Morgunblaðið - 26.07.1936, Blaðsíða 6
6
Sunnudaginn 26. júlí 1936,
Framhald a! þriðju stðu.
Stauning og íslenska
ríkisstjórain.
Stjórnin hefir enga aðra skýringu gefið. En nú bætist við
greinin í „Socialdemokraten“. Standa Sjálfstæðismenn einnig að
henni? ** !, ■ • ,j 'ú-l&ÆA
Allir hugsandi íslendingar vita, að greinin í „Socialdemo-
kraten“ er ekki rituð án samþykkis þess manns, sem
stjórnar „Socialdemokraten". Það er Stauning.
Hver er skoðun Staunings á fjárhag Islendinga, að hann
m< skuli nota Island sem grýlu á Færeyinga. Stauning lítur
ato á, eins og sjá má á viðtalinu við hann í gær, að Island sje
mjálfstætt aðeins að nafninu til.
En íslenska þjóðin er annarar skoðunar. Þeirri íslensku
stjórn, sem dirfist að svíkja sjálfstaeði hennar, verður
feykt úr stóli með sameiginlegum. átökum allrar þjóð-
arinnar.
Sogsvifh|imin:
„Forkólfarnir“ banna 60
mönnum að vinna.
MULMHALD AF 3. 3ÍÐU.
jafnast. Þessvegna er nauðsynlegt,
að verkinn sje haldið áfram við-
mjöl, húsgagnameistara og öll fyr-
irtæki í Fjelagi ísl. iðnrekenda.
d *
stöðulaust.
Firmað Höjgaard & Schultz vill
gjarna fara að óskum trúnaðar-
ssanna Reykjavíkurhæjar, sagði
B. Cl. ennfremur. En þannig
stsnd® á, að í samningi þeim, sem
ftrniað gerði við’ verklýðsfjelögin
kjer í bænum við byrjun virkjun-
arinnar í fyrra, er ekkert ákveðið
msa vinnu í vaktaskiftum.
Hefir verktaki þess vegna spurst
fjrir um það hjá verkamannafje-
laginu „Dagshrún“ — því hjer
varður aðallega um verkamenn að
ræða — hvort nokkuð yrði því til
fyrirstöðu af fjelagsins hálfu, að
hið umrædda verk, yrði unnið í
þrískiftum vöktum, þannig, að 8
tíma vinna kæmi á hverja vakt,
með venjulegu dagkaupi, 1.36 um
tímann.
Þessari málaleitan svöruðu í
fyrradag f. h. „Dagsbrúnar“ þeir
Jón Axel Pjetursson og Guðm. Ó.
Guðmundsson þannig, að þeir
myndu ekki mæla með þessu nema
að alt tímakaupið hækki upp í kr.
1.70 um tímann, í stað 1.36.
— Strandar þá málið á þessu?,
spyrjum vjer E. Claessen.
— Um það get jeg ekki sagt. En
forráðamönnum „Dagsbrúnar“ var
bent á, að umrædd vaktaskifta-
vinna myndi standa í nál. 2 mán-
uði, og 30 menn yrðu á hverri
vakt. Og þar sem ráðgert er, að
hafa vaktirnar þrískiftar (8 klst.
hver), myndi þurfa; 60 verkameim
í riðbót í vinnu við Sogsvirkjun-
ina. M. ö. o., þarna var í boði at-
vinna í tvo mánuði handa 60
mönnum.
En þetta hafði engin áhrif á
forráðamenn Dagsbrúnar. Þeir
heldu fast við sína kröfu.
— Er svona vaktaskiftavinna
ekki algeng?, spyrjum vjer E.
Claessen.
— Jú, svona vaktavinnuskifting
er algeng um allan heim, þannig
að venjulegt dagkaup er greitt á
kverri vakt. Það fyrirkomulag er
einnig í mörgum samningum við
verklýðsfjelög hjer á landi. Má þar
aeflaa samninga við h.f. Fiski-
Alþýðnblaðið var nýlega að
harma þaíí, að atvinnulausir menn
hjer í bænum fáist ekki til þess að
fara í sveit yfir sláttinn, upp á
kaupakonu-kanp þar. (
Hjer er nú í boði góð atvinna
í tvo'- míúiuði handa 60 atvinnu-
lausum mannum, en forkólfarnir
banna þeim að taka þá vinnu.
Skyldi Álþýðublaðið harma þetta
á sama há|;t og blaðið harmaði það
á dögunum, að atvinnulausir menn
fengjust gekki til að ráða sig sem
kaupask^^ur, yfir sláttinn?
Frá Spáni:
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
verið drepnir í óeirðunum þar.
Borgin sjálf, segja þeir, sje þó
lítið skemd.
I frjett, frá Gibraltar segir,
að skotdrunur hafi heyrst það-
an úr áttinni frá Ceiita, og
muni herskip stjórnarinnar
i hafa skotið á borgina, og upp-
| reisnarmenn svarað með því að
; skjóta á skipin úr víginu.
\ Breskum yfirvöldum í Gi-
braltar hefír verið boðið að láta
eins marga af flóttamönnunum
sem þangað hafa leitað, fara
þaðan eins fljótt og unt er, og
taka ekki á móti fleirum, þar
sem hætta gjje á drepsótt, vegna
þeirra hræðilegu þrengsla, sem
Iþar eru. í hverja einustu bygg-
ingu hefii* "1?erið þjappað eins
mörgum og hægt hefir verið
að koma þar fyrir, og þeir sem
nú leita þáögað fá ekkert inni.
‘V ■
A\ v
;íxV
^» M i oísi’ii
\ l l X
■F I *
1 sjálfvlrkt
þvottsefnl
þvær tsalð
yðar meSaa
þjer sofið m
hvílist —
MORGUNBLAÐIÐ
Hefir Hitler
viðurkent
innlimun
Abyssinfu?
London 25. júlí F. Ú.
f"\ÝSKI sendiherrann í
Róm fór í dag á fund
Ciani greifa, utanríkisráð-
herra ítala, og tilkynti hon-
um, að þýska stjórnin hefði
ákveðið að leggja niður
sendisveit sína í Addis Abe-
ba, en stofna í þess stað
„konsúlat“ í borginni.
í Róm er þetta lagt þannig út,
að Þýskaland viðurkenni umráða-
rjett Itala yfir Ahyssiniu.
í Berlín er staðfest frjettin um
það, að stjórnin ætli sjer að setja
ræðismann í Addis Abeba í stað
sendiherra, en því er neitað, að
þetta þýði að hún viðurkenni um-
ráðarjett ítala þar í landi, heldur
telji hún fára betur á því undir
kTingumstæðunum, að leggja nið-
ur sendisveitina í Abyssiniu.
Hvaðser
■ ÍH
klukkan?
Fegursta kven-
rðdd í Englandi.
London 25. júlí F. Ú.
Lundúnabúar, sem síma
hafa, geta nú fengið að vita
hvað tímanum líður, án þess
að angra símastúlkurnar.
Þeir velja stafina TIM, og
þá svarar fögur kvenrödd:
„við þriðja högg verður
klukkan 25 mínútur og sex
sekúndur gengin í tvö“, —
eða hvað svo sem rjett
klukka kann að vera í það
og það skifti.
Raunar er það ekki stúlka sem
svarar, heldur grammófónplata,
og er hljóðið framkallað, ekki
með nál, heldur með geisla, en
röddin sem spiluð var inn á plöt-
una er rödd einnar frægustu leik-
konu Breta, Jean Kane, og var
hún valin úr mörgum þúsundum
umsækjenda.
Þegar röddin hefjr tilkynt, hvað
klukkan muni vera við þriðja
högg, heyrast höggin, en hlust-
andi getur þá verið viðhúinn að
setja úrið sitt á sekúndunni.
Það er bent á það í gamni, að
er eiginmanni leiðist nöldrið í
konunni sinni, þurfi hann ekki
annað en að velja stafina T IM á
símanum, og geti hann þá feng-
ið að heyra fegurstu kvenrödd í
Englandi.
Knattspyrnuf jel. „Fram“ III.
fl., fór s.l. sunnudag til Akra-
ness og kepti við jafnaldra sína á
Akranesi. Fóru leikar þannig, að
Akurnesingar unnu með 3 mörk-
)im gegn 1.
Skipið sekkur -
Jónas Þorbergsson
smeygir fram af sjer.
Segist vilja vera frjáls!
Meðal auglýsinga útvarpsins í gærkvöldi var lesin tilkynn-
7ing frá útvarpsstjóra, Jónasi Þorbergssyni, þar sem hann skýr-
ir hlustendum frá því, að hann hafi þá um daginn tilkynt for-
manni Framsóknarflokksins að hann sje genginn úr Framsókn-
arflokknum, og hafi hann beðið formanninn að skýra mið-
stjórn flokksins frá þessari ákvörðun sinni.
Jafnframt segir útvarpsstjóri í tilkynningu sinni að hainn
telji sig ekki í neinum stjórnmálaflokki.
Nokkru eftir að frjett þessi hafði birtst 1 útvarpinu átti
Morgunblaðið tal við Jónas Þorbergsson og sagði, að
mönnum Ijeki forvitni á að vita, hvaða ástæður lægju fyrir þess-
ari úrsögn hans úr Framsóknarflokknum.
Hann kvaðst engar ástæður hafa gefið upp í tilkynningu
sinni, en sagði:
Sú hreina ástæða er að jeg tel starfi mínu þannig varið,
að skynsamlegast sje fyrir mig að vera utan við alla flokka.
Hann sagðí ennfremur:
Síðn jeg tók við útvarpsstjórastöðunni hefi jeg altaf fundið
að pólitískt fylgi við sjerstakan flokk hefir verið dálítið örðugt,
þar sem jeg hefi átt að svara til ábyrgðar til allra flokka jafnt.
— En hefir þá eitthvað komið fyrir nýlega, sem gerir þessa
aðstöðu örðugri?
— Nei, ekkert nýtt. Jeg tel mig ekki í neinum flokki, því
jeg- óska eftir að vera alveg frjáls.
Ef einhver flokkur sýndi sig í því, að misnota hlutleysi út-
varpsins og rjettsýni gagnvart borgurum landsins, myndi jeg
leita aðetoðar allra annara flokka til að leiðrjetta það.
Þannig fórust útvarpsstjóranum, Jónasi Þorbergssyni, orð
að kvöldi þess 25. júlí 1936.
Samsæti
það, er halda átti frú Ingibjörgu Þorláksson í Skíðaskál-
anum, en var frestað, verður haldið þar þriðjudaginn 28.
þ. m. — Lagt verður á stað frá bifreiðastöð Steindórs kl. 5
síð. — Aðgöngumiða má vitja í versl. Gullfoss og Litlu-
Blómabúðina í síðasta lagi mánudagskvöld.
Kvenfjelagið „Hringurinn“.
Norður. - Vestur.
Laxfoss fer til Borgarness alla sunnudaga, þriðjudafa, Haiðviku1-
daga, föstudaga (2 ferðir) og laugardaga.
Beinustu, bestu og ódýrustu ferðirnar eru um Borgarnes til Ak-
ureyrar, þingeyjarsýslu, Skagafjarðar, Húmaþings, Hólmavíkur,
A.-Barðastrandarsýslu, Dala Snæfellsness og Borgarfjarðar.
í Borgarnesi er miðstöð ferðamanna og uppl. um ferðalög í
Veitingaskálanum á Brákarey, sími 14.
Farseðlar og nánari leiðbeiningar hjá:
Afgr. Laxfoss. Bifreiðastöð Islands.
Sími 3557. Sámi 1540.
Rúðugler.
Útvegum allar tegundir af rúðugleri
frá Þýskalandi og Belgíu.
Eggert Kristjánssan 5 Co.
iFyrlrUggJandl.
Rúgmjöl, Haframjöl fínt og gróft,
Hrísgrjón, hollensk og pólsk,
Hrísmjöl, Hveiti og Sykur.
5íg. b. Skjalöberg.