Morgunblaðið - 19.09.1936, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. sept. 1936.
í sunnudagsmatinn:
Reykt Síld
Harðfiskur ,u
Riklingur
Sardínur, dós 0.35
Rækjur
Glæný Egg
Andaregg
Flatbrauð
Ósætt Kex og
Kökur
fæst í
Rðgmjöl
Rúsínur
og alls konar
Krydd
•best í
-
■ V
Saumastofan,
Oldugðtu 8,
saumar allskonar kven- og barna-
fatnað. Sníður einnig og mátar.
Saumastofa
Sigríðar Jónasdóttur,
Öldugötu 8. Sími 4021.
Norðlen§k(
dilkakjöt.
Srið,
lifur o<»’
lijörlu.
Kjðlbún
Reykfavíkur.
Vesturgötu 16. Sími 4769.
Rabarbari.
Hvítkál
Blómkál
Gulrætur
Tón\atar
Púrrur
Dill.
.(ÆelIöhU,
Eftirieikur Olympiufararinnar.
Gunnar Ólafsson
þakkar „lærdómsríka
og ánægjulega för“
Andstyggileg tvöfeldni
iþróttakommúnistans.
—Fjórir bátar—
teita aO Þorkeli mána
Fjórir bátar fóru frá Siglu-
firði í gær að leita að Þorkeli
mána, bátsins, sem saknað er
frá Ólafsfirði. Bátarnir eru:
Huginn I., Huginn III., Sæ-
hrímnir og Rúna. Ætlnðu þeir
að leita alt að því 100 sjóm.
norðaustur af Grímsey.
Togarinn Garðar hætti leit-
inni í gær í samráði við Slysa-
varnafjelag Siglufjarðar og
Slysavaraafjelag íslands.
Á Þorkeli mána eru 6 menn.
Óveður geysar
á austurstrðnd
Bandarfkjanna
London 18. sept. FÚ.
V E Ð R I Ð, sem
veðurstofur
Bandaríkjanna
höfðu spáð fyrir, að
skella myndi á 1 North
Carolina og Virginia, er
nú farið að gera vart við
sig. Á Virginiaströnd
var vindhraði í dag 90
mílur á klukkustund,
eða 144 kílómetra.
Vitaskipið á Chesapeakflóa
slitnaði upp, og hrakti fyrir
vindi með 15 manna áhöfn, er
síðast frjettist.
Stærðaralda skall yfir smá
eyju út af Hatterashöfða,
og það er ekki vitað, hver
kunna að hafa orðið af-
drif þeirra 400 manna, er
bygðu eyna.
Mörg hundruð manna hafa
forðað sjer úr bæjunum við
ströndina, inn í landið. Rauða
Kross sveitir, logreglan og rík-
isvarnarliðið hefir búið sig
undir að hefja björgunarstarf,
undir eins og óveðrið skellur
á fyrir alvöru, og varðskip og
herskip stjórnarinnar bíða eftir
fyrirskipunum, ef á þarf að
halda.
SKemdir í görðum.
Óveðrin undanfarna daga
hafa ollið mjög tilfinnanlegum
skemdum á gróðri, í görðum
hjer í bænum. Víðast hvar er
blómjurtagróður allur gereyði-
lagður, þannig, að ryðja má
beðin. — Trjágróðurinn hefir
einnig skemst mikið. Allvíða
hafa stór trje kollfokið eða
brotnað niður. T. d. hafa trjen
í Hressingarskálanum orðið fyr-
ir stórskemdum.
Því miður er ekki altaf unt
að bæta skemdirnar, en oft má
bjarga gróðrinum frá algerri
eyðileggingu, ef rjett aðgerð er
framkvæmd í tíma. Garðyrkju-
ráðunautur Reykjavíkur (sími
4773 milli 12,30—14), gefur
öllum er þess óska upplýsingar
og leiðbeiningahjálp þessu og
öllu að garðrækt viðvíkjandi.
Morgunblaðið hefir verið
beðið um að birta eftirfar-
andi:
Frá Vigni Andrjessyni:
Út af grein Gunnars Ólafssonar
í Alþýðublaðinu 17. þ. m. skal
þetta tekið fram: í greininni kem-
ur ekkert nýtt fram, sem viðkem-
ur Olympíuförinni, enda hrekur
Gunnar ekkert af því, sem jeg
áður hefi skrifað. Persónulegar
svívirðingar hans og Alþýðublaðs-
ins í minn garð læt jeg mjer í
ljettu rúmi liggja.
Hjer í blaðinu birtist yfirlýsing
frá þátttakendum þessarar farar
og þar á meðal Gunnari Ólafssyni,
þar sem það leynir sjer ekki, að
þeir allir hafi verið hinir ánægð-
ustu með förina og láta í ljósi
þakklæti sitt og virðingu til 01-
ympíunefndarinnar þýsku og
þeirra manna annara sem á einn
eða annan hátt greiddu götu
þeirra.
Hefir Gunnar Ólafsson þar með
fyrirfram dæmt þær ritsmíðar
markleysu eina, er hann hefir lát-
ið hafa sig til að birta í Alþýðu-
blaðinu.
Vignir Andrjesson.
Frá Olympíunefnd:
Olympíunefndin hefir óskað
eftir, að eftirfarandi þakkar-
ávarp yrði birt, svo eigi verði um
vilst, hvernig álit íþróttakennar-
anna er á förinni:
með morgunkaffinu.
Nýlr kaupendur
fá blaöið ókeypis
(il næsfkomandi
mánaðamófa.
Dringið á síma 1600
og geri§t
kaupendur.
Olympíunefnd Islands,
Reykjavík.
Vjer undirritaðir þátttakendur
í för íþróttakennara og íþrótta-
leiðtoga á XI. Olympíuleikana í
Berlín 1936, vottum bjer með á-
nægju vora yfir förinni, og um
leið og vjer vottum yður vort
innilegasta þakklæti fyrir þann
kostnað, og það mikla erfiði, sem
þjer hafið lagt á yður til þess að
gera oss förina sem ánægjuleg-
asta og lærdómsríkastaj biðjnm
vjer yður að tjá Olympíunefndinni
þýsku, fyrir vora hönd, þakklæti
og virðingu, sem og þeim mönn-
nm öðrnm, sem á einn eða annan
hátt hafa greitt götu vora.
Um horð í e.s. Dettifossi,
28. ágúst 1936.
Þorsteinn Binarsson.
Konráð Gíslason.
Þorsteinn Jósepsson.
Jón Ólafssou.
Sigm. Gnðmundsson.
Viggo Nathanaelsson.
Stefán Guðmundsson.
Þorgils Guðmundsson.
Sigurkarl Stefánsson.
Gunnar Ólafsson.
Þórarinn Þórarinsson.
Torfi Þórðarson.
Baldur Kristjánsson.
Karl Helgason.
Stefán Runólfsson.
Jón Bjarnason.
Friðrik Jesson.
Jónas G. Jónsson.
Þórarinn Sveinsson.
Guðhrandur Þorkelsson.
Jón Þorsteinsson.
Reykjavík, 11. sept. 1936.
Valdimar Sveinhjörnsson.
Vignir Andrjesson.
Júlíus Magnússon.
Ásgeir Einarsson.
heflr hlofið
besfu meðmæli
Slátnrtíðin
er byrjnð.
Rúgmjöl, hreinasta afbragð
15 aura i/2 kg.
Verslunin Vlsir.
Sfötugiir:
Guðmundur Kr.
Guðmundsson
Keflavík.
Þ. 7. þ. m. átti Guðmundur Kr.
Guðmundsson, Tjarnargötu 7 í
Keflavík sjötugsafmæli. Guðm.
er fæddnr í Keflavík og hefir
dvalið þar allan sinn aldur. Var
hann sjómaður, meðan heilsa
hans leyfði, og formaður á opn-
um skipnm um margra ára skeið.
Bn síðustu 30 árin hefir hann
verið fiskimatsmaður.
Guðmundur hefir verið kvænt-
ur í nálega 50 ár, og hafa þau
hjón eignast fimrn syni
og komið þeim öllum vel
til manns, með dugnaði og atorku
semi, þó efni hafi lengst af verið
lítil.
Lifur.
Svið,
Mör,
Nýreykt lambalæri
Kjöt&Fiskmetisgerðin
Grettisgötu 64. Sími 2667.
Reykhúsið
Grettisgötu 50. Sími 4467»
Kjötbúðin í verka-
mannabústöðunum,
Hofsvallagötu 16. Sími 2373.
NorðIen§kt
Lifur og hjðrtu.
Kjðtverslunin
HerOubrelð.
Fríkirkjuveg 7. Sími 4565.
5 manna bifreið,
í góðu standi til sölu. Upp-
lýsingar á viðgerðaverkstæði
Jóh. Ólafssonar & Co., ekki
í síma.