Morgunblaðið - 22.09.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.09.1936, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. sept. 1936. MO RGUNBLAÐIÐ 56 menn fór- ust i óveðrinu miðvikudags- nóttina. 12 Islendingar og 44 útlendingar. 1þ. m. fórust 56 manns. ofviðrinu aðfaranótt 16. íslendingar og útlendingar, svo að vitað sje. Mbl. hefir bá hrygðarfregn að flytja í da£, að vonlaust er talið að vjelbáturinn Þorkell máni frá Ólafsfirði finnist. Á þessum báti voru 6 menn: Guðmundur Magnússon, formað- ur, Ártúni, Olafsfirði, 48 ára, kvæntur, lætur eftir sig konu og eitt barn. Tryggvi Ólafsson, Akureyri, vjelstjóri, 26 ára, kyæntur, lætur eftir sig' konu og 2 börn. Jón Stefánsson, Ártúni, Ólafs- firði, háseti,, 63 ára, ókvæntur. Óli Magnússon, Tungu, Ólafs- fir'ði, háséti, 28 ára, kvæntur, læt- url eftir sig konu og eitt, barn. feigurbjörn ’Jónsson, Hofi, Ólafe- firði, háseti, 25 ára, kvæntur, læt- ur ef-tír sig konu og eitt barn. Bergvin Jónsson, Skeggja- brekku, Ólafsfirði, háseti, 21 árs, ókvæntur, vann fyrir öldruðum foreldrum. Báturinn var eign formanns, Guðmundar, og Sigurðar Bald- vinssonar útvegsbónda, Ásgerði í Ólafsfirði; hann var ca. 12 smál. Leitinni að bátnum var hætt í gær. Höfðu þá 4 hátar leitað í tvo sólarhringa alt að því 130 sjómílur norðaustur af Grímsey. Aðrir sem fórust í ofviðrinu að- faranótt 16. þ. m. voru: 39 Frakbar af Pourquoi pas? 3 íslendingar af trillubáti frá Bíldudal. 2 íslendingar, sem fórust er á- rekstur varð milli vjelbátsins Brúna og „Ðr. Alexandrine“. 1 íslendingur, sem fell út af vjelbátnum Gotta frá Vestmanna- eyjum. 5 Norðmenn af Grænlandsfar- inu Reform. Leon Blum forsætisráðh. Alþýðufylkingar stjómarinnar frönsku, sagði í ræðu í fyrra- dag, að spáð hefði verið bylt- ingu í Frakklandi. Hún hefði átt að hefjast 15. september, en ekkert hefði af henni orðið, og nú væri sagt að hún yrði 15. október, en það myhdi þá fara á sömu leið. (FÚ). * Heilsufar Titulescu, fyrver- andi utanríkisráðherra Rú meníu, er nú talið mjög alvar- legt. Hann liggur í St. Moritz, og í gær var dælt í hann blóði, í þriðja skifti. (FÚ). Rikisstjórnin fyrirskipar nnn- sókn á Hjeðinn Valöimarsson. Alþýöublaflið telur Hjeðinn okra á ollunni. Finaa&ar fordæmlr elnkasðlur. EINS og kunnugt er, hafa Sjálfstæðismenn, utan þings og innan, í mörg ár haldið því fram, að verðlag á olíu væri hjer hærra en þörf væri á. Hafa að þessu verið færð ýms gild rök, en þó hefir þótt á skorta, að fullar sönnur lægju fyrir, og jafnvel talið erfitt að afla óyggjandi gagna meðan sú leynd hvíldi yfir olíu- versluninni sem verið hefir að undanförnu. Ríkisstjórn íslands hefir verið all-afskiftasöm um verslunarrekstur einstaklinga hjer á landi, og gengið í , þelm elnum langt ur hofi fram, og svo langt að morgrnn V, L’A,udacieux, franska hðsmanna hennar ofbyður. En ekki hefir hun til þessa' ’herskipið hingað til Reykja- talið nauðsyn að hafa nein afskifti af versluninni með höfuð notaþörf smærri útvegsins, olíunni, og liggur þó nú fyrir bein umsögn Alþýðusambandsins um að olían sje seld okurverði. Pourquol pas? Iiggurá5fa0ma dýpi. Kafarar verða sendir til að rann- saka fiakið. Franska herskipíð „L’ Audacieux" er komið. Þarf engum getum að því „Finnur Jónsson alþingism. ljet að leiða, hvað valdið hefir* þétta nnfl mjög til sín taka á þessíu afskiftaleysi ríkis- Fiskiþinginu, og sýndi meðal ánn- ars fram 'á’ það í umfæðunum, að það væri ein sjerstök ástæða til þess að olíúVefðið væri hjef svo hátt, og’ hún væri sú að hjer væri eínkasala á olíú. Fjelögin væri að vísu tvö, en . þau liefðu samvinnu með sjer“. Þetta geta nú kallast pólitísk tíðindi, og meir en méðal hval- reki á fjöru þeirra er barist hafa gegn Hjeðni og einkasölum og valdsins. Er kíunnara en frá þurfi að segja, að það eru eiginfeagsmumr Hjeðins Valdimarssonar sem stjórnin liefir ekki þorað til við. Ráðríkur og fjegjarn hefir Hjeð- inn yglt brúnina ef minst ér á olíuverðið, en það er til marks nm hve ríka áherslu hann hefir lagt á leyndina, að á haustþinginu 1934, þegar alt stjórnarliðið heimt- aði rannsóknarvald Rauðku til i fyHi' lækkuðu olíuverði. Alþýðu- handa, eyddi Ásgeir Ásgeirsson | blaðið, sjálft málgagn Hjeðins því máli fvrir stjórnarliðum með | Valdimarssonar, ræðst á Hjeðinn því einu, að skilja það til, að sem fjegráðugasta okrara og ber rannsóknarvaldið væri því háð að Sjálfstæðismenn fengju mann í nefndina. Varð þá fljótt hljóðbært að Sjálfstæðismenn mundu krefjast rannsóknar á olíuverðinu, en sá orðrómur nægði til þess að alt raus stjórnarliða um að bein þjóðarnauðsyn væri að Rauðka fengi rannsóknarvald var að engu gert. Rjeði þá meiru ótti Hjeðins við rannsókn á olíuversluninni, en öll „þjóða.rnauðsynin“, og varð að ráði að hagnýta ekki rannsóknar- vald Rauðku fremur en bjóða Sjálfstæðismönnnm sæti í nefnd- inni, og eiga á hættu að þeir heimsækt.u Hjeðinn ag rannsök- uðu olíuverð hans. Það þykir því nokkrum tíðind- um sæta, að Haraldur Guðmunds- son hefir nú tekið á sig rögg og skipað nefnd til að rannsaka „verðlag á olíu, kolum og salti“, en hitt þó miklu fremnr, með hverjum rökum blað Hjeðins, Al- þýðublaðið, sannar nauðsyn hinn- ar nýju nefndarskipunar. Alþýðu- blaðið færir fram þessi höfuðrök: „Olíuverðið er 20% of hátt“. Og ennfremur segir blaðið: víkur. Er búist við, að skip- ið 'fari á strandstað „Pour- quoi pas?“ í dag. Munu kafarar verða sendir nið- ur að flakinu, þar sem það liggur á sjávarbotni v.ið slíerið Htiokka. —x— 1 gær rbri Guðjón bóndi í Straumfirði út að skerinu. Veðnr var bjart og sæmitega kyr sjor þá. Fann Guðjón og fjelagar hans hvar flakið vár við sberið'. Sýnd- ist þeim afttfrendinn bera hærra í sjónum, en flmkið hallast upp að skerinu, og eitt siglutrjeð liggja um það þvert. Dýpi mæklist þeim vera þarna fimm faðmar. Stóran björgunarhát úr skipinu fundu þeir á öðru skeri skamt frá, og var mótor úr bátnum í öðru lagi á sama skeri. Þeir telja að stór skip muni geta komist mjög nálægt flakinu. Ekkert hefir rekið úr skipinu undanfarna daga. Tveir urðu eftir af Pourquoi pas? Sendiherrafriett í gær segir frá því, að Grænlandsfarið Ger- trud Rask sje nvkoraið til Hafn- a.r og með því tveir vísinda- menn franskir, er voru með .Pourquoi pas?“. Þegar skip þetta fór frá Grænlandi óskuðu þeir að vera þar nokkru lengur og tóku sjer því far með hinu danska kaupskipi. Mennirnir heita Robert Gess- ain og Michael Perez. Jarðskjálftakippirnir í gær: Upptökin á Stýrimaðurinn á „Tryggva gamla“ druknar. . honum á brýn að ein króna af hverjum fimm sem han,n tekur- tir vasa sjómanna sje hreinn ráns- f engurI Og vesalings Finnur Jónsson er svo látinn lýsa yfir því, að það sje „ein sjerstök ástæða“ til þess að okrið á svo greiðan aðgang, að pyngju sjómanna, sem sje sú, að „hjer er einkasalá á oLíu“! Morgunblaðið hefir oft bent á að Hjeðni græddist fljótar fje en heppilegt væri hagsmunum sjómanna. Alþýðublaðið hefir brugðist hið versta við þessu og hafa ungling- ar þeir sem á mála eru hjá Hjeðni jafnan verið þess albúnir að verja hagsmuni pyngjn Hjeðins. Það er því að vonum að menn eigi örðugt með að átta sig á því, að þessir sömu sveinar segja nú óhikað að Hjeðinn fjefletti sjómennina svo greipilega að fimta hver króna sem þeir gjalda fyrir olíuna sje ránsfengur. Og ekki verður gátan auð- ráðnari, þegar Alþýðublaðið — ., . . blaðið sem oftlega hefir krafist sólarhrjnR er feikna vöxtnr hlaup þess að tekin verði einkasala ájinn j Hjeraðsvötn. Flæddi víða .heysæti og rak þau í gær undan FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. | straumi niður vötnin. (F.Ú). I Allmargir jarðskjálfta- kippir, misjafnlega snarpir, fundust hjer í Reykjavík í .qær.Þ- Fyrst-u kippirnir komu tari þrjú- leytið, en sá síðasti undir átta. 'e'*or" 1 nReylíjavík voru rtiældir 28 kippir á íímabilinu 'f?á°kí. hálf þrjú til kl. fimni Ög ýarf næst.um aldrei kyrt. Bættust margir kipp- ir við eftír það. Eftirfarándi símtöl, sem Morg- unblaðið átti við stöðvai;na'r 'í ná- grenni Reykjavíkur! syna' ' að kippirnir háfa átt uþþtok sín á • ’ Á Reykjanesi. Ölvesá; Þar várð ekkert vart við kippina. Skíðaskálinn (í Hveradölum): Stýrimaðurinn á „Tryggva gamla“, sem er að veið- um á Halamiðum, fell út- byrðis í fyrrakvöld o g drukknaði. Hann hjet Si.e:- urður Breiðfjörð. Var Sigurðar saknað í fyrra- kvöld kl. 7. Hafði síðast sjest til hans á afturþiljum. Enginn veit með hvaða hætti Sigurður fell út- byrðis. Hann lætur eftir sig konu og börn. Sigurður var um fertugt, vel látinn og hafði starfað í mörg ár hjá Alliance h.f. Þar varð enginn jarðskjálftans i var. \ fe ^ngir Grund i Skorradal: kippir. Grindavík; Þar hyrjuðu jarð- hræringar í fyrradag og svo aftur upp úr hádeginu í gær. Sumir kippirnir voru allsnarpir,. Kl. 5 í gær var kippnrinn svo snarpur að hrundi úr grjótveggjum pg steinsteyptar vatnsþrær sprungu. Reykjanes: Þar hafa jarð- skjálftakippir fundist Öð^u hvoru síðan í fyrradag, sumir allsnarpir, svo að hlutir í skápum hreyfðust til. Snarpasti lrippurinn var kl. 5 í gær. Síldveiðin í Keflavík. KEFLAVÍK í gær. FÚ. Þrjátíu bátar komu til Kefla- víkur í dag með síld, samtals um 900 tunnur. Afla sinn lögðu þeir ' í togarann Haukanes, sem fer í kvöld’ áleiðis til Þýskalands. Mestan afla hafði Ingólfur frá Sandgerði um 100 tunnur. Slæmt veður var í dag og eng- inn á sjó. ítTiin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.