Morgunblaðið - 12.08.1936, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. ág. 1936.
M0RGUN3LAÐID
Ætla uppreisnarmenn
að gefa Hitler nýlendu?
t --------
Fimm þjóðir hafa fallist
á hlutleysissamninginn.
Dótt svar Itala sem þeir hafa sent frönsku stjórninni um
afstöðu þeirra til hlutleysissamnings gagnvart Spáni,
hafi ekki verið birt ennþá, er talið að þeir hafi tjáð sig fúsa
til að taka þátt í samjiingnum, en þó með fyrirvara. Áður
höfðu stjórnir Bretlands, Þýskalands (með fyrirvara), Rúss-
lands og Belgíu, svarað fyrirspurn Frakka á sömu leið. Loks hefir
Portúgal fallist á að taka þátt í samningnum með fyrirvara.
Bretar og Frakkar gera sjer nú góðar vonir um að takast
megi að koma á samningi um hlutleysi í spönsku styrjöldinni
mjög bráðlega.
Þó er eftirtektarvert að franska blaðið ,,Paris Soir“ skýrir
frá því að Juan March, miljónamæringurinn spánski, sem styður
uppreisnarmenn með fjárframlögum, hafi samið um það við
þýskan herforingja, Bohle, sem ekki gegnir herþjónustu lengur
(a. D.) að Spánverjar láti Þjóðverja fá nýlenduna Rio de Oro
í Vestur-Afríku. Með því myndu Þjóðverjar fá mikilvæga flota-
bækistöð við Atlandshafið, en um leið myndi jafnvægið í
Evrópu raskast. Er talið að hvorki Bretar nje Frakkar æski
þess að eigendaskifti verði á þessari nýlendu.
Útvarpsstríð milli nppreisn-
armanna og stjórnarinnar.
FRAMH. AF ANNARI SS)U.
Fr j ettaritari Morgunblaðsins
í Khöfn segir, að í bili sje borg-
arastyrjöldin háð miklu frekar
með stóryrðum heldur en í or-
ustum.
Segir hann, að bardagarn-
1 ir hafi hjaðnað í bili.
• Hinsvegar er háð ákaft út-
varpsstríð: T. d. segir Queipo
de Llano, foringi uppreisiiar-
manna í Sevilla í Seviliaútvarp-
ið, að stjórnina í Madrid skorti
alt, jafnvel hæfileikann til þess
■að semja trúlegar lygasögur!
Stjórn uppreisnarmanna, sem
,sett hefir verið á laggirnar í
Burgos skýrir frá því, að for-
seti spanska þjóðbankans, Dol-
wer, hafi sagt af sjer. Segir
hún, að forsetinn hafi neitað að
fallast á hina brjálæðiskendu
fjármáiapólitík Madrid-stjórn-
arinnar.
Síðastliðinn hálfari mánuð
hafa verið sendar 45 miljón-
ir peseta í gulli til Parísar,
og á að verja þeim til her-
gagnakaupa.
Franco hérforingi hefir ver-
íð spurður að því af blaðamönn-
uin, hvaða samband sje miili
bers uppreisnarmanna á Norð-
ur-Spáni, undir stjóm Mola1
hershöfðingja, sem er konungs-
■sinni, og uppreisnarhers Francð
«jálfs.
Franco svaraði því, að það
hefði orðið að samkomulagi
milli þeirra Mola, að ef upp-
reisnarmenn sigruðu, skyldi
Spánn eftir sem áður lýðveldi.
,Ægir“ tekur
5 norsk síld-
veiðiskip.
Skipin fengtt
50 og IOO
kr. sekt.
Húsavík, þriðjudag.
17 arðskipið Ægir kom í
^ gær með 5 norsk síld-
veiðiskip, sem tekin voru
austan við Langanes, fyrir
smávægileg afbrot.
Tvö sldþin voru sektuð um 100
krónur hvort, en hin þrjú fengu
50 króná Sekt. Einnisr var öllum
skipunrim gert skylt að greiða
landtökugjöld.
Dagbók.
□ EDDA. Áformað að fara
skemtiferð með systr.-. laugardag-
inn 15. þ. m. að Þrastalundi og
Sogsfossum. Nánari upplýsingar
hjá S.". M.‘. Þátttaká skrifist á
lista í ö eða tilkynnist S.‘. M. .
fyrir kl. 6 s.d. fimtudag 13. þ. m.
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5) :
Grunnar lægðcr ecu fyrir vestan og
sunnan ísland. Við S-ströndina er
SA-strekkingur, en vindur annars
hægnr. Síðdegis hefir rignt á S-
og V-landi, en norðanlands er veð-
ur bjart. Hiti er frá 9—15 stig.
Veðurútlit í Rvík í dag: SA-
eða. S-gola. Dálítil rigning.
Stór jarðarber. Þórður L. Jóns-
son kaupm. kom í gær á skrifstofu
hlaðsíns með 4 jarðarber sem hann
hafði ræktað í kálgarði sínum. Tvö
jarðarberin, sem eru af útlendu
kyni, eru geysistór, en þau sem eru
af ísh kyninu eru lítil. Jarðarberin
eru til sýnis í glugga Morgun-
blaðsins.
70 ára er í dag Kristín Sigurð-
ardóttir, Ásvallagötu 6.
Edda kom í gær.
B.v. Þorfinniu: kom í gær frá
Flateyri. Hefir skipið stundað
karfaveiðar síðan þær hófust í vor
og fer vestur aftur þegar búið er
að hreinsa það.
50 ára er í dag hiUameistarí
Guðm. Helgason frá Sönduju í
Dýrafirði, nú til heimilis á Berg-
þórugötu 35.
Eimskip. Guhfoss fór vestur og
norður í gærkvöldi kl. 8. Goðafossj
kom til Hull í gærkvöldi, fer það-
an í dag kl. 3 síðdegis. Brúarfoss
er í Kaupmanriahöfn. Ðettifosá fór
frá Sauðárkróki um hádegl í gær
áleiðis til Isafjarðar. Laga.rfosef fór
frá Kaupmannahöfn í gærmorgun.
Selfoss er á leið til Aþtwerpen. ^
Farþegar með Gullfossi til Ak-
nreyrar; Sig. Arinbjarnar, Jón
Loftsson, Olafur Þórarinsson, .Miss
Spencer, Elin Arinbjarnar, Miss Mc
Reynið pakka af
Araba fjallagrasa-kaffibæti
fæst alstaðar.
Tólg.
Nýtt bögglasmjör,
Kjötbúðin Herðubreið,
Hafnarstræti 15.
Sími 1575.
Barnavagna 09 kerrur
tiöfuin við fyrirliggtundi.
Stálhúsgögn,
Smiðjastíg 11. — Sími 4587.
Rúðugler.
J19
Útvegum allar tegundir af rúðugleri frá
ÞÝSKALANDI OG BELGÍU.
EggErt Kristjánssan & Ca
■iííHg
jur. Anður Ariðuns og cand. jur.
Herinapn Jónsson.
Barnavinafjel. Sumargjöf. Mbl.
hefir vgrið beðið að geía þess, að
gjaldkeri „Sumargjafar“ greiði
reikninga vegna dagheimilanna
L'earn, Miss Watson, Miss Harper, næstu daga í Ingólfsstræti 14 kl.
Miss Delp, Míss B. Cowan, Miss 5—6.
Bonthrone, P.jetur Oddsfeon, ttrs. J Farþegar með Islandi til útlanda
Hassal, Miss Hassal, María Krist- sunhud. voru: Freym. Jóhanns-
jánsdóttir, Jólianna Pálsdóttir, Json málari, frú Nic. Bjarna^on,
frk. 'Kristín Jónsson, Sig. B. Sig-
Miss Lncy Wilde, Miss Shrittfej
worth, ísleifur Jakobsson, Þórður
Jónsson, Kristín Matthíasdóttir,
frú Dóra Gröndal, Magna Einars-
dóttir, Soffía Thorsteinsson,;,Guð-
rirðssori, frú Edith Wiese m. barn,
frú Benediktsson m. barn, frú
Leifs með tvær dætur, hr. Gade og
frú, Pjetur Halldórsson verslm.,
aiUt.
Útvarpið:
Miðvikudagur 12. ágúst.
19.20 Hljómplötw: a) Ljett lög;
b) Sönglög.
20.00 Erindi: Samgönguleið
Borgarfjarðar um Uxahrjrggja-
veg (Pjetur G. Guðmundsson).
21.00 Hljómplötur: a) Konsert
ir flautu og hörpu, eftir Mozart;
b) Nútíma tónljst ,(tjl kl. 22).
mundur Hannesson, Guðmundur rporfl jóhannsson fulltr., frú Jóns
Kristjánsson, Ragnar Halklórsson sorii Schopka ræðism., Magnús
og frú, Mr. Durno, Kristján vígiundsson stórkpm. Jakob
Tryggvason, Mr. P. A^ Stephen, Benediktsson fny Tómas Jó
Mr. A. Muirder, Fnða Bjamhieð- , ..........„„„„
insdóttir o. fl. o. fl.
Varðbáturinn Gautur kom í fyrri
nótt til Norðfjarðar með límiveið-
arann Frascate G- Y. 315, er hann
tók að ólöglegnm veiðum grunt
undan Tvískerjum. Skipstjórinn
játaði brotið og hlaut 850 kr. sekt.
(FÚ.j.
Hjúskapur. 1 gær voru gefin
saman í hjónaband á ísafirði cand.
hannsson, Bjöm Helgason, Eiruar
Olgeirsson, Magnús Þorsteinsson,
frú Martha Sigurðsson, Sig. Steins-
son, Einar Þorvaldsson, Ásm; As-
geirssón, Inga Christensen, Borg-j
hiidur Magnúsdóttir, María Karis- Athlets er ekki ávalt I
sori, ungfrú Christensen, Sigríður
Tómasdóttir, Margrjet, Halldórs-
dóttir, Brindís Guðmundsdóttir,
Amold Nielsen og frú, Óskar Gísla
son o. fl. o. fl.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••<
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••* *•*•••••••••••
• •
r.235í::
• *
• •*'
• >
• •
• •
»•
• •
• •
V* •
• •
• •
• •
• • • •
** Selur timbur í •tnrri og imœrri sendingvim frá Kaup- jj
^ ^ mannahðfn. — Eik til dcipaamfSan — Einnig heila ! *
• • • *
• • skipsfarrna frá SvíþjóB. J J
• • • *
• • Hefi verslað við tsland f meir en 80 ár. í;
• • • *
Timbvirirerslnn
P. W. Jacobsen & Sðn.
Stofnað 1824.
Símnefni: Granfuru — Carl-Limdsg«d«,
Sclur timbur i stmrri og tnwni scndinf
mannahðfn. — Eik til dcipaamfBa. —
góðu
skapi í símanum, það getur
mörgu verið um að kenna.
Fáir eru í góðu skapi, ?em
líður illa í maganum.
Það er örugt táð við heil-
brigðan maga að láta hann
hafa mátulega mikið að
gera, við að melta.
Einhver hollasta fæðan, sem
maginn fær við að "líma er
ALL-BRAN. — Neytið þess
daglega í mjólk eða rjóma,
engin suða nauðsynleg.
Fæst í hverri matvörubúð.
1
ÁLL-BRAM
ALL-BRAN
t'
Dásamleg fæða.
V