmundsd. Hellisg. 1 Guðbjörg Guðjónsd. Gunnarss. 6 Inga’ Sigurjónsd. Kirkjuv. 16 Sigríður Ingimundardóttir; Sigríður Sigurðard. Lækjarg. 8 Guðrún Sigurgeirsd. Hverf. 42 Guðrún Bjarnad. Hverf. 53 Ingólfur Þorkelsson: Guðm. Jónsson Urriðakoti. Guðm. Ingvarsson Óttarstöðum. Sigurður Sigurðsson Óttarst. Jóakim Pjetursson: Sigurður Grímsson Hörðuvöllum Bergur Pjetursson Krosseyr.v. 5 Jónas Gxuðmundsson bílstjóri. Sigurður Eyjólfsson: Pjetur Pjetursson Krosseyr.v. 5 Guðni Eyjólfsson Krossey.v. 5 Helgi Sigurðsson Linnetsstíg. Sigrún Gissurardóttir: Frú Guðbj. Gissurard. Brekk. 20 Frú Guðbjörg Einarsd. Suð. 21 __ Frk. Anna J. Óskarsd. Norð.b. 3 Álfheiður Kjartansdóttir: Sigr. G. Jóhannsd. Skólav.st. 20 Fríða Á. Guðmundsd. Holtsg. Anna R. Erlendsd. Reykjav.v. 26 Kristín Jóhannesardóttir: Frú Þuríður Bjarnad. Norð.b. 7 Frú Jónína Guðm.d. Vesturb. 9 Frú Ólöf Jónsd. Hverfisg. 13 B. Sesselja Helgadóttir; Sigurður Þórólfss. Krosseyr.v. 1 Frk. Sigurlína Jóh.d. Hverf. 18 Aðalh. Bjargm.d. Austurg. 16 Þórdís Hansdóttir; Frk. Þórunn Þorgr.d. Vesturb. 2 Frk. Una Guðm.d. Austurg. 27 Frk. Guðf. Guðm.d. Hverf. 49 Ingibjörg Benediktsdóttir: Frú Helga Edilonss. Strandg. 29 Frú Guðbj. Sigurðss. Hverf. 65 Frú Ilelga Jónasd. Kirlijuv. 5 Dagbjört Einarsdóttir: Frú Ólafía Valdim.d. Strand. 19 Frú Jóh. Arnfinnsd. Strandg. 23 Frk. Kristín Arnf.d. Strandg. 23 Fríða Guðlaugsdóttir: Frú Margrjet Guðl.d. Selv.g. 17 Frk. Siguri. Hallgr.d. Urðarst. 1 Frk. Guðrún Bárðard. Hábæ. Magnús Kjartansson: Agnar Þórðars. c/o. gjaldeyrisn. Bjarni Jónsson c/o. gjaldeyrisn. Steingr. Jónatanss. c/o. gj.e.n. Áskriftalistar liggja frammi i Bókaversl. Sigf. Eymundsen, Reykja- vík og hjá frú Steinunni Sveinbjarn- ardóttur, Stran.'götu, Hafr vrfirði. Önnur grein Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk um LOBDÝRARÆKT. EG mun í stuttu máli minnast á skilyrðin fyrir loðdýra- rækt hjer á landi. í næstii grein mun jeg aftur á móti taka til athugunar misfellur þær á skipulagi og eftirliti á loð- dýraræktinni á síðustu árum, sem því miður hafa verið miklar, en hinsvegar nauðsynlegt að horfast í augu við. III. Skilyrði fyrir loðdýrarækt hjer á landi og skilningur á henni. Síðan kaupgjald hækkaði hjer í samræmi við kaupgjald erlend- is, hefir sjávarútvegurinn aðallega borið þjóðarbilskapinn uppi, land- búnaðurinn hefir lengi undanfarið notið fjárhagslegs stuðnings ríkis- valdsins á kostnað sjávarútvegs- ins, og þó ber landbúnaðurinn sig illa, eins og kunnugt er. Þetta kemur, eins og alt annað, af eðlilegum orsökum, þeim orsök- um, að við getum ekki kept við aðrar þjóðir á erlendum markaði í afurðasölu af þeim húsdýrum, sem við nú höfum, sem við verðum að gefa inni mikinn hluta ársins, í stað þess að þær ganga sjálfala hjá mörgum öðrum þjóðum Sjerstak- lega á þetta sjer stað um sauðfje Og nægir að benda á Argentínu og Ástralíu. Þetta er sá kaldi sann- leikur, sem verður að horfast í augu við. Þegar svo sala afurða sjávarút- vegsins bregst, eins og nú, er vá fyrir dyrum. Það sem því ríður nú á að fá menn til að skilja, er að breyta um framleiðslu og taka upp fleiri atvinnugreinar. Jeg og margir fleiri áhugamenn, hafa frá upphafi haldið því fram, að loðdýrarækt hefði hjer óvenju- lega góð skilyrði og að Islending- ar stæðu betur að vígi að keppa við aðra á þéssu sviði en nokkuru öðru, vegna hnattstöðu lands- ins. Fóður er hjer ódýrara en nær- felt alstaðar annars staðar, enda fer hjer árlega til ónýtis fisk- og kjötúrgangur, sem fóðra mætti á loðdýr í þúsundatali. Ekki hamla liarðindi eða óþurk- ar loðdýrarækt og heldur ekki fjarlægð landsins frá öðrum lönd- um. Flutningskostnaður loðskinna er lítill, borið saman við verðmæti þeirra. Alt þetta var vitað frá upphafi. En nú er komin reynsla hjer á landi, og hún sýnir, þrátt fyrir mikil mistök, vegna vöntunar á eftirliti og þekkingu, að öll þau bú, sem bygt hafa á reynslu og þekkingu hafa borið sig ágæt- lega, sum borgað allan stofnkostn- að og dýrin sjálf, þegar á 1. ári. Þetta er heldur ekki svo merki- legt, þegar meðalverð á silfurrefa- skinnum, hefir lengi undanfarið verið um 150 krónur og hver grenlægja á 3—4 yrðlinga að með- altali á ári, eftir langri reynslu Norðmanna. Hvert dýr þarf 300— 400 gr. af blönduðu fóðri á dag. Sum búin hjer á landi, sjerstak- lega minni búin, hafa mishepn- ast, þessu varaði jeg frá upphafi við. Það er hyggilegast að byrja með það stórum búum, að þau þoli að borga manni, sem reynslu og þekkingu hefir á málinu. Þau bú geta aftur á móti kent mönnum að hirða dýrin og má svo út frá þeim stofna smærri bú. En það, sem oftast hefir verið vitnað í, þegar rætt hefir verið um tap og mistök í loðdýrarækt, er Svignaskarðs- búið. Það er satt, að á því hefir tapast fje að minsta kosti í mörg ár undanfarin, en þess má geta að það hefir aldrei frá upphafi verið rekið eftir nútíma kröfum refa- ræktar, svo hafa líka eingöngu verið íslenskir refir á búinu, en þeir eru ótryggir í ræktun, gefa ,af sjer verðminni skinn, eru óviss- ari 1 tímgun og eldast ver en silf- urrefir. Reynslan hefir sýnt að íslenskir refir gefast mun ver en silfun-efir hvar sem er á landinu, en líklegt tel jeg að þeir muni reynast betur síðar, þegar þeir fara að venjast ræktun í fleiri liði. IV. Fleiri loðdýrategundir. Hjer hefir aðeins verið minst á eina tegund loðdýra, silfurrefina, en vitanlegt er, pg enda komin reynsla fyrir, að rækta má fjöl- margar fleiri tegundir með góð- var lijer lausum. Þau fóru sjálf- krafa upp að jðkulfönnum á Skarðsheiði. Dýrateg. mætti fjölga- hjer nm helming eða meira. Benda má tál dæmis á hjera og tamin hreindýr, sem sjálfsagt væri að flytja hið fyrsta til landsins. V. Veigamesta ástæðan fyrir loðdýrarækt hjer á landi. Jeg hefi rekið mig á það, að margir taka ekki eftir veigamestu ástæðunni fyrir því, að sjálfsagt er að hlynna að því að loðdýra- rækt sje rekin hjer á landi og það er samband hennar við aðra at- vinnuvegi landsins. Það eru miklir erfiðleikar á að selja aðalafurðir vorar bæði land- bú n að a ra furð i r og sjávarafurðir. Til þess að koma þeim í peninga er varið ógrynni fjár @g of fjár er eínnig eytt til að styðja að aukn- ingu á þessari framleiðslu. Loðdýraræktin vtnnur í öfuga um hagnaði, svo sem mink, þvotta björn og greifingja o. s. frv. Þá má og nefna sauðnautin. Það er síður en svo að nokkur reynsla sje fyrir því, að sauðnaut geti ekki þrifist hjer. Eða því skyldu þau ekki geta lifað hjer eins og í Noregi. Staðurinn, sem þau voru látin á, Gunnarsholt, mun vera alvit- lausast valinn staður á öllu land- inu, það ætti mjer að vera kunn- ugt um, sem hef átt jörðina. Jðrð- in er sandjörð, pestarjörð og alt landið kjarnlendi mikið, en dýrin eru vön háfjallagróðri, enda sýndu tveir kálfar það best, sem slept átt. Hún gengur á og eyðir þeirri framleiðslu sem við erum í vand- ræðum með að losna við. Það mun vera til of mikils mælst að bankastjórar vorir færu að skilja þetta atriði. Mjer vitanlega hafa þeir aldrei viljað styðja þenna atvinnuveg enn sem komið er, í neinu formi. Geta má þess, að í þeim löndum, sem loðdýraræktin er komin lengst, eins qg í Kanada og Noregi, hafa bankarnir stutt mjög þenna at- vinnuveg, enda má ganga að því sem sjálfsögðu í siðuðum löndum, að bankastjórar hafi almenna dómgreind. Shlrley Temple póstkort, nýkomin. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Corn Flakes Pu ... A31 Bran er komið aftur. - « sr- ■■' - Sími 1228. 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.